Morgunblaðið - 13.01.1996, Page 54

Morgunblaðið - 13.01.1996, Page 54
54 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ jonathan Pryce Frumsýnd 19. janúar ,Vel skrifaö og ieik- iðdramaum margfiókið ástarsamband. Stórleikarinn Jonathan Pryce stelur senunni í besta hlutverki lifs ★★★ Mbl. Emma Thompson og Jonathan Pryce í margverðlaunaðri, magn- þrunginni kvikmynd um einstætt samband listakonunar Doru Carrington við skáldið Lytton Stracchey SÝNDKL. 3, 5.15, 8.50 og 11.15. Ágeng en jafn- framt fyndin, hlýleg og upp- ^ byggileg. ★ ★★ ÓHT Rás 2. Feiknalega sterkt og vandað drama, besta jólamyndin. ★ ★★1/2 Á. Þ. Dagsljós ★★★V2S.V.MBL PRIEST PRESTUR Sýnd kl. 2.45, 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b. í. i2ára Frumsýnd 26. janúar FRUMSYnilNG: IVIYARSMYIUDIN AMERÉSKI FORSETIIUIU MICHAEL DOUGLAS ANNETTE BENING W - THE AMERICAN PRESIDENT „Myndin er alltaf lífleg,... Michael Douglas hefur þá reisn sem þarf til í hlutverkið.... Annette Bening naer að skapa einstaklega skemmtilega og aðlaðandi persónu" HK.DV. Hann er valdamesti maður í heimi en einmanna eftir að hann missti konu sína. En því fylgja ýmis vandamál þegar forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar honum sýnist. Eiginlega fer allt í klessu.-.Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra Rob Reiner (When Harry met Sally, A Few Good men, Misery og Spinal Tap). Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. SÍMI 552 2140 STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Reuter í ÞESSU atriði myndarinnar er móðurinni tilkynnt að dóttir hennar hafi verið myrt. Auga fyrir auga KVIKMYNDIN Auga fyrir auga, eða „Eye for an Eye“, var frumsýnd á fimmtudaginn. Með aðalhlutverk fara Kiefer Sut- herland og Sally Field og þau mættu að sjálfsögðu til frum- sýningarinnar. Myndin fjallar um móður (Field) sem eltir morðingja dóttur sinnar (Sut- herland). SALLY Field þótti vera smekklega til fara eins og ávallt. KIEFER Sutherland mætti til frumsýningarinnar í fylgd vinkonu sinnar, Kelly Wynn. l, \FH, \RilAf<n \KI FIKIII 'ISII) HERMÓÐUR OC HÁÐVÖR SY.KJIR HIMNARÍKI (III )Kl ()FIN\j (UIANIIIK L 'K í2 l’ÁT'IUM ITTIRÁRNA ÍIISI N Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Næstu sýningar i Hafnarf. fös. 19/1 og lau. 20/1. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö a móti pontunum i síma 555-0553 Fax: 565 4814. Sambúðin er enn óvígð LEIKARINN Pierce Brosnan, sem lék James Bond í myndinni GuII- auga, var á ferðinni í Sydney í Astralíu nýlega, ásamt unnustu sinni, blaðakonunni Keely Shaye- Smith. Þær sögusagnir komust á kreik að þau hefðu gengið í hjóna- band með leynd þar í borg, en Keely, sem er þrítug, er sögð hafa neitað þeim alfarið. Brosnan, sem er 42 ára, lét hafa eftir sér í viðtali snemma síðasta árs: „Ke- ely hefur verið mér góður félagi. En við munum ekki ganga í hjóna- band.“ Af þessum myndum að dæma er hins vegar meiri alvara í sam- bandi þeirra en hann vill viður- kenna. Þegar eiginkona hans, Cassandra, lést úr krabbameini árið 1991, sagði Pierce að ólíklegt væri að hann myndi kvænast á ný, þrátt fyrir að hún hefði hvatt hann til þess og sagt: „Láttu bara slag standa - en ekki giftast glyðru." BROSNAN og Shaye-Smith rölta um götur Sydney. ERFITT getur verið að ná í leigubíl í stórborgum eins og Sydney. SAMBANDIÐ virðist ansi náið. Heiður sé með yður ÍTALSKA leikkonan Gina Lollobrigida, breski leikar- inn John Hurt og fyrirsætan Twiggy voru meðal þeirra sem heiðraðir voru á tuttugustu árlegu „Fram- úrskarandi“-verðlaunaafhendingunni í París nýlega. Verðlaunahafar eru valdir af fulltrúum úr tískuheim- inum, viðskiptaheiminum, listaheiminum og skemmt- anaheiminum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.