Morgunblaðið - 13.01.1996, Side 57

Morgunblaðið - 13.01.1996, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996 57 I I I I I I I 1 1 I 4 í 4 4 4 4 4 i i i i i MAR141.LUNCSI \ RAiJíSAJ? KORMAKVR ICKJOUFSSON HX Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verð kr. 750 16 ara. B. KOTHIKG IS THE WORID HAS PRíPARED YOU FOR THIS. MORTAL ’kOMm Ein aðsóknarmesta mynd ársins í Bandaríkjunum með ótrúlegum tæknibrelíum. Barátta aldarinnar er hafin! Ævintýramynd eins og þær gerast bestar! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 í . B. i. 14 ára. SIMI 553 - 2075 JOLAMYNDIN ★★★ M ★★★ DV “ Dauðasyndirnar sjö; Sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja, Brad Pitt, (Legend of the Fall) Morgan Freeman (Shawshank Redemtion). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. b.í. i6ára Miðasalan opnar kl. 4.00. Forsýningar í LAUGARASBIO á stórmyndinni SEVEN kl. 11.10. Einnig sýnd í Borgarbíó Akureyri kl. 9. 1995 ÓRIAGmCA IM.ÍSTIR, AFBRÝÐIOC BI.0BIGAR HEfNDIR 1 Hamingjusöm áný ►HAMINGJAN virðist hafa knúið dyra á ný iýá sönghjónunum Whitney Houston og Bobby Brown. Á tímabili virtist sem allt stefndi í skilnað þeirra, en hamingj- an geislaði af þeim þegar þau sóttu frum- á sýningu nýjustu myndar Whitney, Beðið eftir öndinni, eða „Waiting to Exhale" ® fyrir skömmu. Nærtækast er því að 4 álykta að hjónabandserfiðleikum þeirra sé lokið, í bili að minnsta kosti. ■ J REGNBOGINN /5. Baltasar sími 551 9000 Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral), Julianne Moore (Assasins), Robin Willams (Mrs Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic Park) og Tom Arnold (True Lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs Doubtfire). I f L Boðsmiöi gildir á ailar sýningar. ‘ Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. La Qté des Enfants Perdus B0RG TÝNDU BARNANNA ★ ★★ ). H. T. Rás 2 A- Taka tvö (stöð 2) Einstök mynd frá leikstjórum hinnar víðáttu furðulegu Delicatessenu. Sannkallað aug- nakonfekt fyrir kvikmyndaáhugamenn. Búningahönnun: Jean Paul Gaultier. Aðalhlutverk; Irvin, heilí sem flýtur um i grænleitum vökva, talar í gegnum grammo- phone"horn og sér i gegnum Ijósmyndalinsu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. K, D ^^★★★?/2 Á. Þ. Dagsljós ★★★yS *^6vV. Mb ®l¥OMD £ MEL GIBSON Braveheart Sýnd kl. 7. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. LEVNIUOPNIÐ Sýnd kl. 3 og 5. PRINSESSAN OG DURTARNIR Sýnd kl. 3. N Y T T JDD/ OfurGengið Sýnd kl. 3 og 5. H L J 0 Ð K E R F I Nýtt í kvikmyndahúsunum Bíóborgin frumsýnir „The Usual Suspects“ BÍÓBORGIN forsýnir á laugardagskvöld kl. 21 kvikmyndina „The Usual Suspects“. Með aðalhlutverk fara Gabriel Byrne, Kevin Spac- ey, Stephen Baldwin, Benecio Del Toro og Kevin Pollack. Leikstjóri er Bryan Singer. Fimm glæpamenn eru látnir lausir af lög- reglu. Þeir ákveða eftir vel heppnaðan glæp í New York að starfa saman að skartgripar- áni í Texas. Glæpurinn mistekst að því leyt- inu til að eigandinn og lífverðir hans eru myrtir. í ljós kemur að upplýsingar um verknaðinn gaf tengiliður mafíuforingja nokkurs sem einnig kom þeim í steininn í New York. Var þetta skipulagt? En glæpa- mennirnir fimm standa allir í skuld við mafíu- foringjann sem segir að eina lausn þeirra AÐALLEIKARAR kvikmyndarinnar „The Usual Suspects41. mála sé að vinna verk nokkurt sem tryggi að hlutdeild þeirra verði jöfn skipti á 91 milljón dollara. Starfíð er að sprengja bát argentískra kókaínsmyglara, bandamanna mafíuforingj- ans. Dagurinn rennur upp og verknaðurinn er framinn. En allt fer úrskeiðis. Hveijir lifa af? Hver er mafíuforinginn? Hvar er lögregl- an?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.