Morgunblaðið - 13.01.1996, Side 59

Morgunblaðið - 13.01.1996, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996 59 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa Islands Heiðskfrt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning yf Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma > Él ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld 13. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóft m Fjara m Sólris Sól f hðd. Sólset Tungl i suðri REYKJAVÍK 4.47 1,2 10.59 3,4 17.15 1,1 23.35 3,3 10.58 13.35 16.12 6.54 ÍSAFJÖRÐUR 0.44 1,8 7.00 0,7 12.59 1,9 19.29 0,6 11.33 13.41 15.49 7.00 SIGLUFJÖRÐUR 3.34 1,1 9.19 0,4 15.38 1,1 21.52 0,4 11.16 13.23 15.30 6.42 DJÚPIVOGUR 1.59 0,6 8.02 1,7 14.21 0,6 20.34 1,7 10.33 13.05 15.38 6.23 Sjóvarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 400 km suðvestur af Reykjanesi er nærri kyrrstæð 980 mb lægð en yfir Irlandi er minnkandi 974 mb lægð sem hreyfist norð- austur. Skammt austur af landinu er lægðar- drag sem þokast vestur. SpárÁ morgun verður austan- og suðaustan gola eða kaldi og skúrir eða slydduél sunnan- og austanlands. Norðan- og vestanlands verð- ur víða rigning í fyrramálið en styttir síðan að mestu upp. Hiti 0-6 stig á láglendi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á sunnudag til fimmtudags: Fremur hæg breytileg átt óg smáskúrir eða slydduél á sunnudaginn. Eftir helgina verða suðvest- lægar áttir ríkjandi með úrkomu einkum sunn- an- og vestanlánds, og kólnandi veðri. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM ^ (Kl. 17.30 í gær) Ágæt vetrarfærð er í öllum landshlutum, en hálka er víðast um landið nema á austanverðu Suðurlandi og Suðausturlandi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Spá H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin við írland hreyfist til norðausturs og grynnist, en skil frá henni fara norðvestur yfir landið aðfaramótt laugardags. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tfma Akureyri +3 léttskýjað Glasgow 9 skúr Reykjavík 3 skýjaö Hamborg 7 mistur Bergen 7 skýjað London 11 skýjað Helsinki +5 kornsnjór Los Angeles 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 2 þokumóða Lúxemborg 8 rigning Narssarssuaq +10 þoka Madríd 10 skýjað Nuuk +11 léttskýjað Malaga 14 léttskýjað Ósló 1 súld Mallorca 14 skýjað Stokkhólmur 0 þokumóða Montreal +14 vantar Þórshöfn 7 rigning NewYork +2 alskýjað Algarve 13 skúr á síð. klst. Orlando 13 rígning á s. klst. Amsterdam 10 léttskýjað Paris 10 skýjað Barcelona 13 skýjað Madeira 17 skýjað Berlín vantar Róm 18 skýjað Chicago +2 alskýjað Vín 6 skýjað Feneyjar 11 þokumóða Washington +6 snjókoma Frankfurt 5 hálfskýjað Winnipeg 1 léttskýjað í dag er laugardagur_______ 13. janúar, 13. dagnr ársins 1996. Orð dagsins er: Vitnis- burðir þínir eru harla áreiðanleg- ir, húsi þínu hæfír heilagleiki, ó Drottinn, um allar aldir. Skipin Reykjavikurhöfn: í gærmorgun kom Green Frost og fór aftur í gærkvöldi. Jón Bald- vinsson fór í gærkvöldi. Færeyingurinn Hvilv- tenni fór í gærkvöldi. Viðey var væntanleg í morgun og Vædderen einnig. Fjordshell kem- ur á sunnudag. Nord- land Saga kemur á sunnudag og einnig Laxfoss og Reykjafoss. Hafnarfjarðarhöfn: í gærkvöldi fór Lette Lil. Fréttir Kristniboðssambandið þiggur með þökkum árið um kring alls konar not- uð frímerki, innlend og útlend, frímerkt umslög úr ábyrgðarpósti o.s.frv. Frímerkjunum er veitt viðtaka { húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla) í Reykjavík, og hjá Jóni 0. Guðmundssyni, Gler- árgötu 1 á Akureyri. Lögbirtingablaðið auglýsir lausa stöðu lög- reglumanns við embætti sýslumannsins á Húsa- vík. Æskilegt próf frá Lögregluskóla ríkisins. Nánari uppl. í síma 464-1630. Umsóknar- frestur til 21. janúar. Einnig er auglýst staða (Sálm. 93, 5.) hreppstjóra í Hofshreppi laus ti! umsóknar. Um- sóknir skulu berast sýslumanni Sauðár- króks fyrir 20. janúar nk. Barnaspitali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Bama- spítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hrings- ins í síma 551-4080. Mannamót Húnvetningafélagið. í dag verður paravist spil- uð í Húnabúð, Skeifunni 17 og hefst hún kl. 14. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra í Gerðubergi. A vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs eru leikfimiæfingar í Breiðholtssundlaug þriðju- og fimmtudaga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Borgfirðingafélagið í Reykjavík Spiluð fé- lagsvist að Hallveigar- stöðum í dag kl. 14. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavik og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 og félagsvist kl. 14 í dag. Dansað í Goðheimum kl. 20. Söngvaka mánudag kl. 20.30 í Risinu. Stjómandi verður Vig- dís Einarsdóttir og und- irleik annast Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Vitatorg. Golf- og púfT- æfingar alla þriðjudaga og föstudaga kl. 13. Nýjung í golfkennslu fyrir eldri borgara. Sjá frétt í Morgunblaðinu 11. janúar. Brids á mánudögum frá 13.30- 16.30. leikhúsferð 19. janúar, Kirkjugarðs- klúbburinn. Nýtt nám- skeið í upplestri og framsögn á fimmtudög- um kl. 15.30. Kennari er Jónína Jónsdóttir. Þorrablótið verður 2. '• febrúar. Skráning og uppl. í síma 561-0300. Bahá’ar em með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Sam- vera fermingarbama kl. 11. Grafarvogskirkja. Sýning á leikbrúðum í— eigu Maríu Eiríksdóttur kennara laugardag og sunnudag kl. 13-17. Samvera fatlaðra eftir messu á sunnudag. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða verður þriðjudaginn 16. janúar kl. 11 til 15. Leikfimi, léttur málsverður, helgi- stund, rætt um starf- semina. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14. SPURT ER... IVínhérað í Frakklandi dregur nafn sitt af þjóðflokki sem danska eyjan Borgundarhólmur er einnig kennd við. Hvað heitir franska héraðið? 2Á Ólympíuleikum er m.a. keppt í grindahlaupi karla, annars vegar 110 metra hlaupi en hver er hin vegalengdin? 3Einar Már Guðmundsson fékk bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs í fyrra fyrir skáldsögu sem þýdd hefur verið á mörg tungu- mál. Hvað heitir hún? 4Borgarastyrjöldin í Bandaríkj- unum, sem hér á landi er oft nefnd Þrælastríðið, var háð 1861 til 1865. Hver var forseti Bandaríkj- anna á þessum árum? 5„í Flórenz hafa fjöldamargir ferðalangar gist.“ Þannig orti norðlenskt skáld og sagði einnig frá listamannakránni Lapí í borginni. Hvað hét skáldið? 7Konan er maki voldugs manns í Vesturheimi og hefur nú ver- ið sökuð um ósannindi í tengslum við hneykslismál. Hver er hún? Vestasti hluti íslands heitir Bjargtangar, suðvestan til á Vestfjarðakjálkanum. Hvað heitir austasti hlutinn? 9Hvað á fólk við þegar það segir að ákveðinn einstakling- ur hafi bæði töglin og hagldirnarT^ HforgnnMafttft Krossgátan LÁRÉTT: 1 skoðunarmun, 8 stúlka, 9 blámaður, 10 niðja, 11 var á floti, 13 aulann, 15 lafa, 18 hey af óræktuðu landi, 21 dans, 22 doki við 23 látnu, 24 mannkostir. LÓÐRÉTT: 2 syrgja, 3 rengja, 4 endast til, 5 duga, 6 óhafandi, 7 vangi, 12 ótta, 14 smávegis ýtni, 15 höfuðfat, 16 skíra, 17 eldstæði, 18 morkni, 19 kona, 20 hiti. eFlokkur lífrænna efnasam- banda, einföldustu samböndin eru metanól, etanól og própanól. Hvað heitir flokkurinn? ■npunJipon !jBt| uireq py '6 •'! '8 'uojuiia .Obiiih 'L 'I9M9'IIV '9 uosstre -J*IS (R 'S uioouyi uunpuqv 'tr 'stnsuuoq -pt JiqSua 'E jkjjsui 001 '2 ouSoHjnoa -j MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð; 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156. sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL<a)CENTRUM.lS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: — 1 skíra, 4 gómur, 7 æðina, 8 öskur, 9 lem, 11 agns, 13 vinn, 15 völl, 17 tekt, 20 gró, 22 gumar, 23 golan, 24 akrar, 25 tunga. Lóðrétt: — 1 slæða, 2 ísinn, 3 aðal, 4 gröm, 5 múkki, 6 rýran, 10 elgur, 12 sel, 13 vit, 15 vægja, 16 lemur, 18 eklan, 19 tanna, 20 grær, 21 ógát.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.