Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 1
PLASTKJOLLINN Vinaleg togstreita 14 SUNNUPAGUR IMgyiflWttJWafrtfr ^ B SUNNUDAGUR 14. JANUAR 1996 Morgunblaðið/Ragnar Axelsson. GUÐMUNDUR í Knarrarnesi á tvær munnhörpur frekar en eina, báðar svartar, en aðra kallar hann hvíta vegna þess að hún hefur f egurri hljóm. Hann tyllti sér á hjólbörur við geymsluna og tók eitt lag fyrir okkur KNARRARNES á Mýrum, steinsnar frá landi með fagran fjallahring Eyjan Knarrarnes á Mýrum er heim- ur út af fyrir sig. Þar er ekki hávað- inn, kröfugerðin eða mengun af breiðstrætum, traktorinn ekki not- aður af því að heimamenn kunnu betur að nota verkmenntun handa og hugar. Árni Johnsen og Ragnar Axelsson Ijósmyndari voru þar á ferð og tóku hús á ábúendunum, Stellu og bræðrum hennar þremur, Eiríki, Erlendi og Guðmundi.______ SJÁBLS. 15 JONDEILDARHRINGINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.