Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996 B 21 ATVINNUA UGL YSINGA R Góðir tekjumöguleikar! Ef þig vantar vinnu þá þurfum við fólk til að vinna að verkefnum í tengslum við Mat- reiðsluklúbbinn Nýja eftirlætisrétti. Góð vinnuaðstaða og góð laun í boði fyrir gott fólk. Vinsamlegast hafið samband við Sigríði Jón- asdóttur í síma 550 3000 milli kl. 13 og 17 mánudag og þriðjudag. R E T X I R L l-HELQAFELLS J Kerfisfræðingur Opinbert fyrirtæki óskar eftir að ráða starfs- mann í tölvuþjónustudeild fyrirtækisins. Starfið felst í gerð kerfislýsinga, forritun ásamt tilfallandi uppsetningu búnaðar og aðstoð við notendur. Hæfniskröfur: Kerfisfræðimenntun frá TVÍ æskileg eða haldgóð reynsla og kunnátta í forritun. Að auki þarf viðkomandi að hafa einhverja innsýn í netkerfi (NT), gagnagrunna (SQL) og bókhald. Umsóknarfrestur er til og með 19. janúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er frá kl. 9-14. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustíg 1 a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 Byggingatækni- fræðingur Opinbert fyrirtæki óskar að ráða bygginga- tæknifræðing til starfa. Starfið felst í vinnu við byggingaeftirlit og skylda starfsemi. Menntunar- og hæfniskröfur. • Byggingatæknifræðingur með sveins- próf í trésmfði eða múrverki. • Reynsla af vinnu við verklegar fram- kvæmdir. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt samstarfshæfni. Nýútskrifaðir byggingatæknifræðingar koma vel til greina. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs á eyðublöðum, er þar liggja frammi, merktar: „Bygginga- tæknifræðingur" fyrir 20. janúar nk. RÁÐGARÐURhf SIJÓRNUNAR OG REKSTRARRAÐGJÖF FURUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK ‘S 533 1800 Aðstoð óskast á tannlæknastofu í efra Breiðholti. Vinnutími frá kl. 8.00-12.30. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „AG - 1267“, fyrir 25. janúar. Leikskólar Reykjavíkurborgar Eldhús Matartækni vantar í leikskólann Drafnarborg v/Drafnarstíg. Upplýsingar gefur Sigurhanna Sigurjónsdótt- ir leikskólastjóri í síma 552 3727. Þá vantar aðstoðarmann í eldhús í leikskól- anum Heiðarborg v/Selásbraut. Um er að ræða 75% starf með vinnutíma 10.30-16.30. Upplýsingar gefur Emilía Möller leikskóla- stjóri í síma 557 7350. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. LMmál Marel hf. erörtvaxandi fyrirlæki, sem framleiðirtæki, vinnslukerfi og hugbúnaS fyrir matvælaiSnaSinn. Um 85% af vörusölu fyrirtækisins er útflutningur. Vegna aukinna verkefna vill fyrirtækiS nú róSa í eftirfarandi stöSur: Vélaverk- og/eba véltæknifræðingar Störf vélaverk- og/eSa véltæknifræSinga í vöru- þróunardeild. Um eraS ræSa fjölbreyttog áhugavertstarfviS hönnun tækja fyrir matvælaiSnaSinn, þar sem reynir á fnjmkvæSi og sköpunargáfu. Reynsla í notkun AutoCad er nauS- synleg. Nánari upplýsingarveitadeildarstjórarívöruþróunar- deild í síma 563-8000. Starfsmabur í markabsdeild StarfiS hentar vel framsæknum einstaklingi meS háskólamenntun eSa sambærilegan bakgrunn. GóS tungumálakunnátta er nauSsynleg og reynsla af markaSs- málum kostur. ViSkomandi þarf aS geta unniS sjálfstætt aS áhuga- verSum sölu- og markaSsverkefnum og aSstoSaS viS gerS tilboSa og samninga. StarfiS krefsttöluverSra ferSalaga erlendis og mikilla beinna samskipta viS íslenska og erlenda viSskiptavini. Nánari upplýsingarveitadeildarstjórari markaSsdeild í síma 563-8000. Umsóknum skal skilaStil Marel hf., HöfSabakka 9,112 Reykjavík, fyrir mánudaginn 22. janúar nk. FariSverSur meSallarumsóknirsemtrúnaSarmál. Marel hf. Höfóabakki 9*112 Reykjavík Sími: 563 8000 • Fax: 563 8001 Skrifstofustarf Vélsmiðja á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða starfskraft, tímabundið í átta mán- uði, til fjölbreyttra skrifstofustarfa. Um er að ræða 50% starf. Reynsla af vinnu við bók- hald og tölvuvinnslu nauðsynleg. Góð ensku- kunnátta æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. merktar: „VSM-1503" fyrir 20. janúar nk. Tækniteiknari Stórt deiidaskipt fyrirtæki á höfuðborgar- svæðinu óskar að ráða tækniteiknara til starfa. Starfið felst í almennum skrifstofu- og ritara- störfum, auk aðstoðar við tækni- og verk- fræðinga við frágang teikninga og tölvu- vinnslu. Góð almenn menntun ásamt reynslu af skrif- stofustörfum skilyrði. Æskilegt að viðkom- andi hafi þekkingu á Auto CAD hönnunar- og teikniforriti. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 19. janúar nk. rTUÐNÍ ÍÓNSSON RÁDGIÖF & RÁÐNINGARMÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 Örtölvutækni ehf umboðið á Islandi auglýsir eftir tölvunar- eða kerfisfræðingum eða fólki með haldgóða reynslu af rekstri tölvukerfa með UNIX og/eða Open VMS stýri- kerfi. Störfin eru fólgin í þjónustu við við- skiptavini okkar, sem margir eru meðal stærstu fyrirtækja og stofnana landsins. Um er að ræða kröfuhörð störf, þar sem eitt meg- inmarkmiðið er að tryggja Digital-notendum áreiðanlegan og hagkvæman tölvurekstur. Helstu verkefni: • Uppsetning Digital Alpha tölvukerfa. • Ráðgjöf um kerfishönnun og -rekstur. • Villu- og álagsgreining kerfa. • Kerfisrekstrarþjónusta. • Kennsla. • Hönnun nýrra þjónustukosta. í boði eru spennandi störf fyrir metnaðar- fullt fagfólk, í nánum tengslum við Digital Equipment Corporation, fyrirtæki sem náð hefur afgerandi forskoti með 64-bita Alpha höguninni og framúrskarandi stýrikerfum byggðum á nýkynslóðartækni. Starfsþjálfun fer fram bæði innanlands og utan. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir merktar: „Starfsumsókn", til Örtölvutækni ehf, Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Farið verð- ur með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til 29. janúar. Ef þú vilt reyna eitthvað nýtt og spennandi AuPAIR VISTASKIPTI & NÁM í Bandaríkjunum og Evrópu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.