Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN NUAUGÍ YSINGA R Arkitekt Arkitekt óskast til starfa á teiknistofu utan Reykjavíkur. Upplýsingar leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „Arkitekt - 3754“. Bókari Endurskoðunarskrifstofa óskar að ráða við- skiptafræðing með reynslu, eða vanan bók- ara til bókhalds- og uppgjörsstarfa nú þegar. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., í síðasta lagi 18. janúar, merktar: „Bókari - 40“. Ábyrgðarstarf Miðaldra maður, menntaður á sviði matvæla- framleiðslu, með alhliða reynslu af stjórnun og rekstri, með ensku og þýsku á sínu valdi, óskar eftir ábyrgðarstarfi. Tímabundin verkefni koma einnig til greina. Vinsamlegast sendið upplýsingar til af- greiðslu Mbl., merktar: „J - 15936“, fyrir 19. janúar. Kjötiðnaðarmenn Fjallalamb hf., Kópaskeri, vantar kjötiðnaðar- mann. Starfið felst í verkstjórn og úrvinnslu á lambakjöti í alhliða kjötvinnslu. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 465 2140. Fjallalamb hf. Loðdýrahirðir Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða sem fyrst loðdýrahirði við loðdýrabú skólans. Búfræðimenntun áskilin. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu skólans, sími 437 0000. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Bændaskólans á Hvanneyri, 311 Borgarnesi. BLR Innkaupastjórn Búr ehf er innkaupafyrirtæki í eigu stórra aðila í smásöluverslun sem óskar að ráða til sín starfsmann í innkaupastjórn. Starfið: Virk þátttaka í samningagerð við innlenda og erlenda birgja um vöruinnkaup, birgðastýringu, skýrslugerð o.fl. Hæfniskröfur: Starfið útheimtir víðtæka starfsreynslu á sviði matvörudreifingar og samningagerðar. Viðskiptamenntun nauð- synleg. Um er að ræða lifandi og krefjandi starf. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Búr - innkaupastjórn“, fyrir 23. janúar nk. RÁÐGARÐURhf SIJÓRNUNAR OG REKSTRARRAÐGJÖF FURUGERÐI5 108REYKJAVÍK S 533 1800 Bókhaldsvinna óskast Tek að mér hvers konar bókhaldsvinnu. Hef verslunarskólapróf og starfsreynslu. Ég heiti trúmennsku, heiðarleika, samvisku- semi, hressleika og mjög ódýrri vinnu. Friðþjófur Valgeir Óskarsson, sími 551 5701. Arkitekt Byggingaarkitekt með fjölmiðlamenntun óskár eftir framtíðarstarfi. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 19. janúar, merkt: „Framtíðarstarf - 15935“. „Au pair“ „Au pair“ óskast til íslenskrar fjölskyldu í Lúxemburg til að gæta 5 ára drengs. Æskilegur aldur 19 ára eða eldri. Upplýsingar í síma 562 0686. Hárgreiðslusvein vatnar á góða hárgreiðslustofu miðsvæðis í Reykjavík. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 19. janúar, merktar: „Hár - 37“. Silkiprentun Vanur starfsmaður óskast, þarf að geta unn- ið sjálfstætt. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu Merkjalands í síma 587 8066. Merkjaland ■■IHHaHBiv i k I I I i | • r I Kranamenn Óskum að ráða kranamenn til starfa. Reynsla æskileg. Upplýsingar í símum 553 0460 eða 853 7808. Atvinna Rafvirki óskast til starfa strax í Rafverki hf., Bolungarvík. Mikil vinna. Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Upplýsingar í Rafverki í síma 456 7373. LANDSPÍTALINN .../' þágu mannúðar og vísinda... Hjúkrunarfræðingar BRAÐAMOTTAKA Við á bráðamóttöku Landspítalans óskum eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á næturvaktir. Ráðningartími og starfshlutfall samkomu- lagsatriði. Lifandi starf, góður starfsandi og við tökum vel á móti þér. Upplýsingar veitir Gyða Baldursdóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri bráðamóttöku, s. 560 1010. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Nú er laus staða hjúkrunarfræðings á deild 33 A á geðdeild Landspítalans sem er bráða- meðferðardeild fyrir vímuefnasjúklinga með undirliggjandi geðræn vandamál. Unnið er út frá hugmyndum einstaklingshæfðar hjúkr- unar. Aðlögunartími og fræðsla í boði. Starfs- hlutfall og vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Jóhanna Stefánsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, s. 560 2600 eða 560 1750. Barnagæsla Óskum eftir barngóðri konu til að gæta 2ja barna, 10 mánaða og 8 ára, og vinna að léttum húsverkum, 3 daga í viku frá kl. 16.30-21.00. Eigum heima í Vesturbænum. Upplýsingar í síma 561-3535 og 562-4282. Sölumaður Heildverslun á höfuðborgarsvæðinu með matvæli o.fl. óskar eftir kröftugum sölu- manni. Skriflegar umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „H - 38“, fyrir 19. janúar. Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Bolungarvíkur vegna barnsburðarleyfis frá og með 15. febrú- ar 1996. Um er að ræða almenna kennslu í yngstu bekkjum. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, vinnu- sími 456 7249, heimasími 456 7170. Bifvélavirki óskast Eitt af stærstu bifreiðaumboðum landsins vill ráða bifvélavirkja. Þekking á sviði vélastill- inga er æskileg. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknum skal skilað á afgreiðslu Mbl., merktum: „Bifvélavirki - 4728“, fyrir föstu- daginn 19. janúar. Knattspyrnuþjálfari Knattspyrnudeild Fjölnis leitar eftir þjálfara fyrir annan flokk og meistaraflokk karla frá 20. janúar til 31. september 1996. Upplýsingar um menntun, fyrri störf og launa- kröfur sendist afgreiðslu Mbl., fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 18. janúar, merktar: „Fjölnir - 39“. Kennari Vegna forfalla er óskað eftir kennara við Grunnskólann í Grindavík. Um er að ræða heila stöðu við kennslu í 4. og 6. bekk. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 426-8504 (hs.) og aðstoðarskólastjóri í síma 426 8363 (hs.) Sími skólans er 426 8555. Hjúkrunarvörur Sölustarf Traust heildsölufyrirtæki óskar að ráða í sölu- starf. Starfið felst í sölumennsku og þjónustu við viðskiptavini, tilboðsgerð o.fl. á sviði hjúkrun- arvara. Lögð er áhersla á faglega ráðgjöf og metnað til að veita fyrsta flokks þjónustu. Leitað er að hjúkrunarfræðingi og/eða aðila með reynslu af sölu hjúkrunarvara. Ensku- kunnátta nauðsynleg. Vinnutími frá 8.30-17 mánud.-fimmtud. Frí á föstudögum. Hér er á ferðinni áhugavert og spennandi starf fyrir þann sem vill fá að njóta frum- kvæðis og sjálfstæðis í starfi. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum, er þar liggja frammi, merktar: „Hjúkrunarvörur" fyrir 23. janúar nk. RÆGARÐURhf STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF FURUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK “0“ 533 1800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.