Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996 B 31 AUGLYSINGAR Rækjuskip í viðskipti Rækjuverksmiðja á Norðurlandi óskar eftir rækjuskipum í viðskipti frá og með 1. apríl. Áhugasamir hafi samband við Jóhann Ólafs- síma 465-1200. son ATVINNUHUSNÆÐI Útgerðarfyrirtæki óskar eftir snyrtilegu og góðu skrifstofuhús- næði, 90-140 fm, til leigu eða kaups á svæði 101 Reykjavík. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 19. janúar, merkt: „Ú - 6587“. Iðnaðar- eða lagerhúsnæði 180 fm til leigu. Lofthæð 4 metrar. Stórar innkeyrsludyr. Upplýsingar í símum 555 4812 og 555 1028. Skipholt 50c Til leigu er gott skrifstofurými á 3. hæð húss- ins, samtals 47 fm. Laust nú þegar. Upplýsingar gefur Ólína í síma 515-5000 á skrifstofutíma. Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir skrifstofuhúsnæði til kaups eða leigu, u.þ.b. 70-100 fm. Tilbúið til afhending- ar strax eða fljótlega. Æskileg staðsetning Múlahverfi, Skeifan, Fenin. Má gjarnan vera eitt rými og þarfnast standsetningar að ein- hverju leyti. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „Hús- næði-3756“,fyrirföstudaginn 19. jan. nk. Skrifstofuhúsnæði - Síðumúli Til leigu tvö skrifstofuherbergi, 15 fm og 20 fm nettó, með aðgangi að kaffistofu, Ijósrit- un, faxi og jafnvel símsvörun. Einnig til leigu glæsilegt 230 fm skrifstofu- húsnæði á 2. hæð. Hentar vel endurskoðend- um, lögmönnum, verkfræðingum o.fl. Möguleikar á langtímaleigu. Upplýsingar í síma 588 4100 á skrifstofu- tíma. Sumarhús Orlofssjóður Kennarasambands íslands ósk- ar eftir sumarhúsum með húsbúnaði til end- urleigu í sumar frá 7. júní til 23. ágúst. Upplýsingar sendist sem fyrst til skrifstofu Kennarasambands íslands, Laufásvegi 81, 101 Reykjavík, merktar: „Orlofssjóður“. Aðalfundur Verslunarráðs íslands 1996 Aðalfundur Verslunarráðs íslands verður haldinn fimmtudaginn 15. febrúar nk. Samkvæmt 9. gr. laga Verslunarráðs er dag- skrá fundarins sem hér segir: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar bornir upp til samþykktar. 3. Úrslit formanns- og stjórnarkjörs tilkynnt. 4. Lagabreytingar. 5. Kosning kjörnefndar. 6. Tekju- og gjaldaáætlun kynnt og árgjöld ákvörðuð. 7. Önnur mál. Nánari upplýsingar um fundartíma, fundar- stað og dagskrá verða kynntar þegar nær dregur. Verslunarráð íslands. Kjördæmisþing reyk- vískra sjálfstæðismanna Kjördæmisþing reykvískra sjálfstæðismanna verður haldið laugar- daginn 27. janúar nk. f Súlnasal Hótels Sögu og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. 2. Opinn fundur um fikniefnavandann og hvernig eigi að bregðast við honum. 3. Þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík haldið um kvöldið í gamla SjálfstæSishusinu við Austurvöll. Nánari dagskrá og tilhögun auglýst sfðar. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik. SltlQ ouglýsmgor □ HELGAFELL 5996011519 VI I.O.O.F. 10 - 1761158 - I.E. □ GIMLI 5996011519 I 1 FRL. ATKV. I.O.O.F. 3 = 1771158 = E.l. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. í Risinu, Hverfisgötu 105. Samkoma í kvöld kl. 20.00. Lóðlínan 96 I Hilmar Kristinsson prédikar. Fagnandi fólk f Frelsinu. Allir velkomnir. Frelsishetjurnar, krakkakirkja kl. 10 sunnudagsmorgun. Fimmtudagskvöld kl. 20: Kennsla og bænastund. Vertu frjáls, kíktu í Frelsið. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MfiFIKINNI 6 - SlMI 568-2533 Vetrarganga um Vífilsstaðahlíð Sunnudagur 14. janúar - kl. 11.00 - Vífilsstaðahlíð, vetrar- ganga um skógarstfga. Gengiö frá Hjöllum meðfram Vífilsstaða- hlíð að Maríuvöllum. Létt og þægileg gönguleiö fyrir alla fjöl- skylduna. Verð kr. 600. Komið til baka um kl. 15.00. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni og Mörkinni 6. Allir velkomnir í Ferðafélagsferðir. Ferðafélag íslands. ■■ VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00 Skipt í deildir eftir aldri. Jeff Whalen prédikar. Kvöldsamkoma kl. 20.00 Samúel Ingimarsson prédikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. YWAM - island Samkoma f Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20. Friðrik Schram talar um efnið: „Hvernig á ég að lifa og framganga ( krafti Heilags Anda". Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Grensásvegi 8 Almenn samkoma og sunnu- dagaskóli kl. 11.00. Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. Ath.: Kennsla og samfélag er nú öll miðvikudagskvöld kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir! Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 11.00: Helgunarsamkoma. Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma. Turid og Knut Gamst stjórna og tala. Allir velkomnir. Mánudagur kl. 16.00: Heimila- samband í umsjá Turid og Knut Gamst. Allar konur velkomnar. ={|= Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin í hús Drottins. Pýramídinn - andleg Jr'1’ miðstöð Dagmar Koeppen |verður starfandi í Pýramídanum j 15.-18. janúar. j Býður upp á lest- I ur í fyrri líf, indí- anaspil, Tarot eða sígaunaspil, svo og krlstalsheilun. Upplýsingar og tímapantanir í símum 588-1415 og 588-2526. Pýramídinn, Dugguvogi 2. S5? fomhjólp Almenn samkoma í Þrfbúðum, Hverfisgötu 42, I dag kl. 16.00. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barna- gæsla. Ræðumenn Björg Lárus- dóttir og Þórir Haraldsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomir. Félagsstarf Samhjálpar í Þríbúð- um er sem hér segir: Mánudagar: Fræðslukvöld kl. 20.00. Þriöjudagar: Hópastarf. Miðvikudagar: Hópastarf. Fimmtudagar: Tjáning kl. 19.00 og bænasamkoma kl. 20.15. Sunnudagar: Almennar sam- komur kl. 16.00. Samhjálp GIOScjTJSL /:Y?V' Miðlar Rúbý Grey verður með einka- fundi hjá Ljósgeislanum 22. jan. til 2. feb. Tarotlestur Sigrún Sól verður með tarotlest- ur 18. janúar. Upplýsingar í síma 588 8530. Ljósgeislinn. t/> Hallveigarstig 1 • simi 561 4350 Dagsferð sunnudaginn 14. janúar kl. 10.30 Búrfellsgjá. Ekið inn Vífilstaðahlíð og gjáin gengin að Búrfelli. Komið við ( Valabóli og gengið f Kaldársel i bakaleið. Mæting við BSÍ. Kvöldganga laugard. 20. janúar kl. 20.00 Kvöldganga á fullu tungli. Dagsferð sunnud. 21. janúar. Kl. 10.30 Gönguskiðaferö: Hell- isheiði-lnnstidalur-Sleggju- beinsdalur. Dagsferð sunnud. 21. janúar kl. 10.30 Landnámsleiðin, Bæj- arsker-Keflavík. Helgarferð 26.-28. janúar kl. 20.00 Þorrablót í Hvalfirði. Gist í norræna menntasetrinu. Tvær gerðir gönguferða: Gengið í kringum Eyrarvatn í Svinadal eða léttari gönguferð niður i fjöru hjá Saurbæ og þaðan í sundlaugina. Á sunnudag er strandganga um Grjóteyri. Þorrahlaðborð á laugardegi. Far- arstjóri: Lovísa Christiansen. Útivist. skíðadeild Fundur um vetrarstarfið verður haldinn í |R heimilinu v/Skógar- sel, þriðjudaginn 16/1, kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Ffladelfíu leiðir söng. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri. Láttu sjá þig, þú ert velkominn! Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 17.00. Ræðumaður: Friðrik Hilmarsson. Barnasamverur á sama tfma. Léttar veitingar seldar af KSS- ingum eftir samkomu. Allir velkomnir. Klgtturmn Kristið samféla Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfiröi, í dag kl. 16.30. Jón Þór Eyjólfsson predikar. Allir velkomnir. Miðvikudagskvöld kl. 20.30: Biblíulestur. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikud. 17. jan. kl. 20.30. Myndakvöld Fyrsta myndakvöld ársins að Mörkinni 6 (stóra sal). Fjölbreytt og skemmtileg myndasýning úr Ferðafélagsferðum síðastliðið sumar o.fl. Fyrir hlé sýnir og segir Valgarður Egilsson frá ferð um Látra- strönd, Fjörður og Flateyjardal. Eftir hlé sýnir Kristján M. Bald- ursson frá Austfjarðaferð (Borg- arfirði eystra, Húsavik og Loð- mundarfirði) og einnig eru mynd- ir frá Hveravöllum og nágr. Allir eru velkomnir, félagar sem aðrir. Verð 500 kr. (kaffi og með- læti innifalið). Laugard. 20. jan. kl. 20.00. Rfmspillt þorraganga og þorrabiót: Gengið frá Mörkinni um Fossvogsdalinn og endað á þorrablóti í Perlunni. Mæting við Mörkina 6 og gengið um Fossvogsdal upp í öskuhlíð (yfir nýju göngubrúna). Áning í Skógræktinni. ( Perlunni fræðir Árni Björnsson um þorrann og síðan verður boðið upp á þorra- mat á 4. hæð Perlunnar. Góð skemmtun: Útivera - fræðsla - þorramatur. Verð aðeins 1.800 kr. Þorri hefst á þessu ári viku seinna en eðlilegt er þvi um er að ræða svokallað rímspillt ár. Pantanir á skrifstofu Ferðafé- lagsins Mörkinni 6 og f Perl- unni og á myndakvöldinu. Veitingastaðurinn Perlan, Ferðafélagið og fleiri aðilar sam- einast um þennan einstaka við- burð. Allir velkomnir. Ferðafélag fslands. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.