Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ 32 B SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996 11 i/ / u r1 Paradis 1 Kanbahafi íslenskur fararstjóri: Hildur Björnsdóttir Puerto Plata Village Ódýr, örugg, falleg og spennandi. Fyrir þig á einstöku tilboði. Gríptu tækifærið núna - burt úr myrkrinu, kuldanum og stressinu. Láttu drauminn rætast. 9. janúar, uppselt • 27. janúar, sigling uppselt Fáein sæti laus í febrúar Siglingar Algjör draumastaður með öllu inniföldu, eða 5lt Renaissance. Brottfarir á föstudögum. Sérstök páskaferð 29. mars. Aðeins 3 vinnudagar á hinum frábæru skipum Carnival Cruise Lines: imagination, Sensation, Celebration. Nokkrir viðbótarklefar á sérkjörum 2 fyrir I. Pantið með góðum fyrirvara. Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavík, sími 562-0400, tax 562-6564 Anna Mjöll í Naustkjallaranum ANNA Mjöll Ólafsdóttir heldur djasstón- leika í Naustkjallaranum sunnudags- kvöldið 14. janúar þar sem hún mun syngja við undirleik hljómsveitar þekkt djasslög og aðra sígræna söngva. Hljómsveitina skipa Gunnar Hrafnsson á bassa,_ Guðmundur Steingrímsson á trommur, Rúnar Georgsson saxafónleik- ari og Ólafur Gaukur sem leikur á gítar. Anna Mjöll hefur verið búsett í Los Angel- es undanfarin nokkur ár bæði við nám og starf í tónlistargeiranum þar vestra. Þetta verða síðustu tónleikarnir í þess- ari heimsókn Önnu Mjallar en þeir hefj- ast kl. 22. Anna Mtjöll Ólafsdóttir Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vik- una 15.-19. janúar: Mánudagur 15. janúar. Á vegum málstofu í stærðfræði flytur Geir Agnarsson, Berkeley háskóla, Kaliforníu, fyrirlesturinn „Um hjávensl og hjáspannara fyrir fijálsar víxlnar og óvíxlnar algebrur yfir kroppa“. Gamla Loftskeyta- stöðin við Suðurgötu, kl. 11. Þriðjudagur 16. janúar. Tómas Hansson talar um „Pen- ingaeftirspurn og viðskiptakostnað - ólínuleika og árstíðasveiflur" á vegum málstofu í hagfræði. Kenn- arastofa viðskipta- og hagfræði- deildar, Odda, 3. hæð, kl. 16:15. Allir velkomnir. V ;; Heilsupakkinn sjö sjö • 5 tíma nudd hjá menntubum nuddurum. • 10 tíma ljós í frábærum ljósabekkjum. • 2 mánuðir í líkamsrækt fyrir kyrrsetufólk og byrjendur. Sérstakur stuðningur fyrir þá sem vilja leggja af. Allt þetta fyrir kr. 7.700 Í ? Litli heilsupakkinn • 5 tíma nudd 30 mín. kr. 5.900. • 10 tíma nudd 30 mín. kr. 10.700. • 5 tíma nudd 1 klst. kr. 8.300. | • 10 tíma nudd 1 klst. kr. 15.900. I Innifalið í nuddi: 1 mánuður í líkamsrækt. Kjörorö okkar er vöövabólga og stress, bless. Sími 554-6460 : ■ • Homelink Intemational .T. Heimilisskipti hvar sem er í heiminum Ódýrt Frœðandi Skemmtilegt Homelink Intemational áíSLANDl Egilsstöðum, sími 471-2537 Netfang: hrefnah@centrum.is Frestyr til þess að skrá sig í mars-bókina, rennur út 20. janúar. Samkeppni um nýtt nafn á breyttan Átthagasal! í verðlaun eru 50 þúsund krónur og lúxushelgi fyrir tvo á Hótel Sögu! Við höfiim staðið í stórræðum undanfarið við gagngerar breytingar á Atthagasalnum okkar. Salurinn tekur 180 manns í sæti og mun áfram gegna sínu vinsæla hlutverki sem alhliða veislusalur og vera leigður út fyrir alls konar mannfagnaði til dæmis árshátíðir, brúðkaup, afrnæli, erfidryklijur og fúndi. Um næstu mánaðamót er svo ráðgert að opna aftur þennan glæsilega sal og þá undir nýju nafni. Öllum er heimil þátttaka Sendu okkur úrklippuna hér fyrir neðan með þinni tillögu Þú mátt senda inn margar tillögur en aðeins eina á hverju blaði Nafinið þarf að vera þjált í munni fyrir útlendinga FuIItrúar í dómnefnd verða frá Hótel Sögu, Orðabók Háskólans og Auglýsingastofúnni Yddu Áskilinn er réttur til að hafna öllum tillögum Ef margir leggja til besta nafnið, mun einn höfúnda verða dreginn út af handahófi Skilafrestur er til 22. janúar og úrslit verða kynnt 1. febrúar Þess vegna spyrjum við: Hvað á salurinn að heitáí Ef þú hefúr tillögu um gott nafn skaltu slá til og taka þátt í þessari samkeppni. Verðlaun fyrir besta nafnið eru 50 þúsund krónur ásamt helgardvöl fyrir tvo á Hótel Sögu. Innifalin er gisting í tvær nætur á svítu á hótelinu ásamt morgunverði, kvöldverður í Grillinu, skemmtun og kvöldverður í Súlnasal auk aðgangs að heilsuræktinni. Tillögur skulu sendast í umslagi með utanáskrifitinni: Nýtt nafit á breyttan sal, Hótel Saga við Hagatorg, 107 Reykjavík I I L Mín tillaga er. ____________________________Höfundur: Heimilisfang: _________________________________________ Póstnr.:__________ Símii_______________________ I -þín sagal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.