Morgunblaðið - 16.01.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.01.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996 9 FRETTIR Blaðamenn á björgunamámskeiði BJORGUNARSKOLI Lands- bjargar og Slysavarnafélags Islands hélt í siðustu viku nám- skeið fyrir hóp blaðamanna og ljósmyndara Morgunblaðsins. Á námskeiðinu skýrði Bjarni Axelsson, formaður Lands- stjórnar björgunarsveita, skipulag björgunarstarfsins. Leifur Orn Svavarsson, yfir- kennari Björgunarskólans, kynnti útbúnað, einkum fatnað sem blaðamenn og ljósmyndar- ar þurfa að nota til að geta starfað við aðstæður eins og þær gerast verstar, og sagði frá ofkælingarhættu. Leifur og Bjarni fóru síðan yfir hættur við ólíkar aðstæður sem blaða- menn geta mætt á slysavett- vangi og kynntu öryggistæki. Námskeiðið var haldið í húsi Hjálparsveitar skáta í Kópavogi og í lok þess kynnti Iris Marels- dóttir formaður sveitarinnar starfið og sýndi aðstöðu hennar. Loks var farið í heimsókn til sjóflokks björgunarsveitarinnar Ingólfs í Reykjavík. Þar kynntu Sigurþór Gunnarsson, formað- ur Ingólfs, og Einar Orn Jóns- son, formaður sjóflokksins, starfsemina og sýndu Morgun- blaðsmönnum aðstöðu og tæki. Gail flísar Allt að 40% afsláttur. Urval í stærð 34 TES8 - Verið velkomin - Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. V nc neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Morgunblaðið/Þorkell LEIFUR Orn Svavarsson, yfirkennari Björgunarskólans, kynnir blaðamönnum og ljósmyndurum Morgunblaðsins fatnað og ýmsan annan útbúnað. iSSp”?::: Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 BARNABILSTOLADAGAR 10-30% AFSLÁTTUR ALLT FYRIR BORNIN KLAPPARSTÍG 27, SÍMI 552 2522 Nýtt útbob ríkisbréfa mibvikudaginn 17. janúar 1996 Ríkisbréf, 1. fl. 1995, til 3 ára Útgáfudagur: Gjalddagi: Greiðsludagur: Einingar bréfa: Skráning: Viðskiptavaki: 19. maí 1995 10. apríl 1998 19. janúar1996 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Eru skráð á Verðbréfaþingi íslands Seðlabanki íslands Ríkisbréf, 1. fl. 1995, tii 5 ára Útgáfudagur: Gjalddagi: Greiðsludagur: Einingar bréfa: Skráning: Viöskiptavaki: 22. september 1995 10. október 2000 19. janúar 1996 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Eru skráð á Verðbréfaþingi íslands Seðlabanki íslands I Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin verða seld með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisbréf að því tilskyldu að lágmarksfjárhæö tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að nafnverði. Öll tilboð í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 17. janúar. Útboðsskilnrálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í sírna 562 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæb, 150 Reykjavík, sími 562 4070. UTSALA 30-70% AFSLÁTTUR B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 Svartir ítalskir innisskór. Leðurfóðraðir, stærðir 41-46 Hlýir flóka- inniskór með góðum sóla. Litir: Blátt og vínrautt. Stærðir 41-48 Nú færðu góða inniskó á frábæru verði. Láttu þér líða vel í góðum inniskóm Bjóðum þessa inniskó á einstöku tilboðsverði meðan birgðir endast. Tryggðu þér par, þú gerir góð kaup. SENDUM UM ALLT LAND Munið úrvalið af herraúlpum, vinnu- skyrtum, vinnubuxum, ullarpeysum, nærfötum, karlmannasokkum, húfum og vettlingum. Opnum virka daga kl. 8. Opið á laugardögum frá 9-14 Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55, grænt númer 800-6288. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.