Morgunblaðið - 16.01.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.01.1996, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Garðabær - raðhús Til sölu fallegt raðhús með innbyggðum bílskúr. Húsið, sem er um 180 fm, er í mjög góðu ástandi og er á góðum stað við Móaflöt. Garðstofa og um 50 fm timbur- verönd. Gott útsýni og þægilegur vel hirtur garður. EIGNAHÖLLIN, SÍMI5524111 Hverfisgötu 76,101 Reykjavfk. Arðsamar fjárfestingar Höfum verið beðnir um að auglýsa eftirtaldar eignir sem gefa mjög góðar leigutekjur: 1. Gistiheimili nálægt Álverinu. Nokkur herbergi og nokkrar stúdíóíb. Allt ný innréttað. Sameiginl. eldhús og setustofa, stækkunarmögul. Áhv. hagst. lán. Samtals 450 fm. 2. Verslunarhúsnæði. Til sölu er 100 fm verslunarhús- næði (sjoppa) með 10 ára hagstæðum leigusamn- ingi. Ekkert áhv. Góð kjör. Eign sem leigutekjur greiða niður kaupverðið. 3. Verslunarmiðstöð þar sem 5 aðilar greiða leigu- gjöld. Hagst. áhv. löng lán. Góð greiðslukjör og gott verð. Leigutekjur 3,6 millj. á ári. Frumupplýsingar í síma 581 4755. KMXJÖI• • ltOHIIM.lt • Sh ilTMtSmi) • k.Mll’ <)(. SAU l YKIIIT IiKH FIN FYRIRTÆKI EQ9SSEŒ Tímaritið Heimsmynd. f einkasölu er tímaritið Heimsmynd. Um er að ræða útgáfu á þekktu tímariti með mikla möguleika. Gott verð og góð kjör. Blóma- og gjafavöruverslun. í einkasölu þekkt blóma- og gjafavöruverslun í Reykjavík. Verslunin er starffækt í rúmgóðu húsnæði með fallegum innréttingum. Upplýsingar einungis á skrifstofunni. Sérverslun í Kringlunni. Höfum í einkasölu þekkta sérverslun í Kringlunni. Um er að ræða traust fyrirtæki. Fallegar innréttingar. Sérverslun við Laugaveg. í einkasölu traust íyrirtæki með gjafavörur o.fl. Eiainn innflutnineur. Góð greiðslukjör. Söluturn og skyndibitastaður. Staðsett í Múlahverfi. Staðurinn er miöe vinsæll fyrir góðar samlokur og annan brauðmat. Opnunartími ffá kl. 9:00-18:00. FJÖLDI ANNARRA FYRIRTÆKJA Á SKRÁ VIÐSKIPTAÞJÓNUS TAN FFqtptnennsJtu { (iir'imírni Kristinn B. Ragnarsson, vidskiptafrœðingur I • 101! Krxl;jnríl, • Síwi >6lí 9299 • /'Vi.v 5611 10 15 ááL Fasteignamiðlun Signrður Óskársson, lögg. fasteignasali, Kristján Kristjánsson lögg. fasteignasali, Sigurjón Skúlason sölum., Hveragerði. Suðurlandsbraut 16, sími 588 0150 fax 588 0140 FÉLAG íf FASTEIGNASALA y Vantar 300 fm húsnæði tii matvæla- framleiðslu og allar stærðir og gerðir íbúða á Reykjavíkursvæðinu. Kjarrmóar - Gb. Giæsii. 140 fm endaraðhús með innb. bílskúr. Verð 12,5 millj. Víkurbakki. Til sölu 177 fm raðh. Járnklætt þak og ný veggjaklæðning. Verð 11,5 millj. Skipti á minni eign. Asparfell. tíi söíu 107 fm ib. á e. hæð. Bllsk. Áhv. byggsj. 4,1 mlllj. Verð 7,9 millj. Háaleitisbraut. 106 fm ib. á 4. hæð. Útsýni. Bílskúr. Verð 8,5 millj. Skipti á minni íb. Engjasel. Glæsil. 90 fm parketlögð íb. á 1. hæð. Áhv. 3,6 millj. Verð 6.850 þús. Kópavogur - austurbær. Glæsil. 83 fm íb. með 40 fm bílsk. Útsýni. Laus. Verð 8,3 millj. Veghús. Falleg 112 fm íb. á 2. hæð. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Verð 8,5 millj. Leirubakki. Falleg 96,5 fm íb. á 3. hæð. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 7,3 millj. Furugrund. 36 fm (b. á 2. hæð. Laus. Lítil útb. Verð 3,9 millj. Hátún. Glæsil. 73 fm nýuppg. ib. á 4. hæð í fallegu lyftuh. Verð 6,5 millj. Skipti á litlu rað- eða parh. með bílsk. Skaftahlíð. Glæsil. 46 fm íb. á jarðh. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Verð 4,8 millj. Sólvallagata. tíi sðiu 53 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. Laus. Verð 5,4 millj. Vallarás. Falleg 54 fm fb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 5 millj. Asparfelf. 73 fm lb. á 2. hæð í lyftuh. Útsýni. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Verð 5,7 millj. Hvammsgerði - 2 íbúðir. Á1. hæð 56,8 fm fb. og á 2. hæð 163,7 fm íb. með 29 fm bllsk. Hagstæð langtl. 6 millj. Múrað að utan, fokh. að innan. Verð eignarinnar allrar 12,9 millj. Klukkurimi. 170fmeinb. með innb. bflsk. Nánast fokh. Verð 7,7 millj. Starengi. Fokh. 176 fm einb. með innb. bílsk. Verð 8,6 millj. Kópavogur - austurbær. 620 fm skrifstofuhúsn. á þrem hæðum. Leiga eða sala. Laus strax. Funahöfði. Uppsteypt 360 fm iðn- aðarhúsn. með 5 m dyrahæð. Mögul. á 120 fm kj. FRÉTTIR Skatttekjur Mosfellsbæjar áætlaðar 504 milljónir SKATTTEKJUR Mosfellsbæjar fyrir árið 1996 eru áætlaðar 504 milljónir og er það 2% hækkun milli ára. Aætlaður rekstur mála- flokka er 388 milljónir, sem er 77% af skatttekjum og er gert ráð fyr- ir að reksturinn hækki um 2% milli ára. Til framkvæmda og fjár- festinga er áætlað að veija 128 milljónum, sem eru um 25% af skatttekjum. Óbreytt útsvar Rekstraráætlun bæjarins var lögð fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjómar 10. janúar síðastlið- inn. Þar var jafnframt samþykkt með sjö átkvæðum að útsvar yrði óbreytt miðað við síðastliðið ár eða 9%. MOSFELLSBÆR: Reglur um lækkun fasteigna- skatts hjá elli- og örorku- lífeyrisþegum árið 1995 Tekjur Tekjur gefa einstaklings hjóna lækkun um allt að 781 1.220 þús. kr. 100% 929 1.462 70% 1.117 1.645 30% Gjalddagar fasteignaskatta verða átta og er veittur 5% stað- greiðsluafsláttur ef gjöld eru gerð upp fyrir 15. febrúar 1996. Einnig var samþykkt að hækka um 2% viðmiðun vegna afsláttarkjara til efnalítilla elli- og örorkulífeyris- þega. Sorphirðugjald 5.000 krónur á hverja íbúð Þá var samþykkt að fasteigna- skattur A verði 0,36% að álagning- arstofni, fasteignaskattur B verði 1% og sérstakur skattur á skrif- stofu og verslunarhúsnæði verði 0,90%. Samþykkt var að vatnsskattur verði 0,15% af álagningarstofni, holræsagjald verði 0,13%, lóða- leiga 0,145% af fasteignamati lóð- ar- og sorphirðu- og sorpeyðingar- gjald verði fimm þúsund krónur á hveija íbúð. Lækjargata 6B til sölu HÚSEIGNIN Lælgargata 6B hefur verið auglýst til sölu. Að sögn Guðlaugs Þorsteins- sonar fasteignasala, er áætlað söluverð 24 milljónir. Húsið sem er 575 fermetra timburhús, þijár hæðir og ris, var byggt árið 1907, sem íbúðarhús af Magnúsi Blöndahl. Síðustu ár hefur verið verslun á jarðhæð og skrifstofur á hæðunum fyrir ofan. Sagði Guðlaugur að hús- ið þarfnaðist lagfæringar að innan og byði því upp á mikla möguleika; verslunarrými á neðstu hæð og skrifstofur, veitingarekstur eða jafnvel íbúðir á efri hæðum. Á húsinu eru áhvílandi 14,5 milljónir. LÆKJARGATA 6B hefur verið auglýst til sölu. STOFBIITT 1*1» BB '01 FASTEICNAMIÐSTODINþ Sá SKIPHOLTI 50B - SÍMI 562 20 30 - FAX 562 22 90 Magnús Leópoldsson, löggiltur fasteignasali Efri-Brunná Til sölu jörðin Efri-Brunná, Saurbæjarhreppi í Dala- sýslu. Á jörðinni er rekið stórt kúabú með um 143 þús. lítra af framleiðslurétti í mjólk. Hér er um að ræða eitt afurðamesta kúaþú landsins. Úrvals bústofn. Ein- stakt tækifæri fyrir áhugasama fjársterka aðila. Myndir og nánari uþþl. á skrifstofu FM. 10401. ! ÍS! iiíissnii || LARUS Þ VALDIMARSSON, framkvamdasijori U KRISTJAN KRISTJANSSON. LOGGILTUR FASIEIGNASALI Góðar eignir - nýkomnar til sölu: Einbhús - gamli bærinn - vinnupláss Járnklætt timburhús á steyptum kj. m. 4ra herb. íb. á hæð og í risi. Mikið endurbætt. Geymslukjallari. Viðbygging - verslunar-/vinnuhús- næði um 40 fm. Góð eign á góðu verði. Suðuríbúð við Meistaravelli 4ra herb. ib. tæpir 100 fm á 4. hæð. Vinsæll staður. Langtlán kr. 2,4 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Gott verð. 40 ára húsnlán kr. 5,1 millj. Nýl. íb. rúmir 100 fm á 3. hæð og í risi á vinsælum stað í Gbæ. Allt sér. Laus strax. Lítil útborgun. Einbhús - mikið útsýni - eignaskipti Endurnýjuð hæð og kj. að hluta alls um 140 fm m. 5 herb. íb. á hæö og í .kj. Ræktuð lóð um 988 fm m. háum trjám. Á vinsælum útsýnisstað v. Digranesveg. Ýmis konar eignaskipti mögul. • • • Fjöldi góðra eigna í skiptum. Sérstaklega óskast eignir í gamla bænum. Mega þarfn- ast endurbóta. LAUBAVE6I 1» S 552 1150-552 137» ALMEMIMA FASTEJGNASALAN Fólk Fjallaði um of- urhröð samnet í doktorsritgerð •ÞANN 18. júní síðastliðinn varði Gísli Hjálmtýsson doktorsritjgerð í tölvunarfræði frá Kaliforníuhá- skóla í Santa Barbara. Ritgerð Gísla ber titilinn „FIow Control and Traffic Shaping in ATM/B- ISDN Networks, “ og fjallar um stjórnun og mótun eindaflæðis i ofurhröðum samnetum, sem nota ósamhæfðan sendimáta. Leiðbein- andi var Professor Alan G. Kon- heim. Erá útskrift hefur Gísli starf- að hjá Bell Labor- atories, í Murray Hill, New Jersey í Bandaríkjunum. Þar stundar hann rannsóknir á of- urhröðum sam- netum, alnetinu (Internet), Ver- aldarvefnum, og nýjum möguleik- um sem samruni símatækni og tölvufjarskipta bjóða. Gísli Hjálmtýsson varð stúdent frá Verzlunarskóla íslands vorið 1983, og hóf nám í rafmagnsverk- fræði við Háskóla íslands sama haust. Hann fluttist síðan til Uni- versity of Rochester, Rochester, New York, og lauk þaðan B.S. prófi 1987 í hagnýtri stærðfræði og tölvunarfræði. Gísli starfaði heima í þrjú ár, og rak þá hugbún- aðar- og ráðgjafafyrirtækið Is- lenskt hugvit hf. Haustið 1990 hóf hann síðan framhaldsnám í tölvunarfræði við University of California, Santa Barbara, lauk þaðan meistaragr- áðu (M.S.) vorið 1992, með áherslu á formleg mál, þankagang og dreifð hugbúnaðarkerfi. Frá þeim tíma vann Gísli við rannsóknir á afköstum ofurhraða samneta, og varði í júní síðastliðnum doktors- ritgerð sína um það efni. Gísli hefur notið velvildar og styrkja ýmissa aðila við námið, þar á meðal Menningarstofnunar Bandaríkjanna (Fullbright), Minn- ingarsjóðs Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar og Vís- indaráðs með styrk úr vísindasjóði Atlantshafsbandalagsins. Þá hefur Gísli notið ýmissa erlendra styrkja, og dvaldi auk þess í boði Telecom Australia á rannsóknarstofum þeirra í Melbourne fyrri hluta árs 1993. Eiginkona Gísla er Sigrún ísa- bella Jónsdóttir; dætur Viktoría Rós, Iðunn Gná og Úndína Ósk. Foreldrar hans eru hjónin Hjálin- týr Guðmundsson og Iðunn G. Gísladóttir. Gísli Hjálmtýsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.