Morgunblaðið - 16.01.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.01.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996 53 FÓLK Brosmild leikkona LEIKKONAN Diane Keaton hafði ástæðu til að brosa þegar hún mætti á frumsýningu myndarinnar „Father of the Bride, Part 11“ fyrir skömmu. Hún hélt nýlega upp á fimm- tugsafmæli sitt, auk þess sem hun var fyrir skemmstu heiðruð af Samtökum kvenna i sjón- varpi og kvik- myndum fyrir framlag sitt. til kvikmynda- iistarinnar. Allsgáður og sæll ►RICHARD Dreyfuss, leikarinn góðkunni, var djúpt sokkinn í kókaínneyslu á seinni hluta áttunda áratugarins. En hann reif sig upp, hætti í eiturlyfjunum og er nú meðal virtustu leikara Hollywood. „Eg ók á tré, var handtekinn og næstu tvær vikurnar sá ég fyrir mér and- lit lítillar stúlku. Ég gat ekki losnað við þessa sýn og andiitið varð skýrara með hverjum deginum sem leið. Ég vissi ekki hver hún var. Ég var ein- hleypur og átti engin börn. Ég gerði mér loks grein fyrir að þetta var annað- hvort barn sem ég ók ekki á þetta kvöld eða ófædd dóttir mín. Þá hætti ég í rugl- inu,“ segir hann. Dreyfuss leik- ur í myndinni „The American President" sem verið er að sýna hér á landi þessa dagana. Næsta mynd hans er „Mr. Holland’s Opus“ sem frumsýnd verður á næstunni. Hæsti vinningur 2.5 milljónir! (nema sunnudaga) Hæsti vinningur er 2,5 milljónir, óháð fjölda þátttakenda! Lavamat 9200 AEGBn AEG þvottavélar eru a um það bil 27.000 íslenskum heimilum • AEG þvottavélar eru á tvöfalt fleiri heimilum, er næst algengasta þvottavélategundin. • Yfir 85% þeirra sem eiga AEG þvottavél. mundu vilja kaupa AEG aftur Hvað segir þetta þér um gæði AEG þvottavéla? Eða AEG yfirleitt? PRlGCaJA ARA ABYRGÐ Á ÖLLUM AEG ÞVOTTAVÉLUM ...er það eins og ferð til Egyptalands án þess að skoða Gerð sn.pr. mín. Afb.verð. Staðgr. LAVAMAT 508 LAVAMAT 9200 LAVAMAT9451 LAVAMAT 6955 800 sn 700- 1000 sn. 700- 1200 sn. 700- 1500 sn. 78.842,- 89.140,- 103,118.- 119.892,- 74.900, - 82.900, - 95.900, - 111.500,- B R Æ Ð U R N R Lágmúla 8, Sími 553 8820 Umboösmenn Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. BorgfirÖinga, Borgarnesi. Vestfirölr: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi. Rafverk Bolungarvík.Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúö, Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Stál, Seyðisfiröi. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. KASK, Höfn Suöurland: Árvlrkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Koflavík. Rafborg, Grindavík. ' -• .^^aÉaÉilWl'WÍ Fleiri en einn geta hlotið 2,5 milljónir króna m í hverjum útdrætti! ■ Vinningar skiptast ekki! mi * mimuimi d i/ r, rr fi n • ' ' n íli fmmmjjj' 'mdo fJ u ii rj - - - ^ '*■ • n t) - ; immmjmu um bjnmm uoiji! mms ; D - V.., ' li : \ , vf ' 7Á' ' - ■ j) mmMíH e 'x *•• SiCundl Himlnn U8<
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.