Morgunblaðið - 17.01.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.01.1996, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Sjósóknin afar dræm SJÓSÓKN var lítil enn sem komið var um tíuleytið í gærmorgun. Samkvæmt Tilkynningaskyldunni voru 210 skip á sjó um um það leyti, en það þykir vera alveg í lágmarki. Skýringu á því getur meðal annars að verið finna í slæmri sjó og veltusjó suðvestan- lands í gærmorgun. A Flæmingja- grunni voru sex skip á sjó. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Islands í gærdag voru horfur fyrir fimmtudag suðvestan- átt 5 til 6 vindstig úti fyrir Norður- landi, en 7 til 8 vindstig víðast annarsstaðar. Horfur á föstudag voru breytileg eða norðvestlæg átt um 4 vindstig úti fyrir Vestur- landi, en að annars yrði sunnanátt um átta vindstig. Síldin öll nlöri fyrir austan „Það gengur ekki neitt,“ sagði Hálfdán Hálfdánarson, stýrimaður á Berki frá Neskaupstað, þegar Verið náði tali af honum í gær- morgun. „Síldin er öll niðri og kem- ur ekkert upp.“ Hann sagðist halda að nóg sé af síld, en það standi eitthvað illa á hjá henni. „Ætli hún sé ekki bara að hvíla sig,“ sagði hann. Ekki hefur verið neinn afli hjá síld- arbátum fyrir austan síðan á sunnudagsmorgun, að sögn Hálf- dáns. Gígja landaAi í gærmorgun Gígja var að landa 350 tonnum af síld í Vestamannaeyjum í gær- morgun og ísleifur landaði svipuðu magni. Samkvæmt Hafnarvoginni í Vestmannaeyjum landaði Guð- mundur 330 tonnum á sunnudag og Kap 320 tonnum daginn þar áður. 500 tonn eftir sólarhring Það hefur gengið þokkalega vel með trollið," segir Freysteinn Bjamason, verksmiðjustjóri Síldar- vinnslunnar hf. í Neskaupstað. „Beitir NK hefur verið að landa á fjögurra til fimm daga fresti með fullfermi og það virðist eitthvað vera farið að ganga betur vegna þess að hann er núna kominn með 500 tonn eftir einn sólarhring á veiðum.“ HæpiA aA loAnukvótinn náist Freysteinn segir að Beitir sé í sínum fjórða túr og sé búinn að fá um 3 þúsund tonn af loðnu í troll. „Þorsteinn EA hefur líka landað hér og hefur verið að gera það þokkalega gott,“ segir hann. „Loðnan er ekki farin að þétta sig nógu mikið til að nótabátarnir geti náð í hana.“ Annars segist Freysteinn efast stórlega um að loðnukvótinn náist: „Ég held að það verði að teljast afar hæpið. Þá verða hlutirnir að gerast hratt.“ Met í rækjuveiAum Rækjuafli á síðasta ári varð meiri en nokkru sinni fyrr á einu ári, eða um 73.700 tonn. Það er þó aðeins 1% meira en árið 1994, en verð- mætin hafa aukizt verulega. í fyrra nam verðmæti rækjuaflans tæp- lega 8,5 milljörðum, sem er 20,5% aukning milli ára. Rækjan er því orðin önnur verðmesta sjávaraf- urðin við Island og er nú með um 18% af heildarverðmætinu. Togarar, rækjuskip, loðnuskip og síidarbátar á sjó mánudaginn 15. janúar 1996 BATAR Nafn StærA Afll VelAarfærl Uppist. afla SJóf. Löndunarst. AUOUNN /S IIO 197 32* Þorskur 1 Gómur GJAFAR VE 600 237 44* Ýsa 1 Gómur GUBRÚN VE IZ2 195 16* Net Ýsa 3 Gómur SMÁEY VE 144 161 28* Ýsa 1 Gómur ÓFEÍGUR VE 325 138 39* Karií 1 Gómur PÓR PÉTURSSON GK 504 143 11* Ýsa 1 Gómur StGURBÁRÁ VE 249 66 17 Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar ~j BRYJÓLFUR ÁR 3 199 22 Net . Ufsi ‘ 2 Þorlókshöfn SN/ETINDUR ÁR B8 8$ 28 Not Ufsi 6 Þorlákshöfn FREYR ÁR 102 185 42 Lína Þorskur 1 Grindavík GAUKUR GK 660 1Ö1 70 Rækjuvarpa Ufsi 4 Grindavik HAFBERG GK 377 189 37 Net Ufsi 2 ~ Grindavík HRAUNSVÍK GK 68 15 11 m ~~ Þorskur 4 Grindavik HRUNGNIR GK 50 216 59 Lína Þorskur 1 Grindavík KÓPUR GK 175 253 65 Lína Þorskur ... 1 Grindavfk MANNI A STAÐ GK 44 17 13 Net Þorskur 4 Grindavík MÁNI GK 257 72 20 ! Una i Þorskur 5 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 11 Botnvarpa Þorskur 1 Grindavik REYNIR GK 47 71 17 Lína Þorskur 4 Grindavfk SIGHVATUR GK 57 233 61 Lína Þorskur 1 Grindavik SKARFUR GK 665 228 116 Lína Þorskur 2 Gríndavtk ÓLAFUR GK 33 51 20 Lína Þorskur 3 Grindavík PORSTEINN GK 16 179. 32 Lína Þorekur 3 Grindavík ÞORSTEINN GlSLASON GK~2 76 19 Lína Þorskur 4 Grindavik BENNI SÆM GK 26 51 22 Dragnót Þorskur 6 Sandgerfti BERGUR VIGFÚS GK 53 207 69 Net Þorskur 6 Sandgerði FR EYJA GK 364 | 68 16 Lfna Þorskur 2 Sandgerftí GEIR GOÐI GK 220 160 23 Lína Þorskur 3 Sandgerði GUÐFINNUR KE 19 30 41 Net Þorskur 6 Sandgeröi HAFBORG KE 12 26 15 Lína Þorskur 6 Sandgeröi HAFNARBERG RE 404 74 27 Humarvarpa Þorskur TJ Sandgerði JÖN GUNNLAÚGS GK 444 105 26 Lfna Þorskur 3 1 Sandgeröi | LEYNIR GK 8 16 21 Net Þorskur 5 Sandgerfti SANDAFELL HF 82 90 13 Dragnót Skrópflúra 2 Sandgerði SIGURFARI GK 138 118 27 7 Botnvarpa Þorskur 1 Sandgeröi SIGPÚR PH 100 169 25 Lína Þorskur 2 J Sandgeröi SKÚMUR KE 122 74 46 Net Þorskur 6 Sandgerftí STAFNES KE 130 197 87 Net Þorskur r 7 Sandgerði SVANUR KE 90 38 21 Net Þorakur 6 Sandgerfti | SÆMUNDUR HF 85 53 55 Net Þorskur 7 Sandgerfti ÁRS/ELL SIGURÐSSON HF 80 29 68 Net Þorskur 7 Sandgerfti ÓSK KE 5 81 33 Net Þorskur 6 Sandgerði ÞORKELL ÁRNASON GK 21 68 24 Not Þorskur 6 Sandgerfti ADALVÍK KE 95 211 50 Lína Þorskur 1 Kefiavík ERLING KE 140 179 26 Lfne Þorskur 3 Keflavfk GUNNAR HÁMUNDARS. GK 357 53 18 Net Þorskur 5 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 106 Net Þorekur 7 Kotlnvik NJARÐVÍK KE 93 132 31 Lfna Þorskur 1 Keflavík SÆRÚN GK 120 236 40 Lfne Þorskur 1 Keflavfk ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 68 Net Þorskur 6 Keflavfk [ HRINGUR GK 18 181 60 Net Þorakur 7 Hafnerfjörður KROSSEY SF 26 51 16 Net Þorskurf 6 Hafnar<)örftur AÐALBJÖRG II RE 236 58 27 Not Þorskur 5 Reykjavík ADALBJÖRG RE 5 §9 17 Net Þorskur Tj Reykjavík ELOBORG RE 22 209 37 Líne Þorskur ....!.. Reykjavík FREYJA RE 38 136 31 Botnvarpa Ufsi 1 1 Reykjavík KRISTRÚN RE 177 17610 67* Llna Þorskur 2 Reykjavfk TJALDUR II SH 370 411 60 Lína Þorskur 1 Reykjavík HAMAR SH 224 235. ; 13 ■ ' Lína Þorskur . '2 j Ríf RIFSNES SH 44 226 37 Lína Þorskur 3 | Rif SAXHAMAR SH 50 128 18 Une Þorakur 2 Rif SÓLBORG RE 270 138 44 Una Þorskur 1 Rif TJALDUR SH 270 412 20 UnjT" Þorskur 1 Rif ÖRVAR SH 777 196 30 Lína Þorskur 3 Rif ÞORSTEINN SH 145 62 12 Dragnót Þorskur 4 Ríf ÁUBBJÖRG II SH 97 64 40 Dragnót Þorskur 5 Ölafsvík AUÐBJÖRG SH 197 81 49 Dragnót Þorskur 5 . Ólafsvík | EGILL SH 195 92 17 Dragnót Þorskur 4 " Ölafsvík FRIDRIK BERGMANN SH 240 72 19 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvik GARÐAR II SH 164 142 18 Una Þorskur “3“"' Ólafsvik HUGBORG SH 87 37 29 Dregnót Þorskur 4 Ólafsvfk STEINUNN SH 167 135 12 Dragnót Þorskur .......... Ólafsvík SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH /< 103 25 Dragnót Þorskur 5 ......... Ólafsvík ÚLAFUR BJARNASON SH 13/ 104 40 Net Þorskur Ólafsvík FANNEY SH 24 103 49 Lfna Þorskur 2 Grundarfjörður BATAR Nafn StærA Afll VslAarfærl Upplst. «fl« SJAf. LAndunarst. FARSÆLL SH 30 101 29 Net Þorskur 4 Grundarfjörftur HAUKABERG SH 20 104 24 .... .... Lína Þorskur 6 Grundarfjörftur , j HAMRASVANUR SH 201 168 Lína Þorskur 2 Stykkishólmur ÞÓRSNES II SH 109 146 15 Lína Þorskur 2 Stykkishólmur ] PÓRSNES S H 108 163 .... ^ .... Lína Þorskur 2 ~ Stykkishólmur BRIMNES BA 800 73 23 Lína Þorskur 4 P8trek9fjörftur EGILL BA 468 30 26 Lfna Þorskur 4 Patreksfjörður GUBRÚN HLlN BA 122 183 49 Lína Þorskur 1 Patreksfjörftur LÁTRAVIK BA 66 112““ 38* Lína Þorskur 6 Patreksfjörður NÚPUR BA 69 182 45* Lína Þorskur 2 Patroksljörfiur ] VESTRI BA 63 30 16 Lína Þorskur 3" Patreksfjöröur JÓN JÚU BA 157 36 13\ Lfne Þorskur ■ 2 ’ TálknafjorSur MARtA JÚLÍA BA 36 108 31 Lfna Þorskur 3 Tólknafjörður SIGURVON ÝR BA 267 192 38 Lína Þorskur 1 Tólknafjörftur GYLLIR IS 261 172 47 Lína Þorskur 1 Flateyri JÓHANNES IVAR Is 193 105 24 Lína Þorskur 3 Fl.-itoyri JÓNÍNA IS 930 107 20 Lína Þorskur 1 Flateyri BÁRA IS 364 37 14 Lína Þorskur 2 Suftureyri TRAUSTI ÁR 313 149 34 Lfna Þorskur 4 Suðureyri FLOSt IS 16 195 33 Lína Þorskur 4 Bolurtgarvík GUÐNÝ ÍS 266 70 38 Lína Þorskur 5 Bolungarvík VINUR ÍS B 257 61 Lína Þorskur 1 isafjörftur SÓLRÚN EA 351 147 32 Lfna Þorskur 3“ Dalvík DRANGAVÍK VE 80 162 40* Botnvarpa Ýsa 2 Fóakrúftsfjöfftur KRÍSTBJÖRG VE 70 154 47* Una Þorskur 2* Fóskrúðsfjörður V BÝR VE 373 171 28* Lína Þorskur 2 Hornafjörður HÁFNAREY SF 36 101 28* Botnvarpa Skrópflúra 2 Hornafjörður [ HVANNEYSFS1 115 29 Dragnót Skrapfiúra 2 Hornaflörður j SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 11 Síldarnót Þorskur 2 Hornafjöröur SKINNEY SF 30 172 35* Dragnót Skrápflúra 3 HornaQörður STEÍNUNN SF 10 116 | 14* Botnvarpa Skrópflúra | 31 Hornafjörður LANDANIR ERLENDIS Nafn StærA Afll Upplst. afla SAIuv. m. kr. MsAalv.kg LAndunarst. SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 219 Karfi 37,3 .170,07 Bremerhaven EYVINDUR VOPNI NS 70 178 148,2 Þorskur/ýsa 20,9 141,54 Hull HEGRANES SK 2 498 133 Karfi 20,5 153,88 Bremerhaven 1 TOGARAR Nafn StaarA Afll Upplst. afta Löndunarmt. BJÖRGÚLFUR EA 312 424 13* Grólúfta Gómur ] DALA RAFN VE 508 297 t6* Yfta Gómur DRANGUR SH 511 404 45* Bianda Gómur HEGRANES SK 2 498 39* Karfi Gómur KLAKKUR SH 510 468 ~ 09* Karfi Gómur MÁR SH 127 493 27* Karfi Gómur MÚLABERG ÓF 32 660 77* Karfí Gómur ] iPÁLÍ PÁLSSÓN ÍS 102 583 13* Blanda Gámur | RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 11* Ýsa Gémur 1 RUNÓLFUR SH 135 312 14* Blanda Gómur SUNNUTINDUR SU 59 298 12* Karfi Gómur "\ VIÐEY RE 6 875 211* Karfi Gómur ÁLSEY V£ 502 222 20* Ýsa Gámur BERGEY VE 544 339 46* Yea Vestmannaeyjar KLÆNGUR ÁR 2 178 17 Ýsa Þorlákshöfn j STURLA GK 12 297 44* Þorskur Grindavík SVEINN JÓNSSON KE 9 298 89* Karfi Sandgerfti ÞURIÐUR HALLDÓRSDÓrTIR GK 94 274 94 Karfi Keflavík JÓN BALOVINSSON RE 208 493 9» Karfi Reykjavík ÁSBJÖRN RE 50 442 92 Karfi Reykjavik 1 GULLVER NS 12 423 115* Ýsa Seyftiafjörftur j BJARTUR NK 121 461 92 Ýsa Neskaupstaður HÓLMANES SU 1 451 104* Ýía Eskifjörftur j HÓLMATINDUR SU 220 499 27 Þorskur Eskifjörður HOFFELL SU 80 548 70 Ýsa Fáskrúftsfjörftur j UÖSÁFELL SÚ 70 549 101* Ýsa Fáskrúðsfjörður KAMBARÖST SU 200 48/ 66 Ýsa Stöftvarfjörður j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.