Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Haukar-KA 24:28 íþróttahúsið við Strandgötu, íslandsmótið i handknattleik — 1. deild karla, 14. umferð, miðvikudagur 17. janúar 1996. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 4:4, 4:6, 8:9, 8:14, 9:15, 10:15, 10:18, 14:18, 17:20, 18:23, 21:26, 23:28, 24:28. Mörk Hauka: Aron Kristjánsson 8, Gústaf Bjarnason 5, Petr Baumruk 5/2, Þorkell Magnússon 4, Halldór Ingólfsson 2. Varin skot: Bjarni Frostason 9 (þar af 1 til mótheija). Utan vallar: 2 mín. Mörk KA: Julian Duranona 12/6, Jóhann G. Jóhannsson 6, Patrekur Jóhannesson 5, Björgvin Björgvinsson 3, Leó Örn Þorleifs- son 1, Erlingur Kristjánsson 1. Varin skot:Guðmundur A. Jónsson 14 (þar af 2 til mótheija). Bjöm Bjömsson 1. Utan vallar:4 mín. Dómarar:Sigurgeir Sveinsson og Gunnar Viðarsson. Vom slakir í fyrri hálfleik en ágætir í þeim síðari. Áhorfendur: 800. UMFA - Stjarnan 24:23 Mosfellsbær: Gangur leiksins: 1:0, 4:4, 5:6, 9:7, 11:8, 11:9, 13:10, 13:12, 16:12, 18:14, 18:18, 20:18, 20:20, 22:21, 22:23, 24:23. Mörk Aftureldingar: Bjarki Sigurðsson 8/2, Róbert Sighvatsson 4, Þorkell Guð- brandsson 3, Ingimundur Helgason 3/1, Gunnar Andrésson 2, Páll Þórólfsson 2, Jóhann Samúelsson 2. Varin . skot: Bergsveinn Bergsveinsson 14/1 (þar af 3 til mótheqa). Utan vallar: 0 mín. Mörk Stjarnan: Sigurður Bjarnason 9, Dmitri Filippov 5/3, Magnús Sigurðsson 4, Magnús A. Magnússon 2, Konráð Ólav- son 1, Jón Þórðarson 1, Viðar Erlingsson 1. Varin skot:Ingvar Ragnarsson 13 (þar af 2 til mótheija), Axel Stefánsson 1/1. Utan vallar:4 mín. Dómarar: Egill Már og Öm Markússynir dæmdu eftir bókinni og sluppu i heildina vel frá leiknum. Áhorfendur:Um 190 og létu í sér heyra. ÍR-FH 21:19 Seljaskóli: Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 3:6, 6:7, 7:9, 9:111, 11:11, 12:11, 15:13, 15:16, 18:16, 20:18, 21:19. Mörk ÍR: Einar Einarsson 6, Magnús Þórð- arson 4, Daði Hafþórsson 3/3, Jóhann Ás- geirsson 3/2, Ólafur Gylfason 2, Njörður Ámason 2, Frosti Guðlaugsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 19/1 (þaraf 6 til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk FH: Hans Guðmundsson 5, Siguijón Sigurðsson 5/3, Hálfdán Þórðarson 3, Guð- jón Árnason 2, Gunnar Beinteinsson 1, Héðinn Gilsson 1, Sigurður Sveinsson 1, Sturla Egilsson 1. Varin skot: Magnús Árnason 9/1 (þaraf 4 til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Ólafur Haraldsson og Gunnar Kjartansson. Áhorfendur: 200. Selfoss - KR 30:26 íþróttahúsið á Selfossi: Gangur leiksins: 0:2, 1:5, 3:6, 5:8, 7:9, 8:10, 12:10, 13:11, 15:13, 16:14, 17:15, 19:17, 23:20, 26:22, 28:23, 30:26 Mörk Selfoss: Einar Gunnar Sigurðsson 8, Björgvin Rúnarsson 5, Valdimar Gríms- son 5/2, Erlingur Richardsson 3, Hjörtur Leví Pétursson 3, Einar Guðmundsson 2, Finnur Jóhannsson 2, Siguijón Bjarnason 1, Erlingur R. Klemenzson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 13 (þar af 4 til mótheija) Utan vallar: 6 mínútur Mörk: Hilmar Þórlindsson 7, Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 5, Ágúst Þór Jóhannsson 5, Einar B. Árnason 4, Eiríkur Þorláksson 2, Gylfí Gylfason 1, Guðmundur Albertsson 1 Haraldur Þorvarðarson 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 10 (þaraf 7 til mótheija), Siguijón Þráinsson 4. Utan vallar: 6 mínútur Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Yigfús Þorsteinsson, slakir. Áhorfendur: 150. 1. deild kvenna Fylkir - Víkingur.................24:22 Mörk Fylkis: Irina Skorobogatykh 11, Anna G. Halldórsdóttir 6, Anna Einarsdótt- ir 3, Helga Helgadóttir 2, Steinunn Þorkels- dóttir 1, Eva Baldursdótir 1. Mörk Víkings: Halla María Helgadóttir 13, Þórdís Ævarsdóttir 3, Guðmunda Kristjáns- dóttir 2, Elísabet Þorgeirsdóttir 2, Hanna M. Einarsdóttir 1, Svava Sigurðardóttir 1. Knattspyrna England Bikarkeppnin, aukaleikir í 3. umferð: Manchester City - Leicester.......5:0 (Rösler 10., Kinkladze 18., Quinn 51., Ijom- as 54., Creaney 80.). 19.980. Newcastle - Chelsea...............2:2 (Albert 41., Beardsley 63. vsp.) - (Wise 61. vsp., Gullit 88.). 36.535. ■Ekkert var skorað i framlengingu en . Chelsea vann 4:2 í vítakeppni. Nottingham Forest - Stoke..........2:0 (Campbell 16., Pearce 54. vsp.). 17.372. Sheffield United - Arsenal.........1:0 (Veart 68.). 22.255. Stockport - Everton.............. 2:3 (Bound 22., Armstrong 88.) - (Ferguson 71., Stuart 73., Ebbrell 89.). 11.283. Tottenham - Hereford..............5:1 (Sheringham 23., 55., 81., Armstrong 30., 59.) - (Stoker 90.). 31.534. Wimbledon - Watford................1:0 (Clarke 78.). 5.142. Wolverhampton - Birmingham........2:1 (Ferguson 17., Bull 62.) - (Hunt 50.). 28.088. Ítalía Meistarakeppnin Juventus - Parma..................1:0 Gianluca Vialli 32. - ■Juventus var bæði Ítalíumeistari og bikar- meistari 1995 - sigraði Parma í bikarúrslit- um. Skotland Hearts - Celtic....................1:2 Staðan Rangers Celtic ....23 ....23 17 16 5 6 1 1 55:10 43:18 56 54 Hibernian ....23 9 5 9 33:40 32 Hearts ....23 9 4 10 34:37 31 Aberdeen ....21 9 3 9 32:26 30 Raith ....21 7 5 9 24:33 26 Kilmarnock ....22 7 4 11 28:36 25 Partick ....22 5 5 12 15:33 20 Falkirk ....22 5 4 13 19:35 19 Motherwell ....22 2 9 11 13:28 15 Spánn 4. umferð bikarkeppninnar Zaragoza - Bilbao.................0:1 ■Samanlögð úrslit 3:3 en Zaragoza áfram á fleiri mörkum gerðum á útivelli. SportingGijon - Numancia...........0:0 ■Numancia vann 2:1 samanlagt. Compostela - Sevilla...............0:1 ■Sevilla vann 3:1 samanlegt. Barcelona - Hercules...............4:1 ■Barcelona vann 4:1 samanlagt. Valencia - Celta Vigo..............3:0 ■Valencia vann 4:1 samanlagt. Real Betis - Atletico Madrid.......1:2 Juan Sabas (47.) — Délfi Geli (24.), Lyu- boslav Penev (25.). 41.000. ■Atletico fór áfram. Afríkukeppnin Durban: Gabon - Líberíu................1:2 Guy-Roger Nzeng (59.) — Kelvin Sebwe (5. - vítasp.), Massa Sarr (54.). 5.000. 'Gullbikarkeppnin Amheim: Bandarikin - E1 Salvador.......2:0 Eric Wynalda (64.), Marcello Balboa (75.). 52.355. Guatemala - St. Vincent........3:0 Juan Manuel Funes (28.), Edwin Westphal (42.), Martin Machon (45.). Frakkland 1. DEILD: Nice-Nantes....................1:0 Mangione (41.). 7.000. Körfuknattleikur NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Toronto -Indiana...............102:110 Seattle - Cleveland........... 99: 90 Chicago - Philadelphia.........116:104 San Antonio - Boston..........121: 97 Portland - Denver............. 87: 69 Íshokkí Hartford - Vancouver...............3:0 Florida- SanJose...................4:1 New Jersey - Boston................2:4 Pittsburgh - Colorado..............2:5 Washington - Winnipeg..............1:1 St Louis - Edmonton................1:5 Los Angeles - Calgary..............5:5 Tennis Opna ástralska mótið Önnur umferð í Melbourne. Helstu úrslit. Einliðaleikur karla: Karol Kucera (Slóvakíu) vann 9-Wayne Ferreira (S-Afríka) 6-1 6-3 6-0 5- Michael Chang (Bandaríkjunum) vann Jakob Hlasek (Sviss) 6-1 6-3 6-3 Nicklas Kulti (Svíþjóð) vann Carlos Costa (Spáni) 6-3 6-3 6-2 15-Todd Martin (Bandaríkjunum) vann Ric- hey Reneberg (Bandaríkjunum) 6-2 7-5 3-6 7- 6 (7-5) 11-Richard Krajicek (Hollandi) vann Frede- rik Fetterlein (Danmörku) 6-2 6-4 6-4 Steve Bryan (Bandaríkjunum) vann Sandon Stolle (Ástralíu) 6-3 7-6 (9-7) 6-1 8- Jim Courier (Bandaríkjunum) vann Jeff Tarango (Bandaríkj.) 7-5 6-7 (2-7) 6-4 6-3 Patrick McEnroe (Bandaríkjunum) vann 14- Andrei Medvedev (Úkraniu) 0-6 2-6 6-2 6- 3 6-2 Jean-Philippe Fleurian (Frakklandi) vann Stefan Edberg (Sviþjóð) 6-4 2-6 4-6 6-2 6-3 3-Thomas Muster (Áusturríki) vann Javier Frana (Argentínu) 6-4 6-4 1-6 7-6 (7-4) Marcos Ondruska (S-Afríka) vann Chuck Adams (Bandaríkj.) 7-5 7-6 (7-3) 3-6 6-0 Jonas Björkman (Sviþjóð) vann Tim Hen- man (Bretlandi) 6-1 6-3 6-2 Einliðaleikur kvenna: Sandra Caeic (Bandaríkjunum) vann Siob- han Drake Brockman (Astralíu) 6-2 7-5 6- Gabriela Sabatini (Argentínu) vann Kar- ina Habsudova (Slóvakíu) 6-4 6-3 7- Iva Majoli (Króatíu) vann Lori McNeil (Bandarikjunum) 6-3 6-2 9- Mary Joe Femandez (Bandaríkjunum) vann Maria-Antonia Sanchez Lorenzo (Spáni) 6-2 6-0 15- Naoko Sawaniatsu (Japan) vann Linda Wiid (Bandaríkjunum) 6-4 6-3 Ai Sugiyama (Japan) vann Alexia Dec- haume-Balleret (Frakídandi) 6-2 6-2 1-Monica Seles (Bandarikjunum) vann Kat- arina Studenikova (Slóvakíu) 6-1 6-1 13-Chanda Rubin (Bandaríkjunum) vann Tina Krizan (Slóvakíu) 6-7 (3-7) 6-2 6-3 Miho Tanaka (Japan) vann Masako Saka- moto (Japan) 11-12 11-0 11-3 Hisako Mizui (Japan) vann Denyse Julien (Kanada) 11-2 11-1 Chikako Nakayama (Japan) vann Huang Chia-chi (Taiwan) 3-11 11-8 11-3 HANDKNATTLEIKUR Afturelding slapp fyrir hom „ÉG ER ánægður með stigin miðað við ástandið á leik- mönnum mínum, því margir eru meiddir," sagði Einar Þor- varðarson þjálfari Afturelding- ar eftir tæpan 24:23 sigur gegn Stjörnunni í hörkuleik í Mos- fellsbænum ígærkvöldi en Garðbæingar voru marki yfir þegar rúm mínúta var eftir af leiknum. „Þetta var baráttu- sigur. Það hefur verið vanda- mál hjá okkur í vetur að klára leiki þegar við erum marki undir og það er gaman að vera loks ofan á,“ bætti Einar við. Framan af fyrri hálfleik var Stjarnan betri aðilinn og grimmir í vörninni en Bergsveinn Bergsveinsson í Stefán marki Mosfellinga Stefánsson lokaði fyrir þeim skrifar markinu. Hann varði sjö skot uns gestunum tókst að skora á níundu mínútu en þá var staðan 1:1 og um miðjan fyrri hálfieik 4:4. Þá loks fóru heimamenn að finna fjal- imar sínar og eftir meiri yfirvegun í sókninni tókst þeim að hafa yfir 11:9 í leikhléi og höfðu þá gert 3 mörk úr hraðaupphlaupum. Mosfellingar byrjuðu síðari hálf- leik af krafti og komust í 17:13 á tíu mínútum en eitt markanna fengu þeir með að snúa hraðaupp- hlaupi Garðbæinga sér í hag og annað þegar Stjörnumenn tóku sér nægan tíma til að skipta út sóknar- manni fyrir varnarmann. Á meðan var sóknarleikur Stjörnunnar mjög ráðleysislegur en þeim tókst engu að síður að halda sér inni í leiknum þar til þeir loks hrukku í gang og jöfnuðu 18:18 með fjórum mörkum í röð, þar af með einu marki er þeir voru manni færri inni á vellin- um. Draga fór til tíðinda í stöðunni 20:20 og sex mínútur eftir. Róbert Sighvatsson skoraði tvívegis af línu fyrir heimamenn en gestirnir svör- uðu fyrir sig og komust yfir 22:23 þegar Mosfellingar misstu boltann og rúm ein og hálf mínúta eftir. Róbert bætti strax við marki og í næstu sókn Stjörnunnar varði Bergsveinn. Mosfellingar höfðu boltann og þegar 15 sekúndur voru eftir á klukkunni, skaut Bjarki Sig- urðsson óvænt og skoraði, 24:23, en Stjörnumenn hafa eflaust álitið að andstæðingarnir myndu taka sér meiri tíma í sóknina. Aftureldingarmenn geta þakkað fyrir stigin tvö því þeir voru ekki fjarri því að missa ágæta stöðu í tap. Bergsveinn markvörður var þeirra besti maður og varði oft úr opnum færum, Bjarki og Ingi- mundur Helgason stóðu fyrir sínu og Róbert á línunni vann vel fyrir liðið. Stjörnumenn byijuðu vel en tókst ekki að halda út. Þeir fá þó prik fyrir að komast inn í leikinn í lokin. Sigurður Bjarnason og Magnús Sigurðsson var atkvæða- mestir og Ingvar Ragnarsson varði vel. JÓHANN G. Jóhannsson, hornam eitt marl Frábærfy Selfoss vann KR í daufum leik Selfoss þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að innbyrða sín tvö stig er þeir mættu KR-ingum í gær- ^■■■1 kvöldi. Heimamenn Óskar sigruðu nokkuð ör- Sigurösson ugglega, 30:26 eftir skrifar að staðan var 16:14 fra Selfossi j hálfleikj og er KR enn með einungis eitt stig á botni deildarinnar. Leikur liðanna var ekki burðugur í fyrri hálfleik og var sem mikil deyfð væri yfir leikmönnum beggja liða. KR byijaði betur og náði þegar fjög- urra marka forskoti. Það var ekki fyrr en 8 mínútur voru eftir af hálf- leiknum sem Selfyssingar komust yfir og héldu þeir forystunni það sem eftir lifði hálfleiks. Selfyssingar hristu af sér slenið síðustu fimmtán mínútur leiksins og bættu varnarleik sinn til muna. Gerðu heimamenn þá endanlega út um ieikinn og má segja að einungis þessi stutti leikkafli geti talist við- unandi fyrir liðið. „Varnarleikur beggja liða var slakur og hugarfar leikmanna ekki rétt. Við spiluðum ekki nægilega vel en unnum samt án teljandi fyrirhafnar," sagði Einar Gunnar Sigurðsson, fyrirliði Selfyss- inga. Fj. leikja U J T Mörk Stig KA 13 12 0 1 375: 331 24 VALUR 13 10 2 1 338: 294 22 HAUKAR 14 8 2 4 367: 339 18 STJARNAN 14 8 1 5 369: 350 17 FH 14 6 3 5 372: 344 15 UMFA 14 7 1 6 342: 333 15 GRÓTTA 13 5 2 6 307: 308 12 SELFOSS 14 6 0 8 353: 370 12 ÍR 14 5 1 8 300: 327 11 VÍKINGUR *13 4 0 9 296: 312 8 ÍBV 12 3 1 8 284: 309 7 KR 14 0 1 13 335: 421 1 „FYRRI hálfleikurinn er sá besti sem við höfum leikið í vetur,“ sagði Alfreð Gfsiason, þjálfari KA-manna, eftir að lið hans hafði unnið Hauka 28:24 í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði í gær. KA lék frá- bærlega í fyrri hálfleik, gerði 15 mörk úr 21 sókn sem gerir 72% sóknarnýtingu á meðan Haukar gerðu níu mörk úr jafn- mörgum sóknum. Þetta var 12. sigur KA í 13 leikjum í deildinni í vetur, en liðið hefur aðeins tapað fyrir Val, ífyrri umferð. Haukar áttu í fullu tré við bikar- meistarana fyrstu tíu mínútur leiksins í Hafnarfirði, en þá skildu leiðir. KA gerði þrjú mörk í röð og öll eftir hraðaupphlaup og breyttu stöðunni úr 4:3 í 4:6. Þegar átta mínútur voru eftir hafði KA eins marks forskot, 8:9. Enda- spretturinn var hreint frábær hjá Norðanmönnum, sem gerðu sex mörk úr jafnmörgum sóknum á meðan heimamenn settu eitt mark. Staðan í hálfleik því 9:15 fyrir KA. Þegar fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik var munurinn orð- inn átta mörk, 10:18 og sýnt hvert stefndi. Haukar voru ekki á því að gefast upp og breyttu varnarleik sínum, tóku einn og tvo leikmenn úr umferð og léku vörnina mjög framarlega. Þetta setti KA-menn út af laginu um tíma og Haukar minnkuðu muninn í þrjú mörk, 17:20, er stundarfjórðungur var til leiksloka. Þá sögðu gestirnir hingað og ekki lengra, léku skynsamlega og héldu forskoti sínu og gott betur og innbyrtu 12. sigurinn, 24:28. KA er með besta lið landsins í dag. Fyrri hálfleikurinn frábær og þegar virtist vera að ijara undan liðinu í síðari hálfleik ýtti það sér aftur á flot og það eitt er styrkleika- merki. Stórskyttan Duranona er ótrúlegur leikmaður, skoraði 12 mörk úr 13 skotum og fiskaði þrjú vítaköst. Hornamennirnir Jóhann og Björgvin eru orðnir sjóaðir og ættu að fá pláss á landsliðsskútu Þorbjörns Jenssonar. Patrekur var síógnandi og er alltaf hættulegur. Annars var liðsheildin góð en þann- ig er það líka hjá góðum liðum. Haukar voru mistækir í fyrri hálfleik og það var dýrkeypt að þessu sinni. Þeir reyndu allt hvað þeir gátu í síðari hálfleik til að minnka muninn, en mótspyrnan var of mikil. Aron Kristjánsson var besti leikmaður liðsins. Gústaf Bjarnason komst einnig vel frá sínu og Þor- kell gerði laglega hluti í horninu eftir að hann fékk tækifæri í síðari hálfleik. Haukar geta mun meira og sýndu það á kafla í síðari hálf- leik, en munurinn var of mikill, alla vega á móti liði eins og KA. Alfreð Gíslason, þjálfari KA, var ekki á leikskýrslu og kom því ekk- ert inná í leiknum. „Ég held að ég fari að treysta strákunum fyrir þessu inn á vellinum. Þeir þurftu alla vega ekki á mér að halda í þessum leik. Við erum með mjög öfluga liðsheild og þó svo að við værum að leika illa á kafla í síðari hálfleik þá náðum við að halda haus og klára leikinn," sagði þjálf- arinn. Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, sagði; „Við byijuðum ágæt- lega, en síðan misstum við þá of langt frá okkur og við vornum nán- ast að elta þá allan leikinn. Við fengum tækifæri á að jafna þetta í síðari hálfleik en vorum ekki nægi- lega skynsamir til að nýta það. KA er með gott lið en langt frá því að vera ósigrandi,“ sagði Gunnar. ValurB. Jónatansson skrifar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.