Morgunblaðið - 18.01.1996, Síða 2

Morgunblaðið - 18.01.1996, Síða 2
2 D FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDIR VIKUNNAR SJÓIMVARPIÐ FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR VI 41 Cf| ►Sissi III Austurrísk bíómynd III. 4 I.Ull í léttum dúr frá 1957. Þetta er þriðja og síðasta myndin um Sissi, hertoga- dótturina frá Bæjaralandi, sem giftist Franz Jósef Austurríkiskeisara, en síðastiiðin tvö föstudagskvöld hefur saga hennar verið rakin í Sjónvarpinu. Leikstjóri er Ernst Marischka og aðalhlutverk leika Romy Schneider, Karl- heinz Böhm, Magda Schneider og Gustav Knuth. VI QQ Jfl ►Enginn ókunnugur (When Hl. fcU.4U He Is Not a Stranger) Banda- rísk spennumynd frá 1989 um háskólastúlku sem er nauðgað á stefnumóti og eftirmál þess. Leikstjóri: John Gray. Aðalhlutverk: Annabeth Gish, John Terlesky, Kevin Dillon og Kim Myers. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. LAUGARDAGUR 20. JANÚAR «41 QC ►Undrabarnið (The Wizard) • L I.UU Bandarísk bíómynd frá 1989. Þrettán ára strákur fer með yngri bróður sinn til Kaliforníu, en á leiðinni lenda þeir í ýmsum ævintýrum. VI QQ 1 C ►Blekkingavefur (WcbofDec- M. íu. lu eption) Bandarísk spennu- mynd frá 1994 um réttargeðlækni sem stígur hliðarspor í hjónabandi sínu. STÖÐ 2 FÓSTUDAGUR 19. JANUAR «91 1 fl ►Þér er ekki alvara! (You • L I • IU Must Be Joking!) Gamanmynd um breskan hersálfræðing sem leggur undar- lega prófraun fyrir nokkra sjálfboðaliða í því skyni að frnna efni í fullkominn hermann. Próf- ið sendur yfir í 48 klukkustundir og verður að hinni mestu keppni þar sem þátttakendurn- ir gera allt sem þeir geta til að bera sigur úr býtum. 1967. VI QQ Cfl ►Einkaspæjarar (P.I. Private III. LL.OU Investigations) Spennandi mynd frá Siguijóni Sighvatssyni og félögum í Propaganda Films. Myndin gerist í banda- rískri stórborg og fjallar um dularfulla og spennandi atburði sem eiga sér stað. Saklaus einstaklingur lendir á milli steins og sleggju þegar miskunnarlausir aðilar telja hann vita meira en honum er hollt. Stranglega bönnuð börnum. VI fl QC ►Exxon olíuslysið (Dead Ahead; III. U.LU The Exxon) 24. mars 1989 steytti olíuflutningaskipið Exxon Valdez á skerjum undan ströndum Alaska og olía úr tönkum þess þakti brátt strandlengjuna. Hér var um að ræða mesta umhverfisslys í sögu Bandaríkjanna og hreinsunarstarfið var að mörgu leyti umdeilt. 1992. VI Q 011 ►Ómótstæðilegur kraftur (Irr- nl. Z..UU esistable Force) Spennumynd þar sem hefðbundnum kynjahlutverkum er snúið við. Stacy Keach leikur lögreglumann sem bíður þess að komast á eftirlaun þegar hann fær nýjan félaga, leikinn af Cynthiu Rothrock, fimmföldum heimsmeistara í karate. Eins og nær ber að geta verða síðustu vikur þess gamla síður en svo þær rólegustu. 1993. LAUGARDAGUR 20. JANÚAR VI Q1 10 ►Nýliðarnir nl. L I. IU Soennumvnc (Blue Chips) Spennumynd. Nick Nolte leik- ur þjálfara sem lifir fyrir íþróttina. Hann þolir ekki svindl og hann þolir ekki að tapa. VI QQ CC ►Á dauðaslóð (On Deadly m. LL.ÚÚ Ground) Myndin gerist í óspilltri náttúrufegurð Alaska. Aegis-olíufélag- ið kærir sig kollótt um náttúruna. 1994. Stranglega bönnuð börnum. VI 0 A 0 ►Hugur fylgir máli (Mood Ind- III. U.4U igo) Geðlæknirinn Peter Hell- man sérhæfir sig í rannsóknum á hugarfari glæpamanna. WQ lO^Með augum morðingja • L. IU (Through the Eycs of a Killer) Spennumynd um Laurie sem hefur orðið fyrir vonbrigðum með karlmennina í lífi sínu. 1992. Stranglega bönnuð börnum. SUNNUDAGUR21. JANÚAR vi qo ci: ►Af lífi og sál (Heart and III. 4U.UU Souls) Rómantísk mynd um fjjóra einstaklinga sem látast í slysi í San Frans- isco árið 1959. Sálir þeirra ná allar sérstöku Á föstudagskvöld sýnir Sjónvarpið kvik- mynd um raunir ungrar stúlku sem er nauðgað. Sjónvarpið sýnir kvikmyndina Blekk- ingavef á laugardagskvöld. Kvikmyndin Úr viðjum hjónabands er á Stöð 3 á fimmtudagskvöld. Stöð 2 sýnir kvikmyndina Nýliðarnir á laugardagskvöld. sambandi við bam sem er að fæðast á sama tíma og þeir láta lífið. Þetta eru upprennandi óperusöngvari, einstæð móðir, innbrotsþjófur og kornung kona sem þurfti að velja á milli hjónabands og eigin sjálfstæðis. Aðalhlutverk: Robert Downey Jr., Charles Grodin, Kyra Sedgwick, Alfre Woodard og Tom Sizemore. Leikstjóri: Ron Underwood. 1993. Maltin gefur ★ ★ ★ VI QQ QC ►Vefur svörtu ekkjunnar III. LU.UU (Black Widow Murders) Sann- söguleg mynd um Bianche Taylor Moore sem virtist á yfirborðinu vera fýrirmynd allra í heimabæ sínum. En undir yfirborðinu leyndist kona sem óttaðist það ^ins og heitan eldinn að verða leiksoppur karlmanna. MÁNUDAGUR 22. JANÚAR |f| QQ JC ►Hoffa (Hoffa) Stórmynd um nl. tU.'fU verkalýðsleiðtogann Jimmy Hoffa sem barðist með kjafti og klóm fyrir bættum kjörum umbjóðenda sinna og var um margt umdeildur í sinni tíð. Hoffa var formað- ur alþjóðasamtaka flutningabílstjóra árin 1957-71 og var meðal annars grunaður um tengsl við skipulagða glæpastarfsemi. í aðal- hlutverkum eru Jack Nicholson, Dany DeVito og Armand Assante. Leikstjóri er Danny De- Vito. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR V| QQ 1(J ►Nærmyndir (Extreme Close- III. LO. 19 Up) Sjónvarpsmynd frá 1990 um ungan og viðkvæman strák sem reynir að ná áttum eftir að hafa misst móður sína í bíl- slysi. Árum saman hefur pilturinn verið með myndbandstökuvél á lofti og þannig skráð samverustundir fjölskyldunnar. En andiát móð- urinnar fær mikið á hann og hann á bágt með að horfast í augu við það sem raunverulega gerðist. í aðalhlutverkum eru Blair Brown, Craig T. Nelson og Morgan Weisser. Lokasýn- íng. FIMMTUDAGUR 25. JANUAR VI QQ QC ►( skotlínunni (In the Line of III. LU.LU Fire) Frank Horrigan er harðj- axl sem starfar hjá bandarísku leyniþjón- ustunni. Hann var þjálfaður til að vera í skotl- ínunni ef þörf krefði og þar átti hann að vera í nóvember 1963 þegar Kennedy forseti var myrtur. Clint Eastwood, John Malkovich og Rene Russo fara með aðalhlutverkin en leik- stjóri er Wolfgang Petersen. 1993. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. VI 1 Qfl ►Hjákonur (Mistress) Gaman- nl. l.uU söm mynd um lífið á bak við tjöldin í kvikmyndaborginni Hollywood. Sögu- hetjan er Marvin Landisman sem þótti eitt sinn efnilegur leikstjóri. Hann dreymir um að sjá verk eftir sig á hvíta tjaldinu og leitar að aðil- um til að ljármagna verkið en þarf að gera ótrúlegar málamiðlanir til að þóknast peninga- mönnunum. Aðalhlutverk: Danny Aiello og Robert De Niro. Leikstjóri: Barry Primus. 1992. Maltin gefur ★ ★ STÖÐ 3 FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR HQQ 1C ►Barnsrán (Baby Snatcher) • LU. 1(1 Sannsöguleg spennumynd um unga konu sem óttast að missa eiginmann sinn, verði hún ekki vanfær. Með aðalhlutverk fara Veronica Hamel (Hill Street Blues) og Nancy McKeon (Facts of Life). VI II JC ►Málarekstur og tál (Body of III. U.4u Evidence) Madonna leikur Rebeccu Carlson sem er sökuð um að hafa tælt elskhuga sinn og myrt hann. Saksóknari er ákveðinn í að sanna sekt Rebeccu og hyggst gera það með framburði einkarita fórnarlambs- ins. Veijandi Rebeccu er myndarlegur fjöl- skyldumaður sem á fullt í fangi með að verja hana í réttarsalnum og sjálfan sig líka, enda hún gerir hvað hún getur til að draga hann á tálar. í öðrum aðalhlutverkum eru Willem Dafoe, Joe Mantegna og Anne Archer. MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR »QQ nn ►Fjölskyldan (Perfect Family) . LU.UU Spennandi og átakanleg sjón- varpsmynd um tveggja barna móður og ekkju, Maggie, sem finnst hún hafa höndlað hamingj- una á ný þegar hún kynnist systkinunum Al- an, sem er þúsundþjalasmiður, og Janice sem er þaulvön barnfóstra. Dætur hennar tvær taka ástfóstri við systkinin og Maggie og Alan fara að draga sig saman. En ekki er allt sem sýnist og Alan berst við fortíðardrauga sem geta kostað Maggie og dætur hennar lífíð. Aðalhlutverk: Bruce Boxleitner, Jennifer O’Neill og Joanna Cassidy. 1992. Lokasýning. LAUGARDAGUR 20. JANÚAR ► Þrjú tilbrigði við ást (Seduct- ion: Three Tales from the Inn- er Sanctum) Erótísk mynd um þrjár konur sem komast að raun um að ástríða og þrá taka sinn toll þegar öfgar eru annars vegar. SUNNUDAGUR 21. JANÚAR HQQ JC ►Heiðursskjöldur (Jack Reed: ■ LU.4u Badge of Honor) Ung einstæð móðir hverfur með dularfullum hætti og finnst síðan myrt. Jack Reed er lögregumaður sem einsetur sér að hjálpa ungum syni hennar að leysa gátuna. FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR MQD 4fll ►Úr viðjum hjónabands (Sil- • 4U.4U ence of Adultery) Rachel Lindsey (Kate Jackson, Charlie’s Angels og The Scarecrow & Mrs. King) ákveður að loka læknastofu sinni og einbeita sér að því að vinna með einhverf börn. Þetta er erfitt verkefni og Rachel skynjar að hjónaband hennar hefur goldið fyrir. Kvöld nokkurt er hún kölluð til einstæðs föður sem á einhverfan son og hún gerir sér grein fyrir að hún dregst að þessum manni. SÝN FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR VI Q1 QD ►Að heiman (Far from Home) III. L l.uU Æsispennandi og ógnvekjandi XI. 24.00' kvikmynd. Feðgin á ferðalagi verða bensínlaus í afskekktum smábæ. Stranglega bönnuð börnum. ► Að lifa af (Surviving the Game) Taugatrekkjandi has- armynd. Stranglega bönnuð börnum. M1 QD ►Hvíti ormurinn (Lair of the . l.ðU White Worm) Spennandi og ógnvekjandi hrollvekja. Stranglega bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 20. JANUAR VI Q1 DD ►Mannaveiðarinn (Bounty III. L I.UU Tracker) Óvopnaður er hann lífshættulegur, vopnaður er hann eins og her- deild. Hörkuspennandi kvikmynd um hættuleg- asta mann Bandaríkjanna. Stranglega bönn- uð börnum. VI QQ QD ►Hefnd Emmanuelle (Emm- III. LU.uU anuelle’s Rcvcnge) Ljósblá og lostafull mynd um erótísk ævintýri Emmanu- elle. Stranglega bönnuð börnum. I ►Kattafangarinn (Cat Chaser) Hörkuspennandi sakamála- mynd. Stranglega bönnuð börnum. KI.1. SUNNUDAGUR 21. JANÚAR VI QQ QD ►Lífsþorsti (Sticking Togeth- III. Lu.JU er) Dramatísk og áhrifamikil kvikmynd um unga eiskendur í óhijálegu fá- tækrahverfi. MANUDAGUR 22. JANUAR VI Q1 DD ►Elsku Dolly (Dolly Dearest) Rl. L I.UU Ógnvekjandi og traugtrekkj- andi hrollvekja. Ejölskylda ein kaupir niður- nídda verksmiðju í Mexíkó. Við hliðina á verk- smiðjunni er forn grafreitur. Brátt fara óhugn- anlegir og óútskýranlegir atburðir að gerast. Stranglega bönnuð börnum. |/| QQ QD ►Enid sefur (Over Her Dead III. Lu.uU Body) Kolsvört komedía um lík sem bakar vandræði. Bönnuð börnum. ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR Kl. 21. Kl. 23.30 | ►Herra fóstri (Mr. Nanny) Bráðskemmtileg og spennandi mynd með kraftajötninum Hulk Hogan í aðal- hlutverki. Bönnuð börnum. | ►Rautt X (Stepping Razor — Red X) Athyglisverð og áhrifa- mikil kvikmynd um líf tónlistarmannsins Pete Tosh. MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR Kl. 21. | ►Hörkupíur (Slammer Girls) Hressileg erótísk gamanmynd um fanga í kvennafangelsi sem skipuleggja óvenjulegan flótta. Stranglega bönnuð börn- um. HQQ QD ►Losti (In Excess) LostafuII • Lu.uU ljósblá kvikmynd um heitar ástríður. Stanglega bönnuð börnum. FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR VI Q1 D(1 ►Furðubúðin (Needful III. L I .UU Things) Spennandi og vel gerð hrollvekja eftir metsölubók Stephens King. Ókunnur maður opnar skrítna verslun í smábæ einum. Eftir það fer allt á annan endann og friðelskandi bæjarbúar breytast í hatramma óvini. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Ed Harr- is og Bonnie Bedelia. Stranglega bönnuð börnum. VI Q J D|) ►Eldur 1 au9um (Eyes ofFire) m. 44.UU Spennandi og viðburðarík hrollvekja um dimman dal þar sem illir andar ráða ríkjum. Stranglega bönnuð börnum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.