Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 D 7 Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Gísli Maack, löggiltur fasteignasali FASTE IGN ASALA S u S u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin) ,Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 12-14. 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 Fífusel. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bflageymslu. Suðursv. Eign í góðu ástandi. Verð 7,7 millj. FYRIR ELDRI BORGARA Gullsmári 9 - Kóp. Til sölu glæsil. 3ja herb. íb. 76 fm á 12. hæð. Fráb. útsýni. íb. afh. fullfrág. í júlí ’96. Verð 7,1 millj. Erum með kaupendur að: 3ja-4ra herb. í Þingholtum eða vesturbæ og hæð í Gerðum eða Leitum. Engihjalli. Falleg 4ra herb. Ib. á 5. hæð 98 fm. Tvennar svalir. Fallegt út- sýni. Verð 6,9 millj. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. I nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. Kóngsbakki - gott verð. Góð 3ja herb. endaíb. 72 fm á 3. hæð. Þvottah. og búr I (b. Hús nýmálað. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,7 millj. Vantar allar stærðir eigna á söluskrá EKKERT SKOÐUNARGJALD! Einbýli - raðhús Klukkurimi. Fallegt og vel skipui. einb. á einni hæð, 207 fm ásamt 40 fm innb. bílskúr. 5 svefnherb. Rúmg. stof- ur. Verönd m. potti. Áhv. 6 millj. Verð 14,9 millj. Smáraflöt. Sérl. vandað einbhús á einni hæð 176 fm ásamt 32 fm innb. bilsk. Sjónvhol m. arni, 4 svefnherb. Parket, flis- ar. Falleg ræktuð lóð. Áhv. 4,4 miilj. Verð 14,5 millj. Nesbali. Fallegt einbhús á einni hæð 137 fm ásamt 29 fm innb. bilsk. Mögul. á 4 svefnherb. Falleg ræktuð lóð. Góð staðsetn. Verð 14,7 millj. Furubyggð - Mos. Gott 109 fm raðh. á einni hæð. Mögul. á 3 svefnherb. Fallegar innr. Áhv. 5,4 millj. veðd. og 1,3 millj. húsbr., alls 6,7 millj. Verð 8,9 millj. Kúrland V. 14,1 m. Dverghamrar V. 15,9 m. Hraunbær V. 12,9 m. Funafold V. 16,9 m. Vesturholt. Fallegt einbhús á tveimur hæðum. Húsið er píramídahús og teiknað af Vlfli Magnússyni, arkitekt. 3 svefnherb. Stórkostl. útsýni. Sjón er sögu ríkari. Verð 14,5 millj. Gilsárstekkur. Fallegt einb. átveim- ur hæðum ásamt innb. bilsk. Sér 2ja herb. íb. I kj. Fallegar innr. Arinn. Verð 17,5 millj. Langagerði. Glæsil. einb. á tveimur hæðum ásamt kj„ alls 214 fm. Mögul. á séríb. I kj. Parket, flísar. Eign I góðu ástan- di. Verð 14,9 millj. Reykjafold. Mjög fallegt einbhús á einni hæð ásamt innb. bílsk., alls 158 fm. Fallegar innr., 3 rúmg. svefnherb. Vönduð verönd með potti. Verð 13,9 m. Vesturbe'rg. Gott 190 fm raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Góðar stof- ur m. parketi. Glæsil. útsýni. V. 12,6 m. 5-6 herb. oa hæðir Heiðargerði 114. Falleg og vel skipul. 93 fm neðri sérhæð I þrib. 3 rúmg. svefnherb. Parket. Sérsuðurverönd. Stór og skjólgóöur garður. Bflskréttur. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,1 millj. Sigtún. Stórgl. efri sérhæð ásamt risi I tvlb. 2 saml. stofur, 3 svefnherb. Suðursv. Glæsil. innr. Arion. Eign I algjörum sérfl. Bræðraborgarstígur. Faiieg 106 fm íb. á 1. hæð. Nýjar innr. Parket. Nýtt gler. Eign í góðu ástandi. Valhúsabraut - Seltjn. Faiieg 141 fm neðri sérhæð ásamt 28 fm bllsk. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 11,4 millj. Glaðheimar V. 10,3 m. Barmahlíð. Falleg neðri sérh. 104 fm ásamt 24 fm bílskúr. Tvö svefnherb. Tvær stórar saml. stofur. V. 8,9 m. 4ra herb. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á 4. hæð. Þvhús innaf eldhúsi. Suðursv. Eign i góðu ástandi. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð 7,3 millj. Súluhólar. Falleg 4ra herb. Ib. á 3. hæð ásamt bflsk. Fallegt útsýni. Góðar innr. Hagst. áhv. lán. Verð 7,9 millj. Norðurás. Mjög glæsil. 4ra herb. íb. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. alls 148 fm. Fallegt útsýni. Suðursv. Eign I sérfl. Verð 10,9 miílj. Gullengi. Falleg 135 fm (b. á 2. hæð I nýju húsi, ásamt bflskúr. (b. tilbúin til afh. fullfrág. án gólfefna. Verð 10.450 þús. Hraunbær. Falleg og rúmg. 4ra herb. endaib. 113 fm. á 3. hæð. Þvottah. innaf eldh. Áhv. 5,1 millj. Verð 8,2 millj. Engihjalli. Mjög góð 4ra herb. Ib. 94 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Parket. Suður- sv. Verð 7 millj. Engihjalli V. 6,9 m. Álftahólar V. 6,9 m. Hrísrimi V. 8,9 m. Flúðasel V. 7,7 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suöursv. Þvottah. I Ib. Húsið I góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Víkurás. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð, 87 fm ásamt stæði í bílg. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 7,2 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 114 fm á 1. hæð. Sérþvottah. Suðursv. Blokkin klædd að utan með Steni. Verð 7,8 millj. Fífusel. Mjög falleg 4ra herb. íb. 95 fm á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Verð 7,3 millj. Kóngsbakki. Falleg 4ra herb. ib. 90 fm á 3. hæð. Vestursv. Eign I góðu ástan- di. Verð 6.950 þús. Álfheimar. Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. ib. 118 fm á 1. hæö. 3 svefnherb., 2 rúmg. stofur, suðursv. Áhv. hagst. lán. 5,5 millj. Verð 8,7 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. ib. á 4. hæð. Parket. Agætar innr. Fallegt útsýni. Eign I góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. Álfheimar. Falleg 4ra herb. Ib. á 2. hæð 106 fm. Suöursv. Hús og sameign nýstandsett. Verð 7,5 millj. Álfheimar. Góð 4ra herb. fb. 98 fm á 3. hæð. 3 svefnherb., suðursvalir. Verð 7,3 millj. Skipti mögul. á minni. Hólmgarður. Falleg 3ja herb. 76 fm á 2. hæð. Sérinng. Rúmg. eldh. Hagst. lán áhv. Verð 7,5 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. íb. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Hagamelur. Rúmg. 3ja herb. Ib. 87 fm I kj. Ib. er laus til afh. Áhv. 1,7 millj. Verð 6,2 millj. Hraunbær. Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. íb. 85 fm á 2. hæð. Suðursv. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,7 millj. Furugrund. Falleg 3ja herb. (b. á 2. hæð. Fallegar innr. Suðursv. Verð 6,4 millj. Langabrekka. Mjög falleg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv. 4,7 millj. Verð 6,9 millj. Laugavegur - áhv. byggsj. 5,4 millj. Gullfalleg nýl. 3ja herb. Ib. 82 fm á 2. hæð. Verð 7,8 millj. Skaftahlíð V. 5,9 m. Skipasund V. 5,9 m. Furugrund V. 6,6 m. Ugluhólar V. 5,9 m. Gerðhamrar V. 7,6 m. Hraunbær V. 6,6 m. Skúlagata - áhv. 3 millj. byggsj. Góð 3ja herb. Ib. á 1. hæð. Áhv. Byggsj. rík. 3 millj. Verð 5,4 millj. Miðbraut - Seltjn. Góð 3ja herb. íb. 84 fm á jarðh. ásamt 24 fm bílsk. Fal- legar innr. Þvhús og búr inn af eldh. Verð 8,2 millj. Hjálmholt. Mjög falleg 3ja herb. íb. 71 fm á jarðh. I þríbýli. Allt sér. Fráb. staðsetn. V. 5,9 m. Safamýri. Gullfalleg 3ja herb. íb. 80 fm á jarðhæð I þrib. Sökkull kominn fyrir sólstofu. Sérinng. Eign I góðu ástandi. Verð 7,4 millj. Álfaheiði. Stórglæsil. 80 fm 3ja herb. fb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagst. lán áhv. (byggsj. 4,9 millj.). Fráb. aðst. fyrir börn. Verð 8,7 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii. nýl. 3ja herb. íb. neöri sérh. ca 90 fm. Fallegar innr. Góð suðurlóð. Allt sér. Áhv. hagst. lán 4,0 millj. Verð 8,5 m. írabakki. Góð 3ja herb. ib. 65 fm á 2. hæð. Suöursv. Parket. Verð 5,8 millj. Hrísrimi. Áhv. 5,3 m. v. 7,8 m. Móabarð - Hf. Falleg 3ja herb. íb. I kj. Nýtt eldh. og bað. Sérlnng. Sérþvottah. Verð 6,9 millj. VíkuráS. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Tvö góð svefnherb. Stofa og stórt sjón- varpshol. Parket. Ákv. sala. Skipti mögul. é 2ja herb. ib. 2ja herb. Skógarás. Gullfalleg 2ja herb. ib. 65 fm á jarðhæð. Fallegar innr. Parket. Verð 6,2 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. ib. [ Hraunbæ eða Ásum. Laufásvegur - laus. góö 2ja herb. íb. 59 fm á jarðhæö. Ný innr. Fal- legt útsýni yfir Tjörnina. Verð 4,9 millj. Njálsgata - Norðurmýri. Falleg og björt 2ja herb. íb. 61 fm á 1. hæð. Fal- legar innr. Parket. Áhv. húsbr. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Frevjugata. Sérl. falleg 2ja herb. risíb. Oll nýl. standsett, allar lagnir, gler og þak. Fráb. útsýni. Parket. Suðursv. Áhv. húsbr. 3,7 millj. Verð 5.750 þús. Orrahólar - laus. Mjög góð 2ja herb. endafb. 63 fm á jarðhæð. Fallegar innr. Nýtt parket. Verð 5,1 millj. Njörvasund. Mjög falleg 2ja herb. íb. I kj. Lítið niðurgrafin. Ib. er að mestu endurn. Sérinng. Verð 4,8 millj. Eskihlíð. Rúmg. og björt 2ja herb. íb. á jarðh., lítið niðurgr. Sérinng. Áhv. 2,7 millj. Verð 4,8 millj. Flyðrugrandi. Stórglæsil. 2ja herb. ib. 57 fm á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Útsýni yfir KR-völlinn. Sauna og leikherb. I sameign. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,2 millj. Skólavörðustígur. Gullfalleg 2ja herb. fb. 51 fm á 3. hæð. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,8 millj. Dúfnahólar. góö 63 fm ib. á 2. hæð i 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Álfholt - Hf. Mjög falleg 2ja herb. ib. á efstu hæð í nýl. húsi. Fráb. útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 6,5 millj. Efstasund V. 5,5 m. Víðimelur V. 4,7 m. Ástún - Kóp. V. 5,0 m. Engihjalli V. 5,5 m. Veghús V. 6,9 m. Spítalastígur. Falleg 2ja herb. risib. Öll nýtekin I gegn. Merbau parket. Mikil lofthæð. Áhv. hagst. ián. Verð 4,8 millj. Hraunbær. Falleg 2ja herb. 35 fm. Ib. nýtist ótrúlega vel miðað við stærð. Verð 3,5 millj. Kríuhólar. Góð 2ja herb. Ib. á 3. hæð 45 fm nettó. Góðar svalir. Blokkin klasdd með Steni. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,5 m í nágr. v. Háskólann. 33 fm ib. v. Kaplaskjólsveg. Hentar vel f. námsfólk. Áhv. 600 þús. Verð aðeins 3,2 millj. Frakkastígur. góö 2ja herb. ib á 1. hæð 58 fm ásamt aukaherb. I kj. Parket, fllsar. Verð 4,0 millj. Laugarnesvegur. Falleg og rúmg. 2ja herb. Ib. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 millj. Boðagrandi. Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðh. 68 fm ásamt stæði I bilageymslu. Verð 5,8 millj. Dalsel. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb. Ib. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði I bflg. Góð- ar innr. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 6,2 m. Efstihjalli. Góð 2ja herb. ib. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm íb. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. Skipti mögul. á bfl. Skógarás. Glæsil. 2ja herb. ib. 67 fm á 1. hæð. Fallegar innr. Parket. Suðurver- önd. Áhv. 2 millj. Verð 5,9 millj. Hlíðarvegur - Kóp. Faiieg 2ja herb. íb. 69 fm á jarðh. i góðu steinh. Nýj- ar innr. og gólfefni. Hagst. lán V. 6,2. Hraunbær. Góð 2ja herb. ib. 60 fm á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ. Austur- hlið klædd m. Steni. V. 4,9 m. í smíðum Starengi. Fallegt 155 fm raðhús á einni hæð. 3-4 svefnherb. Húsin tilb. til afh., tilb. u. trév. Verð 9,5 millj. Fjallalind - Kóp. Vel skipul. parh. á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr. Alls 185 fm. 4 svefnherb. Suðurlóð. Húsin afh. fokh. innan fullb. utan. Fitjasmári - Kóp. Sérl. falleg rað- hús á einni hæð 130 fm m. innb. biiskúr. Verð 7,6 mlllj. Húsið tilb. til afh. Bern. Reuter Minna í Sviss UMSÓKNUM um byggingarleyfi í Sviss fækkaði um 13,1% í 23.049 1995 miðað við árið á undan sam- kvæmt könnun svissnesku bygging- amiðstöðvarinnar MVS. Fækkun umsókna um leyfi til ný- bygginga og meiriháttar lagfæringa var hvað mest á svæðum þýskumæl- andi landsmanna, eða 16,8%. Um- sóknum fækkaði um 2,8% á svæði byggt ífyrra ítölskumælandi fólks', en lítil sem engin breyting varð í byggðum frönskumælandi Svisslendinga. Umsóknum opinbera geirans um nýbygg'ngar og lagfæringar fækkaði um 19,4% á síðasta ári í Sviss. í franska hlutanum varð þó veruleg aukning en þar fjölgaði umsóknum um 26,9%. Röndóttur mrngafl Hér má sjá sérkennilegan rúm- gafl. Það ætti að vera auðvelt að mála gamla rúmið sitt í þess- um stíl ef fólk vill breyta til. r/> 551 2600 W C 552 1750 ^ Símatími laugardag kl. 10-13 Snorrabraut - 3ja Góð íb. á 2. hæð. Tvöf. verksmgler. Danfoss. Laus strax. Verð 5,5 millj. Vesturberg - 3ja Mjög falleg íb. á 2. hæð. Hús nýviðg. að utan. Laus fljótl. Seltjarnarnes - 3ja Falleg og rúmgóð íb. á jarðhæð við Kirkjubraut. Allt sér. Verð ca 6,2 millj. Eldri borgarar - 3ja Glæsileg 3ja herb. 86,6 fm íb. á 1. hæð v. Grandaveg. Þvherb. í íbúð. Fallegt útsýni. Laus. Verð ca 8,5 millj. Engjasel - 4ra - bílsk. Mjög falleg 101 fm íb. á 1. hæð. Park- et. Þvherb. í íb. Bílskýli. V. ca. 7,7 m. Hofteigur - sérhæð 4ra herb. 102,6 ím góö íb. á 2. hæö. Sérhitj, sérinng. Suðursv, 32,6 fm bílsk. Hraunbær - 5 herb. Falleg 117,6 fm íb. á 3. hæð. Herb. í kj. fylgir. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7,9 mlllj. Kópavogsbraut - sérh. 5 herb. 122,5 fm falleg íb. á 1. hæð. Þvherb. í íb. Áhv. ca 5,0 míllj. húsbr. Verð 7,7 millj. Ystasel - einbhús Hús á tveimur hæðum ca 300 fm. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Bílsk. ca 36 fm. Áhv. veðd. ca 2,5 m. V. 15,9 m. Reynihvammur - Kóp. 5 herb. og 2ja herb. 5 herb. 164 fm glæsil. efri hæð (sórh.). Geymsla, þvhús og innb. bílsk. á neðri hæð svo og 2ja herb. glæsil. íb. m. sér- inng. Selst saman eða hvor íb. fyrir sig. Eiríksgata - einb. 352,8 fm gott einbhús ásamt 32 fm bílsk. og garðskála. Húsið er kj. og tvær hæöir. Suöursv. á báðum hæðum. Fallegurgarður. VELJIÐ FASTEIGN If Félag Fasteignasala Verðá fasteign- um hækk- ar í Dan- mörku Kaupmannahöfn. VERÐ á fasteignum í Danmörku hækkaði um 7,9% á árinu sem leið samkvæmt opinberum tölum að sögn danska viðskiptablaðsins Bersen. Verðið hefur hækkað mest í dýrari hverfum Kaupmannahafn- ar, einkum í Gentofte, Sollered og Hersholm, og er hækkunin þar 13,2% að meðaltali. Verðið hefur hækkað jafnvel meira í Árósum, eða um 13,7%. Verð á einkaíbúð- um hefur ekki hækkað eins mikið, eða frá 1,2 til 9,2%. Karsten Beltoft, hagfræðingur Realkredit Danmark nefnir eink- um þijár ástæður til að skýra þró- unina sem hefur átt sér stað: Leiga lækkaði um 1,6% í fyrra. Almenningur hefur verið vongóður vegna hækkandi raunlauna og minnkandi atvinnuleysis. Kaup- endur hafa verið fleiri en seljendur þannig að verðið hefur hækkað. „Síðustu bendingar frá mark- aðnum virðast þó sýna að þessari þróun sé að ljúka," er haft eftir Beltoft.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.