Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 16
16 D FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4 FQLD FASTEIGNASALA Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík viðskiptafræðingur, löggiltur fasteignasali gj" Opið laugard. kl. 11-14, sunnud. 13-15, virka daga 9-18 - Sími 552 1400 - Fax 552 1405 Nýjung - 40 ára húsbréfalán - lægri greiðslubyrðí - Nýju ári fylgja ný tækifæri og fleiri möguleikar. Kaupendur fasteigna bjóðast nú m.a. 40 ára húsbréfalán sem lækka greiöslubyrðina veru- lega. Dæmi: Greiðslubyrðin af 5 millj. í 40 ár u.þ.b. kr. 24.500,- en í 15 ár u.þ.b. kr. 41.100,- Látið ekki fasteignakaup vaxa ykkur í augum. Leitið allra uppl. hjá sölumönnum. Atvinnuhúsnæði Eldshöfði 2113 Til sölu 1800 fm húsnæði sem skiptist í hæð og kj. með tveimur innk. hurðum. Hvor hluti ásamt millilofti. Húsnæðið er vel innr. og frág. að innan sem utan. Eign sem býður upp á marga mögul. Bfldshöfði 2114 550 fm húsnæði sem skiptist í nokkra hluta m.a. í verslunarhúsnæði, skrifstofur og vörugeymslur. Húsnæðið er fullfrág. að utan sem innan. Aðkoma er mjög góð og með nægum bílast. Kaplahraun 2128 NÝ Sérl. gott iðn.- og ibhúsnæði ca 210 fm. íb. 105 fm og jarðh. 105 fm. Hátt til lofts og vítt til veggja. Nýl. eign sem býður upp á marga mögul. Verð aðeins 8,5 millj. Smiðjuvegur 2201 NÝ Vorum að fá í sölu rúmg. skrifst.- og lager- húsn. í nýl. húsi. Allar lagnir f. skrifstbúnað til staðar. Stórar innkdyr á lager. Verð 7,2 millj. Áhv. 5,0 millj. Vesturgata 1848 170 fm tvær hæðir og ris í virðulegu timb- urhúsi sem byggt var um aldamót af Einari Benediktssyni. Húsið sem er friðlýst er allt endurn. og vel til þess vandað. Það er I dag notað sem skrifst. en ýmsir nýtingar- mögul. koma til greina. Nvbyggingar Bakkasmári 2136 NÝ Á góðum stað í Smárahvammslandi 173 fm raðh. þ.m.t. innb. bílsk. sem selst fullb. að utan með grófjafnaðri lóð og fokh. að innan. Verð 8,7 millj. Lækjarberg 2134 NÝ Vorum að fá í sölu tveggja íb. hús á fok- heldisstigi. Verð 12,1 millj. Einbýlishús Vesturberg 1613 Einb. 186 fm. 4 svefnherb., 2 stofur, park- et. Viðarklædd loft. Útsýni yfir borgina. Bíl- sk. 28,9 fm. Skipti mögul. á eign í Foss- vogi eða Garðabæ. Verð 15,4 millj. Vallhólmi 1786 Ca 283 fm einb. með 2ja herb. aukaib. sem mögul. er að stækka. Húsið skiptist í 4 svefnherb., stofu með glæsil. útsýni, borðst., sjónvarpshol, eldh. og þvotta- herb. Fallegur garður í rækt. Bílsk. Verð 16,5 millj. Háholt 2059 Stórglæsil. einb. ca 295 fm á mjög falleg- um staö. 5 svefnherb., 3 baðherb. Parket á öllu. Tvöf. innb. bílsk. Skipti á ódýrari eign mögul. Verð 16,9 millj. Leiðhamrar 1363 Stórglæsil. einb. á besta stað í Hömrun- um. 5 herb., 2 stofur. Ca 40 fm bílsk. Skip- ti á minni eign. Áhv. ca 6,3 millj. húsbr. Verð 19,2 millj. Logafold 1604 Glæsil. fallega innr. 238 fm einb. 5 herb., björt og rúmg. stofa. Gegnheilt parket, flís- ar og panell. Stór suðurverönd. Innb. bíl- sk. Ahv. byggsj. Verð 16,9 millj. Hryggjarsel 2039 Tveggja íb. hús í Seljahverfi ca 220 fm með ca 55 fm tvöf. bilsk. Stærri íb. er á tveimur hæðum. Stofa og eldh., á neðri hæð en 3 svefnherb. og sjónvarpshol á efri hæð. Innang. í um 40 fm sér 2ja herb. íb. á jarðh. Verð 15,5 millj. Áhv. 4,6 millj. Ath. öll skipti. Bollagarðar 2126 8-9 herb. einbhús á einum vinsælasta stað á Seltjnesi. Útsýni. Hátt til lofts og vítt til veggja. Þessi glæsil. eign býður upp á mikinn þokka. Verð aðeins 15,5 millj. Krókamýri 1962 Mjög gott og vel skipul. hús á friðsælum stað. 4 svefnherb. ásamt stofu og borðst. Falleg eldhinnr. Stór suðurverönd. Innang. i bílsk. Skiptí mögul. á minni eign í Gbæ. Rað- og parhús Ásgarður 1506 Mjög gott tveggja hæða raðh. auk kj. Suð- ursv. með útsýni yfir Fossvogsdalinn. Verð 10.5 millj. Vesturbrún 1776 Stórglæsil. ca 260 fm tveggja hæða parh. með innb. rúmg. bílsk. Allar innr. og hurð- ar sérsmíðaðar. Stór stofa og borðst. með útgangi í stóra sólstofu, 2 stór barnaherb., rúmg. hjónaherb. með sér snyrtingu og fataherb. Fráb. útsýni. Topp staðsetn. Grundarás 2068 I sölu er komið glæsil. endaraðh. Rúmg. stofur með útgangi út á stórar vestursv. Útsýni yfir borgina. Flísar á stofu og borðst. Parket í eldh. 3 svefnherb., mögul. á þvi 4. Allar innr. sérsmíðaðar. Tvöf. bílsk. Lóð í mikilli rækt. Verð 14,4 millj. Ásholt 1376 Raðh. á tveimur hæðum ca 133 fm. Verð- launagarður með leiktækjum. Tvö merkt stæði í bílageymsluh. Vönduð eign á góð- um stað. Verð 12,7 millj. Norðurfell 1718 Stórglæsil. tveggja íb. endaraðh. ca 215 fm með góðri ca 90 fm íb. í kj. Aðalíb. með parketi og flísum, 2 stofur og 4 herb. Sauna og stór flísal. sólskáli. Góður bilsk. Toppeign. Hagst. áhv. lán. 6,1 millj. Verð 15.5 millj. Ýmis skipti koma til greina. Kambasel 1851 179 fm 6 herb. skjólgott endaraðh. með innb. bílsk. og snyrtil. garði í rækt. Stórar suðursv. Stutt í skóla, verslun og alla þión- ustu. Þægilegt hús á 11,7 millj. Áhv. langtl. ca 4 millj. Vallartröð 2029 Raðh. 119 fm + 39 fm bilsk. á besta stað í Kópavogi. Mögul. skipti á stærra. Verð 9,9 millj. Álfhólsvegur 1000 Gullfallegt parh. á þremur hæðum. 3-4 svefnherb. Parket á gólfum. Sólstofa. Ar- inn í stofu. Innb. bílsk. Fallegur garður. Áhv. 2,8 millj. Verð 12,5 millj. Ath. skipti á minna. Ljósaland 2094 NÝ Fossvogur raöh. + bílsk. Snýrtil. raöh. í góðu vlðhaldi. Suðursv. 5 svefnherb. með parketi, 2 stofur. Verð 13,7 millj. Kambasel 1851 179 fm 6 herb. skjólgott endaraðh. m. innb. bilsk. og snyrtil. garði í rækt. Stórar suðursv. Stutt f skóla, verslun og þjón. Þægil. hús á 11,7 millj. Áhv. langtlán ca 4,0 millj. Engjasel 1835 Rúmg. ca 189 fm raðhús á 3 hæðum á miklum útsýnisstað. Vandaðar innr. Góð gólfefni. 5 góð svefnherb. Lóð í rækt. Mjög gott útsýni. Stæði í bílskýli fylgir. Skipti á minna mögul. Hæðir Bjartahlfð 1395 Vel staðsett ca 95 fm endaíb. á 1. hæð. (b. er fullkláruð, lóð með góðri viðarverönd. Gott sjávarútsýni. Verð 7,3 millj. Hrfsateigur 1570 Á þessum vinsæla stað ca 110 fm sérh. og rik 4 svefnherb. og stofa. Parket. Nýtt þak og skólplagnir. 30 fm bílsk. Skipti mögul. á minni eign. Traust og gott hús í góðu barn- vænu umhverfi. Grænahlíð 1889 140 fm falleg og rúmg. 6 herb. á 1. hæð með stórum suðursv. og stórglæsil. garði. Fullkomið þjófavarnarkerfi. Þessi eign býður upp á marga mögul. Verð 10,5 millj. Skipti koma til greina. Suðurgata 2021 Vorum að fá í sölu rúmg. neðri sérh. í tví- býlish. ásamt bílsk. samt. 172 fm. 3 svefn- herb., rúmg. stofur, eldh. og ágætt útsýni. Verðlaunagarður og góð staðsetning í Firðinum. Verð 11,9 millj. Laugateigur 2157 Um 100 fm neðri sérh. i fjórbýlish. á góð- um stað í Teigunum. 2 svefnherb., 2 rúmg. stofur, mögul. að nota aðra sem svefn- herb., rúmg. eldh. með borðkrók. Lóð í rækt. Bílsk. ca 24 fm. Verð 8,9 millj. Skólabraut 2042 Mjc>g falleg og björt 3ja herb. íb. ca 95 fm i tvíbýli á góðum stað á Nesinu. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Kársnesbraut 2145 NÝ Gullfalleg hæð rneð sérinng. i smekklegu þríbýlish. á rólegum stað i Kópavogi. Park- et á öllu. Sólhýsi og góður bilsk. Verð 10,5 millj. Skipti á minna. Engjateigur 1622 Sérl. glæsil. og vönduð eign. Innr. hannað- ar af Finni Fróðasyni. Sólstofa. Eign í al- gjörum sérflokki. Sjón er sögu ríkari. Myndir og allar uppl. á skrifst. Snorrabraut 1529 Sérhæð á 1. hæð ca 124 fm. 2 herb., 2 stofur, anddyri og hol ásamt 2 herb. í kj. sem hægt er að leigja út. Parket. Suðvest- ursv. Bílsk. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 9,2 millj. Mögul. að taka bíl uppí. Rauðalækur 1905 Mjög falleg hæð i húsi byggðu 1983 á 3. hæð og skiptist í 2 stofur, 4 svefnherb., geymslu og þvottaherb. Snjóbræðsla í plani og tröppum. Verð 10,5 millj. Blönduhlíð 1671 Ca 124 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Verð 9,9 millj. Álfheimar isoo Stórgl. sérhæð. 5 svefnherb., stofa, borð- stofa, sólstofa. Fallegur garður. Innb. bíl- sk. Skipti mögul. á minni eign. Drápuhlíð 1343 Mjög góð 111 fm efsta hæð i þríb. Góð svefnherb. og stofa. Suðursv. Góður garð- ur. 25 fm bílsk. Verð 9,9 millj. 4ra-6 herb. Nýlendugata 1791 Ca 82 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í risi. 2 svefnherb., mögul. á þriðja, 2 saml. stofur og rúmg. eldh. Góð staðsetn. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Kóngsbakki 1829 Rúmg. ca 127 fm snyrtil. íb. á jarðh. í ný- viðg. fjöib. 4 svefnherb. og rúmg. eldh. Góð sameign. Útgangur út í sérgarð. Stórt vinnuherb. i kj. Toppstaðsetning. Verð 8,7 millj. Ath. skipti á minna. Hrísmóar 1853 Björt og rúmg. 173 fm íb. á 3. hæð ásamt risi og innb. bílsk. Stofa með góðri lofthæð og 5 svefnherb. Suðursv. Þvottaherb. í íb. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 10,2 millj. Mávahlíð 1941 Hlíðar - Byggingasj. Vorum að fá í sölu vandaða ca 98 fm ib. á þessum vinsæla stað í Hlíðunum. 2 svefn- herb. og vinnuherb. (bamaherb.), baðherb. nýl. standsett. Vandaðar innr. Sérbílast. við hús. Verð 7,8 millj. Áhv. byggsj. 4 millj. Tjarnarmýri 2138 NÝ Vorum að fá í sölu 4ra herb. veísiripui’ ca 97 fm íb. á 2. hæð í nýju húsi. (b. selst fullb. með vönduðum innr. en án gólfefna. Stæði í bílskýli. Verð 10,2 millj. Ránargata 1849 87 fm toppíb. á besta stað. Stór stofa með útgangi á stórar suðursv. Ljósabekkur. Bíl- ast. fyrir 2 bila. Margir mögul. fyrir frjáls hugsandi fólk. Verð 8,6 millj. Ertu opin fyrir öllu? Opnið ykkar eigin dyr á nýju ári Hjá FOLD færðu lykilinn. Fagrihvammur 2119 3ja-4ra herb. íb. + innb. bílsk. Hellulögð verönd með leiktækjum og fallegum garði. Allar innr. sérl. vandaðar. Verð 9,3 millj. Hvassaleiti 2016 NÝ Mjög góð og björt 87 fm íb. á 2. hæð á þessum vinsæla stað. 2 svefnherb. og tvær stofur. m. mögul. á einu svefnherb. í viðbót. Mjög góð eldhúsinnr. Parket. Vest- ursv. Húsið nýl. viðgert. Verð 7,9 millj. Álftahólar 2123_____________NÝ Smekkl. 4ra herb. íb. á 4. hæð í snyrtil. fjölb. Stórar suðursv. með miklu útsýni. Barnvænt umhverfi. Verð 8,5 millj. Ránargata 1849 87 fm toppíb. á besta stað. Stór stofa m. útgangi og stórar suðursv. Ljósabekkur. Bílastæði fyrir 2 bíla. Margir mögul. fyrir frjálst hugsandi fólk. Verð 8,6 millj. Eru opin fyrir öllu. Æsufell 1916 Útborgun 1,5 millj. Ca 112 fm snyrtil. íb. á 5. hæð í góðu lyftuh. 3 svefnherb., 2 stofur, sjón- varpshol, suðvestursv. m. stórfengi. út- sýni yfir borgina. Áhv. ca 5,2 millj. langtlán. Verð 6,7 millj. Mismunur að- eins 1,5 milij. og greiðist skv. sam- komulagi. Meistaravellir 1332 Nál. H.(. - gott verð. Mjög'góð ca 94 fm íb. á 4. hæð á vinsælum stað. Rúmg. stofa og 3 svefnherb. Góður garður m. leiktækjum. Laus 1. júní. Áhv. 4,2 millj. Góðir greiðsluskilm. Verð 7,2 milij. Fagrabrekka - gott verð 1746 Stór og björt 119 fm íb. á 2. hæð i litlu fjölb. Suðursv. og góður suðurgarður. Gott aukaherb. i kj. m. aðg. að salerni. Verð að- eins 7,6 millj. Áhv. 3,9 millj. Fagrihvammur 2119 NÝ 4ra herb. íb. + innb. bílskúr. Hellulögð ver- önd, leiktæki og fallegur garður. Allar inn- réttingar sérlega vandaðar. Verð 9,3 millj. Krummahólar 1351 NÝ Mjög falleg ca. 92 fm 4ra herb.TbTXí. hæð. 3 rúmg. svefnherb. Parket. Nýjar hurðir. Nýl. innr. Nýtt gólfefni. Frábæri út- sýni úr stofu. Áhv. 2,2 millj. Verð aðeins 6,9 millj. Vesturhús 1929 NÝ Vorum að fá í sölu 107 fm neðri sérh. (tvib. ásamt rúmg. bílskúr. Húsið er í enda botn- langa og í barnavænu hverfi. 3 svefnherb. og rúmg. stofa. Parket á gólfum. Eld- húsinnr. á tveimur veggjum m. eyju. Góð eign á góðum stað. Verð 8,7 millj. Áhv. 4 millj. Engjasel 2096 Falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð ásamt bíl- skýli. 3 svefnherb., stofa og borðst. Svalir í suður með góðu útsýni. Snyrtil. elgn í alla staði. Áhv. ca 1,5 millj. Verð 7,3 millj. Hvassaleiti m/bflsk. 1272 Ca 100 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. við nýja miöb. 3 svefnh. og stórar stofur. Vest- ursv. Parket. 21 fm bílsk. Snyrtil. sameign. Hagst. verð 8,2 millj. Hrísmóar 1853 NÝ Björt og rúmg. 173 fm íb. á 3. hæð ásamt risi og innb. bílsk. Stofa með góðri lofthæð og 5 svefnherb. Suðursv. Þvottaherb. í íb. Áhv. Miklabraut 2202 Vorum að fá í einkasölu ca 140 fm bjarta sérhæð í þrib. v. Lönguhlíð. 3 rúmg. svefn- herb., 2 saml. stofur, stórt eldh. m. búri. Suöursv. Nýtt tvöf. gler að hluta. Góð eign. Gott verð. Áhv. byggsj. 3,5 milfj. Verð 10,2 millj. 3ja herb. Guðrúnargata 1884 Björt, rúmg. og gullfalleg 3ja herb. ca 87 fm íb. á jarðh. við Miklatún. Nýtt rafmagn og nýtt dren. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Skoðaðu þessa. Rauðagerði 1865 Mjög góð og vel skipul. 318 fm sérhæð á þessum friðsæla og fallega stað. Eignin skiptist i efri og neðri hæð ásamt mögul. á skrifst. og lager á jarðh. ÞESSA EIGN VERÐUR ÞÚ AÐ SKOÐA STRAX! Ásbúðartröð 1707 Stórgl. sérhæð á 1. hæð m. aukaíb. í kj. Eign i toppstandi, allt nýmál. Suðursv. Verð 13,5 millj. Bólstaðarhlíð 1801 NÝ I sölu ér komin 110 fm efsta hæð í fjórb- húsl. 3 rúmg. svefnherb., stór stofa m. suðursv., þvhús og geymsla innan íb. Verð 7,8 millj. Áhv. 5,3 millj. f hagst. lánum. Mism. aðeins 2,5 millj. er greiðist skv. samkomul. Skipholt 2104 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð með útsýni. Nýjar hurðir, gluggar og eldhinnr. Skjólgóðar suðursv. Mögul. skipti á minna. Verð 9,2 millj. Gerðhamrar 2130___________NÝ Glæsil. 151 fm 5-6 herb. + 75 fm tvöf. bíl- sk. Merbau-parket á stofum, eidh. og gangi. Þvottah. á hæð. Útsýni. Hiti í stétt og plani. Vandaðar innr. Verð 12,9 millj. Mögul. skipti á minna. Rauðagerði 1975 Stórskemmtil. 3ja herb. íb. 81 fm í þríbýli á rólegum stað I austurbænum. Stórt eldh. Góður garður. Nýtt parket, baðherb., raf- magn, vatnsleiðslur o.fl. Áhv. 3,1 millj. Verð aðeins 6,5 millj. Rekagrandi 2072 Mjög skemmtil. 3ja herb. ca 90 fm íb. á efstu hæð í vinsælu fjölb. Frábært útsýni. Bilskýli. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Skipti á stærra f Grafarvogi eða Mosfellsbæ. () p i ð a 11 a r h e I g a r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.