Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 D 17 Hverafold 146 Vorum að fá í einkasölu glæsil. hús við Hverafold. Húsið stendur á besta stað með stórkostlegu útsýni. Á efri hæðinni er þarket á öllu og skiptist í 3 herb., 2 stofur með stórum gluggum í suður, eldhús með vönduðum innr. og stórum borðkrók. Baðherb. er flísalagt. Einnig er gestasnyrting og þvottah. með sérgangi út i garð. Á neðri hæð er 35 fm bílsk. og 40 fm rými. Á efri hæðinni er 40 fm verönd sem snýr í suð- ur og glæsil. garður umlykur húsið. Vönduð eign með stórfenglegu út- sýni. Verð 16,5 millj. Kaplaskjólsvegur 2012 Rúmg. og björt 77 fm íb. á 2. hæð á þessum vinsæla stað. 2 svefnherb. og stór stofa. Góð eldhinnr. Suðursv. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 6,5 millj. Mismunur aðeins 2,5 millj. Hér þarf ekki að taka ný húsbr. Stangarholt 1954 Sérstakl. falleg og vel skipul. 104 fm íb. ásamt innb. bílsk. á þessum fráb. stað. 2 svefnherb. og stofa, fallegt eldh. og bað- herb. Vandaðar innr. og parket á gólfum. Þessi íb. kemur þér á óvart. Flétturimi 2203_____________NÝ Falleg 2ja herb. ib. á 1. hæð með stórkost- legu útsýni. Baðherb. flísal. og parket á stofu, eldh. og herb. Góðir gluggar í suður. Gengt út á verönd úr borðstofu. Bilskýli. Áhv. 3,7 millj. húsbr. Verð 6,5 millj. Njálsgata 2205______________NÝ Draumaíbúð unga fólksins. Sérstakl. vel skipul. risíb. með stórum kvistum. Sérinng. og hátt til lofts. Nýtt þak og kvistar. Nýir gluggar og ofnar. Mikið endurn. Áhv. 2,5 millj. Verð 4,7 millj. Vesturberg 1134 Ca 92 fm góð 3ja herb. endaíb. í litlu fjölb. Öll rúmg. 2 góð svefnherb. og stór stofa. Gengt er út í lítinn sérgarð. Gróið hverfi. Stutt i alla þjónustu og skóla. Mjög gott verð, aðeins 5.950 þús. Ásbraut 1545 Mjög góð ca 83 fm ib. á 2. hæð. Nýtt á gólfum. Parket og flísar. Baðherb. nýuppg. Hús allt nýviðg. Mikil sameign. Áhv. ca 3,4 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Miðbraut 1828 Falleg ca 70 fm íb. á jarðh. í tvíbýli. Sér- inng. Stórt anddyri. Rúmg. stofur með út- gangi út i verðlaunagarð. Eitt svefnherb. og mögul. á öðru. Parket á gólfum. Rólegt hverfi og góð staðsetn. Verð 7,7 millj. Áhv. ca 3 millj. Krummahólar - byggsj. 1760 Mjög góð og björt 68 fm ib. í nýviðg. og nýmáluðu lyftuh. Stórar suðaustur- sv. Ahv. 3,2 millj. byggsj. Verð 6,1 millj. Mismunur 2,9 millj. sem greiða má samkv. frekara samkomul. Hraunbær 1910 Mjög snyrtil. 96 fm íb. á 3. hæð. 2 svefn- herb. og stofa. Eik og parket. Suðursv. með glæsil. útsýni. Ný eldhinnr. ásamt aukaherb. í kj. Ca 10 fm gott leiksvæði fyr- ir börn. Skipti á 4ra herb. íb. eða sérh. Bræðraborgarstígur 1911 3ja herb. íb. í kj. í húsi sem stendur á mjög stórri eignarlóð. Mikið endurn. bað, eldh., rafmagn og hiti. Skipti á stærra. Verð 5,5 millj. Ahv. 3,1 millj. Auðarstræti 1913 Björt hæð sem skiptist í 2 svefnherb. og stofu. Svalir i suðaustur. Bílskúrsr. Geym- sla og gott háaloft. Verð 6,9 millj. Áhv. 4,1 millj. húsbr. Veghús 2151_________________NÝ Rúmg. 3ja herb. íb. ásamt bílsk. i nýl. húsi. Þvottah. og geymsla innan íb. Góð verönd með mögul. á sólskála. Mögul. skipti á stærra i Grafarvogi ca 130-140 fm. Verð 9.5 millj. Áhv. byggsj. 5 millj. Háaleitisbraut 1297 Góð 78 fm íb. á þessum vinsæla stað. Rúmg. herb. með parketi og stór stofa. Húsið nýl. viðg. og málað. Verð 6,4 millj. Framnesvegur 2121___________NÝ Nýl. 3ja herb. ib. á 3. hæð. Bílskýli f. 2 bila. Parket á gólfum. 3 m lofthæð. Góðar innr. Suðursv. Verð 6,7 millj. Mögul. skipti. Bræðraborgarstígur 2127 NÝ 3ja herb. íb. ca 70 fm ósamþ. en fæst samþ. m. litlum kostnaði. Þéssi eign er einstök. íb. er nýstandsett og er laus strax. Eign m. karakter á aðeins 4,8 millj. Áhv. 2.5 millj. til 15 ára. N.b. ekkert greiðslu- mat. Furugrund 2085 Sérl. góð ca 77 fm íb. f litlu fjölb. neðst í Fossvogsdalnum. 2 herb., stofa og sjónv- hol, flísar og parket. Hús og sameign ný- viðg. Suðursv. Verð 6,6 millj. Ugluhólar 1967 Rúmg. og björt 73 fm íb. á 2. hæð í 4ra hæða fjölb. Góð eldhinnr. og stór stofa. Stórar austursv. Verð 6,4 millj. Frakkastígur 2007 I hjarta borgarinnar rómantísk, björt, vel skipul. 67 fm íb. í góðu fjórb. Sérinng. frá Grettisgötu. Nýtt gler. Góðar innr. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Draumurinn um róm- antíska íb. er innan seilingar, skoðaðu því íb. Hverfisgata 2020 ________NÝ Rómantísk 3ja herb. 70 fm íb. á 4. hæð/risi. Nýtt þak og nýir gluggar. Geymsluloft yfir íb. Góð íb. á vinsælum stað sem býður upp á mikla mögul. Snýr að Vitastíg. Áhv. 2,0 millj. Verð aðeins 5,4 millj. Eskihlíð 1985 Stórgl. 3ja herb. ca 103 fm íb. auk herb. í risi. Merbau-parket. Granít-flísar. Nýjar innihurðir. Nýviðg. að utan. Nýtt þak o.fl. Glæsil. eign f. vandláta. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 8,8 millj. Skógarás 2109________________NÝ Björt og falleg 80 fm íb. á 2. hæð í nývið- gerðu fjölb. Parket. Stórar suðursvalir. Ahv. 3,2 millj. byggsj. Verð 7,3 millj. Mögul. skipti á minna. Hrísrimi 2117 NÝ Stórglæsil. og rúmg. 94 fm fb. á 2. hæð í fallegu fjölb. Gegnheilt Merbau-parket á öllu. Vandaðar innr. og tæki. Bílageymsla. Áhv. 3,7 millj. Verð 8,9 millj. Skipti á stærra. Seilugrandi 2019_____________NÝ Hér færðu fallega og bjarta 83 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu á þessum vinsæla stað. Rúmg. herb. Góðar innr. Tvennar svalir. Sameign nýl. standsett. Verð 7,8 millj. Gaukshólar 2017______________NÝ Björt og vel skipul. 74 fm íb. á 5. hæð í lyf- tuh. íb. snýr öll í suður og er m. nýjum gól- fefnum. Þvottah. á hæðinni. Stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 6,4 millj. Skipholt 1880 Stór, björt og lítið niðurgr. 88 fm íb. Rúmg. herb. ásamt stofu og stóru eldh. Húsið er í botnlanga, fjarri hávaða og umferð. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Mávahlíð - byggsj. 1968 Góð 60 fm íb. á jarðh. m. sérinng. í þríb. Tvö svefnherb. og stór stofa. Góð eld- húsinnr. Endurn. þak. Nýir gluggar, nýtt rafmagn og dren. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,5 millj. Mism. aðeins 2,2 millj. Efstasund 1796 2ja-3ja herb. íb. í þríb. m. stórum kvistum. Parket, panell á stofulofti. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. skipti mögul. á 3- 4ra herb. fb. Hverfisgata 2030 3ja herb. íb. Þessi 77 fm þarfnast lagfær- ingar og er m. eldri innr. Gler og póstar ný. Rúmg. stofa m. suðursv. Ath. skipti á einb. eða góðri sérh. í vesturbæ. Verð 4,9 millj. Ásgarður 2108________________NÝ 3ja-4ra herb. ib. ca 90 fm á 2. hæð. Nýl. innr. og parket á gólfum. Góð staðsetning og þægilegt útsýni. Verð 7,4 millj. Rauðarárstígur 1872__________NÝ Gullfalleg 58 fm íb. á 3. hæð i nýl. fjölb. ásamt stæði i bílageymslu. 1 -2 svefnherb. og stofa. Fallegar innr. Parket. Áhv. bygg- sj. 5,4 millj. Verð 7,9 millj. Mism. aðeins 2,5 millj. Barmahlíð 1842 Nýstandsett ca 77 fm íb. í fallegu þrfbýl- ish. Allar lagnir, innr. og gólfefni nýtt. Fal- leg lóð í rækt. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 6,7 millj. Flyðrugrandi 2047 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 2 rúmg. herb. og björt stofa með parketi. Mögul. skipti á stærra. Verð 6,5 millj. Hraunbær 2056 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Rúmg. og björt. Stutt í alla þjónustu. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. í lyftuhúsi. Verð 6,7 millj. Ástún - Kóp. 2097 Ágæt 3ja herb. íb. ca 80 fm á 1. hæð í nýl. fjölb. Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð 6,3 millj. Skipti á stærra í Kóp. Klapparstígur 1939 Vorum að fá í sölu glæsil. 117 fm íb. á 1. hæð í turnhúsunum niðri við Klapparstíg. Vandaðar innr. 2 rúmg. svefnh. Baðherb. flísal. Stæði í bílgeymslu. Mjög góð sam- eign. Áhv. 5,3 millj. byggsj. Verð 10,2 millj. Skipti á minna. Hraunbær 1934 NÝ Vorum að fá í sölu ca 80 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. 2 svefnh., rúmg. eldh. Verð 6,1 millj. Laus strax. Lyklar á skrifst. 2ja herb. Tryggvagata 1762 Ca 80 fm glæsil. íb. á 4. hæð í Hamars- húsinu. Vandaðar innr. og tæki. Parket. Skemmtil. útsýni yfir báta í höfninni. Suð- ursv. Framtiðareign. Áhv. ca 3,3 millj. Verð 6,2 millj. Laugavegur isso Á ofanverðum Laugavegi björt og falleg ca 56 fm íb. á 3. hæð í steinh. Nýtt gler og gluggar. Nýtt þak, svalir. Góð sameign. Ahv. ca 2,7 millj. Verð 4.950 þús. Frostafold - byggsj. 1978 Rúmg. og björt íb. á 3. hæð með stór- glæsil. útsýni yfir Reykjavík. Vel skipul. íb. Ahv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Mis- munur aðeins 2,4 millj. Hér þarf ekkert greiðslumat. Hringbraut 2024 2ja herb. íb. ásamt herb. í risi. Virkil. vönd- uð eign á góðum stað. Þessi rúmg. íb. er tilvalin sem fyrsta eign. Útleiga á herb. í risi. Sérbílast. Gott verð og þægileg grelðslub. Verð aðéins 5,4 millj. Stutt í ali- ar deildir í Hl. Leifsgata 2131 NÝ Nýstandsett 2ja herb. íb. á vinsælum stað. Áhv. 3,6 millj. langtl. Verð 5,5 millj. Ekk- ert greiðslumat. Hátún - ekkert greiðslumat 1833 Ný standsett ca 55 fm íb. í tvíbýlish. Ný eikareldhinnr. Skápar nýir og gólfefni ný. Allt nýtt. Baðherb. flísal. Verð 5,1 millj. Áhv. 3 millj. Einstakt tækifæri. Mismun- ur aðeins 2,1 millj. og ekkert greiðslu- mat. Austurströnd 1812 Góð ca 51 fm fb. á 4. hæð. Parket á öllu'm gólfum. Baðherb. flísal. Glaesil. útsýni í norður. Hús nýl. viðg. Stæði í bílskýli. Verð 5,7 millj. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Laus strax. Sólheimar 2036 Rúmg. 2ja herb. ca 72 fm íb. á 2. hæð í lyf- tuh. ásamt ca 23 fm bílsk. Rúmg. stofa, svefnherb. og eldh. með borðaðst. Góð sameign. Húsvörður og gott útsýni. Verð 6,2 millj. Laus strax. Austurströnd 2133______________NÝ Vorum að fá í einkasölu rúmg. 2ja herb. íb. í lyftuh. Flísar og parket á gólfum. Bað- herb. flísal. í hólf og gólf. Rúmg. stofa með útgangi út rúmgóðan afgirtan suðursólpall. Rúmg. svefnherb. m. skápum. Stæði I bílageymslu fylgir. Verð 6,4 millj. Blönduhlíð 2037 NÝ Vorum að fá í sölu 45 fm íb. á góðum stað I Hlíðunum. Ib. er laus og getur afh. strax. Verð 4,7 millj. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Krummahólar 1213_______________NÝ Stór og góð 2ja herb. íb. á 5. hæð ca 71 fm. Suðursv. með fallegu útsýni. Gervi- hnattasjónvarp. Verð 5,5 millj. Vallarás - byggsj. 1892 Mjög falleg 54 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Parket. Góðar innr. Snyrtil. sam- eign. Stutt í þjónustu og skóla. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. Hólmgarður 1252 Ca 62 fm sérh. á góðum stað. Stór stofa og herb. Góður garður. Áhv. ca 2,9 millj. húsbr. Verð 5,5 millj. Granaskjól 1973 Ca 76 fm fb. jarðh./kj. rúmg. og björt. Mjög fallegur garður. Verð 5,2 millj. Áhv. 3,3 millj. húsbr. Karlagata 2082 Ca 52 fm jarðh./kj. Mjög snyrtil. íb. sem skipt er í flisal. anddyri, eldh. með borðaðst. og góðri innr., rúmg. stofu, svefnherb. og geymslu. Nýtt gler f ib. Verð 4,1 millj. Hraunbær 2076 NÝ Rúmg. 60 fm íb. á jarðh. m. nýjum gólfefn- um, skápum og nýmál. Stofa rúmg. og svefnherb. innaf stofu._Góð eign á góðu verði. Verð 4,8 millj. Áhv. ca 2,0 millj. Skipti óskast á 3ja herb. í Hraunbæ. Austurströnd 2133 NÝ Vorum að fá í einkasölu rúmg. 2ja herb. ib. í lyftuh. Flísar og parket á gólfum. Bað- herb. flísal. í hólf og gólf. Rúmg. stofa m. útg. út á rúmg. afgirtan suðursólpall. Rúmg. svefnherb. m. skápum. Stæði í bílg. fylgir. Verð 6,4 millj. Efstasund 1796 2ja-3ja herb. ib. í þríb. m. stórum kvistum. Parket. Panill á stofulofti. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Krummahólar 1789 Ca 55 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Sameig- inl. þvhús á hæðinni. Svalir í norður. Mikið útsýni. Áhv. 2,7 millj. Verð 4,6 millj. Mögul. skipti á fyrirtæki eða bíl. Ýmisl. kemur til greina. Framnesvegur - ekkert greiðslumat 1753 Sérstakl. falleg 59 fm íb. ásamt 26 fm stæði f bilg. Fallegar innr. og góð gólfefni. Nýl. viðg. hús. Áhv. 4,3 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Mismunur aðeins 2,6 millj. Vesturvallagata 2105 Falleg 2ja-3ja herb. íb. í tvíb. Sérinng,- Parket og nýl_. innréttingar. Hellulögð ver- önd m. hita. Áhv. 2 millj. Verð aðeins 5,5 millj. Mögul. skipti á stærri eign. Grettisgata 1692 Björt ib. í tvib á 2. hæð. Ný innr. Parket á gólfum. Ca. 15 fm skúr á lóð fylgir. Ib. er laus. Hringbraut 2024 2ja herb. íb. ásamt herb. í risi. Virkilega vönduð eign á góðum stað. Þessi rúmg. ibúð er tilvalin sem fyrsta eign. Útleiga á herb. í risi. Sérbilastæði, gott verð og þægileg greiðslubyrði. Verð aðeins 5,4 millj. Stutt f allar deildir í HÍ. Karlagata 2082 NÝ Ca 52 fm jarðh./kj. Mjög snyrtil. ib. sem skipt er í flisal. anddyri, eldh. með borð- aðst. og góðri innr., rúmg. stofu, svefn- herb. og geymslu. Nýtt gler í íb. Verð 4,2 millj. Austurströnd 1812 Góð ca 51 fm íb. á 4. hæð. Parket á öllum gólfum. Baðherb. flísal. Glæsil. útsýni í norður. Hús nýl. viðg. Stæði i bilskýli. Verð 5,7 millj. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Laus strax. Hátún - ekkert grmat NÝ Nýstands. ca 55 fm íb. í tvíbhúsi. Ný eik- arinnr. Nýir skápar. Ný gólfefni. Baðherb. flísal. Áhv. 4,0 millj. Verð 5,2 millj. EIN- STAKT TÆKIFÆRI. MISMUNUR AÐ- EINS 1,2 MILLJ. HÉR ÞARF EKKERT GREIÐSLUMAT. Laus. Lyklar á skrifst. 1833 Hraunbær 1995 Gullfalleg íb. á jarðh. Káhrs-parket á allri ib. Ný eldhinnr. Fallegt baðh. Geymsla og þvottah. á hæðinni. Einstaklingsíbúðir Túngata - Keflavík 2053 Vorum að fá 4 endurb. 50 fm einstak- lingsíb. í sölu. Útsýni yfir höfnina. Verð frá 4 millj. Áhv. allt að 3,6 millj. í byggsj. Bergþórugata - góð kaup 1733 Falleg vel skipul. ósamþ. einstaklingsíb. á jarðh. Falleg eldhinnr. Þessa verður þú að skoða. Verð aðeins 1,8 millj. I smíðum Aðaltún 1661 Stórskemmtil. ca 185 fm raðh. á fallegum stað í Mos. Afh. tilb. til innr. að innan og fullb. að utan. Arkitekt: Vífill Magnússon. Verð aðeins 9,7 millj. Mosarimi - gott verð 1874 Til sölu tvö 148 fm raðh. á þessum góða stað. Húsið skiþtist í 3 svefnherb. og 2 stofur auk bílsk. Verð 8,1 millj. Allar nán- ari uppl. og teikn. á skrifst. Athugið. Höfum ákveðinn kaupanda að 2ja-3ja herb. íbúð i Hæðargarði, Hólmgarði eða Fossvoginumjþessi 2j< rammi komi efst til hægri á síðu 2 með 2 myndir í 4órl) NETFANG:FOLD@TREKNETIS 4 FOT.D FASTEIGNASALA Ljón fyrir ofan arininn ÞEIR sem hafa arin eru oft hugsandi yfir því hvað best er að hafa fyrir ofan eldstæð- ið. Hér er góð hugmynd, tvö afríkönsk ljón, áhrifamikil lausn. Teppi í eldhúsi TILTÖLULEGA sjaldan hef- ur fólk teppi eða mottur á eldhúsgólfum því oft vill nú hellast ýmislegt niður á þeim vettvangi. Það getur þó verið snoturt, eins og sjá má á þess- ari mynd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.