Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 14
14 B SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Technobolti Tony Sapiano Breskt techno DÆGURTONLIST Eru Rollingamir nútímalegir? Tónarog myndir Prince í ströggli LISTAMAÐURINN sem áður kallaðist Prince stendur í ströggli við út- gáfu sína eina ferðina enn. Flestir minnast þess þegar hann tók upp á að rita Slave, eða þræll, á kinn sér útgáfunni til háðungar, en nú hefur hann óskað eftir því að verða leystur undan samningnum í eitt skipti fyrir öll. Prince segir að helsta ágreiningsefni sitt við Wamer-útgáfuna sé að Warner-mönnum virðist ekki kleift að markaðssetja plötur hans og kynna sem vert væri. Stjórn Warner var stokkuð upp seint á síð- asta ári og að sögn þeirra sem til þekkja fannst Prince þá sem fokið væri í flest skjól. Hann segist tilbúinn til að skila útgáfunni þrem- ur breiðskífum sem hann hafi þegar hljóðritað og gefa megi út undir nafninu Prince, en eftir það vill hann verða laus allra mála eftir nærfellt tveggja áratuga samstarf. Um þessar mund- ir er Prince á ferð í Japan undir nafninu The Gold Experience, en tónleika- ferðin tengist ekki Warner. rýnendur hafa tekið plötunni væntanlegu afskaplega vel; í það minnsta hafa þeir verið ósparir á lofið í umfjöllun um hana. Platan kemur út fyrir almenning á næstu vikum. MLIDIÐ ár var tónleika- þyrstum nokkur fróun, en á þessu ári er útlit fyrir enn meira fjör. Þannig hafa bor- ist spurnir af því að verið sé að semja við David Bowie um að hann komi hingað til lands til tónleikahalds í sum- ar. Einnig standa nú viðræð- ur við bandarísku rappsveit- ina Cypress Hill um tón- leika, einnig í sumar, Prod- (gy-liðar taka því líklega að koma hingað og spila og Van Morrison gæti birst ein- hvem daginn. MNEMENDAMÓT Versl- unarskólans eru jafnan með helstu viðburðum í skemmt- analífinu, enda hafa Versl- ingar ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Að þessu sinni setja þeir upp söngleikinn Ketti, eða Cats, sem er einn vinsælasti söng- leikur sögunnar, hefur meðal annars verið sýndur 4.000 sinnum í röð í Lundúnum og uppselt á hverja sýningu. Lög og textar eru eftir Andrew Lloyd Webber, en leikinn byggði hann á ljóða- bálki T.S. Eliots. Leikstjóri er Ari Matthíasson og tón- listarstjóri Þorvaldur Bjami Þorvaldsson, en leikurinn er í íslenskum búningi Magneu Matthíasdóttur. Dansa sömdu Selma og Bima Bjömsdætur. Leikendur eru Valgerður Guðnadóttir, Bjartmar Þórðarson, Þórunn Egilsdóttir og Ámi Georgs- son, auk fjölmargra nemenda Verslunarskólans. Kettir verða frumsýndir 1. febrúar í Loftkastalanum. margmiðlunardiskar eru þeir misjafnir, allt frá frá- bæmm disk Mobys í kléna uppsuðu Cranberries. Þeir hafa ekki síst sótt í sig veðrið vegna þess að önnur hver heimilistölva er komin með CD-ROM drif. Einnig hefur ýtt undir sölu að þeir em seldir á sama verði og venjulegir tónlistar- geisladiskar, því það er í eðli sínu ekki mikið dýrara að koma myndefni á geisladisk en tónlist, ef það er á annað borð til í tölvu- tæku formi. Þannig er þess eflaust ekki langt að bíða að íslenskur tónlistarmað- ur sendi frá sér slíkan disk. Ekki verður skilið við Stripped disk Rolling Stones án þess að vekja á honum athygli fyrir tón- listina, því þar fer hljóm- sveitin hreinlega á kostum í safni gamalla laga þeirra Jaggers og Richards, en á milli eru svo perlur annarra lagasmiða, lífs og liðinna. Hafí einhver haldið að þeir félagar væm dauðir úr öll- um æðum er það rækilega afsannað á Stripped, þeir eiga nóg eftir. MBANDARÍSKA söngkon- an Tori Amos, sem hélt tón- leika hér á landi sælla minn- inga, er í þá mund að senda frá sér nýja breið- skífu. Síðasta plata hennar þótti mis- jöfn að gæðum, en gagn- Hafler sjötomma FIRE félagsskapur- inn lét á sér kræla eftir nokkurt hlé fyrir skemmstu þegar hann gaf út sjötommuna The Day I Married the World. Platan, sem er tveggja laga, er verk Hafl- er tríósins. Hafler tríóið er skipað einum manni, Andrew M. McKenzie, en hann hef- ur víða komið við sögu í íslenskum tónlistarheimi undanfarin ár, meðal ann- ars tók hann drjúgan þátt í fyrirtaks breiðskífu Rep- tilicus á síðasta ári. Verkin á plötunni eru tvö, eins og áður er getið, á a-hlið er A Circle of Salt, en á b-hlið The Act of the First Mark. Plat- an er gefín út í afar takmörk uðu upplagi, 479 árituðum eintök- um alls, og heitir útgefandi því að verkið verði ekki gefið út aftur í nokkm formi. FLESTIR hljóta að taka undir það að sú eðla sveit Rolling Stones sé ekki bara ein elsta rokksveit sögunnar, heldur einnig ein sú helsta. Þó sveitar- menn hafi aldrei talist brautryðjendur í tónsköp- un, hafa þeir haldið velli lengur en nánast allir keppinautar og virðast reyndar vinsælli um þessar mundir en nokkm sinni. Fyrir skemmstu komu út tveir diskar með Rolling- unum, annar þar sem þeir félagar blanda saman nýj- um straumum og göinlum, og hinn sem einungis er hugsaður fyrir tölvur. Þó Rollingamir hafi nú leikið saman í hálfan fjórða áratug er ekki annað að merkja en þeir hyggist halda vefli í framtíðinni og þeir hafa jafnan verið snöggir að bregð- ast við nýrri eftir Áma tækni og Matthíosson mögu- leikum. Þannig er vefsíða sveitar- innar á alnetinu á http://www.stones.com al- mennt talin með best heppnuðu slíkum síðum, sveitin sendi frá sér margmiðlunardisk sem selst hefur afskaplega vel og á tónleikaskífu sem kom út nokkru fyrir jól var að fínna spánnýja tækni sem gerir kleift að hafa á einum og sama disknum tóna og myndir. Margmiðlunar-Stones Margmiðlunardiskar tónlistarmanna em legíó og fjölgar sífellt, enda sumpart svar við sam- keppni frá slíku efni og sumir taka þeir opnum örmum möguleikum á að koma meiru til skila en hægt er með textum og tónum. Þeir þykja mis- en Rollingadisk- urinn, sem heitir Vo- odoo Lounge og vísar í síðustu sveitar- innar og tónleikaferð, er með þeim bestu slíkr- ar gerðar. Diskurinn er öðram þræði leikur, en aðal hans er þó tónlistin, sem nóg er af, þar á með- al órafmagnaðar upptökur sem gerðar voru sérstak- lega fyrir diskinn. Því til viðbótar er að finna á Tölvutæklr Rolling Stones. disknum tónleikamyndir, myndskeið af fornum fýr- irmyndum sveitarinnar, endurhljóðblönduð lög, við- talsbúta og myndskeið sem tekin eru baksviðs og svo mætti lengi telja. Þó ekki sé sveitin sú fyrsta sem sendir frá sér slíkan geisla- disk, er víst að velgengni hans á eftir að auka enn slíka útgáfu. Ný tækni Á geisladisk Rolling Stones sem kom út seint á nýliðnu ári, Stripped, nýtir sveitin sér nýja tækni með- al annars til að koma á diskinn myndböndum lag- anna Shattered, Tumbling Dice og Like a Rolling Stone, aukinheldur sem þar má fínna viðtalsbúta, kynningu á Voodoo Lounge margmiðlunar- disknum, texta allra lag- anna á disknum og fleira. Slíkum diskum, sem byggj- ast á Itrax-tækni, en sá sem spilar þá í geisladisk sér ekki annað en á diskn- um sé bara tónlist, en sé diskurinn settur í tölvu kemur hið sanna í ljós, fjölgar óðum og líkt og HLJÓMALIND hefur tekið upp tónleikahald og hyggst hefja það með því að flytja inn Tony Sap- ianao og Warlock frá Kicking út- gáfunni bresku. Þeir félagar koma hingað til lands í vikunni og leika meðal annars í Tunglinu föstu- dagskvöld og í einhveijum fé- lagsmiðstöðvum og framhalds- skólum. icking er með helstu dansútgáfum Bretlands um þessar mundir og þeir Tony Sap- iano og Warlock eru helstu stjömur útgáfunnar, sem Warlock reyndar á. Tón- listin sem þeir félagar leika er hart og hratt techno, en Tony Sapiano vakti til að mynda mikla athygli á Uxa 95. Þeir koma hingað sem plötusnúðar og hyggjast kynna allt það helsta sem kemur út á vegum Kicking, sérstaklega Eurobeat 2000 3, sem kom út á íslandi á fímmtudag í tilefni af væntanlegri heimsókn þeirra, en hún kemur ekki út ytra fyrr en undir mán- aðamót. Einnig leika þeir eflaust lög af tvöfalda safninu Undergro- und London sem kom út skömmu fyrir jól og selst hefur afskaplega vel, en Sapiano á eitt lag á þeirri plötu og Warlock valdi á hana. Þessi heimsókn Kicking-manna er fyrsta í röð marga slíkra að sögn Kristins Sæ- mundssonar, Kidda kan- ínu, hjá Hljómalind, en hann segist ætla að leggja áherslu á að flytja inn plötusnúða og hljómsveitir, meðal annars til að kynna óháðar útgáfur sem hann hefur nú á sínum snæram; auk Kicking meðal annars React, Ninja Tunes, Mo’w- ax, Wall of Sound og 2 Kool.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.