Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1996 B 15 Horn tækifæris- sinni? Búdapest. Reuter. GYULA Horn, núverandi forsætis- ráðherra Ungverjalands, sárbændi kommúnistaleiðtogann Janos Kad- ar að halda áfram um valdataum- ana árið 1988. Þetta kemur fram í blaðaviðtali við Karoly Grosz, er tók við af Kadar en varð að víkja ári síðar, þótti ekki nógu umbóta- sinnaður. Ungverskt dagblað, Nepszava, birti viðtalið en Grosz fyrr í mánuð- inum. Mun hann hafa sett það skil- yrði að það yrði ekki birt fyrr en að honum látnum. „An þín, félagi Kadar, verða eng- ar framfarir, þú verður að halda áfram,“ hafði Grosz eftir Horn. Kadar var orðinn valtur í sessi en hann tók við völdum með aðstoð Rússa 1956 er Rauði herinn hafði kæft uppreisn lýðræðissinna í blóði. Grosz segir Horn einnig hafa eignað sjálfum sér nær allan heiður- inn af því að 30.000 austur-þýskum flóttamönnum var leyft að fara um Ungveijaland til Austurríkis sumar- ið 1989. Hefur verið sagt að með þeim atburðum hafi fyrsta glufan opnast á járntjáldinu. Grosz segir að um hafí verið að ræða sameigin- lega ákvörðun æðstu manna. Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins! FYRIR BYRJENDUR - Teppi 4x3 tímar. Kennt er einu sinni í viku, mánudaga eða miðvikudaga kl. 7.00-10.00 ákvöldin. Hægt er að velja um teppi með bjálkakofa (L- og Cabin) munstri, ástarhnút (Lovers Knot) og sól og skugga ((Sunshine and Shadow). Teppi eru öll unnin með skemmtilegri tækni með rúlluskera, reglustiku og skurðarmottu. FRAM HALDSNÁMSKEIÐ - 4 teppamunstur 4x3 tímar. Kennt er einu sinni f viku, fimmutdaga, kl. 7.00—10.00 á kvöldin. Aðferðir við eftirtalin munstur: Falinn brunnur (Hidden Wells), Ohio Star, tvöfaldur brúðarhringur (Double Weddingring) og ananas (Pinapple). Allar aðferðir kenndar (þ.e.a.s. ein hvert kvöld) og unnar á fljótlegan máta með skurðartækni í fyrirrúmi. DÚKKUGERÐ -RUGLAÐA RÚNA (NÝ DÚKKA) - 2x3 tfmar. Kennt er 2 þriðjudagskvöld kl. 7.00—10.00. ELDHÚSHLUTIR - sem passa hver með öðrum. 4x3 tímar. Servéttubox, tehetta, hæna, pottaleppar, veggmynd, eldhúshandklæði o.fl. Kennt er 4 fimmtudagskvöld kl. 7.00-10.00. BAÐHERBERGISHLUTIR - heildarsamræmi í litavali. 4x3 tímar. Ilmdúkka, setuhlíf, „tissue box“, gæs o.fl. Kennt er 4 þriðjudagskvöld kl. 7.00-10.00. VEGGTEPPANÁMSKEIÐ - 3x3 tímar. Kennt 3 miðvikudagskvöld kl. 7.00-10.00. PÁSKAHLUTIR O.FL SÍÐAR. ^tíVIRKA Opið mán.-föst. ^f' Mörkin 3 við Suðurlandsbraut. ^ ^ VIÐ ÞÖKKUM SAMSKIPTIN Á LIÐNUM ÁRUM lll ALÞJÓÐA LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ Magnusi Scheving BestBjafi Magniis Scheving Maggi Scheving er í essinu sínu í nýja gaman- og rabbþættinum sínum, Gestum á Stöð 3. Magnús heldur heimili fyrir skemmtilegar og litríkar persónur, tekur á móti gestum og skiptir þá engu hvort þeir eru frægir eður ei. fVSeðal gesta í kvöld eru Anton Bjarnason íþróttakennari sem Buppeldi, Magnús Pálsson rekstrar- og viðskiptafræðingur, Kjartan Már Kjartansson, skólastjóri Tónlistar- skóla Keflavíkur, Sr. Kristján E. Þorvarðarson sóknarprestur í Auðvitað verða svo Toscana sem að eigin sögn getur nánast hvað sem er, fjármálasnillingurinn -íWfiEíii. lii Júlli bróðir og tækjapúkinn * Sigga Pjé amma, á sínum staö og láta sér ekkert mannlegt óviðkomandi. Misstu ekki af Gestum hjá Magnúsi Scheving í kvöld kl. 21:35 á Stöð 3 STOÐ 3* KRiNGLUNNI 7<SIMI 5 3 3 5 6 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.