Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ AUGLYSINGAR Málverk Vantar málverk í sölu. Höfum hafið móttöku á verkum fyrir næsta listmunauppboð. Ath.: Erum fluttir í Aðalstræti 6 (Morgun- blaðshúsið). Opið frá kl. 12-18. BORG v/lngólfstorg, sími 552 4211. >» Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 ^eykjavík: Útboð nr. 10494 markaðseftirlit á raf- tækjum fyrir Rafmagnseftirlit ríkisins. Opnun 29. janúar kl. 11.00. Útboð nr. 10495 markaðseftirlit á leik- förtgum fyrir Löggildingarstofuna. Opnun 29. janúar kl. 11.00. Útboð nr. 10475 Amín (Adhesion agent for use in cut-back bitumen for surface dressing). Opnun 30. janúar kl. 11.00. Útboð nr. 10492 lyfta fyrir heimavist Bændaskólans á Hvanneyri. Opnun 30. janúar kl. 14.00. Útboð nr. 10478 gönguhjálpartæki, hjólastólar og hreyfanlegir persónu- lyftarar. Opnun 31. janúar kl. 11.00. Útboð nr. 10476 ýmsar frætegundir fyrir Vegagerðina og Landgræðslu ríkis- ins. Opnun 2. febrúar kl. 11.00. Útboð nr. 10485 hjartagangráðar (Im- plantable Cardiac Pacemakers/defibr- illators). Opnun: 5. febrúar kl. 11.00. Útboð nr. 10482 rykbindiefni (Calcium Chloride and Magnesium Chloride). Opnun 6. febrúar kl. 11.00. Útboð nr. 10500 Meðferðarstöð rikis- ins fyrir unglinga, Fossaleynismýri í Grafarvogi. Opnun 6. febrúar kl. 14.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. Útboð nr. 10486 stálþil og festingar fyrir Fáskrúðsfjarðarhöfn. Opnun 8. febrúar kl. 11.00. Útboð nr. 10490 stálþil og festingar fyrir Þorlákshöfn. Opnun 8. febrúar kl. 11.00. ‘Útboð nr. 10501 sendibílaakstur, rammasamningur. Opnun 22. febrúar kí. 11.00. Útboð nr. 10479 tilbúinn áburður fyrir Vegagerðina og Landgræðslu ríkisins. Opnun 27. febrúar 1996 kl. 11.00. Útboð nr. 10488 ýmsar rekstrarvörur fyrir sjúkrahús. Opnun 4. mars kl. 10.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. *Nýtt í auglýsingu. #RÍKISKAUP 0 t b o & s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í endurmálun á húsnæði íþrótta- og tómstundaráðs og Borgarbókasafna. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, þriðjudaginn 6. febrúar 1996 kl. 11.00. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í uppsteypu og fullnaðarfrágang viðbyggingar við Ham- raskóla. Stærð húss: Flatarmál: 997 m2 Rúmmál: 4.761 m3 Verkinu skal vera lokið 25. ágúst 1996. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 23. janúar nk. á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 14. febrúar 1996, kl. 14.00. bgd 06/6 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í lagningu holræsa við Klettagarða. Verkið nefnist: Elliðavogsræsi við Kletta- garða. Helstu magntölur eru: 1.600 mm ræsi u.þ.b. 400 m 300-500 mm ræsi u.þ.b. 430 m 630 mm PEH útrás u.þ.b. 45 m Lokaskiladagur verksins er 1. desember 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 23. janúar 1996 gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 1. febrúar 1996 kl. 14.00. gat 07/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 UT B 0 Ð »> Alþingi Kirkjustræti 8b, 10 og 10a - innréttingar og tengibygging Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. skrifstofu Alþingis, óskar eftir verktökum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna endurbygging- ar innréttinga í Kirkjustræti 8b og 10 í Reykjavík, auk tengibyggingar á milli hús- anna. Áfangar verksins eru þrír: 1. áfangi. Tengibygging milli Kirkju- strætis 8b og 10. Stærð um 90 m2. 2. áfangi. Endurbygging innanhúss í Kirkjustræti 10. Húsiðertimb- urhús á hlöðnum steinsökkli, byggt árið 1879. Stærð um 260 m2. 3. áfangi. Endurbygging innanhúss í Kirkjustræti 8b. Húsið ertimb- urhús á steyptum sökkli, byggt árið 1905. Stærð um 550 m2. Forvalsgögn verða afhent frá kl. 13.00 þann 22. janúar 1996 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 150 Reykjavík. Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað eigi síðar en 12. febrúar 1996 kl. 14.00. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. RÍKISKAUP Ú t b o b s k i I a árangri! BORGARTÚNl 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567-1285. TiúnashPðunarsföflin * * Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík • Sími 5671120 • Fax 567 2620 W TJÓNASKODUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 587-3400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 22. janúar 1996, kl. 8-17. Tilboðum sé skiíað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - TIL S 0 L U «< Húseign að Tindum, Kjalar- nesi í Reykjavík og Garðabæ Tilboð óskast í eftirtaldar eignir: Útboð nr. 10439 húseign að Tindum Kjalarnesi. Steinsteypt hús (byggt 1974), hæð og ris, stærð hússins er u.þ.b. 230 m2(714 m3 . Brunabótamat er kr. 30.475.000,- og fasteignamat er kr. 8.573.000,-. Stærð lóðar er u.þ.b. 38.000 m2. Húsið verður til sýnis í samráði við Fast- eignir ríkissjóðs, sími 551-9930. Útboð nr. 10503 Reynilundur 4, Garðabæ. Steinsteypt einbýlishús ásamt bílskúr, stærð hússins er 141 m2 og bílskúr 56 m2 . Brunabótamat er kr. 12.477.000,- og fasteignamat er kr. 11.139.000,-. Húsið verður til sýnis í samráði við Mar- gréti E. Harðardóttur í súma 565-6071 kl. 13.00-17.00. Útboð nr. 10504 Lindarflöt 41, Garðabæ. Steinstyeypt einbýlishús ásamt bílskúr stærð hússins er 141 m2 og bílskúr er 38 m2 . Brunabótamat hússins er 9.608.000,- og fasteignamat er kr. 8.998.000,-. Húsið verður til sýnis í sam- ráði við Vilborgu Einarsdóttur, sími 565-7858. Útboð nr. 10505 Blesugróf 27, Reykjavík. Steinsteypt einbýlishús, hæð og kjallari, ásamt bílskúr. Stærð hússins er 499 m2. Brunabótamat er kr. 36.476.000,- og fasteignamat er kr. 19.054,-. Húsið verð- ur til sýnis í samráði við Maríu Kjeld, sími 581-3306 og 581-3307. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7, Reykjavík, og hjá ofangreindum aðilum. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sömu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkis- kaupum fyrir kl. 11.00 þann 7. febrúar 1996 þar sem þau verða opnuð í viður- vist viðstaddra bjóðenda er þess óska. '0‘RÍKISKAUP 0 t b o b s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 1 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.