Morgunblaðið - 21.01.1996, Page 1

Morgunblaðið - 21.01.1996, Page 1
 ÖFL UGUM OG LIPRUMFORD EXPLORER REYNSL UEKIÐ - FIMMA SÆTIÍ WARN-SPILKEPPNINNI—ÍSLENSKT HUMMER-UMBOÐ í NOREGI—LHX LÚXUSFÓLKSBÍLL Sölumenn bifreiðaumboðanna & annast útvegun lánsins á 15 mínútum Gutnirhf DÓTTURFYRIRTÆKt ÍSLANDSBANKA BRIMBORG hf., umboðsaðili Volvo, Ford, Daihatsu og Citroen, kynnir nýjan Volvo S40 í næsta mánuði og langbaksútfærsluna, V40, í mars næstkomandi. Áður hafði verið til- kynnt um að bílarnir myndu heita S4 og F4 en vegna tilmæla frá Audi, sem hefur framleitt bíl undir heitinu S4, breyttu forráðamenn Volvo nafninu á þennan veg. Nýja línan er byggð að miklu leyti á Volvo 850 og margir hlutir eru notaðir úr honum. Má þar nefna helst vélina sem er fjögurra strokka útfærsla N-vélarinnar sem er í 850 og 960. F40 bíllinn verður fáanleg- ur með 1,8 lítra, 115 hestafla vél og 2,0 lítra, 137 hestafla vél. Vél- arnar eru að miklu leyti úr áli. Sjálf- skipting kemur einnig frá Volvo 850. Bíllinn er framdrifmn. Eins og í öðrum bflum er Volvo S40 og V40 með ríkulegum örygg- isbúnaði. Sérstaklega ber að nefna hliðarárekstrarvömina og að auki verða hliðarloftpúðar staðalbúnað- ur. Gjörbreytt útlit frá fyrri Volvo bflum vekur óneitanlega athygli og er það liður í breytingu á hönnunar- stefnu Volvo sem hófst með Volvo 850 bílnum. S40 og V40 er að sögn Egils Jóhannssonar, framkvæmdastjóra Brimborgar, stefnt beint gegn BMW 300 línunni og Audi A4 en búnaður og vélarafl verði mun meira. Egill segir að verðið verði mjög samkeppnishæft, eða í kring- um 2-2,3 milljónir kr. eftir vélar- stærðum og gerðum. ■ ■ • VOLVO F40 verður kynntur í mars. 47 milljónir bfla smíðaðir 1995 47 MILUÓNIR böa voru framleiddir árið 1995. Gener- al Motors er enn sem fyrr stærsti bílaframleiðandi í heimi en í öðru sæti kemur Ford, þá Toyota og VW sam- - steypan, (Audi, Seat og Skoda), er í fjórða sæti yfir stærstu bílaframleiðendur heims. Sérfræðingar spá enn frek- ari aukningu í bílaframleiðslu á næstu árum. Um aldamótin er því spáð að framleiddir verði 53 milljónir bíla og aukningin verði mest í Kína, Suður-Kóreu og Suður-Amer- íku. Mestseldi bíllinn í Banda- ríkjunum í fyrra var Ford F-pallbíIalínan en athygli vek- ur að í Bandaríkjunum voru það evrópskir og asískir bíla- framleiðendur sem áttu mestri söluaukningu að fagna á nýliðnu ári. ■ í miklu úrvali Bílasala í Bandaríkjunum 1995 io mest seldu bílarnir 1995 Ford F pallbílar Chevrolet C/K pallb. j Ford Explorer Ford Taunus Honda Accord Toyota Camry Ford Ranger j Honda Clvlc j Saturn Ford Escort j Fjöldi: 691.452 395.227 328.602 309.085 289.435 285.674 285.570 +66,3% +44,1% 1+19,0% j +18,6% Þessir unnu á frá árinu áður Kia Land Rover | Audij Jaguar| Volkswagen | en þessir seidust síður -28,7% B~~ I Plymouth 24,4% m. 1 Mazda -17.6%C 1 Geo -15.8% f I Lincoln -14.8%C'" 1 Hyundal Salan 1995 miðað við söluna 1994 IntermotorS BILAHORNIÐ varahlutaverslun HafnarflarOar SKEIFUNN111 • SlMI:5889797ReykjaviKurvegI 50 • SÍMI: 555 1019 Volvo S40 kynntur í næsto mánudi ■ ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.