Morgunblaðið - 24.01.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.01.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996 C 7 FRÉTTIR Vilja aukin viðskipti við íslensk fyrirtæki „NÁNAST öll viðskipti með fisk í iyy f r i ír Þýskalandi fara fram í Bremerhaven JNy gamanorn ao og Cuxhaven,“ segir Ingimundur. „Það víca í PiivViíivíin segir sína sögu að 1 fyrra'keyptu fyrir- X XOd 1 UAiia V Cii tæki í Cuxhaven meira en helming af öllum fiski sem fór á markað í Bremerhaven. Borgaryfirvöld og höfnin eru einhuga í því að ná til sín auknum viðskiptum við Islendinga og vilja líka styðja við bakið á DFFU og Samheija í því sem þau eru að gera.“ Ingimundur segir að það líti út fyrir mikla vakningu hjá stórum fiskkaupendum í Cuxhaven sem vilji komast í bein tengsl við íslensk sjáv- arútvegsfyrirtæki: „Ráðamenn þess- ara fyrirtækja segja að íslensku skipin sigli þarna framhjá og geti sparað sér töluverðan tíma í sigling- um með því að nota nýju gámahöfn- ina í Cuxhaven frekar." Hann segir að það sé eðlilegt að það skapist áhyggjur í borgum á borð við Bremerhaven og Cuxhaven, sem hafi að mestu leyti verið upp á íslendinga komin með ferskan fisk, þegar þær horfi fram á minnkandi framboð. Það sé að hluta til vegna aukinnar veiði frystitogara, minnk- andi kvóta og þess að fiskur sé send- ur flugleiðis. „Það er eðlilega áhyggjuefni fyrir Þjóðverja _ef innflutningur á flökum eykst frá íslandi vegna þess að fjöldi manns hefur atvinnu af fiskvinnslu í Þýskalandi. Þar stangast hagsmun- ir Þjóðveija á við hagsmuni íslend- inga vegna þess að alveg á sama hátt er það áhugavert fyrir okkur að vinna fiskinn," segir hann að lok- um. ...oröaöu það við Falkann Þekking Reynsla ÞjóNUSTA SUnilRLANDSBHAUI I. 1BB RtlKJAílK. SlMI: SB1 A670. FAX: SB1 3882 Á KARFAVEIÐUM Morgnnblaðið/Ámi Björnsson = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Þú færð allt til rafsuðu hjá okkur, bæði TÆKl, VÍR og FYLGIHLUTI. Forysta ESAB er trygging fyrir gæðum og góðri þjónustu ESAB Allt til rafsuðu RAÐA/ IC^I Y^IKIC^AR Vinnslustjóri Vinnslustjóri óskast til starfa á rækjufrysti- skipi. Upplýsingar í síma 588 7600. Framleiðslu- og útgerðarstjóri Snæfellingur óskar að ráða framleiðslu- og útgerðarstjóra til félagsins sem staðsett er í Olafsvík. Leitað er eftir manni með mennt- un og reynslu sem tengist rekstri. Þekking á framleiðslumálum er mikilvæg svo og á útgerðarstjórn. Starfið felst í framleiðslustjórn fyrir fisk- vinnslu Snæfellings hf., yfirumsjón með framleiðslumálum og gæðastjórn, svo og áætlanagerð og útgerðarstjórn yfir skipum félagsins. Starfið felur ekki í sér daglega fjár- málastjórn. Allar upplýsingar um starfið veitir Stefán Garðarsson í síma 436 1440 eða 436 1659. Skriflegar umsóknir þurfa að berast fyrir 5. febrúar nk. Snæfellingurhf., Ólafsvík. _r KVImTABANKINN Vantar þorsk, ýsu, karfa og grálúðu Sími 565 6412, fax 565 6372, Jón Karlsson. Vantar báta og skip Vantar krókabát, bát allt að 30 tn með veiði- leyfi og aflahlutdeild og bát til grásleppu- veiða. Vantar allar gerðir skipa og báta á skrá. uns SKIPASALA Suðurlandsbraut 50 - 108 Rvk. Sími 588-2266 - Fax 588-2260 Þórarinn Jónsson hdl. lögg.skipasali ehf. Þorsteinn Guðnason rek.hagfr. Til sölu 2 x Karmoy 30 tonna togspil (snurpuspil) fyrir 3.000 m af 20 mm vír með tveggja hraða Bower mótorum, vírastýrum og vökvabrems- um. Stærð á tromlu: Breidd 1.100 mm, þver- mál 1.400 mm. 1 x 14“ fiskidæla (ekki gíruð). 1 x Becker stýri, nýyfirfarið, hæð 2.800 mm x þvermál 1.800 mm með flöpsum 400 mm. 1 x Promac ísvél, framleiðslugeta 2 tonn á dag. Allar frekari upplýsingar hjá B.P. skip hf., Borgartúni 18, Reykjavík, sími 5514160, fax 5514180. Weber ísvél Til sölu ný vestur-þýsk Weber skelísvél. Framleiðslugeta allt að 2.600 kg á sólar- hring. Vélin getur einnig unnið krapís úr sjó. Ummál: 1,3 x 1,1 x 1,23 metrar. Verð kr. 2.250.000 án vsk. Get einnig útvegað samskonar vélar með mismunandi framleiðslugetu, frá 70 kg upp í 6.000 kg á sólarhring. Upplýsingar í síma 566 6988. Getum bætt við nemendum á almennt örygg- isfræðslunámskeið, sem haldið verður í Reykjavík dagana 13. til 16. febrúar. Námskeiðið uppfyllir kröfur lögskráningar- laga sjómanna um öryggisfræðslu. Slysavarnaskóli sjómanna, símar 562 4884 og 852 0028. Frysting fiskafurða Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins stendur fyrir námskeiði ætlað þeim, sem vinna við frystingu og geymslu sjávarafurða, einkum stjórnendum í framleiðslu. • 2. febrúar á Skúlagötu 4 í Reykjavík og • 8. febrúar í safnaðarheimilinu á Reyðarfirði frá klukkan 9.00-16.30. Leiðbeinendur: • Sigurjón Arason, efnaverkfræðingur, • GuðmundurStefánsson, matvælafræðingur. • Sveinn Víkingur Árnason, vélaverkfræðingur. Þátttökugjald er 8.000 krónur með náms- gögnum og léttum veitingum. Skráning og nánari upplýsingar í síma 562 0240 út janúarmánuð. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.