Morgunblaðið - 25.01.1996, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 25.01.1996, Qupperneq 34
34 FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR Reykjavíkurborg skerðir fjár- magn til verklegrar kennslu Það sem koma skal? NÚ Á aldeilis að spara hjá Reykjavíkurborg. Hvar á að byija? Það á að skerða rétt bamanna til náms í verklegri grein. Nú eiga þau ekki að fá þá verklegu kennslu sem þau eiga rétt á samkvæmt aðalnámsskrá grunnskóla og viðm- iðunarstundaskrá. Augu ráða- manna og þeirra sem hafa vald til að strika út tölur og setja nýjar í staðinn beinast nú að grunnskóla- börnum. Útsjónarsemi þessara manna er með ólíkindum og það á heldur betur að spara í skólakerf- inu 1996. Er þetta fyrirboði þess sem koma skal þegar skólamir flytjast alfarið til sveitarfélaganna? Niðurskurðurinn er þegar hafinn. 6% flatur niðurskurður á öll út- gjöld skólanna er sagt í fjölmiðlum. Dæmið er ekki svona einfalt. Fjár- magn til efnisinnkaupa fyrir heim- ilisfæðikennslu á auk þess að skera niður við trog svo um munar. Forkastanleg vinnubrögð, allt að 45% niðurskurður Heimilsfræðikennarar við grunnskóla Reykjavíkur fengu þau skilaboð fyrir nokkrum dögum að skera ætti niður það fjármagn sem ætlað er til efnisinnkaupa í kennslueldhúsum. Hver skóli fær grunnkvóta til heimilisfræði- kennslu að upphæð 50.000 kr. Við hann bætist svo sérstök fjárhæð til efnisinnkaupa. Niðurskurður á þeirri upphæð er ekki 6%, hann er nær 45%. Þegar grennslast var fyrir um hverju þetta sætti og hvaða for- sendur og rökstuðn- ingur lægi til grund- vallar allt að 45% skerðingu varð fátt um svör og ekki reynd- ist unnt að fá útskrift á niðurskurði í hveij- um skóla fyrir sig. Samkvæmt upplýs- ingum frá Skólaskrif- stofu Reykjavíkur var við útreikning á fjár- magni til efniskaupa til verklegrar heimilis- fræðikennlu farið eftir nemendaíjölda í hveij- um skóla, ekki kennslumagni í heimilisfræði í hveijum skóla fyrir sig. Var meðal- talið síðan tekið af efniskaupum 1994 í grunnskólum borgarinnar og það látið gilda fyrir alla skól- ana? Ekki var tekið tillit til lenging- ar skólaársins samkvæmt nýlegum kjarasamningum. Hvernig má það vera, að fæð kennslustunda í heimilisfræði í sumum grunnskólum Reykjavíkur (og því lægri fjárhæðir til efnis- kaupa) í trássi við gildandi viðmið- unarstundaskrá geti skert inn- kaupafjárhæð þeirra skóla sem standa sig og kenna tilskilinn kennslustundafjölda? Tímafjöldi nemenda sem koma í heimilisfræði á þessu vori er um 17,80 mínútur í senn, þ.e. 2 kennslustundir vikulega hjá yngri nemendum í 1.-7. bekk (og eldri nemendum sem ekki fá tilskilinn stunda- fjölda) og 3-4 kennslu- stundir í senn vikulega hjá 8., 9. og 10. bekk. Samkvæmt kvóta fyr- ir skólaárið 1996 lítur dæmið þannig út: til efniskaupa fyrir nem- endur í 1.-6. bekk 240 kr. til efniskaupa fyrir nemendur í 7., 8., 9. og 10 bekk 800 kr. Hjá 1.-6. bekk sam- svarar þetta um 17 kr. og hjá eldri bekkjun- um um 47 kr. á heimil- isfræðitíma. Skynsamlegt væri að þeir aðilar sem teljast til yfir- stjórnar skólamála kynntu sér að- alnámskrá grunnskóla betur og þá sérstaka þær kennslugreinar sem þeir fjalla um hveiju sinni. Það mætti ætla að menn sem álíta að þessi ijárhæð til verklegrar kennslu í kennslueldhúsi sé full- nægjandi hafi aldrei farið í mat- vöruverslun, eða séu yfirleitt í nokkrum tengslum við verðlag í landinu, hvað þá markmið kennsl- unnar. Hússtjórnarkennarar eiga að vera sérfræðingar í ráðdeild og hagsýni en þetta er dæmi sem jafn- vel þeir ráða ekki við. Skerðing kennslumagns Kennslumagn, þ.e.a.s. stunda- fjöldi nemenda í heimilisfræði í grunnskólum Reykjavíkur, er mis- jafnt. í nokkrum skólum er farið Er það stefna fræðslu- yfirvalda í Reykjavík, spyr Guðrún M. Jónsdóttir, að skerða heimilisfræðikennslu. eftir viðmiðunarstundaskrá með stundafjölda í hveijum árgangi. Því miður hefur það viðgengist í þó nokkrum skólum jafnt á höfuð- borgarsvæðinu sem úti á landi að viðmiðunarstundaskrá er ekki virt. I grunnskólum eru heimilisfræði- tímar oftast skiptitímar þ.e.a.s. hálfur bekkur er í heimilisfræði og hálfur í annarri verklegri grein. Yngri nemendur koma í skólaeld- húsið ýmist nokkrum sinnum á vetri (þar sem lítil kennsla er) eða hálfan vetur einu sinni í viku, 2 kennslustundir í senn. í sumum skólum er varla nokkur kennsla fyrr en í 5. bekk. í 8., 9. og 10. bekk á stundaijöldi að vera 2 kennslustundir á nemanda allan veturinn. Fyrir því er hefð að skipta bekkjum til helminga, þannig að hver hópur komi í skólaeldhúsið hálfan vetur 4 tíma í senn. Víða hefur þessum tímum verið fækkað í 3 'A eða 3 kennslustundir í hvert sinn og jafnvel í 2 kennslustundir. Skerðing sem þessi gerist hægt. Enn er það heimilisfræði sem verð- ur fyrir barðinu á niðurskurðar- hnífnum. Það segir sig sjálft að í Guðrún M. Jónsdóttir Ný (og slæm) vinnubrögð á líftryggingamarkaði verulega fjármuni eða yfir 40 milljarða ísl.kr. en þó ekki nema brota- brot af því sem segir í upplýsingablaði All- ianz. Hins vegar skín í gegn á þessu upplýs- ingablaði að verið er að rugla saman All- ianz Leben og Allianz samsteypunni. Ef árs- reikningur Allianz samsteypunnar er skoðaður kemur í ljós að eigið fé hennar var í árslok 1994 17,7 Bjarni Þórðarson hafa mismunandi „dánartíðni" sem not- uð er til frádráttar höfuðstól. Þó má segja að áætlun All- ianz um framtíðar- ávöxtun er yfir 6% með líftryggingunni.“ Ég spyr nú bara aft- ur: Hvað þýðir þetta eiginlega? Dánartíðni hefur að sjálfsögðu ekkert með ávöxtun að gera, en hefur að sjálfsögðu áhrif á af- komuna og möguleik- ana til að greiða milljarðar DEM eða um 800 milljarðar ísl. kr. Þetta þætti ýmsum nóg og MIKLAR breytingar eru að verða á íslenzkum vátryggingar- markaði. Mörg erlend vátrygging- arfélög hafa fengið leyfi til að starfa hér á landi í samræmi við þær reglur sem gilda á Evrópska efnahagssvæðinu. Fæst þeirra hafa enn hafið starfsemi hér, en a.m.k. tvö Iíftryggingarfélög bjóða nú þjónustu sína. Eru það þýzka félagið Allianz Leben og enska félagið Sun Life. Bæði þessi félög njóta trausts og virðingar heima og erlendis. Nauðsynlegt er að gera ríkar kröfur til þeirra sem reka vátrygg- ingarstarfsemi og þá sérstaklega á sviði líf- og lífeyristrygginga. Þessar tryggingar eru í raun samn- ingar um spamað til mjög langs tíma. Því er mjög brýnt að þeir sem hyggjast bjóða slíkar tryggingar gefí sem gleggstar og áreiðanleg- astar upplýsingar um þessar tryggingar. Nýlega rakst ég á upp- lýsingablöð frá Allianz þar sem verið er að greina frá ýmsum líf- , tryggingakostum sem þeir bjóða upp á, svo og lýsingu á fyrirtækinu „Allianz Leben“. í lýsingu á fyrir- tækinu segir m.a. að eiginfjárstaða þess hafí árið 1993 verið 8.656 milljarðar kr. (tilgreint með 13 tölustöfum, þar af 5 núll í lokin) og það borið saman við heildar- veltu íslenzka ríkisins (sem er til- greind með 11 tölustöfum, þar af 6 núll í lokin). Það er augljóst að þeir menn sem semja þessar upp- . lýsingar vita ekkert hvað eiginfjár- , staða er. Samkvæmt ársreikningi Allianz Leben fyrir árið 1994 var eigið fé (stockholders’ equity í ensku útgáfunni) 903 millj. DEM í árslok 1993 og 995 millj. í árslok 1994. Við erum hér að tala um ástæðulaust að tífalda þá fjárhæð. Ég hefi reynt að finna í reikningun- um fjárhæð sem svarar til þeirrar sem fyrr er nefnd. Hæsta talan er að sjálfsögðu samanlögð líf- tryggingarfjárhæð, en hún var í árslok 1994 rúmar 12 billjónir fsl. kr. (í gögnum frá Allianz á íslandi sl. vor var þessi stærð, heildarlíf- tryggingar-fjárhæð, talin velta fyr- irtækisins, en það er allt annar hlutur.) Síðan er smálýsing á trygg- ingunum. Þar segir: „I samnings- lok fær viðkomandi alla líftrygg- ingafjárhæðina greidda, og hefur hún þá hækkað að raungildi sem nemur því fé sem hinn tryggði hefur greitt. Sú ávöxtun hefur verið yfir 7% sl. 30 ár og er líf- tryggingafjárhæðin greidd í einu lagi í þýskum mörkum (skatt- fijálst).“ Hvað þýðir þetta eigin- lega? Hver er „sú ávöxtun"? Síðar segir um ávöxtunina: „Erfitt er að gefa upp eina ákveðna pró- sentu því mismunandi aldurshópar ágóðahlutdeild. Varla fer Allianz að mismuna aldurshóp- um í ávöxtun eftir dánartíðni hóp- anna eða hvað? Á nokkrum blaðsíðum er sýnt hvaða greiðslur komi til greiðslu miðað við mismunandi forsendur. Neðanmáls segir: „Ofangreindar tölur um ávöxtun byggja á ávöxtun fortíðar og gefa ekki örugg fyrir- heit um framtíðar ávöxtun." Ekk- ert er gefíð upp um þær greiðslur sem Allianz lofar að lágmarki. Ekki er tekið fram, hvort þessar tölur miðast við óverðtryggðar greiðslur, en jafnvel í Þýzkalandi er hæg verðbólga, eða greiðslurnar séu verðtryggðar. Á vordögum 1995 var á blöðum frá Allianz að fínna ýmiss konar samanburð við íslenzka sjóði og félög. Þar láðist alveg að taka fram að verið væri að bera saman óverðtryggðar bæt- ur og verðtryggðar. Jafnvel hæg verðbólga eins og 2-3% hefur mik- il áhrif þegar um er að ræða samn- inga til 30-40 ára. Verðbólga sem nemur 2% á ári helmingar raun- verðmæti tiltekinnar fjárhæðar í Biðjið um ávöxtunar- tölur, segir Bjarni Þórðarson, sem miðast við íslenskar krónur og raunvexti. þýzkum mörkum á 35 árum og 3% verðbólga lækkar raunverð- mætið í 36%. Nú er Sun Life frá Englandi farið að bjóða þjónustu sína hér á landi og í fyrstu opinberu kynning- unni sem ég hefi séð frá því félagi (frétt í Tímanum) er farið í sama farið og Allianz gerði í fyrstu, þ.e. farið er að bera saman óverð- tryggðar bætur í erlendri mynt frá líftryggingarfélagi við verðtryggð- ar bætur í ísl. kr. frá íslenzkum lífeyrissjóðum. Sun Life miðar í sínum samanburði við 7,5% árs- vexti til framtíðar. Hver skyldi verðbólgan vera í Bretlandi núna? Tímaritið Economist segir hana vera 3,1% á síðustu 12 mánuðum. Ekki er það nefnt í fréttinni um Sun Life hvaða áhrif það hefur á raunverðmæti sparnaðar í enskum pundum. Það er aðeins sagt að Sun Life geti alls staðar gert betur! Undir lok fréttarinnar er klykkt út með fullyrðingu um að Sun Life hafi ævinlega fjárfest skynsamlega og fengið afbragðs ávöxtun á sjóði sína! Hið síðara er eflaust rétt en ég fullyrði að hið fyrra er rangt. Síðan segir: „Fyrir þetta og fleira hefur Sun Life því unnið til marg- háttaðra alþjóðlegra verðlauna." Ekki er mér kunnugt um nein al- þjóðleg verðlaun í þessu sam- verklegri kennslu skiptir kennslu- stundafjöldinn hveiju sinni gífur- lega miklu máli. Skerðing á skerðingu ofan Allar viðurkenndar námsgrein- ar, ekki síst verklegar greinar, eru mikilvægar kennslugreinar og stuðla sem heild að góðri almennri menntun. Það sem ámælisvert er, er að bæði hefur stundafjöldi til heimilisfræðikennslu verið skertur mjög víða og að nú bætist við gróf skerðing á fjármagni til innkaupa til heimilisfræðikennslu, verklegr- ar kennslugreinar, allt að 45% og er það langt umfram aðrar kennslugreinar og algjörlega óveij- andi á allan hátt, og bitnar það mest á þeim skólum sem sinna þessari kennslu samkvæmt viðmið- unarstundaskrá. Bóklegar greinar halda sínum kennslustundafjölda og tölvutímar auka umfang sitt eins og sveppir í myrkri. Hvar hafa þeir tímar verið teknir sem nýjar námsgreinar fá? Viðverutími eða tímafjöldi á stundaskrám sýnir engar stórfelldar breytingar. Kennslustundafjöldi og viðun- andi fjármagn til efniskaupa fyrir verklegan þátt kennslunnar ræður úrslitum um þá fræðslu, sem heimilisfræðikennurum ber skylda til að miðla og kenna nemendum þessa lands samkvæmt Aðalnáms- skrá grunnskóla. Námsefni skortir Námsefni til bóklegrar kennslu í heimilisfræði hefur lengi þarfnast endurskoðunar og er í mörgu ábótavant. Hefur heimilisfræði um árabil verið í svelti hvað varðar íjármagn til námsefnisgerðar. Það fjármagn sem fengist hefur fyrir heimilisfræði er dropi í haf þess fjármagns sem eytt hefur verið til annarra kennslugreina. Náms- bandi, en fróðlegt væri fyrir ís- lenzka aðila að fá upplýsingar um slík verðlaun. Sem dæmi um áhrif gengis enska pundsins á ávöxtun í íslenzkum krónum má nefna að 7,5% nafnvextir i enskum pundum síðustu 10 árin hefðu jafngilt 3,0% raunávöxtun í íslenzkum krónum. Þetta þætti ekki há ávöxtun hjá íslenzkum aðilum! Nú hefur Sun Life birt auglýsingu þar sem gefið er í skyn að félagið sé lífeyrissjóð- ur með starfsleyfi á íslandi! Fróð- legt væri að félagið upplýsti hver hafi veitt það starfsleyfi. íslenzk líftryggingafélög, lífeyr- issjóðir og verðbréfasjóðir geta hæglega búið til tölur um ævin- týralegan sparnað með því að nota tölur um ávöxtun síðustu ára sem forspá um ávöxtun næstu áratuga. Raunávöxtun hér á landi hefur undanfarin ár verið til muna hærri en í flestum grannlöndum okkar og þess vegna mundu íslenzkir aðilar koma mjög vel út í saman- burði við erlenda keppinauta. Ég vil benda þeim sem eru að hugleiða fjárfestingu í líftryggingu eða líf- eyristryggingu að biðja um ávöxt- unartölur sem miðast við íslenzkar krónur og raunvexti. Ekki mundi skaða að þær væru vottaðar af ábyrgum aðila, t.d. löggiltum end- urskoðanda eða tryggingastærð- fræðingi. Þá ættu þeir sem hyggja á slíka fjárfestingu að fá upplýs- ingar um fjárhæð endurgreiðslu ef mönnum skyldi snúast hugur eftir 1, 2 eða 3 ár. Einnig er hyggi- legt að fá ótvíræðar yfirlýsingar um skattalega meðferð iðgjalda, sem þeir mundu koma til með að greiða. Mér er kunnugt um að menn hafi talið að iðgjöldin mætti draga frá tekjum til skatts með svipuðum hætti og iðgjöld til lífeyr- issjóða. Vonandi bæta þessir aðilar vinnubrögð sín, en ég vil ítreka að þessi félög, Allianz Leben og Sun Life, njóta alþjóðlegrar virð- ingar og trausts sem slík. Höfundur er tryggingastærðfræð■ ingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.