Morgunblaðið - 25.01.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.01.1996, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna fráfalls elskulegra foreldra okkar, tengdaforeldra, afa og ömmu, ÓSKARS HALLDÓRSSONAR ÓLAFAR DANpELSDÓTTUR, Álagranda 8, Reykjavík. Dagfríður Óskarsdóttir, Jútíus Jónsson, Hrafnhildur Óskarsdóttir, Þorvaldur Baldurs, Ólafur Þór Júlíusson, Óskar Hrafn Þorvaldsson, Steinunn Ása Þorvaldsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐBJARGAR GUÐJÓNSDÓTTUR, Seltúni 6, Hellu. Sérstakar þakkir til starsfólks hjúkrunarheimilisins Lundar fyrir góða umönnun. Sigríður Ágústsdóttir, Eyvindur Ágústsson, Guðrún Aradóttir, Kristján Ágústsson, Gerður S. Eiimarsdóttir, Bóel Ágústsdóttir, Viðar Marmundsson, barnabörn og barnabarnabörn. Formáli minn- ingargreina ÆSKILEGT er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upplýs- ingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka, og börn, skólagöngu og störf og loks hvað- an útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletraður, en ekki í greinun- um sjálfum. wm Mk. a / ir^i vcik irz a d MBi BHk Æ m .. !»■■■ 9 9 I Æ m 9 • MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Kennarar Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir störf kennara við nýjar deildir skólans með ráðningu frá 1. ágúst 1996: Kennarar fyrir bakara. Kennarar fyrir framreiðslu. Kennarar fyrir matreiðslu. Leitað er að starfsmönnum með sérmenntun og kennslureynslu á viðkomandi sviði. Umsóknarfrestur er til 21. febrúar. Nánari upplýsingar gefur skólameistari í síma 554 3861. Skólameistari MK. Skiltagerð ÍIKEA Óskum eftir að ráða starfsmann í útstillinga- deild sem sinnir eftirfarandi: 1. Handskrifuðum skiltum. 2. Tölvuunnum skiltum. 3. Útgáfu verðmiða. 4. Þýðingum úr ensku. Umsækjandi þarf að uppfylla eftirfarandi: ★ Geta hafið störf strax. ★ Góð tölvukunnátta (Windows, Quark Express æskilegt). ★ Góða enskukunnáttu. ★ Vera á aldrinum 22-35 ára. ★ Vera námfús, stundvís og reglusamur. ★ Eiga auðvelt með að vinna með fólki. Um er að ræða skemmtilegt starf í metnaðar- fullu og vaxandi fyrirtæki. Skriflegar umsóknir, ertilgreini aldur, mennt- un, fyrri störf og fleira, starfinu viðkomandi, skulu sendar eigi síðar en mánudaginn 29. janúar, merktar: „Útstillingadeild, c/o Finnur Thorlacius." Pósthólf4030, 124 Reykjavík. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Þorrablót Hið árlega þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldið laugardaginn 27. janúar næstkoandi í gamla Sjálfstæðishúsinu v/Austurvöll Blótið hefst kl. 20.00 en húsiö verður opnað kl. 19.00. Fjölbreytt skemmtiatriði, dans og söngur. Miðasala í Valhöll, sími 568 2900 - miðaverð kr. 2.500. Nefndin. Allsherjaratkvæða- greiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs og endur- skoðenda fyrir næsta kjörtímabil. Tillögur skulu vera samkvæmt B-lið 19. grein- ar í lögum félagsins. Tillögum, ásamt með- mælum hundrað fullgrildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50c, eigi síðar en kl. 11 fyrir hádegi fimmtu- daginn 1. febrúar 1996. Kjörstjórn Iðju. Alþjóðleg og öðruvísi kennaramenntun Det Nedvendige Seminarium í Danmörku býður uppá fjögurra ára kennaranám fyrir unga Evrópubúa, sem vilja afla sór menntunar í alþjóðlegu umhverfi. Lögð er stund á nám í mörgum fögum í tengslum við starfsnám í skólum í Danmörku og öðrum löndum: Samfélagsfræði, sálfræði, uppeldisfræði, listum, tónlist, íþróttum, dönsku, öðrum Evrópumál- um, stærðfræði, trúarþragðafræði og heimspeki. Fjögurra mánaða námsferð með langferöabíl gegnum Evrópu og Asíu til Indlands. [ ferðinni er aflað upplýsinga um lifnaöarhætti fólks í ýmsum löndum. Unnið við kennslu í Afriku: I 8 mánuði tekur þú þátt í að mennta nýja kennara í Mosambík og Angóla. Allir nemendur búa við skólann. Byrjað 1. september 1996. Kynningarfundur í Hótel Reykjavík laugardaginn 27. janúar kl. 16. Det Nadvendlge Seminarium, Tvind, DK-6990 Ulfborg. Fax 00 45 43 99 5982, sfmi 00 45 4399 5544. ÚTBOÐ RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 96001 6,3 MVA, 66 (33)/33kV aflspenni. Útboðsgögn verða seld á aðalskrifstofu RARIK, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 23. janúar 1996 og kosta 2000,- kr. hvert eintak. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK, Laugavegi 118, Reykjavík, fyrir kl. 14.00 fimmtudaginn 15. febrúar 1996. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóð- enda, sem óska að vera nærstaddir. Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu umslagi, merktu: RARIK 96001. Itl RARIK Laugavegi 118 • 105 Reykjavlk Slmi 560 5500 • Bréfasími 560 5600 Lögmenn athugið Mjög gott skrifstofuherbergi til leigu á besta stað í miðborginni, steinsnarfrá Dómhúsinu. Tilvalið fyrir lögmann. Sameiginleg móttaka eða aðstaða fyrir ritara í móttöku, fundarher- bergi o.fl. Eitt glæsilegasta skrifstofuhús- næðið í miðbænum. Aðeins traustur aðili kemur til greina. Áhugasamir sendi helstu upplýsingar til af- greiðslu Mbl., merktar: „L - 7908“, fyrir 1. febr. Málverk Vantar málverk í sölu. Höfum hafið móttöku á verkum fyrir næsta listmunauppboð. Ath.: Erum fluttir í Aðalstræti 6 (Morgun- blaðshúsið). Opið frá kl. 12-18. BÖRG v/lngólfstorg, sími 552 4211. SmO auglýsingar Landsst. 5996012519 VIII I.O.O.F. 5 = 1771258 = Nk I.O.O.F. 11 = 17701258V2 = N.K. \ \ -ll KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Gideonfélagið á islandi 50 ára. Umsjón hafa Gideonfélagar. Allir karlmenn velkomnir. Pýramídinn - andleg miðstöð Skyggnilýsingafundur verður haldinn í Pýramfdanum fimmtudaginn 25. janúar. Ragn- heiður Ólafsdótt- ir, teiknimiöill, teiknar leiðbein- endur og Ingi- björg Þengils- dóttir, samþands- miöill lýsir og segir frá þeim. Húsíð oþnað kl. 19.30. Upplýsingar ( sfmum 588 1415 og 588 2526. Pýramídinn, Dugguvogi 2. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Láttu sjá þig, þú ert innilega velkominn. §Hjálpræöis- herinn Kírkjustræti 2 Alþjóðlega þænavikan: Samkoma kl. 20.30. ' Eric Guðmundsson, forstöðu- maöur aðventistasafnaðarins, talar. Allir velkomnir. Dagsferð sunnud. 28. jan. Kl. 10.30 Hofsvfk - Brautarholt. Létt ganga umhverfis Kjalar- nes og er bæöi hægt að koma f hana á einkabllum vlð Hofs- vík kl. 11.00 eða mæta við BS( kl. 10.30. Verð kr. 900/1.100 en 300 fyrir fólk á einkabflum. Helgarferð 26.-28. jan. Þorrablót í Hvalfirði. Gist í Nor- ræna menntasetrinu og sameig- inlegt þorrahlaðborð á laugar- dag. Hægt að komast í gufubað og heita potta að gönguferðum loknum. Fararstjóri Lovísa Christiansen. Verð kr. 5.900/6.500. Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.