Morgunblaðið - 25.01.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.01.1996, Blaðsíða 1
SAMSKIP Stofna dótturfélag í Bandaríkjunum /2 hafnarmAl Kraftur í fram- wJHv KRINGLUR Festa eign sína í kvæmdum /4 sessi/5 flbfgmiHafeife. VlDSnPn/AIVINNUIJF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 25. JANUAR 1996 BLAÐ B Spariskírteini Alls bárust 29 tilboð að fjárhæð 626 milljónir í útboði Lánasýslu rikisins á spariskírteinum í gær. Tekið var tilboðum að fjárhæð 556 milljónir og var meðalávöxtun samþykktra tilboða í spariskír- teini til 20 ára 5,8% og hafði hækk- að úr 5,74%. Meðalávöxtun 10 ára skírteina var 5,89% og hafði hækkað úr 5,87% en meðalávöxtun 10 ára árgreiðsluskírteina var 5,85%. Frammistöðumat Rafmagnsveita Reykjavíkur hefur ákveðið að gera frammistöðumat hjá starfsmönnum sínum. Þetta er í fyrsta sinn sem fyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar ákveður að ráðast í slíkt mat. I framhaldi af því verður ákveðið hvort ráðist verður í gerð frammistöðumats li.já öðrum borgarfyrirtækjurn og stofnunum. Gjafaver Heildverslunin Gjafaver ehf. hef- ur keypt húseignina að Hverfis- götu 33 af Olíufélaginu hf. Björn Sveinsson, framkvæmdastjóri Gjafavers, segir þetta húsnæði að mörgu leyti hentugra undir starf- semi fyrirtækisins en núverandi húsnæði þess að Krókhálsi 3 og því hafi verið ráðist í þessi kaup. SOLUGENGIDOLLARS 62,50 H 27. des. 3. jan. Kreditkortanotkunin 1995 VÍSA Visa-lsland hf. VISA Árstölur 1995 Breyting frá 1994 Heildarvelta á kreditkortum 48.640 milljónir 10% aukn. - þar af notkun erlendis 6.752 mill jónir 9% aukn. Heildarfj. innlendra færslna 13,5 milljónir 7,5% aukn. Kreditkort hf. EUR0CARD Árstölur 1995 Breyting frá 1994 Heildarvelta á kreditkortum - þar af notkun erlendis Heildarf j. innlendra færslna 15.600 milljónir 2.200 miiljónir 5,1 milljón 13% aukn. 11% aukn. 14% aukn. Jólaveltan á kreditkortunum Úttektartímabil til greiðslu 2. febrúar EUR0CARD d J0L1994 8. des.-12. jan. J0L1995 _ M 7.des.-n.|an. Breytlng Notkun innanlands 1.250 millj. 1.450 millj. 16% aukn. Meðalupphæð á gíróseðil 62.000 kr. 65.000 kr. 4%aukn. VISA Notkun innanlands 4.578 millj. 5.083 millj. 11%aukn. Meðalupphæð á gíróseðil 62.100 kr. 66.100 kr. 6%aukn. Jólareikningar kortafyrirtækj- anna 6,5millj- arðar króna ÚTTEKTIR hjá kreditkorthöfum Visa og Eurocards á tímabilinu 7. desember til 11. janúar námu alls um 6.533 milljörðum króna saman- borið við 5.828 á sama tímabili í fyrra. Hér er um að ræða 12% aukningu milli ára. Verið er að senda út reikninga fyrir úttektun- um um þessar mundir sem koma munu til greiðslu um mánaðamótin. Á síðasta ári nam heildarvelta greiðslukortafyrirtækjanna sam- tals 64,2 milljörðum króna. Þetta er tæpur fjórðungur af áætlaðri einkaneyslu landsmanna og rúmur helmingur af fjárlögum ríkisins. Visa var með 75,7% veltunnar en Eurocard 24,3%. Færslur innan lands voru alls 18,6 milljónir og voru 72,6% þeirra með Visa korti en 27,4 með Eurokorti. Heildarvelta Visa 48,6 milljarðar króna Kreditkortafærslur hjá Visa ís- land á þessu tímabili námu alls 5.083 milljónum króna en námu 4.578 milljónum á sama tímabili í fyrra að sögn Leifs Steins Elísson- ar, _ aðstoðarframkvæmdastjóra Visa íslands. Þar er því um að ræða 11% aukningu. Meðalupphæð á hverjum gíróseðli er nú 66.100 krónur en var 62.100 fyrir ári en það er um 6% aukning. Heildarvelta Visa ísland var 48,6 milljarðar króna á síðastliðnu ári og er þar um að ræða rúmlegá 10% aukningu á milli ára. Þar af nam erlend notkun 6,8 milljörðum og þar er aukningin 9% milli ára. Heildarfjöldi innlendra Visa færslna var alls 13,5 milljónir í fyrra, sem er 7,5% aukning frá árinu áður. 16% aukning hjá Eurocard Kreditkortafærslur hjá Eurocard á jólatímabilinu eða frá 7. desember til 11. janúar námu alls 1.450 millj- ónum króna. Er þar um að ræða 16% aukningu á milli ára sam- kvæmt frétt frá Kreditkortum hf. Meðalupphæð hvers reiknings þar er um 65 þúsund krónur en var um 62 þúsund í fyrra og nemur aukningin 4%. Heildarvelta Kreditkorta var um 15,6 milljarðar króna á síðasta ári, sem er 13% aukning frá 1994. Þar af nam erlend notkun 2,2 milljörð- um króna og þar er aukningin 11% milli ára. Heildarfjöldi innlendra færslna hjá Eurocard nam 5,1 millj- ón á á árinu og voru þær 14% fleiri en árið 1994. 29% aukning viðskipta erlendra korthafa Að sögn forstöðumanna korta- fyrirtækjanna aukast viðskipti er- lendra korthafa hérlendis ár frá ári og var aukningin um 29% hjá báð- um fyrirtækjum milli áranna 1994 og 1995. Fáðu þér spariskírteini ríkissjóðs með gullnum kaupbæti: % i SJÓÐUR 5 HJÁ VlB c. 10% A. Spariskírteini rikissjó&s + B. Óverotryggo rikisverobréf C. Húsbrcf B. 25% A. 65% Sjti&ur 5 hjó VIB Átta góðar ástœður til að fjárfesta í Sjóðí 5 AHtaf innleysanleg - enginn fastur gjalddagi • Stöðug ávöxtun - 7,0% raunávöxtun sl. 5 ár • Auðvelt að fylgjast með verðmæti bréfanna • Engin fyrirhöfn - ekkert umstang • Hægt að kaupa fyrir hvaða fjárhæð sem er • Sérfræðingar sjá um ávöxtun • Eignarskattsfrjáls • 100% ábyrgð FORYSTAIFJARMALUM! ATÍW ríkissjóðs. Leggðu tnn gatnla spariskírteinið ...ogfáðu margpœtian haupbæú VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi Islands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.