Morgunblaðið - 25.01.1996, Síða 1

Morgunblaðið - 25.01.1996, Síða 1
< : SJtagtiiiMfifetfe PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR1996 BLAÐ LJTLAIMESFOLKIÐ Brjánslœkjarfólkid ber Þorvarð Júlíusson til grafar í Skálmarnesmúla. Laugardagkl. 14.00 er á dagskrá Rásar 1 fléttuþáttur Finn- boga Hermannsson- ar á ísafirði sem hann nefliir Af Litla- nesfólkinu. A Litla- nesi við Breiðafjörð milli Kjálkaflarðar og Kerlingarflarðar standa tóflarbrot samnefrids bœjar, sem fór í eyði jfyrir rúmlega þrjátíu árum. Þar bjuggu síðast hjónin Salbjörg Þorvarðsdóttir og Júlíus Sigurðsson ásamt syninum Þorvarði. Einnig bjó þar húskarlinn Jón Thorberg Guð- mundsson í sjálfsmennsku og gekk á frœgum tréfleti í hálfa öld. Allt var þarna með fomu sniði og helst talast við í bundnu máli. Aldrei var hallað á nokkum mann á Litlanesi og allir gestir aufúsugestir. Sonurinn Varði lifði í rúmlega þrjátíu ár eftir and- lát foreldra sinna og átti lengst af heimili á Brjánslœk á Barða- strönd. Hann lést í vor er leið tœplega áttrœður, var jarðsunginn frá Brjánslœkjarkirkju hinn 27. maí og jarðsettur í Skálmarnesm- úla hjá foreldmm sínum. í þœttinum leiðir Finnbogi Hermanns- son hlustendur til samfunda við þetta fólk og samferðamenn þess á býsna óheföbundinn hátt í útvarpi. ► GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 26. JANUAR - 1. FEBRUAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.