Morgunblaðið - 25.01.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.01.1996, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ •i KNATTSPYRIMA Draumadúettinn Ajax með sex menn í frá Flórens Nær Fiorentína að tryggja sérfyrsta meistaratitilinn frá 1969? VITTORIO Cecchi, eigandi og framkvæmdastjóri Fiorentína, er ánægður þessa dagana. Þessi fyrrum kvikmyndastjóri vill ekki heyra minnst á jafntefli hvað þá heldur töp, þegar rætt er um Fiorentína-liðið. Það er vel skiljanlegt, hver vill fram- leiða kvikmyndir sem enda illa? Fiorentína hefur komið skemmti- lega á óvart í 1. deildarkeppn- inni á Italíu - fylgir AC Milan eins og skuggi í meistarabaráttunni. Sá sem stjómar liðinu er gamli refurinn Claudio Ranieri, 54 ára, sem er svo sannarlega knattspymuþjálfari af lífi og sál. Ranieri vakti athygli á ámm áður sem þjálfari Napolí og Cagliari, en hann kom „Sardínun- um“ frá Cagliari upp úr 3. deild í 1. deild á tveimur árum, sem var frábær árangur. Fiorentína, sem vann ítalska meistaratitilinn síðast 1969, byijaði á rólegu nótunum, en að undanfömu hafa leikmenn liðsins leikið kröftug- lega og ekki tapað átta síðustu leikj- um sínum Cecchi til mikillar ánægju - tekst honum að framreiða enn eina myndina, sem endar vel; með meistaratitli? „Við emm með lið sem hefur alla burði til að komast alla leið og strákarnir em ákveðnir að gefa ekkert eftir í baráttunni við AC Milan og Parma,“ segir Cecchi. Það em þó ekki Cecchi og Rani- eri sem leika aðalhlutverkið hjá lið- inu frá Flórenz úr Toscana, heldur er það Argentínumaðurinn og fyrir- liðinn Gabriel Omar Batistuta, sem hefur hreinlega farið á kostum í vetur - verður betri og betri með aldrinum, eins og rauðvín héraðsins; þessi 26 ára hárprúði sóknarleik- maður og markahrókur frá sl. keppnistímabili - skoraði þá 26 mörk, eða eitt mark fyrir hvert æviár sitt. Leikgleði hans og kraftur hafa hrifið áhorfendur, sem og félaga sína. Hann hefur kórónað leik sinn með glæsilegum mörkum - þmmu- fleygum af 40 m færi, glæsilegar aukaspymur og ótrúleg snerpa eru skjaldarmerki Batistuta. Daniei Passarella, landsliðsþjálfari Argent- ínu, var mættur til Ítalíu á dögunum til að fylgjast með löndum sínum þar. Passarella, sem hefur fram til þessa litið framhjá Batistuta, sagði að hann gæti ekki gengið fram hjá GABRIEL Omar Batlstuta, sem lék stórt hlutverk með Argentínu í HM í BandaríkJ- unum, er fyrirllði og markakóngur Fiorentína. honum lengur. „Batistuta leikur eins og snilling- ur.“ Batistuta, sem er markahæstur á Ítalíu ásamt Igor Protti með 13 mörk, vill sem minnst gera úr sínu hlutverki í „myndinni" hjá Fiorentína. „Ég er ekki ein míns liðs hér, heldur á ég því láni að fagna að leika með stórum hópi góðra leik- manna,“ sagði Batistuta, sem er annar maðurinn í B og b draumadúettinum frá Flórenz, en litla b’ið er Francesco „Ciccio" Baiano, sem hefur skor- að sjö mörk, þannig að þeir félagar hafa skorað 20 af 33 mörkum liðsins, sem hefur skorað liða mest á Ítalíu. Þeir félagar eru á góðri leið með að feta í fótspor stóru B’anna (B og B) - Ro- berto Baggio og Stefano Borgonovo, sem skoruðu samtals 29 mörk fyrir Fiorentína á árunum, Baggio fimmtán og Borgonovo fjórtán. Maðurinn sem matar Batistuta og Baiano er portúgalski snillingurinn Rui Costa, sem hefur leikið stórkostlega á miðjunni - stjórnar leik liðs- ins og leggur upp marktækifæri, sem draumadú- ettinn nýtir sér. Evropuliðinu SEX leikmenn frá Evrópumeisturum Ajax voru valdir í Evrópuúrvalið fyrir desembermánuð, en það eru átta kunn- ustu íþróttablöð Evrópu sem sjá um val liðsins. Liðið er þannig skipað — leikað- ferð 4-4-2 og innan sviga hvað oft leik- menn hafa verið í liðinu í vetur, en það hefur verið tilkynnt fimm sinnum: Mark- vörður er Edwin van der Sar, Ajax (2). . Varnarmenn eru Michael Reiziger, Ajax (3), Danny Blind, Ajax (4), Frank de Boer, Ajax (3), Paolo Maldini, AC Milan (5). Miðvallarspilarar: Ronald de Boer, Ajax (3), Clarence Seedorf, Sampdoría — fyrrum leikmaður Ajax (3), Rui Costa, Fierontina (2), David Ginola, Newcastle (2). Sóknarleikmenn: Patrick Kluivert, Ajax (5), George Weah, AC Milan (3). UBISðin sem taka þátti vaiinu eru Kicker, Þfska- landi, A Bola. Portúgal, Don Balon, Sp&ni, Gazzetta delloSport, Ítalíu, Onze Mondinl, Frakklandi, Sport, Sriss, Voetbol Intemational, Hollandi og WorldSocc- er, Englandi. ITALIA staðan 1. 18 deild 7 2 0 18-5 Milan 3 5 1 9-7 37 18 7 2 0 21-9 Fiorentina 4 1 4 12-10 36 18 7 2 1 18-6 Parma 2 5 1 11-10 34 18 6 2 1 17-6 Juventus 2 3 4 10-13 29 18 3 4 2 12-9 Roma 4 3 2 11-7 28 18 6 2 1 26-10 Lazio 1 3 5 6-11 26 18 4 3 2 8-7 Napoli 2 5 2 10-10 26 18 6 3 0 16-2 Inter 0 4 5 7-14 25 18 5 3 1 10-5 Vicenza 1 4 4 7-11 25 18 6 2 1 15-9 Udinese . 1 2 6 7-15 25 18 5 1 3 10-5 Cagliari 2 1 6 7-20 23 18 4 4 1 14-8 Sampdoria 1 3 5 13-21 22 18 3 3 3 12-12 Atalanta 3 1 5 9-17 22 18 5 1 3 12-14 Piacenza 0 3 6 8-20 19 18 3 4 2 13-12 Torino 0 4 5 4-17 17 18 3 3 2 15-12 Bari 1 1 8 10-26 16 18 3 3 3 13-12 Padova 1 0 8 5-17 15 18 2 5 2 14-10 Cremonese 0 1 8 7-18 12 2. deild 20 7 2 1 17-5 Cesena 1 5 4 11-14 31 20 5 5 0 12-7 Bologna 2 5 3 6-6 31 20 6 2 2 18-14 Pescara 3 2 5 8-12 31 19 7 0 3 19-12 Ancona 2 2 5 9-11 29 20 7 2 2 24-10 Genoa 1 3 5 9-19 29 20 6 4 0 14-8 Palermo 0 7 3 1-7 29 20 5 4 1 16-9 Cosenza 1 6 3 7-11 28 20 4 5 1 11-5 Verona 3 2 5 9-13 28 20 5 4 0 10-2 Reggiana 2 3 6 8-17 28 20 5 4 2 11-7 Brescia 2 1 6 15-15 26 20 5 4 0 16-6 Perugia 1 4 6 7-15 26 20 2 5 2 6-8 Venezia 4 3 4 10-11 26 20 5 3 2 10-6 Salernitan 1 4 5 7-9' 25 20 6 4 1 12-6 Foggia 0 3 6 4-14 25 20 5 2 3 14-11 Fid.Andria 0 6 4 8-12 23 20 5 3 3 13-11 Avellino 1 2 6 8-16 23 19 4 5 1 13-7 Reggina 1 3 5 6-19 23 19 3 4 1 9-7 Lucchese 1 6 4 6-13 22 20 1 7 2 6-7 Chievo 2 5 3 9-10 21 19 2 5 2 10-8 Pistoiese 1 2 7 8-17 16 Glímdu við spámennina §8^ ENGLAND Árangur á heimavelli frá 1984 Ásgeir Logi Pín spá Laugardagur 27. jan. úrslit 1 Bolton - Leeds 0 1 2 2:5 1 X 2 X 2 1 X 2 2 Middlesbrough - Wimbledon 3 0 1 6:4 1 X 1 X 2 1 X 3 Coventry - Manchester City 6 2 2 21:10 1 X. 2 1 X ? 4 Tottenham - Wolves 2 2 0 11:5 1 1 1 5 Reading - Manchester Utd. 0 0 0 0:0 X 2 2 X 2 6 Everton - Port Vale 0 0 0 0:0 1 1 1 X 7 West Ham - Grimsby 2 0 0 4:2 1 X 1 1 X 8 Shrewsbury - Liverpool 0 0 0 0:0 2 2 2 9 Southampton - Crewe 0 0 0 0:0 1 x 2 1 1 10 Nottingham Forrest - Oxford 2 2 0 8:4 1 1 1 11 Charlton - Brentford 1 0 0 1:0 1 1 X 1 12 Huddersfield - Peterboro 0 0 0 0:0 1 1 X 1 13 Ipswich - Walsall 1 0 0 3:1 1 x 1 2 1 I L ...... , Slacjur spámannanna: Ásgeir - Logi 6:8 Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta í heild: Meðalskor eftir 12 vikur: 10 95 L*. 10 6 98 A! 11 8 103 8,6 ITALIA Sunnudagur 28. jan. 1 Inter - Parma 2 Atalanta - Roma 3 Udinese - AC Milan 4 Bari - Torino 5 Lazio - Cagliari 6 Padova - Napoli 7 Sampdoria - Cremonese 8 Juventus - Piacenza 9 Pescara - Cosenza 10 Perugia - Bologna 11 Lucchese - Ancona 12 Fid. Andria - Brescia 13 Venezia - Foggia úrslit Árangur á heimavelli frá 1988 8:5 11:7 0:2 6:3 8:4 2:0 8:5 2:0 3:3 0:0 3:1 0:0 0:0 Slagur spámannanna: Ásgeir - Logi 9:3 Hversu margir réttir síðast: Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta i heild: Meðalskor eftir 11 vikur: Ásgeir Logi m Þín spá 1 X 1 X 2 1 X 2 X 2 1 2 X X 2 2 X 2 X 1 X 2 1 1 1 1 1 X 2 X 2 X 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2 1 X 1 X 2 X 2 1 X 2 1 2 1 1 2 1 X 1 X 10 10 11 4 2 10 93 84 104 J8A ís k 9,5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.