Morgunblaðið - 25.01.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.01.1996, Blaðsíða 4
4 D FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR1996 D 5 ÚRSLIT FH - Selfosss 35:26 Kaplakriki, íslandsmótið í handknattleik, 16. umferð í 1. deild karla, miðvikudaginn 24. janúar 1995. Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 3:1, 3:2, 5:2, 5:4, 6:6, 8:8, 11:8, 14:11, 16:11, 17:11, 17:12, 21:12, 25:15, 30:24, 35:26. Mörk FH: Héðinn Gilsson 10, Guðjón Áma- son 6, Sigurður Sveinsson 6/1, Hálfdán Þórðarson 4, Hans Guðmundsson 4/3, Gunnar Beinteinsson 3, Guðmundur Peder- sen 2. Varin skot: Magnús Ámason 13/1 (þar af ijögur til mótheija), Jökull Þórðarson 5/1 (þar af eitt til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Selfoss: Valdimar Grimsson 13/6, Einar Gunnar Sigurðsson 3, Siguijón Bjamason 3, Björgvin Rúnarsson 3, Hjörtur Levi Pétursson 2, Erlingur Richardsson 2. Varin skot: Hallgrfmur Jónasson 15 (þar af átta til mótheija), Gísli Felix Bjamason eitt til mótheija. Utan vallar: 14 mínútur og þ.a. ein útilok- un. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Sigutjónsson. Áhorfendur: Um 300. KR-Valur 19:35 Laugardalshöll: Gangur leiksins: 0:1, 1:3, 3:9, 8:15, 9:19, 9:23, 15:28, 16:34, 19:35. Mörk KR: Hilmar Þórlindsson 6, Ágúst Jóhannsson 4/2, Sigurpáll Aðalsteinsson 3/2, EinarB. Árnason 2, Haraldur Þorvarð- arson 1, Einar Þorláksson 1, Gylfi Gylfason 1, Jóhann Þorláksson 1. Varin skot: Siguijón Þráinsson 3 (þaraf 2 til mótheija), Hrafn Margeirsson 9. Utan vallar: Aldrei. Mörk VaIs:Ólafur Stefánsson 7, Dagur Sig- urðsson 7, Davfð Ólafsson 4, Valgarð Thorodsen 3, Sigfús Sigurðsson 3, Andri Jóhannsson 3, Ingi R. Jónsson 2, Júlíus Gunnarsson 2, Einar Jónsson 1, Eyþór Guðjónsson 1, Örvar Rudolfsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 9/1 (þaraf 3 til mótheija), Örvar Rudolfsson 8/1 (þaraf 3/1 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Egill Már og Öm Markússynir. Ágætir. Áhorfendur: 30 greiddu aðgangseyri. KA-ÍR 26:22 KA-heimiIið: Gangur leiksins: 0:2, 2:4, 5:7, 8:8, 10:8, 11:9, 16:10, 18:11, 21:19, 24:19, 26:22 Mörk KA: Paterkur Jóhannesson 6/3, Jul- ian Duranona 6, Leo Öm Þorleifsson 3, Björgvin Björgvinsson 3, Helgi Þór Arason 3, Erlingur Kristjánsson 3, Jóhann Jóhanns- son 2. Varin skot: Guðmundur Amar Jónsson 15/1 (þar af 8 til mótheija), Bjöm Bjöms- son 2. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk ÍR: Njörður Árnason 6, Jóhann Öm Ásgeirsson 5/2, Einar Einarsson 3, Magnús Már Þórðarson 3, Daði Hafþórsson 3, Ragn- ar Þór Óskarsson 2. Varin skot: Magnús Sigmundsson 13 (þar af 9 til mótheija), og Sævar Ríkharðsson 1/1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar yiðarsson. Áhorfendur: 628. FJ. leikja u J T Mörk Stig VALUR 16 13 2 1 438: 359 28 KA 15 14 0 1 431: 377 28 STJARNAN 16 9 2 5 417: 391 20 HAUKAR 15 8 3 4 392: 364 19 FH 16 7 3 6 431: 400 17 UMFA 14 7 1 6 342: 333 15 iR 16 6 1 9 353: 377 13 GRÓTTA 14 5 2 7 329: 338 12 SELFOSS 15 6 0 9 379: 405 12 VlKINGUR 14 4 0 10 312: 335 8 ÍBV 13 3 1 9 308: 344 7 KR 16 0 1 15 378: 487 1 ÍBV - Víkingur 24:24 íþróttamiðstöðin f Vetmannaeyjum, 1. deild kvenna, miðvikudaginn 24. janúar 1996. Gangur leiksins: 2:2, 4:4, 7:5, 9:9, 11:10, 14:14, 16:18, 18:21, 22:23, 24:24. Mörk ÍBV: Andrea Atladóttir 7/4, Sara Guðjónsdóttir 6/1, Unnur Sigmarsdóttir 3, Sara Ólafsdóttir 2, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Malin Lake 2, Stefanía Guðjónsdóttir 1, Helga Kristjánsdóttir 1. Varin skot: Þórann Jörgensdóttir 6 (þaraf 3 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Víkings: Halla María Helgadóttir 7/3, Svava Sigurðardóttir 4, Elísabet Sveinsdóttir 3, Guðmunda Kristjánsdóttir 3, Heiga Á. Jónsdóttir 2, Elísabet Þorgeirs- dóttir 2, Kristín Guðmundsdóttir 1, Hanna M. Einarsdóttir 1, Þórdís Ævarsdóttir 1. Varin skot: Helga Torfadóttir 13/1 (þaraf 2 til mótheija), Kristín Guðmundsdóttir 1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson. Áhorfendur: 100. ■Víkingar voru ákveðnir í að rétta sinn hlut gagnvart ÍBV því Eýjastúlkur höfðu sigrað Víkinga í Vfkinni, bæði í deild og bikarkeppninni. Leikurinn í gær var hrað- ur, sérstaklega í fyrri hálfleik þegar liðin hlupu stundum framúr sér. Víkingar léku virka og góða vöm í síðari hálfleiknum með Helgu markvörð traust afyrir aftan sig. Víkingur náði undirtökunum í síðari hálf- leik en Eyjastúlkur náðu að jafna er 55 sekúndur lifðu. Víkingar mistu boltann en Helga varði skot Eyjastúlkna í lokin. Sigfús G. Gunnarsson Valur-KR........................24:19 ÍBA - Fylkir....................20:28 Fj. leikja U j T Mörk Stig STJARNAN 13 11 2 0 332: 214 24 HAUKAR 13 9 1 3 316: 231 19 FRAM 12 9 1 2 300: 225 19 ÍBV 13 7 2 4 307: 265 16 VÍKINGUR 14 6 2 6 336: 271 14 FYLKIR 13 7 0 6 290: 295 14 KR 13 5 0 8 299: 302 10 VALUR 14 5 0 9 296: 329 10 FH 13 4 0 9 224: 296 8 ÍBA 16 0 0 16 237: 509 0 2. DEILD KARLA BREIÐABLIK- FRAM ........21: 25 ÁRMANN- ÍH ..............19: 31 FJÖLNIR- FYLKIR.........21:26 Fj. lelkja U J T Mörk Stig FRAM 12 11 0 1 353: 241 22 HK 11 10 0 1 372: 217 20 ÞÓR 12 9 0 3 308: 281 18 FYLKIR 12 7 0 5 321: 279 14 ÍH 13 7 0 6 282: 289 14 BREIÐABLIK 11 4 1 6 270: 280 9 Bl 11 2 2 7 282: 336 6 ÁRMANN 13 1 1 11 267: 427 3 FJÖLNIR 11 0 0 11 223: 328 0 EM í listhlaupi Skylduæfingar karla: 1. Viacheslav Zagorodniuk (Úkr.)..0,5 stig 2. Ilya Kulik (Rússlandi)...........1,0 3. Steven Cousins (Bretlandi).......1,5 4. Igor Pashkevich (Rússlandi)......2,0 5. Alexei Yagudin (Rússlandi).......2,5 6. Dmitri Dmitrenko (Úkraínu).......3,0 7. Philippe Candeloro (Frakklandi)..3,5 8. Comel Gheorghe (Rúmeníu).........4,0 9. Eric Millot (Frakklandi).........4,5 10. Ivan Dinev (Búlgariu)............5,0 Úrslit í parakeppni í listhlaupi: 1.0. Kazakova/Á. Dmitriev (Rússl.)..2.0 2. M. Woetzel/I. Steuer (Þýskal.)...2.5 3. S. Abitbol/S. Bemadis (Frakkl.)..5.5 4. M. Eltsova/A. Bushkov (Rússl.)...5.5 5. M. Petrova/A. Sikharalidze (Rússl.) 7.0 .. 6. .Zagorska/SiudekJPólIandi).....9.0 7. Beloussovskaya/Potalov (Úkraínu) 10.5 ..8..S..DimitroviRico.Ilex(Þýskal.).12.0 9. L. Haddad/Sylvain Prive (Frakkl.) ..13.5 10. L. Rogers/Michael Aldred (Bretl.) ...15.5 Knattspyrna Afrtkukeppni landsliða A-riðill Suður-Afríka - Egyptaland....0:1 - Ahmed E1 Kass (7.). 20.000. Angóla - Kamerún.............3:3 Francois Omam-Biyick (25.), Georges Mouyeme (82.), Hector Vicente (90., sjálfsm.) - Jony (38., vsp.), Paulao (57.), Quinzinho (80.). 6.000. Lokastaðan S-Afríka...............3 2 0 1 4:1 6 Egyptaland..............3 2 0 1 4:3 6 Kamerún.................3 1 1 1 5:7 4 Angóla..................3 0 1 2 4:6 1 B-riðill Alsír - Burkina Faso..............2:1 íþróttahús Lausir tímar - Frír kynningartími Aöstaða fyrir tennis, badminton, körfubolta, blak, knattspyrnu (battar), o.fl., o.fl. Einnig þreksalur, gufubaö, heitur pottur og sund. Upplýsingar í síma 566-6879. íþróttamiðstöðin á Klébergi. Aðeins 17 mín. aksturfrá Bíldshöfða. Khaled Lounici (2.), Billal Dziri (75.) - Bou- reima Zongo (83.) Zambía - Sierra Leone.............4:0 Katusa Bwalya (2., 9., 84.), Mordon Mali- toli (87.) Lokastaðan Zambia.................3 2 1 0 9:1 7 Algeria................3 2 1 0 4:1 7 SierraLeone............3 1 0 2 2:7 3 BurkinaFaso............3 0 0 3 3:9 0 ■Á laugardaginn mætast Suður-Afríka og Alsír í undanúrslitum og Egytpaland og Zambía. England Bikarkeppnin Birmingham - Norwich..............2:1 ■Birmingham mætir Leeds í tveimur leikj- um í undanúrslitum. 1. deild: Sunderland - Grimsby..............1:0 Spánn Real Zaragoza - Real Betis........1:2 Real Valladolid - Valencia........2:5 Athietic Bilbao - Real Madrid.....0:5 Vallecano - Real Oviedo..........1:2 La Coruna - Compostela............2:0 Atletico Madrid - Santander......2:0 Espanyol - Tenerife...............2:1 Sevilla - Albacete...............1:1 Celta Vigo - Salamanca...........2:1 Sporting Gijon - Real Sociedad...1:1 Vináttuleikir Aþena, Grikklandi: Grikkíand - ísraei................2:1 Moshe Glan (27. - sjálfsm.), Vassilis Tsart- as (44.) — Ronen Harazi (89.). 7.000. Terni, Ítalíu: Ítalía - Wales....................3:0 Alessandro Del Piero (2.), Fabrizio Ravan- elli (49.), Pierluigi Casiraghi (77.) 20.000 Paris, Frakklandi: Frakkland - Póiland...............3:2 Youri Djorkaeff (24., 75.), Reynald Pedros (77.) - Femando Couto (23.), Rui Costa (30.) 30.000 Körfuknattleikur Evrópukeppnin: A-riðill: Aþena, Grikkiandi: Iraklis Salonika - CSKA Moskva..71:68 Javier MacDaniel 18, Christos Koudourakis 10, Aris Holopoulos 10 - Vassili Karasev 17, Sergei Panov 13, Julius Nvozou 12. Staðan: CSKAMoskow..................11 8 3 19 Olympiakos..................11 7 4 18 Benetton Treviso............10 7 3 17 Ulkerspor...................10 5 5 15 Unicaja Malaga..............11 4 7 15 Bayer Leverkusen............10 4 6 14 Olympique Antibes...........10 4 6 14 Iraklis Salonika............11 3 8 14 NBA-deildin Toronto - New Jersey.............86:79 Clevéiand - Atlanta..............72:84 Indiana - Phoenix..............117:102 Orlando - Philadelphia..........105:90 New York - Chicago...............79:99 Utah - Portland..................96:72 Sacramento -Dallas.............109:111 VíAavangshlaup ítalska meistaramótið Hlaupið er liður í IAAF-mótaröðinni í víða- vangshlaupum Karlar (10 km) 1. Haile Gebreselassie (Eþíópíu)..28.59 2. Daniel Komen (Keníu)...........29.05 3. Paulo Guerra (Portúgal)........29.08 4. Enrique Molina (Spáni).........29.20 5. Abel Anton (Spáni).............29.22 6. Kipyego Kororia (Keníu)........29.23 7. Andrew Pearson (Bretlandi).....29.24 8. Philip Mosima (Keniu)..........29.30 9. Carlos Monteiro (Portúgal).....29.35 10. Matthew Birir (Keníu)..........29.39 Konur (5,6 km) 1. Anne Marie Sandell (Finnl.)....17.57 2. Gabriela Szabo (Rúmeníu).......18.08 3. Elena Fidatov (Rúmeníu)........18.11 4. Rayíka Maraui (Marokkó)........18.16 5. Marina Bastos (Portúgal).......18.26 6. Pauline Konga (Keníu)..........18.31 7. Marisa Martinez (Spáni)........18.37 8. Conceicao Ferreira (Portúgal)..18.41 9. Beatriz Santiago (Spáni).......18.44 10. Claudia Lokar (Þýskal.)........18.45 Staðan í karlaflokki: 1. James Kariuki (Keníu)..............74 2. Mosima.............................64 3. Shem Kororia (Keníu)...............47 4. Komen..............................44 5. Assefa Mezegebu (Eþíópíu)..........41 5. Ruddy Walem (Belgíu)...............41 Staðan í kvennaflokki: 1. Rose Cheruiyot (Keníu).............91 2. Fidatov.............................74 3. Gete Wami (Eþfópíu).................54 4. Paula Radcliffe (Bretlandi).........50 4. Sandell.............................50 FELAGSLIF Þorrabót Þróttar Þróttarar verða með hið árlega þorrablót sitt í Veitingahúsinu Glæsibæ, laugardaginn 27. jaúar kl. 19. Ræðumaður kvöldsins er Össur Skarphéinsson, veislustjóri Leifur Harðarson. Fundur um Gothia Laugardaginn 27. janúar verður íþrótta- deild urvals-Útsýnar með kynningu á Got- hia-knattspyrnumótinu í Svíþjóð. Víglundur Gíslason, sérstakur aðstoðarmaður íslensku liðanna í keppninni, kynnir mótið og svarar fyrirspumum. Fundurinn hefst kl. 13 í húsa- kynnum ferðaskrifstofunnar að Lágmúla 4 (gengið inn um bakdyr). ÍÞRÓTTIR Vonandi er sá handknattleikur sem sást í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þeg- ar Valur vann KR 35:19 ekki dæmigerður ^■■■■g^ fyrir íslenskan handknatt- Skúli Unnar leik. Þeir örfáu áhorfendur Sveinsson sem lögðu leið sína í Höl- skrifar ijna áttu fullt í fangi með að halda sér vakandi yfir hræðilega löngum og árangurslausum' sóknarleik KR-inga og flestar sóknir Vals voru svo stuttar og snaggaralegar að menn náðu vart að vakna við þær. Um tíma voru sóknir Vals eins og blakleikur þar sem aðeins eru leyfðar þijár snertingar. Vals- menn náðu strax undirtökunum og munur- inn jókst jafnt og þétt, var tíu mörk í leik- hléi og síðan mestur 18 mörk skömmu fyrir leikslok. Þrátt fyrir slakan leik komu þó ágætir sprettir hjá Valsmönnum og það var ótrú- legt hversu auðvelt það var fyrir þá að skora, sama hvernig vörn KR lék. I upp- hafi síðari hálfleiks gerðu Valsmenn fyrstu fjögur mörkin áður en fyrsta mark KR kom, eftir 8 mínútur. Þá höfðu Valsmenn verið með knöttinn um það bil 30 sekúnd- ur en KR-ingar 7 mínútum lengur. En það var margt sem gerðist í Höllinni þrátt fyrir allt. Á forsíðunni hjá okkur er sagt frá meiðslum tveggja leikmanna. Valsmenn gerðu glæsilegt sirkusmark í upphafi leiksins og komust 3:1 yfir með því. Örvar Rudolfsson markvörður Vals skoraði annað mark Vals í síðari hálfleik yfir endilangan völlinn. Ari Allanson kom inná þegar Ingi Rafn meiddist og hann gerði eitt mark, kom Val í 13:7, en var síðan rekinn af leikvelli vegna þess að gleymst hafði að skrá hann á leikskýrslu. Morgunblaðið/Sverrir HÉÐINN Gllsson ðttl stórleík með FH gegn Selfossl (gærkvöldi og geröi 10 mörk með þrumuskotum, þar af átta úr níu skotum í fyrrl hálflelk. Níu marka hans voru í öllum regnbogans lltum utan af velli en eitt kom eftlr gegnumbrot elns og hér sést. Héðinn skaut Sel- fyssinga á bólakaf Steinþór Guðbjartsson skrifar Héðinn Gilsson hefur ekki verið í sviðsljósinu undanfarin misseri en kappinn sýndi í gærkvöldi að hann er óðum að nálgast sitt gamla og þekkta form eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla. Hann var allt í öllu í sóknar- leik FH gegn Selfossi í fyrri hálfleik, skoraði þegar hann vildi með sannköll- uðum þrumuskotum, opnaði fýrir sam- herjana og átti nákvæmar stoðsending- ar. Framganga hans gerði það að verk- um að FH var með örugga forystu í hléi, 16:11, og seinni hálfleikur nánast formsatriði fyrir heimamenn sem unnu 35:26. Frammistaða Héðins var nánast það eina sem gladdi augað. Reyndar stóðu FH-ingar sig almennt vel og gaman var að sjá til Jökuls Þórðarsonar í markinu en sem fyrr sagði var það einstaklings- framtak skyttunnar stóru og sterku sem dreif hina áfram og skóp öruggan sigur öðrum fremur. Um Selfyssinga þarf ekki að hafa mörg orð. Hugsanlega voru þeir með hugann við undanúrslitin í bikamum á laugardag en hafi svo verið er það ekki afsökun. Þeir héngu í FH-ingum fram í miðjan fyrri hálfleik en eftir það var eins og þeir væru í stórfiskaleik. Til að byija með stjórnaði Hjörtur Leví Pétursson spilinu og gerði það vel en þegar allt var komið í óefni ætlaði Valdimar þjálfari Grímsson að gera hlutina upp á eigin spýtur og það geng- ur yfirleitt ekki að vera Palli einn í heiminum. Að vísu gerði hann 13 mörk, en nýtingin var ekki sérstök og spil liðs- ins lítið sem ekkert. Ekki verður komist hjá smá stimping- um i handbolta en brot Sigurjóns Bjarnasonar á Sigurði Sveinssyni FH- ingi, sem var í hraðaupphlaupi í fyrri hluta seinni hálfleiks, á hvorki heima í íþróttum né annars staðar. Það flokkast frekar undir líkamsárás, en Selfyssing- urinn fékk aðeins tveggja mínútna brottvísun fyrir. Hans Guðmundsson fékk sama dóm í tvígang; í fyrra skipt- ið fyrir að skjóta eftir að flautað hafði verið, sem er rétt samkvæmt reglunum, en í seinna skiptið fyrir að standa af sér ruðning mótheija. í þessum tilvikum gerðu dómararnir mistök en að öðru leyti dæmdu þeir vel og þeir áttu ekki þátt í að leikurinn varð að leikleysu síð- ustu mínúturnar. UMFAog Drammen íkvöld Ekkert útilok- að í handbolta Afturelding og Drammen leika síðari leik sinn í 8-liða úrslitum í Borgarkeppni Evrópu á heimavelli sínum í Mosfellsbæ kl. 20.30 í kvöld. Afturelding þarf að vinna upp átta marka mun frá því í fyrri leiknum í Noregi. „Við erum ekki búnir að gefast upp. Það er ekkert útilok- að í handbolta. Það er aðeins hálfleikur núna og því ekki öll nótt úti enn þó svo að róðurinn verði vissulega þungur,“ sagði Einar Þorvarðarson, þjálfari Aft- ureldingar, við Morgunblaðið. Einar sagði að ef allt gengi upp ætti að vera hægt að vinna þennan mun upp. „Ég var nokk- uð sáttur við varnarleikinn hjá okkur í fyrri leiknum, en það var sóknin sem brást. Það er því hún sem þarf að laga og við ætlum að gera það. Við munum taka ákveðna áhættu í leiknum og vonandi verða heilladísirnar með okkur. Ég hef séð svona forskot fara hjá íslenskum liðum á úti- velli svo það getur ýmislegt gerst í þessu. Áhorfendur geta líka hjálpað okkur með því að fylla húsið og láta vel í sér heyra.“ Gunnar Andrésson æfði ekki með liðinu í gær vegna meiðsla og sagði Einar það ekki víst að hann gæti spilað í kvöld. Vinstri handar hjá Völsurum Létt hjáKA KA vann átakalítinn og öruggan sigur á ÍR norðan heiða í gærkveldi, 26:22. Leikurinn verður ■■■■■1 eflaust ekki lengi í ReynirB. minnum hafður því Eiríksson hann bauð ekki skrifar frá uppá mikil tilþrif og var mjog mikið af vitleysum á báða bóga. Það voru ÍR-ingar sem mættu ákveðnir til leiks og skorðu þeir fyrstu tvö mörkin, en það tók KA átta mínútur, og 7 sóknir að finna leiðina í mark andstæðinganna. ÍR hafði frumkvæðið megnið af fyrri hálfleiknum en KA var þó aldrei langt undan, en þegar nokkrar mín- útur lifðu af hálfleikum gerðu KA- menn fjögur mörk og náðu tveggja marka forystu. Þeir komu svo ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og gerðu út um leikinn á fyrstu mínútunum. Þegar þeir höfðu náð 6 marka forystu fengu ungir og óreyndir leikmenn að spreyta sig, en við það hallaði heldur undan fæti og náði ÍR að minnka muninn í tvö mörk. Þá sendi Alfreð þjálfari lykilmenn liðsins á ný inná og þeir voru ekki í vandræðum með að klára leikinn. KA lék ekki vel í þessum leik og virtist vanta einbeitingu hjá þeim framanaf eins og sést af því hversu lengi það tók þá að finna leiðina í mark andstæðingana. Þeir áttu þó ágætar skorpur og þá voru svör ÍR-inga fá og var sigur KA örugg- ur. ÍR-ingar voru ákveðnir í bytjun og léku vel í vörninni en þeir misstu heldur móðinn undir lok fyrri hálf- leiks. í upphafi síðari hálfleiks var sem KA hefði náð að slökkva þann neista sem var í leik ÍR-liðsins, en hann kviknaði aftur þegar óreyndir leikmenn KA komu inná, en þegar KA sendi sína sterkustu menn inná aftur var það einfaldlega of mikið fyrir ÍR-inga og þeir urðu að játa sig sigraða. Ikvöld Handknattleikur Borgakeppni Evrópu Seinni leikur í átta liða úrslitum Varmá: Afturelding - Drammen ....20.30 1. deild kvenna Framhús: Fram - Haukar....18.30 Körfuknattleikur 1. deild karla Kennarahásk.: ÍS - Leiknir...20 Stykkish.: Snæfell - Stjaman.20 Badminton Opna meistaramót KR Opna meistaramót KR í einliðaleik karla og kvenna verður í KR-húsinu í kvöld og hefst kl. 18. HANDKNATTLEIKUR ÍÞRÓTTIR BADMINTON Broddi og Ami Þór upp um 21 sæti á heimslistanum Reggie Miller áttistórieik gegn Phoenix Reggie Miller átti stórleik þegar Indiana vann Phoenix 117:102 í bandarísku NBA-deild- inni í körfuknattleik í fyrrinótt. Hann var með 40 stig þrátt fyrir að leika aðeins í tvo og hálfan leik- hluta. „Reggie var „heitur" og margir aðrir stóðu sig vel,“ sagði Larry Brown, þjálfari Indiana. Dale Davis skoraði 16 stig og tók 11 fráköst og Antonio Davis gerði 16 stig og tók 10 fráköst í þessum 13. sigurleik liðsins á heimavelli í röð. Rik Smits lék ekki með vegna meiðsla. „Þegar einhver er „heitur" eins og Miller var kemur maður boltanum til hans,“ sagði Mark Jackson sem átti níu stoðsendingar. Charles Barkley var með 20 stig ' fyrir Phoenix og tók 15 fráköst og Kevin Johnson skoraði 17 stig. Þetta var fimmta tap liðsins í síð- ustu sex leikjum. „Þeir léku okkur sundur og saman og Reggie var frábær,“ sagði Cotton Fitzsimmons, þjálfari Phoenix. „Við lékum vel og verðum betri með hverjum leik,“ sagði Miller. Atlanta vann Cleveland 84:72 og var þetta níundi sigur liðsins í röð. Mookie Blaylock skoraði 23 stig og átti 10 stoðsendingar og Steve Smith var með 20 stig. Danny Ferry og Terrell Brandon gerðu sín 17 stigin hvor fyrir Cleveland sem gerði aðeins 11 stig í fjórða leik- hluta. Dallas vann Sacramento 111:109. Jason Kidd skoraði 29 stig, tók 10 fráköst og átti 10 stoð- sendingar. Mitch Richmond var með 36 stig fyrir Kings og Brian Grant skoraði 24 stig og tók 16 fráköst. LA Lakers tapaði aðeins þremur af fyrstu 42 leikjunum tímabilið 1971 til 1972 en Chicago nálgast metið - er með 35 sigra og þijú töp. Chicago vann New York 99:79 og var Michael Jordan með 33 stig, Scottie Pippen 19 stig og Luc Long- ley 14 stig og 10 fráköst. Orlando vann Philadelphia 105:90 og hefur sigrað í 28 heima- leikjum í röð. Shaquille O’Neal skor- aði 20 stig, Dennis Scott 19, Nick Anderson 17 og Penny Hardaway 16 stig auk þess sem hann átti átta stoðsendingar. Trevor Ruffin skor- aði 23 stig fyrir Philadelphia, Vern- on Maxwell 19 og LaSalle Thomp- son tók 18 fráköst, þar af 10 sókn- arfráköst. Toronto vann New Jersey 86:79. Tracy Murray var með 16 stig og Damon Stoudamire 11 stig og 11 stoðsendingar. Shawn Bradley var stigahæstur hjá Nets með 20 stig en liðið gerði aðeins 31 stig í seinni hálfleik og átta stig í öðrum leik- hluta. Utah vann Portland 96:72 og er þetta lægsta skor Portland í sögu félagsins. Karl Malone skoraði 29 stig fyrir Utah og Jeff Hornacek 23 stig, en Rod Strickland var stiga- hæstur hjá Portland með 18 stig. BRODDI Krisjánsson og Árni Þór Hallgrímsson eru í 48. sæti á heims- listanum í tvíliðaleik í badminton sem nýlega kom út. Þeir voru í 69. sæti á gamla listanum og hafa því hækkað sig um 21 sæti. Til að öðl- ast keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Atlanta þurfa þeir að vera á með- al 30 efstu á heimslistanum. Sigríður M. Jónsdóttir, fram- kvæmdastjóri Badmintonsam- bandsins, segir að þeir eigi ágæta möguleika á að komast til Atlanta. Þeir taka þátt í mörgum mótum á næstu mánuðum. „Broddi er hættur að keppa erlendis í einliðaleik því hann og Ámi Þór ætla að einbeita sér að tvíliðaleiknum því þar eiga þeir meiri möguleika," sagði Sigríð- ur. Broddi og Árni Þór og Elsa Niels- en og Vigdís Ásgeirsdóttir keppa á opna austurríska meistaramótinu í tvíliðaleik sem hefst í St. Pölten í dag. Síðan keppa þau öll með ís- lenska landsliðinu á heimsmeistara- móti landsliða sem fram fer í Prag í næsta mánuði. Elsaí75. sæti Elsa Nielsen er í 75. sæti á heims- listanum í einliðaleik kvenna. Að sögn Sigríðar á hún enn möguleika á að komast til Atlanta. „Hún var ÁRNI Þ6r og Broddl þokast ofar á heilslfstanum í tvíliða- leik, eru nú í 48. sœtl. í um hundraðasta sæti fyrir Ólymp- íuleikana í Barcelona og komst inn. Við gerum okkur því enn vonir um að hún öðlist keppnisrétt í Atl- anta,“ sagði Sigríður. ísland í 53. sæti Alþjóða knattspymusamband- ið, FIFA, sendi í gær frá sér lista yfir bestu knattspymu- þjóðir heims. Brasilía heldur sætinu frá því á síðasta lista sem kom út rétt fyrir áramót. (Tölumar í sviganum gefa til kynna sætin á listanum 1995) l.Brasilía ..(l) 69,61 2. Þýskaland ••(2) 61.58 3. ítalla ..(3) 60.87 4. Spánn ••(4) 59.38 5. Rússland ..(5) 58.59 6. Holland ..(6) 57.86 7. Argentína 47) 57.06 8. Mexíkó ..(12) 55.97 9. Noregur ••(10) 55.43 lO.Danmörk „(9) 55.07 ll.Rúmenía...... ..(11) 54.80 12. Svíþjóð ..(13) 54.32 13. Frakkland ..(8) 54.19 14.Tékkland ••(14) 53.61 15. Bandaríkin 419) 53.52 16. Portúgal ..(16) 53.09 17. Kolumbía ..(15) 52.92 18. Búlgaría. ..(17) 52.74 19.Ghana. ..(29) 51.94 20. Sviss ..(18) 61.61 21. Ffiabeinsstr ..(20) 50.87 22, Egyptaland ..(23) 50.25 23. Zambfa ..(25) 49.20 24, England ..(21) 48.57 26. Belgía •■(24) 47.85 26. Skotland ..(26) 47.49 27. írland ..(28) 46.74 28. Tyrkland ..(30) 46.14 29. S-Afrfka ..(40) 45.80 30. Japan ..(31) 45.68 31. Túnis ••(22) 45.65 32. Kamerún ..(37) 45.19 33. Marokkó .(38) 44,41 34. Úruguay •(32) 44.19 35. Pólland •(33) 43.82 36. Slóvakía .(35) 43.71 37. Grikkland •(34) 43.64 38. Nígería •(27) 43.01 39. Chile .(36) 42.23 40. Austurríki .(39) 40.95 41.Króatía •(41) 40.36 42. ísrael ■(42) 40.15 43. Saudi Arabía... .(54) 40.08 44. Alsír .(48) 39.60 45. Gabon .(67) 39.30 46. Trinidad .(67) 38.91 47. Litháen •(43) 38.81 48. N-írland .(45) 88.42 49. Suður-Kórea... •(46) 88.28 50. Finnland ■(44) 38.26 ðl.SierraLeone... •(58) 38.21 52. Senegal -(47) 37.62 53. ísiand ..(50) 37.74 64. Ástralía -(51) 37.46 KORFUKNATTLEIKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.