Morgunblaðið - 28.01.1996, Síða 1

Morgunblaðið - 28.01.1996, Síða 1
Goðsögn í lifanda lífi 6 SUNNUDAGUR 28. JANUAR 1996 fEtygmMaMI* BlAÐ B Kúbumaóurinn Julian Duranona, sem leikur handknattleik með Ak- ureyrarfélaginu KA í vetur hefur vakió geysilega athygli fyrir frábæra frammistöóu og mikla leikgleði. Hann yfirgaf heima- landió í óþökk yfir- valda og sagði Skapta Hallgrímssyni aó hann væri örugglega hættur í handknattleik hefði hann verið um kyrrt. Duranona finnst ótrú- legt hve vel honum hefur verió tekió hér- lendis og honum líði eins og heima hjá sér. Segist reyndar vel geta hugsaó sér aó verða íslenskur ríkis- borgari - til að verða eitthvaó aftur eins og hann oróaói þaó, og hans stærsta von nú væri að fá aó leika fyrir Islands hönd. Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.