Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996 B 3 aðallega að hafa gaman af lífinu og bjarga sér. Ég lék mér mikið í kúluspili, með gjörð eða í horna- bolta. Og synti í ánum. En ég hafði engin áhugamál sem tengd- ust íþróttum." Eftir að hann fór að stunda íþróttir breyttist þetta. Hann lærði fyrst til íþróttakennara og síðan verslunarstjórn- un. Ástandið á Kúbu hefur löngum verið slæmt og ekki hefur það skánað síðustu árin - eftir að aðstoð hætti að berast úr austri. „Ástand- ið versnaði eftir að kommúnisminn hrundi í Evrópu. Eftir það hefur verið erfitt að afla matar á Kúbu. Hreinlega verið skortur.“ Duran- ona segist á móti því kerfi sem Landsliðið var á keppnisferð í Argentínu þegar þú ákvaðst að fara ekki heim með liðinu aftur. Varstu búinn að búa þig undir það? „Já. Ég var reyndar búinn að hugsa mér að vérða eftir í Evrópu en þangað var ekki far- ið nema kannski á tveggja ára fresti og það því erfiðara. Því tók ég stökkið þegar við fórum til Árgentínu. Það var mjög erfitt fyr- ir mig að gera þetta en framtíð mín fólst í ákvörðuninni. Ég væri sennilega ekki að spila handbolta í dag ef ég væri enn á Kúbu; var orðinn mjög þreyttur á þeirri einhæfni sem boðið var upp á.“ Duranöna var spurður hver staða hans væri í dag. Lítur hann Allir nema pabbi vissu að ég ætlaði mér að fara HENDUR Duranonas eru engin smásmíði. Kristinn Ijósmyndari ber þarna saman eigin hönd og aðra krumlu Kúbumannsins. á sig sem pólitískan flóttamann? „Nei, ég lít ekki þannig á málið en yfirvöld á Kúbu telja að svo sé. Auk-þess sem ég nefndi fór ég af fjárhagslegum ástæðum en í augum almennings á Kúbu, og stjórnvalda, fór ég sem pólitískur flóttamaður." Þannig að þú átt ekki aftur- kvæmt? „Nei, alls ekki meðan þetta kerfi er við lýði. Ég tel að allir Kúbu- menn sem fara séu búnir að gera sér grein fyrir því áður að þeir geti ekki komið aftur. En alla lang- ar auðvitað að geta snúið aftur - alla. Þeir sem fóru frá Kúbu fyrir 40 árum lifa enn í voninni um að komast þangað aftur og ég auðvit- að líka.“ En heldur Duranona að það sé SJÁ NÆSTU SÍÐU Morgunblaðið/Kristinn er við lýði á Kúbu, en segist raun- verulega tilbúinn að tala um allt varðandi landið annað en stjórn- mál því hann stefni ekki að því að verða stjórnmálamaður í fram- tíðinni heldur sé hann íþróttamað- ur og verði það áfram. Hins vegar sé óhjákvæmilegt að stjórnmál beri á góma þegar rætt er um líf- ið á Kúbu; lífsmáti íbúanna teng- ist þeim að svo miklu leyti. „Ein af reglunum sem fólk brýt- ur ekki er að vera á móti gildandi lögum. Menn eru því ekki með neinar yfirlýsingar í þessum efn- um. Fólkið vill ekki þetta kerfi en enginn segir neitt. Unga fólkið á til dæmis erfitt með að skemmta sér svo löglegt sé. Til að geta skemmt sér verður það að eiga dollara. Hvernig nær það í dollara? Með því að hafa samskipti við útlendinga og það er ólöglegt! Alltaf koma stjórnmál- in við sögu. En þrátt fyrir allt skemmtir fólk sér því það eru allt- af til leiðir til að gera hlutina.“ Flóttinn Margir hafa flust frá Kúbu í gegnum tíðina. Hvað varð til þess að handboltamaðurinn Julian Dur- anona lét verða af því að yfirgefa heimalandið með þeim hætti sem hann gerði? „Ég var búinn að spila í tíu ár með landsliðinu og fannst ég hætt- ur að taka framförum. Vera alveg staðnaður. Ég sá enga framtíð í þessu og var kominn á fremsta hlunn með að hætta í íþróttinni. Ég hafði séð að málin þróuðust öðru vísi í Evrópu og taldi mig eiga framtíð fyrir mér þar. Það var aðal hvatinn að því að ég fór.“ Eigendur spariskírteina ríkissjóðs athugið! VAXTAKJÖRDAGURINN ER AÐ NÁLGAST m í.jfi.D r X 1 / raðu þer spariskírteini ríkissjóðs með gullnum kaupbæti: VERÐTRYGGÐ SPARlSKlRTElNI vifliM ....... ............. .... *.»,... fcjivjiHi*._fj. 'l*. *<*■•&.. . . ................................ i irp.-i,xr/ai w»|A**'5te-wí!k vh-tí.’ j *Í/ • Svmm í' V •v-:' ■ fc-í* MófMA’. <<•., V.’rt*!' «1 V/ittfi'fV**, •« ,{'!!.»•#«'«?! WfiW;’.aa; II i.v„ >m-t WHWF**HtM/WÓFM f N- i1-'- ' 1 V-,* v, «.#*. •«, mhii *• «#• 3» tó* VW<) V/Í.H. tiíA’&f’liiH' 'hf-f. v’* >«***--’•■ >«at».>w:*a». '...Msiw-w.L". ii v„ .. ííx&xxt S5ss«BSsœs8 • 3w«ssMáa» jj '•«-»•.: . f,■/,<«.«!*.! -..Tkí M • V.wiifeiiMM. >*A*.•iifeíí, .y* |; Skwii*. MkwWA*!- rt/-v iMá.'Wi&tih&v.’JM.V- , ',’A ítuni. -Vl* ■Im fifa* Sfl- . tíkahWni ■ v*«%4aMj.-«, ytjfeti . 1»*** **AM íl. H >.yiA mxM >*• J -9. m'ntaM. S <>«»w. luMfi, i'-ev'MAM jt í, íitwhn. ! iSSSt ékwfeí. JbHMW-kMk *»í.tilÓ<d»4«íf«* i .... -,7------- » v- ■ I ■ I. ■ .... .. . • • •, -,•»;(,.•.•. !,„•, ! . ....................... * .vfAiitt, V..vhJíiKtía-At. • U*. VfB ..m!;^ii««||>||j ylii jjj, tnwS^B.TiiSiiii < if'iStiA/ Átta góðar ástœður til að fjárfesta í Sjóði 5 1. Alltaf innleysanleg - enginn fastur gjalddagi. 2. Stöðug ávöxtun - 7,0% raunávöxtun sl. 5 ár. 3. Auðvelt að fylgjast með verðmæti bréfanna. 4. Engin fyrirhöfn - ekkert umstang. 5. Hægt að kaupa fyrir hvaða fjárhæð sem er. 6. Sérffæðingar sjá um ávöxtun. 7. Eignarskattsfrjáls. 8. 100% ábyrgð ríkissjóðs. SJÓÐUR 5 HJÁ VÍB c. 10°/c A. Spariskírteini ríkissjóðs + B. Overðtryggð ríkisverðbréf C. Húsbréf B. 25% A. 65% Sjó&ur 5 hjó VÍB I FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB Leggðu ínn gamla sparisktrteinið ...og fáðu margþœttan kaupbœti VERÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Aðili ad Verðbréfaþingi íslands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900. Myndsendir: 560-8910.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.