Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGL YSINGAR REYKJALUNDUR Endurhæfingar- miðstöð Hjúkrunarfræðinga vantar tii starfa sem fyrst. Unnið er á 8 tíma vöktum 3. hverja helgi. Sárafáar næturvaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 566 6200. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Kennarar Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir störf kennara við nýjar deildir skólans með ráðningu frá 1. ágúst 1996: Kennarar fyrir bakara. Kennarar fyrir framreiðslu. Kennarar fyrir matreiðslu. Leitað er að starfsmönnum með sérmenntun og kennslureynslu á viðkomandi sviði. Umsóknarfrestur er til 21. febrúar. Nánari upplýsingar gefur skólameistari í síma 554 3861. Skólameistari MK. Löggiltur fóta- aðgerðafræðingur Snyrti- og fótaaðgerðastofa Ágústu óskar efir að ráða sem fyrst fótaaðgerðafræðing til starfa hálfan daginn. Viðkomandi þarf að hafa löggildingu í faginu, snyrtifræðimenntun einnig æskileg, þó ekki skilyrði. Þær, sem hafa áhuga, leggi inn umsókn á afgreiðslu Mbl. fyrir 3. febrúar, merktar: „Fótaaðgerðir - 7909“. Hafnarstræti 5. Framleiðslustjóri Limtré hf. rekur li'mtrésverksmiðju að Flúðum, einingaverksmiðju í Reykholti í Biskupstungum og tækni- og söludeild í Reykjavík. Hjá fyrirtækinu starfa 30-35 manns. Límtré óskar eftir að ráða framleiðslustjóra við verksmiðjuna að Flúðum. Starfssvið: • Dagleg framleiðslustýring og verksmiðju- stjórn. • Framleiðslu- og gæðaeftirlit. Við leitum að manni með tæknimenntun t.d. á sviði bygginga, rekstrar eða véla. Reynsla í verksmiðju- og/eða framleiðslustjórnun æskileg. Starfið krefst hæfni í stjórnun og mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Límtré 062“ fyrir 3. febrúar nk. LÖGMENN___ LÖGHEIMTAN Löglærður fulltrúi Viljum ráða löglærðan fulltrúa til starfa strax. Skriflegar umsóknir óskast sendar til af- greiðslu Mbl. merktar: „Fulltrúi - 17658“ fyrir 10. febrúar. Hafnarfjörður Ný félagsmiðstöð Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar auglýsir laus til umsóknar 2-3 hlutastörf í Félagsmiðstöð í Hvaleyrarskóla. Reynsla og menntun á sviði æskulýðsmála er æskileg. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Hafnarfjarðar. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu ÆTH, Linnetstíg 1, þar sem umsóknar- eyðublöð liggja frammi. Síminn er 565-5100. Æskuiýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar. Póstur og sími óskar að ráða starfsmenn er hafa lokið grunndeild rafiðna Nánari upplýsingar veitir yfirdeildarstjóri bilanadeildar, Friðrik Lindberg, í síma 550 6701. Afgreiðslufulltrúi Opinber stofnun í borginni óskar að ráða afgreiðslufulltrúa til framtíðarstarfa í starfs- mannahaldi. Helstu verkefni: Almenn fyrirgreiðsla í síma, útgáfa og afhending vottorða, frágangur og skráning gagna og skyld störf. Leitað er að þjónustuliprum og nákvæmum einstaklingi með tölvukunnáttu. Laun sam- kvæmt samningi opinb. starfsmanna. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 3. febrúar nk. gjÐNI TÓNSSON RÁDGIÖF & RÁÐNiNCARÞIQNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 Atvinna óskast Reglusamur, heiðarlegur, „alt mulig mand“ á besta aldri óskar eftir framtíðarstarfi. Vanur mannaforráðum og stjórnun. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Atvinna - 1510“, fyrir 10. febrúar. Frá Smáraskóla íKópavogi Kennara vantar til að leysa af í barnsburðar- leyfi frá og með 1. mars nk. Um er að ræða 2/3 úr stöðu. Nánari upplýsingar gefur Valgerður Snæland Jónsdóttir, skólastjóri, í síma 554 6100. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa. Vaktavinna. Sjúkraliðar Óskum að ráða sjúkraliða í 50% starf á hjúkr- unardeild nú þegar. Vinnutími frá kl. 8-12. Sjúkraliði óskast í fullt starf á hjúkrunardeild fyrir heilabilaða. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 552 6222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Skipstjóri - yfirvélstjóri Óskum eftir fiskiskipstjóra og yfirvélstjóra á fyrrum íslenskan ísfisktogara með 1780 hest- afla Mak aðalvél, skráðan í Rússlandi, sem gerður verður út frá Noregi. Skipið verður með rússneskri áhöfn. Vélstjórinn þarf að vera vanur rafmagnstogvindum. Kjör sam- bærileg við kjör á norskum ísfisktogurum. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar veittar í síma 00 47 70 12 95 90. Umsóknum ásamt upp- lýsingum um aldur, menntun og starfs- reynslu skal skilað til afgreiðslu Mbl. fyrir 6. febrúar 1996, merktar: „ísfisk - 7910“. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Austurlandi Starf á Egilsstöðum Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Austur- landi auglýsir eftir afleysingu í 9 mánuði til 1 árs, fyrir forstöðumann 2ja sambýla við Tjarnarbraut 39, Egilsstöðum. Starfið felur einnig í sér yfirumsjón með sundlaug. Mennt- un á félags- og/eða uppeldissviði er mikil- vægt svo og reynsla af stjórnun og starfi með fötluðum. Staðan veitist frá 15. apríl nk. Launakjör skv. kjarasamningum starfs- mannafélags ríkisstofnana og fjármálaráðu- neytisins. Umsóknarfrestur er.til 16. febrúar nk. og óskast umsóknir sendar til Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Austurlandi, pósthólf 124, 700 Egilsstöðum. Nánari upplýsingar eru veittar á sama stað í síma 471-1833. Spennandi sölustarf Vilt þú vinna á ögrandi vinnustað, sem iðar af Iffi og fjöri um leið og hann krefst alls þess besta sem þú býrð yfir? í boði er sölustarf á meðal ungs og kraftmik- ils fólks, þar sem áherslan er lögð á dugn- að, áræðni og árangur í starfi. Teljir þú þig eiga heima á slíkum vinnustað, þá skalt þú hafa samband við ráðningaþjón- ustu Guðna Jónssonar, sem veitir þér allar upplýsingar um starfið. Á sama stað fást umsóknareyðublöð sem ber að skila inn fyr- ir 3. febrúar. GUÐNIIÓNSSON RÁDGIÖF & RÁDNINGARþjÓNUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.