Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGi YSÍNGAR Til sölu er verslun ásamt húsnæði (252 fm) á Akra- nesi. Um er að ræða m.a. innrömmun og framköllunarþjónustu. Ýmis skipti koma til greina. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignamiðlun Vesturlands, sími 431 4144. Hlutabréf í Borgey hf. Til sölu eru hlutabréf okkar í Borgey hf. á Höfn, ef viðunandi tilboð fást. Um er að ræða bréf að nafnvirði kr. 7.865.251 sem eru 2,1% af heildarhlutafé félagsins. Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf., Box 95, 260 Njarðvík, Sími 421 4394. Frystihús Til sölu 150 fm einingafrystihús til flutnings. Upplýsingar veittar í síma 588 1888. Akranes! Til sölu kven- og barnafataverslun á besta stað í bænum. Verslunin hefur verið starf- rækt í 20 ár. Er eingöngu með eigin innflutn- ing og fylgja öll umboð með. Skipti möguleg á eign á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingur gefnar í símum 431 1958, 431 2014 og 431 2056. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Gott skrifstofuhúsnæði til leigu við Vesturvör í Kópavogi. Húsnæðið er um 80 fm að stærð. Húsnæðið stendur á sjávarlóð og er fagurt útsýni yfir Fossvog. Góð aðkoma og bílastæði. Upplýsingar í síma 554-3011 á skrifstofunni. Klukku- og úraviðgerðir Hermann Jónsson, úrsmiðirsíðan 1891, Ingólfstorgi, sími 551 3014. I.O.O.F. 3 = 1771298 S Sv □ MÍMIR 5996012919 III 1 FRL Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. □ HELGAFELL 5996012919 VI 2 □ GIMLI 5996012919 11 FRL. I.O.O.F. 10 = 1761298 = Aðalstöðvar KFUMog KFUK, Holtavegi 28 Hátíðarsamkoma í tilefni 50 ára afmælis Kristilegra skólasam- taka i dag kl. 17.00. Meðal efnis: Um stofnun sam- takanna: Umsjón sr. Guðmundur Óli Ólafsson. Saga KSS i máli og myndum: Kjartan Jónsson. Hugleiðing: Sigurður Pálsson. Barnasamverur á sama tíma. Veitingar að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Skyggnilýsingarfundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, og Inga Magnúsdóttir halda skyggnilýsingarfund og Tarot- lestur þriðjudaginn 30. janúar kl. 20.30 í Akoges-salnum, Sig- túni 3. Húsið opnaö kl. 19.30. Allir velkomnir. Miðar seldir við innganginn. fckmhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barna- gæsla. Ræðumaður Óli Ágústs- son. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomir. Samhjálp. Borg Ijóssins Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Lækjargötu 2, Hafnarfirði (Dvergur, gengið inn baka til Brekkugötumegin). Guðbjörg Þórisdóttir predikar. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Ffladelfíu leiðir söng. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri. Láttu sjá þig, þú ert velkominn! Atvinnuhúsnæði Til leigu 200 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð við Brautarholt. Stórar innkeyrsludyr. Hentar vel sem iager. Upplýsingar í símum 561 1976 og 565 8327. Vatnagarðar Til leigu atvinnuhúsnæði, ca 600 m2, skiptan- legt í smærri einingar. Sími 568-1931. Við Ingólfstorg Til leigu eru tvö rúmgóð herbergi við Veltu- sund 1, 2. hæð. Hentar fyrir skrifstofur og t.d. léttan iðnað. Upplýsingar í síma 551-6595. Bogi Ingimarsson. Fiskvinnsluhús Fiskvinnsluhús með góðum frystiklefa óskast tii leigu eða kaups suðvestanlands. Vinsamlega leggið nöfn og símanúmerásamt stuttri lýsingu og verðhugmyndum á af- greiðslu Mbl. fyrir 2. febrúar merkt: „Fiskvinnsluhús - 15945“. Matvælapláss Við leitum að allt að 300 fm iðnaðarhús- næði, sem þarf að vera laust frá 1. mars, fyrir þrifalegan matvælaiðnað á Reykjavíkur- svæðinu fyrir umbjóðanda okkar. Æskilegt er að lager sé um 250 fm og skrifstofur og starfsmannaaðstaða ca 50 fm. L IEIGULISTINN Skipholti 50B, sími 511 1600. T auglýsingar VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00 Skipt í deildir eftir aldri. Ásta Júlíusdóttir predikar. Kvöldsamkoma kl. 20.00 Samúel Ingimarsson predikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. KRI5TILEG MIÐSTOÐ í Risinu, Hverfisgötu 105. Samkoma í kvöld kl. 20.00. Lóðlínan '96, síðasti hluti. Prédikari: Hilmar Kristinsson. Frelsishetjurnar, krakkakirkja kl. 10 sunnudagsmorgun. Allir velkomnir. Fimmtudagskvöld kl. 20: Biblíufræðsla og bænastund. Vertu frjáls - kíktu í Frelsið. Kristið samfélag Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. ívar Sigurbergsson predikar. Allir velkomnir. Miðvikudagskvöld kl. 20.30: Biblíulestur. Lífið eftir dauðann. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. Allir velkomnir. Mánudagurkl. 16.00Heimilasam- band. Áslaug Haugland talar. Allar konur velkomnar. jlj YWAM - lceland------ Samkoma í Breiöholtskirkju í kvöld kl. 20. Séra Magnús Björnsson predikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Ferðafélag íslands Esjuhlíðar Sunnudaginn 28. janúar verður gengið um Esjuhliðar. Ekið að Mógilsá og gengin hringferð um göngustíga í Esjuhlíðum. Brott- för er kl. 11.00 frá Umferðarmið- stöðinni og Mörkinni 6 og til baka veröur komiö um kl. 15.00. Þægileg gönguleið fyrir fólk á öllum aldri. Verð kr. 800. Frítt fyrir börn. Ferðafélag fslands. Góð staðsetning nálægt Hlemmi Til leigu 10 fm skrifstofa með möguleika á aðgangi að fundarsölum. Upplagt fyrir félagasamtök. Upplýsingar í síma 552 2230 frá kl. 13-17 virka daga. Lögmenn athugið Mjög gott skrifstofuherbergi til leigu á besta stað í miðborginni, steinsnarfrá Dómhúsinu. Tilvalið fyrir lögmann. Sameiginleg móttaka eða aðstaða fyrir ritara í móttöku, fundarher- bergi o.fl. Eitt glæsilegasta skrifstofuhús- næðið í miðbænum. Aðeins traustur aðili kemur til greina. Áhugasamir sendi helstu upplýsingar til af- greiðslu Mbl., merktar: „L-7908“,fyrir1.febr. Skrifstofuhúsnæði Eitt til tvö björt og góð skrifstofuherbergi miðsvæðis í Reykjavík til leigu. Aðgangur að helstu skrifstofutækjum, fundarherbergi og eldhúsi með lögmannsstofu o.fl. Hentugt fyrir t.d. lögmann, endurskoðanda eða aðra ráðgjafa og þjónustuaðila. Áhugasamir sendi svör til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. febrúar, merkt: „Húsnæði - 15944“. Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu tvö samliggjandi rými, sem eru 200 m2 hvort. Þau leigjast hvort í sínu lagi eða sem ein heild. Mjög góð staðsetning. Minnsta lofthæð undir stálsperrur er 360 cm en 460 á milli sperra. Góð malbikuð bíla- stæði. Lagerhurð. Húsnæðiðertil afhending- ar ef um semst fyrir febrúarlok. Áhugasamir hafi samband við Þorgeir eða Guðrúnu í síma 568 1950 kl. 09.00 til 18.00 virka daga. Pýramídinn - andleg miðstöft Dagmar Koeppen verður starfandi í Pýramidanum 29. jan.-1. feb. Býöur upp á lestur í fyrri líf, indianaspil, Tarot eða sígaunaspil, svo og kristalsheilun. Upplýsingar og tímapantanir í símum 588-1415 og 588-2526. Pýramídinn, Dugguvogi 2. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meöan á sam- komunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl.20.30. Kvennamót verður daganna 1.-4. febrúar nk. Þær sem vilja skrá sig geta haft samband við skrifstofuna í síma 554 3377. Ath.: Við erum flutt í nýtt hús- næði í Hlíðasmára 5-7, Kópavogi. Dagsferð sunnud. 28. jan. Kl. 10.30 Hofsvík - Brautarholt. Létt ganga umhverfis Kjalar- nes og er bæði hægt að koma í hana á einkabílum við Hofs- vík kl. 11.00 eða mæta við BSÍ kl. 10.30. Verð kr. 900/1.100 en 300 fyrir fólk á einkabílum. Dagsferð sunnud. 4. febr. Kl. 10.30 Landnámsleiöin, 2. áfangi, Keflavík Stóru-Vogar. Myndakvöld fimmtud. 1-febr. Kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu. Ragnar Th. Sigurðsson kynnir stórfenglegar náttúrumyndir úr safni sínu og ásamt Ara Trausta Guðmundssyni bókina Jökul- heima. Sýndar verða myndir úr áramótaferð. Glæsilegar kaffi- veitingar. Útivist. Grensásvegi 8 1 Almenn samkoma og sunnu- dagaskóli kl. 11.00. Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. Ath.: Kennsla og samfélag er nú öll mlövikudagskvöld kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.