Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.01.1996, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ /VFMÆL g&MiÍÍ ilpVýjA ililiÉÉ mmm |||k fSfP ^ ' ÁRSHÁTÍÐIR FERMINGAR í í BRÚÐKAUP VEITINGA r U M D I R HRINGDU O E FAÐ U NÁNARI UPPLÝSINGAR O G VIÐ GEFUM ÞÉR tilboð FAX: 555 45B4 F P: & T 0 R: Æ £> R: A rÓSTBRÆÐRAHEIMILINU, LANGHDLTSVEGI 109*1 1 1 NÁMSKEIÐ FYRIR RYRJENDIJR I MIKAEL FRÆÐUM VILTU ÞEKKJA SJÁLFAN ÞIG? Á þessu fróðlega og skemmtilega sjö vikna námskeiði munu þátttakendur skoða hinar margvíslegu persónugerðir sem eru ÉG og ÞÚ og samferðafólk okkar. Þeir munu læra að persónuleikinn er settur saman úr mörgum hlutum eins og púsluspil og þeir munu æfast í að þekkja hinn fjölbreytilega byggingarstíl mannsins. Enginn ætti að hafa efni á því að vita ekki hvernig persónuleiki hans sjálfs er samsettur. Og ekki er síður mikilvægt að þekkja byggingarstíl maka síns, barna, annara fjölskyldumeðlima og náinna samstarfsmanna. Mikael fræðslan er einföld og praktísk þekkin fyrir fólk sem vill ná auknum þroska og víðsýni og vill öðlast meira umburðarlyndi í sínu daglega lífi, bæði í einkalífi og starfi. Einnig svarar Mikael fræðslan mörgum áleitnum spurningum um lífið og tilgang þess. Kennt verður á þriðjudagskvöldum kl. 20 í kjallara Carpe Diem á Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Námskeiðið byrjar 6. febrúar og því lýkur 19. mars. Leiðþeinandi verðurSigrún Bouius. Nánari upplýsingar og skráning er kjá Klassík ehf. Klassík ehf., sími 588 1710, bréfsími 588 1730, netfang:sigrun @ tv.is Fjármál fjölskyldunnar Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 4. febrúar nk. fylgir blaðauki sem heitir Fjármál fjölskyldunnar. í þessum blaðauka verður m.a. fjallað um breytingar á skattareglum frá síðasta ári, helstu atriði sem skipta máli varðandi framtal einstaklinga og möguleika á skattafslætti og endurgreiðslu skatta. Rætt verður um möguleika á lánum til endurbóta á eigin húsnæði, húsaleigubætur, hverjir eiga rétt á þeim og hverjir nýta þær, lífeyrismál og lífeyrissparnað, fjármál fjölskyldunnar, fjármálanámskeið, greiðsluþjónustu, sparnaðarform fyrir almenning, réttarstöðu neytenda á íslandi samanborðið við nágrannalöndin o.fl. Þeim, sem áhuga hafa á ab auglýsa í þessum blahauka, er bent á ab tekib er vib auglýsingapöntunum til kl. 12 mánudaginn 29. janúar. Rakel Sveinsdóttir og Dóra Gubný Sigurbardóttir, sölufulltrúar í auglýsingadeild, veita allar nánari upplýsingar í síma 569 1171 eba meb símbréfi 569 1110. pJtTíprmM&M!* - kfarni inálvins! /: S S 0 S t ó r o g e r t) i Nauðsynleg þjónusta Viðskiptavinir ESSO koma ekki aðeins á stöðina sína til að kaupa bensín. Þeir koma þangað líka til að kaupa mjólkur- pott, skrúfjám, lakkríspoka eða lesefni. Síðast en ekki síst nýta þeir sér nauðsyn- lega aðstöðu til að hreinsa bílinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.