Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1996 33 MINNINGAR frekur og yfirgengilegur að ég gat ekki orða bundist og sagði við hann: Pyrirgefið þér herra minn, þér eruð dóni!“ Ég kýs að hafa þessi eftirmæli í léttum dúr, því þannig var Kristín. Það er okkur fjölskyldunni sannur heiður að hafa þekkt hana. Samband þeirra föður míns var mjög gott og gaf hún honum af öllu hjarta allan sinn kærleika og umhyggju og fyrir það og allt annað þökkum við henni. Að lokum. Kristín var svo sann- arlega 36 ára í anda og atferli. Ég legg mér nú hennar orð í munn: „Bless, elsku krúsin mín.“ Þín Hanna og fjölskylda. + Við þökkum innilega sýndan hlýhug og vináttu við andlát og útför okkar Ijúfa og ástkæra sonar, V KRISTJÁNS \ S *'«r v'tf BENEDIKTSSONAR. V| , 1 » Sérstakar þakkir til séra Kjartans Arnar Sigurbjörnssonar og starfsfólks Útfar- jjpi^ arstofu kirkjugarðanna í Fossvogi. d M Ingibjörg Tómasdóttir, Þórarinn Kjartansson, Benedikt S. Kristjánsson, Sigrún Bergsdóttir, systkini og ættingjar hins látna. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð við andlát og jarðarför ÞORVARÐAR R. JÓNSSONAR, Rauðalæk 22. Fyrir hönd aðstandenda Inga Sigríður Ingólfsdóttir. RAÐAUGÍ YSINGAR Reykjavík Deildarstjóri Staða hjúkrunarfræðings, deildarstjóri 3, er laus til umsóknar. Um er að ræða starí á 18 manna hjúkrunardeild þar sem unnið er eftir hjúkrunarskráningu. Óskað er eftir hjúkr- unarfræðingi með próf í hjúkrunarstjórnun og reynslu af hjúkrun aldraðra. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. apríl nk. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar. Höfum leikskólapláss. Upplýsingar veitir ída Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri, og Þórunn A. Sveinbjarnar, hjúkrun- arframkvæmdastjóri, í símum 553 5262 og 568 9500. Stálsmiðjan hf. óskar eftir að ráða verkfræðing eða tækni- fræðing til starfa. Starfssvið: • Tilboðsgerð, gerð kostnaðar- og verk- áætlana og eftirlit með verkum. • Tilfallandi hönnunar- og teiknivinna vegna skipaviðgerða og almennra málmiðnaðar- verkefna. Við leitum að skipa- eða vélaverkfræð- ingi/tæknifræðingi. Æskileg reynsla í skipa og/eða málmiðnaði. Starfið er laust strax eða eftir nánara sam- komulagi. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar „Skipaviðgerðir 048“, fyrir 3. febrúar nk. HÁSKÓLINIM A AKUREYRI Háskólinn á Akureyri Laus er til umsóknar staða við Háskólann á Akureyri Staða prófessors í vinnslutækni sjávarafurða. Æskilegt sérsvið er örverufræði matvæla. Starfsvettvangur er aðallega við sjávarút- vegsdeild. Auk hefðbundinnar kennslu- og rannsóknaskyldu mun prófessorinn stýra uppbyggingu rannsókna og kennslu við námsbraut í matvælaframleiðslu og hafa umsjón með samstarfi háskólans við erlenda og innlenda rannsóknaðila á þessu sviði. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Félags háskólakennara á Akureyri. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíð- ar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Með umsóknunum skulu send eintök af vís- indalegum ritum og ritgerðum umsækjenda, prentuðum og óprentuðum. Upplýsingar um starfið gefur forstöðumaður sjávarútvegsdeildar eða rektor háskólans í síma 463 0900. Umsóknir skulu hafa borist Háskólanum á Akureyri fyrir 26. febrúar nk. Jörð í Dalabyggð Til sölu er jörðin Saurar í Dalabyggð, Dala- sýslu. Jörðin er vel staðsett í næsta ná- grenni Búðardals. íbúðarhús 154 fm að stærð auk eldra íbúðarhúss og vélageymslu. Fjárhús og hesthús byggð 1981, hlaða byggð 1982, ræktun 15,5 ha. Lax- og silungsveiði- hlunnindi. Fullvirðisréttur fylgir ekki jörðinni. Óskað er eftir tilboðum í jörðina sem sendist undirrituðum fyrir 10. febrúar 1996. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Gísli Kjartansson hdl., lögg. fasteigna- og skipasali, Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 437 1700, fax 437 1017. í vesturborginni er til leigu 60 fm húsnæði á jarðhæð. Hentar vel fyrir hönnuði eða verslun. Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn umsóknir á afgreiðslu Mbl., merktar: „V - 7912“, fyrir 7. febrúar. KENNSLA m Tæknifræðingafélag Islands Orlofshús Tæknifræðingafélag íslands vill komast i samband við félagasamtök og einstaklinga, sem hafa hug á að bæta nýtingu orlofshúsa sinna hér á landi sem erlendis. Óskað er eftir upplýsingum um staðsetn- ingu, leigutíma og verð. Áhugasömum aðilum er bent á að hafa sam- band við skrifstofu TFÍ í síma 568 8511 eða fax 568 9703. Orlofshúsanefnd TFÍ. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Dýraverndunarfélags Hafnfirðinga verður hald- inn miðvikudaginn 14. febrúar nk. Fundurinn hefst kl. 20.30 í Gaflinum, Dalshrauni 13. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Árni M. Mathiesen, alþingismaður og formað- ur Dýraverndunarráðs, spjallar um dýravernd. Fjölmennum á fundinn. _ . Stjornm. BJÖRGUNARSKÓLI & Landsbjargar og Slysavarnafélags IsUnds Mat á snjóflöðahættu fyrirferðamenn Björgunarskóli Landsbjargar og Slysavarna- félags íslands stendur fyrir fræðslufundi fyr- ir almenning um mat á snjóflóðahættu fyrir ferðamenn fimmtudaginn 1.2. kl. 20.00. Fyrirlesari verður Einar Torfi Finnsson. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Flug- björgunarsveitarinnar í Reykjavík við Flugvall- arveg (við Öskjuhlíð). Allir þeir, sem ferðast um hálendið að vetri til, eru hvattir til að mæta. Þátttökugjald er kr. 1.000 og er veglegt fræðslurit um mat á snjóflóðahættu innifalið í þátttökugjaldinu. ÚTBOÐ F.h. byggingadeildar borgarverk- fræðings er óskað eftir tilboðum í endurmálun í grunnskólum Reykja- víkurborgar. Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: Fimmtud. 15. febr. nk. kl. 11.00. bgd 10/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 SltlQ auglýsingar □ GLITNIR 5996013119 1 I.O.O.F. 7 = 17701317 = ÞB. I.O.O.F. 9 = 1771318V2 = M.A. SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma i kvöld kl. 20.30 i Kristniboössalnum. Ræðumaður: Sr. Halldór S. Gröndal. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur i kvöld kl. 20.00. Ræöumaöur Hafliöi Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. □ HELGAFELL 5996013119 IV/V 2 Frl. Bætt heilsa - betra útlit Sogæöanudd - trimmform. Örvaöu ónæmiskerfið og losaöu líkama þinn við uppsöfnuð eitur- efni, aukafitu og bjúg. Mataræðisráðgjöf innifalin. Frír prufutími. Norðurljósin, heilsustúdíó, Laugarásvegi 27, sími 553 6677.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.