Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ f, , • „ „ ..^ HASKÓLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Patrick Gxperienóe Þrjar drottnmgar úr New York ætla að kýla á Hollywood en lenda í tómum sveitalubbum! Vida (Swayze), Noxeema (Snipes) og Chi Chi (Leguizamo) eru langflottustu drottningar kvikmyndasögunnar. Frábær útfríkuð skemmt- un um hvernig á að hrista upp í draslinu! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. DENZEL UASHINGTON J II |jy~ • „Vlrlousity hefúr hraðánr. og frumleikann til halda éhorfendum við ií 'efnlð" j;* !i!j í *+*K.DlP. Plelgarpósturinn H! RÉTTVÍÍIN HEFUR EIGNAST NÝJAN ÓVIN Sýnd ki. 9.10 og 11.15. eídC Ágeng en jafn framt fyndin, hlýleg og upp- i byggileg. I ÓHTRászl |alega sterkt og vandaö laAia, besta jólamyndin. Á. Þ. Dagsljós S.V. MBL PRIEST sPRESTUR Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. B. i. 12. I Sýnd kl 5, 7.05 og 11.05 siðustu sýningar. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. imm ELSKtí Besta mynd Evrópu 1995 ILand og frelsi Frumsýnd 2. febrúar JÓN Páll Vilhelmsson og Ari Vilhjálmsson nutu tónlistarinnar. Morgunblaðið/Halldór EGILL og félagar Iéku við hvern sinn fingur. Morgunblaðið/Jón Svavarsson VIGDÍS Finnbogadóttir forseti íslands, Þórarinn Hjörleifsson, Guðlaug Guðmundsdóttir og Ragnheiður Steindórsdóttir. Konur skelfa Ljúfir hljómar 3toone ► HLJÓMSVEITIN 3toone hélt tónleika á Gauk á Stöng fyrir skemmstu. Tilefnið var að tveir nýir hljóðfæraleikarar höfðu gengið til liðs við sveitina, auk Vestfrost Frystikistur Staögr.verö HF201 72x65x85 45.768,- HF271 92x65x85 50.946,-' HF396 126x65x85 59.170,- HF 506 156x65x85 69.070,- Frystiskápar FS 205 125 cm 62.092,- FS 275 155 cm 74.314,- FS345 185 cm 88.194,- Kæliskápar KS 250 125 cm 58.710,- KS3I5 155 cm 62.933,- KS 385 185 cm 71.055,- Kæli- og frystiskápar KF285 155 cm 88.524,- kælir 199 Itr frystir 80 Itr 2 pressur KF 283 155 cm 77.472,- kælir 199 Itr frystir 80 Itr 1 pressa KF350 185 cm 103.064,- kælir 200 Itr frystir 156 ltr 2 pressur KF 355 185 cm 97.350,- kælir 271 Itr frystir 100 Itr 2 pressur 00&3J ! Faxafeni 12. Sími 553 8000 í þess sem hún hafði verið stödd á Laugarvatni við upptökur á nýrri breiðskífu. Nýju liðsmennirnir heita Gunnlaugur Briem og Jóhann Ásmundsson, en fyrir voru Egill Ólafsson, Sigurður Gröndal og Ingólfur Guðjóns- son. Fjölmennt var og stemmn- ing góð. ► ALHEIMSLEIKHÚSIÐ frum- sýndi leikritið Konur skelfa á litla sviði Borgarleikhússins á laugardaginn. Höfundur þess og leikstjóri er Hlín Agnarsdóttir og leikarar eru María Ellingsen, Ásta Arnardóttir, Anna E. Borg, Kjartan Guðjónsson, Steinunn Ólafsdóttir og Valgerður Dan. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum voru frumsýningargest- ir ánægðir með sýninguna. námsketó í . .. skattaframtali Helstu atriði sem farið verður yfir á námskeiði um skattaframtöl einstaklinga: Framtalseyðublaðið sjálft Álagning opinberra gjalda Vcrkefni Farið yfir helstu eyðublöð: Útfylling framtals, Greinargerðir um frádrátt vegna fjárfestingar í atvinnurekstri Eyðublað um vaxtagjöld Eyðublað um ökutækjastyrk Eyðublað vegna dagpeninga Eyðublað um kaup og sölu eigna Húsbyggingarskýrslu Umsókn B. skv. 4. tl. 66. gr. Dæmi um útreikning vegna Eignarskatts Tekjuskatts Vaxtabóta Barnabóta Barnabótaauka Skráning er hafin í síma 561 6699 Tölvuskóli I Reykjavíkur Borgartnni 28, simi: 561 6699, fax: 561 6696 Windows. Word og Excel Töívu- 96025 og verkfræðiþjð Ivuraðqjöf • námskeið • úti lustan Tölvurlðgjöf • námskeið’* utgáfa Grensásvegi 16 • ® 568 80 90 KJARTAN Agnarsson, Agnes Aðalgeirsdóttir og Hersteinn Brynjólfsson. SIGURGEIR Jensson, Helga Þorbergsdóttir, Margrét Lilja og Ingveldur Anna Sigurgeirsdóttir, Þorbergur Atli Sigurgeirsson og Birgir Haraldsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.