Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1996 43 Woody . flpllW SAMUm Frumsýning: Peningalestin Frumsýning: Frelsum Willy 2 iggn HX HX Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can't Jump) leika fóstbræður. Draumurinn hefur alltaf verið að ræna peningalestinni. En hvað stendur í veginum? Þeir eru lögreglu- menn neðanjarðarlesta New York borgar. Mikil spenna! Mikili hraði!! Miklir peningar!!! Fyrsta myndin sló eftirminnilega í gegn. Nú er komin önnur myndin um hvalinn eftirmin nilega og félaga hans Jessy. Stórkostleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Sambíólínan 9041900 GARTH Brooks æpir af fögnuði yfir að hafa hlotið verðlaunin fyrir bestu sveitatónlistar- breiðskífuna. Brooks hneykslar landa sína ÁLFABAKKA 8 SÍMl 587 8900 Wesley Sýnd og LIONEL Ritchie er ekki dauður úr öllum æðum. Hér sést hann flytja lag sitt, „Don’t Want to Lose You“ á bandarísku tónlistarverðlaunahátíðinni. Reuter TIMOTHY Schmidt tekur við verðlaunum fyrir hönd hljómsveitar sinnar, The Eagles, kátur í fasi. GARTH Brooks, sveitasöngvarinn vinsæli, kom áhorfendum á Banda- rísku tónlistarverðlaununum svo sannarlega í opna skjöldu með því að neita að taka við þeim sem besti tónlistarmaður Bandaríkjanna 1995. Fyrr um kvöldið hafði hann flutt lag sitt, „The Change" á hjartnæman hátt með myndir af fórnarlömbum sprengingarinnar í Oklahoma í bak- grunninum. Þegar hann átti svo að taka við verðlaununum sem besti tónlistar- maður Bandaríkjanna, sagðist hann MARIAH Carey vann til tvennra verðlauna. Hér syngur ekki geta tekið við þeim, en það þýddi hún lag sitt „Fantasy". ekki að hann bæri ekki virðingu fyr- ir skipuleggjendum hátíðarinnar, eða þeim 20 þúsundum Bandaríkjamanna sem kusu hann. Við það gekk hann burt og skildi verðlaunagripinn eftir á sviðinu. Baksviðs gaf hann frétta- mönnum þá skýringu að liðsmenn froðupoppsveitarinnar Hootie and the Blowfish hefðu frekar átt skilið að fá verðlaunin, þar sem þeir hefðu, upp á eigin spýtur, tryggt afkomu plötusmásala á árinu. „Það hefði ekki verið sanngjarnt hjá mér að taka við verðlaununum. Kannski fyrir tveimur árum, þegar mér gekk mjög vel... En ég hef talað við marga smásala í mánuðinum og þeir eru sammála um að Hootie hefði tryggt afkomu þeirra á árinu. Þess vegna finnst mér að þeir hefðu frek- ar átt að fá verðlaunin," sagði Bro- oks. Hann vann alls til þrennra verð- launa á hátíðinni, sem besti tónlistar- maðurinn, besti sveitatónlistarmað- urinn og fyrir bestu sveitatónlistar- plötuna. Gömlu karlarnir í The Eagles komu nokkuð á óvart með því að sigra í þremur flokkum. Breiðskífa þeirra, „Freeze Over“, var valin besta popp/rokkskífan, þeir voru valdir bestu rokktónlistarmennirnir og besta rokksveitin. Synd 4.45 6.45 12 óra. Sýnd í A-sal kl. 9ITHX. b.i. i2ára. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10 í THX. B.i. 14 ára. Sýnd 11 THX Sýnd Sýnd í THX meö tali ara °g og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.