Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR31. JANÚAR 1996 47 DAGBÓK VEÐUR Spá ki. 12.00 í dag: •4VS Heimild: Veðurstofa íslands * * * * Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað A Skúrir 1 Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig ” ~A ", V* I Vindörinsýnirvind- '4 4 Slydda V7 Slydduél | stefnu og íjöðrin = Þoka _ ... v-j i. 1 vindstyrk,heilfjöður 4 4 Snjókoma y Él S Súld VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Á Grænlandssundi er víðáttumikil 1040 mb hæð og frá henni hæðarhryggur austur um sunnanverða Skandinavíu. Spá: Hæg suðaustanátt um sunnanvert landið en hægari annars staðar. Smáskúrir eða slydduél við suður- og suðausturströndina en sums staðar bjartviðri annars staðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á fimmtudag og föstudag: Hæg breyti- leg átt og víðast léttskýjað. Horfur á laugardag, sunnudag og mánudag: Austan gola eða kaldi. Skýjað um sunnan- og austanvert landið, en léttskýjað um norðan- og vestanvert landið. Sums staðar súld eða slydda við suður- og austurströndina, en ann- ars þurrt. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin yfir landinu og hæðarhryggur austur um halda áfram að stjórna veðrinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 902 0600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir. Hálka er nokkur víða um land. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 800 6315 (grænt númer) og 563 1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -7 léttskýjað Glasgow 3 skýjað Reykjavík -1 léttskýjað Hamborg -3 skýjað Bergen 1 skýjað London 3 mistur Helsinki -1 snjókoma Los Angeles 11 alskýjað Kaupmannahöfn -0 alskýjað Lúxemborg 1 hálfskýjað Narssarssuaq -8 léttskýjað Madríd 5 þokumóða Nuuk -4 kornsnjór Malaga 14 skýjað Ósló -7 þokumóða Mallorca 16 skýjað Stokkhólmur -2 heiðskírt Montreal -5 vantar Þórshöfn 4 skýjað New York -3 alskýjað Algarve 12 þoka á síð.klst. Orlando 12 léttskýjað Amsterdam -1 mistur París 3 heiðskírt Barcelona 12 rigning Madeira 16 rigning Berlín vantar Róm vantar Chicago -16 alskýjað Vín -4 skýjað Feneyjar vantar Washington -1 alskýjað Frankfurt 1 heiðskírt Winnipeg -35 heiðskírt 31. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.49 3,3 10.18 1,4 16.19 3,1 22.26 1,3 10.11 13.39 17.09 22.47 ISAFJÖRÐUR 5.47 1,8 12.27 0,8 18.16 1,7 10.34 13.46 16.58 22.54 SIGLUFJÖRÐUR 1.21 0,5 7.45 1,1 14.22 0,4 20.38 1,1 10.17 13.27 16.39 22.35 DJÚPIVOGUR 0.53 1,6 7.17 0,7 13.12 1,4 19.17 0,6 9.44 13.10 16.37 22.17 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands) í dag er miðvikudagur 31. jan- úar, 31. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: Hingað til hafið þér einskis beðið í mínu nafni. Biðj- ið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn. (Jóh. 16, 24.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Laxfoss, Skógafoss, Svanur og Stapafellið sem fór aft- ur í nótt. Þá fór Múla- foss á ströndina. I dag eru væntanlegir Detti- foss, Mælifell, græn- lenski togarinn Nuuk, Altona, Baldvin Þor- steinsson og færeying- ur sem heitir Palli hjá Mariönnu kemur af Flæmingjagrunni. Þá fer Laxfoss út í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld kom Irafoss og í gær kom Lómur- inn. Flutningaskipið Haukur fór í gær og Haraldur kemur fyrir hádegi í dag. Fréttir Bóksala Félags kaþ óiskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 vinnustofa, tré- útskurður, kl. 10-11.30 viðtalstími forstöðu- manns, 9-16.30 fótaað- gerð, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 15 eftirmið- dagskaffi. Gerðuberg. Á morgun fímmtudag helgistund kl. 10.30. Spila- mennska, vist og brids eftir hádegi, perlusaum- ur og fjölbreytt föndur. Leikhúsferð verður farin fímmtudaginn 8. febr- úar nk. í Þjóðleikhúsferð á leikritið „Þrek og tár“. v Uppl. og skráning í s. 557-9020. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veítingar og verðlaun. Hvassaieiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjórn Sigvalda. Kaffi- veitingar. Vesturgata 7. Á morg- un fímmtudag er helgi- stund kl. 11 í umsjón sr. Hjalta Guðmundssonar. Kór félagsstarfs aldr- aðra í Reykjavík syngur undir stjóm Sigurbjarg- ar Hóimgrimsdóttur. Gjábakki. Námskeið í myndlist hefst kl. 9.30. „Opið hús“ verður eftir hádegi. Handavinnu- stofan opin allan daginn. Félag eldri borgara í Kópavogi. Dansnám- skeið í Gjábakka í dag. Framhaldsflokkur kl. 17 og byijendahópur kl. 18. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík heldur þorraskemmtun verður í safnaðarheimilinu Laufásvegi 13 laugar- daginn 3. febrúar, kl. 19.30. Skemmtiatriði og dans. Allir velkomnir. Uppl. í símum 553-2872,. 557-1614 og 562-4393. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á morgun, fímmtudag, kl. 14-16.30 í safnaðar- heimiiinu Borgum. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. I dag verður púttað í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11. Öldungaráð Hauka verður með spilakvöld í Haukahúsinu í kvöld kl. 20.30. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna kl. 13.30- 15.30. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra: Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Hjördís Halldórsdóttir, hjúkr.fr. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl^^ 13-17. Akstur fyrir þa^^ sem þurfa. Spil, léttar leikfimiæfíngar, kór- söngur, bæn, kaffí. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Kvenfélagið hefur opið hús kl. 13-17 í dag í safnaðarheimil- inu. Kínversk leikfími, kaffi, spjall, fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfír kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reyn- ir Jónsson. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórs- son. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður á eftir. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Fundur fyrir 11-12 ára börn kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Starf fyr- ir 13-14 ára hefst kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fímmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, stúlkur 9-12 ára í dag kl. 17.30. Hjallakirkja.. Fundur fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Handayfirlagning. Tek- ið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur í Sela kl. 20. Hafnarfjarðarkirlga. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft ir í Strandbergi. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. Landakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. Ferm- ingartímar Hamars- skóla ki. 16. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍ.MBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL(S)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 hráslagi, 4 hcimsk- ingja, 7 kvabb, 8 kostn- aður, 9 hás, 11 hermir eftir, 13 grein, 14 slett- ótt, 15 þarfnast, 17 nyljaland, 20 herbergi, 22 unna, 23 hlussa, 24 mannsnafns, 25 synji. LÓÐRÉTT: 1 liíma, 2 drengja, 3 vætlar, 4 ryk, 5 snag- inn, 6 lét, 10 svipað, 12 slít, 13 ólireinka, 15 þjarka, 16 blómið, 18 aslya, 19 sefaði, 20 at, 21 rándýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 bitvargur, 8 fælir, 9 munna, 10 kýs, 11 senna, 13 arrar, 15 fálms, 18 hissa, 21 kýr, 22 ræsti, 23 yndis, 24 varnaglar. Lóðrétt: — 2 illan, 3 verka, 4 romsa, 5 unnur, 6 ofns, 7 gaur, 12 næm, 14 rói, 15 forn, 16 lesta, 17 skinn, 18 hrygg, 19 sadda, 20 ausa. Veldu þad besta - veldu bíl frá Bílabúó Benna Bíllinn er sem nýr ekinn aðeins 18.000 km. Fullbúinn bíll með öllu því besta sem Cherokee bíður uppá. Vagnhöfða 23 *112 Reykjavík • sími 587 0 587

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.