Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 7
I MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1996 B 7 FRÉTTIR Kælitækni kynnir Flo-Ice FYRIRTÆKIÐ Kælitækni er nú að kynna svokallaðar Flo-Ice ísvélar fyrir fiskiðnað og fiskiskip. Vélarn- ar eru hannaðar og framieiddar af aðilum í Þýzkalandi og Hollandi og eru fáanlegar í mörgum stærðum. Nýlega var sett upp vél með allt upp í 60 tonna afkastagetu á sólar- hring. Flo-Ice vélarnar framleiða ekki hefðbundinn ís, heldur mjúkt krap eða ísblöndu, sem auðvelt er að dæla á milli staða og kælir fisk- inn hratt niður samkvæmt frétt frá Kælitækni. Flo-Ice eða krapið er framleitt úr sjó eða öðru saltvatni í ísvél við og er ísinn um 2,5 gráðu frost er hann kemur úr vélinn. Vélin fram- leiðir smáa ískristalla, sem mynda ísblöndu eða krap. Vegna saltsins hleypur ísinn ekki í kekki og auð- velt er að dæla honum beint á notk- unarstað eða í safnker og þaðan á notkunarstað. „Aðalkostur Flo-Ice er hve hrað- virkur ísinn er, þar sem mjög stór kæliflötur er á ískristöllunum. Fisk- urinn kælist mjög hratt niður í það hitastig, sem óskað er, um frost- mark. Nýverið voru gerðar rann- sóknir á mismunandi kæliaðferðum hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins og verða niðurstöður þeirra gefnar út á næstunni,“ segir í frétt frá Kælitækni. Vélarnar eru fáanlegar í mörgum stærðum, sem henta fiskverkun í landi, fiskimjölsverksmiðjum og síldar- og loðnuskipum. Þá býður Kælitækni ýmsar tegundir af ann- ars konar ísvélum svo sem Svalbard og Scotchman. Utgerfianmenn fiskveiðiskipa vifi Nýfundnaland athugifi! Útvegum kost, varahluti, tollvarning, verkfæri, umbúöir, sjókort, hreinsiefni og fieira sem við kemur útgerð fiskiskipa. Við erum staðsett í St. John's en sendum hvert sem er á Nýfundnalandi. Blue Water (Newfoundland) Ltd., PO Box 395, St. John's NF A1C 5J9, sími 001-709-754-8900, fax 001-709-754-8901. C/o Frank Qunlan. RAÐAUGi YSINGAR Skipstjóri - yfirvélstjóri Óskum eftir fiskiskipstjóra og yfirvélstjóra á fyrrum íslenskan ísfisktogara með 1780 hest- afla Mak aðalvél, skráðan í Rússlandi, sem gerður verður út frá Noregi. Skipið verður með rússneskri áhöfn. Vélstjórinn þarf að vera vanur rafmagnstogvindum. Kjör sambærileg við kjör á norskum ísfisktog- urum. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar veittar í síma 00 47 70 12 95 90. Umsóknum, ásamt upp- lýsingum um aldur, menntun og starfs- reynslu, skal skilað til afgreiðslu Mbl. fyrir 6. febrúar 1996, merktum: „ísfisk - 7910“. Framleiðslu- og útgerðarstjóri Snæfellingur óskar að ráða framleiðslu- og útgerðarstjóra til félagsins sem staðsett er í Olafsvík. Leitað er eftir manni með mennt- un og reynslu sem tengist rekstri. Þekking á framleiðslumálum er mikilvæg svo og á útgerðarstjórn. Starfið felst í framleiðslustjórn fyrir fisk- vinnslu Snæfellings hf., yfirumsjón með framleiðslumálum og gæðastjórn, svo og áætlanagerð og útgerðarstjórn yfir skipum félagsins. Starfið felur ekki í sér daglega fjár- málastjórn. Allar upplýsingar um starfið veitir Stefán Garðarsson í síma 436 1440 eða 436 1659. Skriflegar umsóknir þurfa að berast fyrir 5. febrúar nk. Snæfellingur hf., Ólafsvík. Fiskverkendur Tökum að okkur að slægja. Upplýsingar í símum 555-4533, 854-7700, 567-1322 og 554-1068. Svalþúfa ehf., Óseyrarbraut 11, Hafnarfirði. Húsnæði til fiskvinnslu eða annarra nota er til leigu í frystihúsi okk- ar á Hólmaslóð 2, Örfirisey. Flatarmál um 270 fm. Aðgangur að kæliklefa getur fylgt svo og að frystitækjum og frystigeymslu. Afnot af lyftara koma til greina o.fl. Sjófang hf., símar 562 4980 og 893 6060. KVáilTABANKINN Vantar þorsk, ýsu, karfa og grálúðu Sími 565 6412, fax565 6372, Jón Karlsson. Bátar óskast Við óskum eftir að kaupa báta til útflutnings, í góðu ásigkomulagi, af ýmsum stærðum. Bátur, sem fengið hafa úreldingu, koma helst til greina. Staðgreiðsluviðskipti. Bátasölan Tórshavn Pf. sími 00-298-17789, fax 00-298-16789. Nýlegir f rystitogarar Frystitogarar, smíðaðir 1989 í Þýskalandi, m.l. 39,80 m., br. 9,0 m, búnir 1217 Bha. Deutz MWM aðalvél. Afar hagstætt verð. Allar nánari upplýsingar veitir: uns SKIPASALA Suðurlandsbraut 50 - 108 Rvk. Sími 588-2266 - Fax 588-2260 Þórarinn Jónsson hdl. lögg.skipasali ehf. ÞorstcinnGuðnason rck.hagfr. Kvótasalan Vantar þorsk, karfa og rækju. Sími 555 4300, fax 555 4310. Sjómenn Getum bætt við nemendum á almennt örygg- isfræðslunámskeið, sem haldið verður í Reykjavík dagana 13. til 16. febrúar. Námskeiðið uppfyllir kröfur lögskráningar- laga sjómanna um öryggisfræðslu. Slysavarnaskóli sjómanna, símar 562 4884 og 852 0028. Til sölu rækjufrystir FRIGOSCANDIA blástursfrystir, uppgerður 1988, afköst 500 kg pr. klst. Frystirinn er með fjórum blásurum og hristiskúffu. Kælimiðill er amoníak/freon. Hæð 380 cm, breidd 245 cm, lengd 400 cm. ÁLFTAFELLHF. Álftafell ehf., fiskvinnsluvélar - útgerðarvörur, Austurbugt 5, 101 Reykjavík, símar 5j51 1777 og 893 1802 Háþrýstiþvottakerfi fyrir fiskiðnað til sjós og lands. Gerum tilboð í uppsetningu sjálfvirkra dælu- stöðva með háþrýsti-, kvoðu- og sótthreinsi- lögnum samkvæmt ýtrustu gæðakröfum. Kerfin eru smíðuð úr ryðfríu stáli. Sérþekking á dælum og dælukerfum. Víddhf., Skipholti 25, 105 Reykjavík, ( sími 562 8000, fax 562 2725. Einkaumboð CAT pumps International á íslandi. Til sölu togbátur Til sölu er Páll ÁR-401, sem er 319 BT 38,5 metra togbátur, byggður í A-Þýskalandi 1959, með 1014 hestafla Caterpillar aðalvél, árg. 1980. Báturinn selst með veiðileyfi og afla- hlutdeildum sem samsvara eftirfarandi afla- marki miðað við úthlutun fyrir fiskveiðiárið 1995/1996: Þorskur 121 tn, ýsa 320 tn, ufsi 91 tn, karfi 42 tn og skarakoli 27 tn. Vantar ísfisktogara og loðnu með aflahlut- deild. Höfum fjölda erlendra skipa af flestum gerðum til sölu. LM skipamiðlun fFriðrik J. Arngrímsson hdl., löggiltur skipasali, Skólavörðustíg 12, Reykjavík, sími 562 1018.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.