Morgunblaðið - 31.01.1996, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 31.01.1996, Qupperneq 1
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 31. JANUAR 1996 l ÞRAUTIRj Heimilisfang: MYIMDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík í maga hvalsins EINA staðfesta sögnin frá seinni tímum um manneskju sem siapp lifandi úr maga hvals er frá lokum síð- ustu ald- ar. Mörg okkar hafa heyrt af hon- um Jónasi í hvalnum, sem er saga úr Biblíunni og því talsvert eldri en þessi! Maðurinn sem um ræðir féll útbyrðis af hvalveiðiskipinu Aust- urstjömu árið 1891. Stórhveli, sennilega búrhvalur, gleypti hann í heilu lagi! Þessi sami hvalur var drepinn daginn eftir og þegar menn tóku til við að flensa (= skera) skepnuna fundu þeir manninn lifandi. Hugsið ykkur, maðurinn hlýtur að hafa verið illa farinn eftir magasýrurnar, vistin hefur ekki verið góð - svo mikið er víst. Búrhvalur verður allt að 20 metra langur. Hann lifir einkum á smokkfiski, sem hann kafar eft- ir allt niður á eins kílómetra dýpi. Búrhvalurinn getur verið í kafi í 80 mínútur. Annar fiskur er einn- ig í uppáhaldi. Búrhvalur er með stærsta heila allra dýra, 9 kíló að Hvalir eru spendýr. Búrhvalir voru veiddir við ís- land og unnir í Hvalstöðinni í Hvalfirði þar til þeir voru friðaðir 1982. Pennavinir KÆRU Myndasögur! Ég óska eftir pennavinkonum á aldrinum 9-11 ára. Ég er sjálf 9 ára. Mynd má fylgja fyrsta bréfi ef hægt er. Birna Björnsdóttir Klukkurima 16 112 Reykjavik Kæru Myndasögur. Ég heiti Tinna og er 9 ára. Mig langar að eignast pennavini á aldr- inum 9-11 ára. Áhugamál mín eru: Skautar, línuskautar, dýr, pamapössun, fótbolti, söngur og bréfaskriftir. Ég skrifa á ensku og íslensku. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. PS. Ég reyni að svara öllum bréf- um. PS. Strákar mega líka skrifa. PS. Skrifi helst þeir sem eiga heima úti á landi eða víðar um veröldina. Tinna Daníelsdóttir Skógarási 1 110 Reykjavík Hæ, hæ. Ég heiti Eyrún og er Valþórsdótt- ir. Mig vantar skemmtilega og Qör- uga pennavinkonu, helst 11 ára, sem er hægt að treysta, og á heima úti á landi. Áhugamál: Hestar og bara öli dýr, skátar, pennavinkon- ur, útivera, föndur o.fl. o.fl. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Eyrún Valþórsdóttir Ölduslóð 57 220 Hafnarfjörður Halló! Ég heiti Unnur og ég er 12 ára, verð 13 eftir einn mánuð. Mig lang- ar að skrifast á við stelpur og stráka á öllum aldri. Áhugamál: Margvísleg. Svara öllum bréfum. Unnur V. Guðbjartsdóttir Fálkagötu 23 107 Reykjavík Halló! Ég óska eftir pennavinum á aldrin- um 9-11 ára, bæði strákum og stelpum. Ég er sjálf að verða 10 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Reyni að svara öllum bréfum. Klara Jónsdóttir Baughúsum 6 112 Reykjavík Kæri Moggi! Ég óska eftir pennavinum á aldrin- um 7-9 ára. Sjálf er ég 8 ára. Mig langar helst að skrifast á við stelp- ur. Áhugamál mín eru: Flautuleik- ur, sund, skautar, iestur og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Freyja Sigurðardóttir Hrísateig 43 105 Reykjavík Kæru Myndasögur Moggans. Ég óska eftir pennavinum á aldrin- um 9-11 ára, ég er sjálf 9 ára. Áhugamál: Skíði, tónlist og íþrótt- ir. Mynd má fylgja með fyrsta bréfi. Bára Siguijónsdóttir Austurgötu 40 220 Hafnarfjörður Kveðjur. Ég vil senda kveðjur til Dagnýjar og Óskar á Akureyri. Guðrún M. Ævarsdóttir Stórhóii 79 640 Húsavík Sæ- skrímsli ÞETTA eru tvö sæskrímsli, sem eru að synda í góða veðr- inu. Þeim líkar illa að kafa þegar sólin skín. Þau búa í Atlantshafi og sjórinn er svo kaldur og þau njóta því sól- skinsins. Gyða Stefánsdóttir, 5 ára, Sólvallagötu 15, 101 Reykja- vík, sendi okkur þessa fínu mynd og við þökkum fyrir okkur. tjald og dýr INGA HRÖNN Þorsteinsdótt- Pocahontas, indíánatjaldi og ir, 6 ára, Flúðaseli 74, 109 vinunum Míkó og Flögra. Reykjavík, sendi þessa fínu Kunnum við Ingu Hrönn bestu mynd af indíánastúlkunni þakkir fyrir. Prinsessan, prinsinn og blöðrurnar SIF Hauksdóttir, 7 ára, Víði- prinsessunni og litla prinsin- hvammi 9, 200 Kópavogur, um. Við þökkum Sif fyrir sendi myndina af síðhærðu skemmtiiega mynd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.