Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.01.1996, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ + Úrslit í litaleik: Þumalína SAM-MYNDBÖND og Mynda- sögur Moggans óska ykkur gleði- legs nýs árs um leið og þau þakka þátttökuna í litaleik Þumalínu. Þið voruð dugleg að senda inn mynd- ir, krakkar. Sam-myndbönd senda vinningshöfum það sem þeim ber. Það er ekki eftir neinu að bíða, við skulum draga upp úr M-pottin- um og sjá hvaða nöfn koma í ljós: 10 stk. Þumalínu myndbönd: Irena S./Tómas Steindórsbörn Bergöldu 2 850 Hella Eva L. Davíðsdóttir Stararima 35 112 Reykjavík Villim./Hrafnk. A. Sigurbjömsb. Jörundarholti 13 300 Akranes Benedikt/Guðrún Hulda Hraunbæ 110 110 Reykjavík Hrefna B. Sigurðardóttir Austurvegi 17a 710 Seyðisfjörður Anna V. Ómarsdóttir Sólgötu 5 400 Isaíjörður Guðlaug H. Ellertsdóttir Austurbergi 30 111 Reykjavík Benedíkt Sigurðsson Hjarðarbóli, Aðaldal 641 Húsavík Sæunn Pétursdóttir Hamrahlíð 16 690 Vopnafjörður Vaka Steinarsdóttir Grenivöllum 12 600 Akureyri 5 stk. alvöru teikningar sem notaðar voru við gerð teikni- myndarinnar Þumalínu: Ellert Gestsson Kjartansgötu 12 310 Borgames Heiðrún A. Hlöðversdóttir Hrauntjörn 2 800 Selfoss Rúna B. Jóhannsdóttir Óspaksstöðum 500 Brú Anna L. Gísladóttir Hverafold 50 112 Reykjavík Heljga B. Þorvarðardóttir Alfaskeiði 70 220 Hafnarfjörður 10 stk. risastórir standar með Þumalínu: Berglind M. Atladóttir Þrastargötu 76 107 Reykjavík Gríma B. Thorarensen Kjarrmóum 19 210 Garðabær Valdís Þorkelsdóttir Túnfæti, Mosf.dal 270 Mosfellsbær Einar B. Ragnarsson Rauðalæk 39 105 Reykjavík Guðjón Á. Birgissori Dofrabergi 9 220 Hafnarfjörður Iris S. Hermannsdóttir Stararima 29 112 Reykjavík Sandra S. Ragnarsdóttir Laufhaga 1 800 Selfoss Sigurdís Guðlaugsdóttir Breiðvangi 10 220 Hafnarfjörður Birna Rán Lautasmára 29 200 Kópavogur Guðný Pétursdóttir Heiðarseli 21 109 Reykjavík Morgunblaðið/Ásdís SYSTURNAR María Lovísa Guðjónsdóttir, 8 ára, og Elín Helga Guðjónsdóttir, 3 ára, og frændi þeirra Harald- ur Einar Reynisson, 3 ára, röðuðu sér í kringum M-pott- inn og drógu út nöfn vinningshafanna. Systkin teikna og lita HALLÓ! , Við erum tvö systkin sem erum mikið fyrir að teikna og langaði okkur að senda ykkur myndir eftir okkur. Með von um að þær birtist í Morgunblaðinu. með kærri kveðju. Bergur G. Jónasson, 8 ára, er í Seljaskóla, og Andrea G. Jónas- dóttir, 4 ára. Við eigum heima á Seljabraut 76, 109 Reykjavík. Myndasögur Moggans þakka systkinunum innilega fyrir. Bergur er höfundur þessarar flottu myndar af torfbæ og sólinni að teygja sig upp yfír fjallaskarð. Andrea teiknar fína mynd af tjaldi, músum og bangsa með skólatösku. Lína Lang- sokkur HRAFNHILDUR Ólafs- dóttir, 3 ára, Traðarlandi 6, 108 Reykjavík, er dug- leg að lita og teikna eins' og sést á myndinni hennar af Línu Langsokk. Hrafnhildur, Mynda- sögur Moggans þakka þér fyrir. Sfclú- f SUMARfiFMÍHUM 57VNPIÍ?, ( S/tLUSTú STUNPUM HA? ‘JÍL..-------- jf?AP QEIUR. VEL VE&P APKAsrnbum sé SNBJl MKIMM,5A/ MlNNlNGAFNAKEfZÖ \>AR EUNpÁ... ' AF HVSKlU STEHPUKPU pAmA, MLLI v &JARNA?. ^EkJHVAPMEP WlMP UAFHÆm ALLA LElKlHA SEM IWALLA&IMPUPIKIN VIPTtiPUPUM? J \ pAPVAR ALLTAF HAHH ! _. . f&á HELPÁP' Í6FAKI 0G&UI lTIL 5M7ÓKÁKL. (MANSTU EFTIK\/HÚN MISSTI AOP- SÍPA5TA LEIKN~J\VELPAN FLUGVOLTA. <UM OKKAK^ / pEGAK H/ES77 KYLFlR SLÓ ANNAN AUPUELP. AN TIL HAc.GR! VALIAR 06 HÚN MlðSTLHANN! pVl NÆST MtSSTI HUN ANNAN TLUGSOLTA 06 5VO ANNAN 06 ANNAN-.. MlNNINGAR! MINNINGAK.1 MINNINGAK.' MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1996 D 3 <V>£LS>/t&fc‘ffaT ~?é wm " £•<,& Mý’í 'ÍOfít.O Stelpur, snúsnú og blómstur ÞÓRUNN Sylvía, 7 ára gömul, sendi okkur þessa fallegu mynd af stelpum að leika sér saman í snúsnú og þær eru allar bros- andi - lífíð er dásamlegt. Krakk- ar, alveg sama hvað gengur á, þá verðum við að sjá ljósið í til- verunni. í lífínu gerast atburðir hjá mörgum, sem eru skugga- legir, en það breytir engu um, að við verðum að sjá ljósið - og ganga óhikað í áttina þangað sem birtan er. Aldrei gefast upp, sama hversu dökkt útlitið er. HEYRIÐI ÞAÐ! P.S. (post scriptum (latína)= eftirskrift, viðbót): Blómstur þýðir blóm, gróður. \ t Gáta HVER er það sem svitnar meira en aðrir þegar sólin hækkar á lofti og snjóa tekur að leysa? •uui|jmio[us U'Gas Aúm'att FAZA /NN \ .1,’ i V % tiANNSfZAp <SEFA 5FTt(Z- UM SKj/ZSLO1 wmlilm V&SA 'A ÖALA l&T tfi/LBGA S&TJA NVJWR FLISA(?)A E"LD- HOSQÖLFIP. BúBBA'ATVÓ K&TTLINGA, þ/€(e TTOPPU, OS TlZyNU SBM V0R.0 FLIOTAR. AE> DPPQÖWA AÐ ÞÆR. ÖÆTU RENNT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.