Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR SlwW ^ TILBOÐIN 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 1.-7. FEBRÚAR Svínalæn og bogur kg 290 kr. Svínahnakkasneiðar kg 479 kr. Svínakótiletturkg 478"kr. Kellogs Comflakes 500 g 158 kr. Bragakaffi 3 teg.'/. kg 298 kr. Feta-ostur 2 teg. 198kr. Kvikk lunsj 2 stk. 98 kr. Daz Ultra-þvottaefrii 2,8 kg NÓATÚN QILDIR 1.-5. FEBRÚAR 448 kr. Búrfells skinka kg Pickwickte, pk. Alpen-morgunkorn 375 g 699kr.l 119kr. 139kr. Freyju hríspoki 200 g 199kr. iris-sjampó 250 ml Thule-pilsner 500 ml 99 kr. 48 kr. Mamma besta fiatbaka 27.9'krvl Rafhlöður, Panasonic R6 4 stk. KAUPGARÐUR í Mjódd QILDIR TIL 6. FEBRÚAR 100kr. : BJandað hakk kg ________ Kaupgárðs lúxus svínaskinka kg 398 kr. 998 kr. Kaupgarðs hrossabjúgu kg 298 kr. Merrild kaffi 103 329 kr. ! Hunda/kattamatur 4 á verðí 3 Rauð konfekt-epli 1,3 kg 99 kr. Drummer-sítrónuþvottalögur 750 ml 139 kr. 79 kr. 67 kr." 67 kr. 39 kr. 79 kr. 98 kr. KEA NETTO ___ GILDIR 1.-6. FEBRÚAR [Success-hrisgrjön hvrt KS súrmjólk m. [arðáb./súkkui. KS surmjdlk m. bl. avoxtum Heiriz-bakaðár báúnir 205 g [Rauðkál720g HY Top majones 9Ó5g Twix.Tpk. .'. 89 kr~ Appelsínúr 1 kg 87 kr." KKÞ MOSFELLSBÆ QILDIR FRÁ 1.-8. FEBRÚAR i Ýsuf Ibk, frosin kg 299 kr. Weetabix 2 i 5 g 98 kr. Familie-kaffi 400 g i99kr. Jacöbs-tekex 200 g 39 kr. Pantene-shampó 250 ml 228 kr. Pantene-harsprey 278 kr. Tennissokkar 5 sett 498 kr. Salérriispapþir 8 stk. 209kr. HAGKAUP QILDIR 1.-14. FEBRÚAR 7%o afsl. af unnum kjötvörum í kæli VÖRUHÚS kb borgarnesi GILDIR FRÁ 1.-7. FEBRÚAR FJARÐARKAUP GILDIR 1., 2. og 3. FEBRÚAR Láushakkað náutahakk 600 g 4 hamborgarar m. bráuði íNautaguilas kg~ Náutafilíe, heilt, kg [RoastbeeCkg________' 20 stkJiskborgárár frá Humal jKjörís frostpinnár 8 st. 2 teg. MS skólaskyr 3 teg. SÉRVARA Herra gallabuxur Dömu galiabuxur Barna leggmgs "™ Brjóstáhöidrri. þúðum Ungbarnasamfellur Heilsusaridalár 7%o afsl. af brauði og kökum 595kr. 5°/o áfsl. af upþvigtuðum ostum 299 kr. 885 kr" 1.089 kr. MIÐVANGUR Hafnarflrði GILDIR 1.-4. FEBRÚAR 1.198 kr. 499 kr. 149 kr. 39 kr. 1.695 kr. i .695 kr7 499 kr. Fron kex Þyrrkryddað lambalaari kg Nautahakk kg Honig-spaghetti 500 g Hunts-sþaghettísósur 425 g MyHu hvítlauksbrauð 2 stk. Éþii.guTkg Klement[nur kg________ 598 kr. 499 kr. 49 kr. 89 kr. I29kr. 98 kr. 118kr. 989 kr. 349 kr. 989 kr. Svínalæri kg 363 kr. Svínabógur kg Svínakótiletturkg 370 kr. 586 kr. Svínarifjástéik kg 195kr. Hreinsuðsviðkg 328 kr. Salernispappír 8 stk. Létt og mett, gróft/fínt 148kr. 95 kr. Spergilkálkg 219 kr. BÓNUS QILDIR DAGANA 1.-5. FEBRÚAR Lambaskrokkar '/2, útsala 279 kr. Læri, kryddað 549 kr. Ali pylsur 8 stk.+ bjúgu 2 stk. SS svínahnakki + böíognessósa 359 kr. 298 kr. Marrud-snakk250g Kellogs-kornflögur 1 kg 97 kr. 269 kr. Bakarabrauð, gróft 89 kr. 11-11 BUÐIRNAR QILDIR FRÁ 1.-7. FEBRÚAR Hámborgárar4stk., m.brauði 298 kr. Þykkvabæjar franskar kartöfiur 7ÖÖ g i 29 kr. SKAGAVER HF. Akranesi QILDIRJU-7. FEBRÚAR Svéitabjúgu kg ~~_ Baconbúðirigurkg SS brauðskinka kg 59 kr. 299 kr. 349 kr: 698 kr. Ysuhakk 500 g 139kr. Klementínur kg 129kr. Paprika græn kg 198kr. Jólakaka frá Árbæjarbakaríi 159 kr. Mc. Hob Nobs-súkkul.hafrakex 250 g 99 kr. Familie-kaffi400g 198kr. Egilspilsner KASKO KEFLAVÍK GILDIR 1.-7. FEBRÚAR 59 kr. Spaghetti 1 kg 49 kr. Tilboðshakk 1 kg 489 kr. Kínakál 1 kg 155kr. Spaghettísósa 89 kr. Hvítlauksbrauð2stk. 89 kr. Heilhveitibrauðstk. 99 kr. Eggkg 199kr. Eðalsíld 500 g Axa-morgunmatur 157kr. 149 kr. Hob-nob súkkulaðikex 98 kr. ÞÍNVERSLUN Samtök 18 matvöruverslana QILDIR 1.-7. FEBRÚAR Konfektsíid 580 ml 269 kr. Hréínsuð svið kg Saltkjbt, Goða, kg Kiwí i kg 298 kr. 299 kr. Heinz-bakaðarbaunír^d. Tj3k. Sælumjólk 1 Í79kr. 156kr. 1 97 kr^ Rjómasúkkulaði m. hnetum og rús. 189 V.r. Salernispappír12rúllur 219kr. Hamborgarar m. brauði stk. Lambalifur, frosin kg Franskar kartöfiur 2,5 kg "45 kr. 159 kr. 299 kr. Hrásalat350g 73 kr. Familie-kaffi 400 g Multi Grain Cheerios 375 g 169 kr. 98 kr. Topp ávaxtaþykkni 1 i 169kr. Kartöflubrauð Sérvara 99 kr. Golden lady-sokkabuxur 85 kr. Öf nf 6st f 6t 28x i 8 cm Ofnföst föt 26x20,5 cm 790 kr. 590 kr. Kassettur3x60mín. Verslanir KÁ GILDIR FRÁ 1. -7. FEBRÚAR 420 kr. Biandað nautahakk kg 629 kr. Pepperone-búðingur kg 529 kr. Ömmuflatbökur 3 teg. 279 kr. Bóndabrauð 119 kr. Skólajógúrt2teg. 33 kr. Rjómaostur 2 teg. 69 kr. Paprika grænJcg 198kr. Klementínurkg ARNARHRAUN QILDIR TIL 4. FEBRÚAR 129kr. ' London lamb frá KEA kg 669 kr. Maraineruð síld 880 g 239 kr. Sitd í hvítlaukssósu 225 g 149kr. Síld í whiskísósu 225 g 149kr. Rúgbrauððsn. 491F: SRkókómalt567g Franskar kartöflur 700 g 209 kr. 129kr. Salernisþáppír 8 stk. 169 kr. íslandsmeistari í kökuskreytingum Ætilega borðskreytingin tímafrekust „ÆTLI ég hafi ekki eytt milli eitt og tvö hundruð klukkustundum í undirbúning fyrir keppnina", segir Jón R. Árelíusson sem fór með sig- ur af hólmi í íslandskeppni í köku- skreytingum sem haldin var í Perl- unni um síðustu helgi. Aðstoðar- maðurinn Marteinn Sigurðsson eyddi svipuðum tima í undirbúning- inn með Jóni, svo allt í allt gera þeir félagar ráð fyrir að hafa eytt um þrjú hundruð klukkustundum í keppnina. Þeir ellefu fagmenn sem kepptu máttu sjálfir ákveða þema sitt en skilyrði var að skila inn einni borð- skreyting^u úr ætilegu efni, einni þriggja hæða tertu, kransaköku og VID ERUM AÐ HÆTTA •M Dragtir, kjólar, Vnmir, pils o.fl. ALLT Á Af) SELJAST! JOSS K r i n g I u n n i P.s. Minnum á innleggsnótur litlum konfektkökum. Yfirskrift Jóns var „Skákin". „Þetta var mikið álag síðustu daga fyrir keppnina því undirbún- ingurinn var gerður með fullri vinnu og heimili. Eiginkonan lét mér eftir stofuna, eldhúsið og þvottahúsið og undanfamar vikur hefur heimilið verið undirlagt." Jón segir að fyrir keppnina hafi hann þurft að láta smíða form, teikna upp hugmyndir sínar og láta reyna á hvort hug- myndirnar væru yfir höfuð fram- kvæmanlegar. Hann segir að tíma- frekast hafí verið að búa til borð- skreytinguna og stilla upp kransa- kökunni. Borðskreytingin var 76 sm hár taflmaður og brjóstsykurskarfa með brjóstsykursrósum. Undirbúningur fyrir heimsmeist- arakeppnina Jón lærði hjá Hjálm- ari E. Jónssyni í Sveins- bakaríi og fór síðan til Danmerkur þar sem hann nam kökugerð hjá Vagni Eriksen en sá var til fjölda ára for- maður konditormeist- ara þar í landi. Aðstoð- armaður Jóns að þessu sinni var Marteinn Sig- urðsson bakarameistari en hann lærði hjá Sveini bakara og starf- ar hjá Bakaranum á horninu. Morgunblaðið/Þorkell JÓN R. Árelíusson kökugerðarmeistari ásamt aðstoðarmanni sínnni í keppninni Marteini Sigurðssyni bakarameistara. í haust fór Jón til Svíþjóðar og tók þátt í kökuskreytingarkeppni en þar var verið að minnast 500 ára sögu kökugerðar í Evrópu. Ekki segist Jón ætla að taka það ÆTILEGA borðskreyt- SKAK var yfirskrift ingin tók mikinn tíma. Jóns í keppninni. rólega á næstunni því nú verður farið í undirbúningsvinnu fyrir heimsmeistarakeppnina í köku- skreytingum sem verður haldin á næsta ári. Stefnan er að þrír köku- gerðarmeistarar fari utan í þeim tilgangi og Jón er einn af þeim. Hinir tveir eru Hafliði Ragnarsson sem varð í öðru sæti og Þormar Þorbergsson. - Hvað fæst íslands- meistarí í kökuskreyt- ingum við dags daglega? „Eg baka að sjálf- sögðu allt sem nöfnum tjáir að nefna, t.d. tert- ur og konfektkökur og sé líka um veislur fyrir fólk." - Þú bakar auðvitað heima líka? „Næsta spurning" - og þar með var svarið komið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.