Morgunblaðið - 01.02.1996, Page 16

Morgunblaðið - 01.02.1996, Page 16
16 FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ' tilboðin » 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 1.-7. FEBRÚAR Svínalærí og bógur kg Svínahnakkasneiðar kg 290 kr. 479 kr. Svínakótilettur kg 478 kr. Kellogs Cornflakes 500 g Bragakaffi 3 teg. 'Akg ' 158 kr. 298 kr. Feta-ostur2teg. 198 kr. Kvikk lunsj 2 stk. Dáz Ultra-þvottaefni 2,8 kg 98 kr. 448 kr. NÓATÚN GILDIR 1.-5. FEBRÚAR Búrfells skinka kg 699 kr.: Pickwickte, pk. 119 kr. Alpen-morgunkorn 375 g 139 kr. Freyju hríspoki 200 g 199 kr. Iris-sjampó 250 ml 99 kr. Thule-pilsner 500 ml Mamma besta flatbaka 48 kr. 279 kr. Rafhlöður, Panasonic R6 4 stk. 100 kr. KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR TIL 5. FEBRÚAR Blandað hakk kg 398 kr. Kaupgarðs lúxus svínaskinka kg 998 kr. Kaupgarðs hrossabjúgu kg 298 kr. Merrild kaffi 103 Hunda/kattamatur 4 á verði 3 329 kr. Rauð konfekt-epli 1,3 kg 99 kr. Drummer-sítrónuþvottalögur 750 ml 139 kr. Maarud Manfreds-snakk 239 kr. FJARÐARKAUP GILDIR 1., 2. og 3. FEBRÚAR Svínalæri kg 363 kr. Svínabógurkg 370 kr. Svínakótiletturkg 585 kr.' Svínarifjasteik kg 195 kr. Hreinsuðsviðkg 328 kr. Salernispappír 8 stk. 148 kr. Létt og mett, gróft/fínt 95 kr. Spergilkál kg 219 kr. BÓNUS GILDIR DAGANA 1.-5. FEBRÚAR Lambaskrokkar ’/2, útsala 279 kr. Læri, kryddað 549 kr. Ali pylsur 8 stk.+ bjúgu 2 stk. SS svínahnakki + bolognessósa 359 kr. 298 kr. Marrud-snakk 250 g 97 krf Kellogs-kornflögur 1 kg 269 kr. Bakarabrauð, gróft 89 kr. Ýsuhakk 500 g 139kr. HAGKAUP GILDIR 1.-14. FEBRÚAR Laushakkað nautahakk 600 g 595kr. 4 hamborgarar m. brauði 299 kr. Nautagúllas kg 885 kr. Nautafille, heilt, kg 1.089 kr. Roastbeef, kg 1.198 kr. 20 stk. fiskborgarar frá Humal 499 kr. Kjörís frostpinnar 8 st. 2 teg. _ MS skólaskyr 3 teg. SÉRVARA 149 kr. 39 kr. Herra gallabuxur 1.695 kr. Dömu gallabuxur 1.695 kr. Barna leggings 499 kr. Brjóstahöld m. púðum 989 kr. Ungbarnasamfellur 349 kr. Heilsusandalar 989 kr. 11-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 1.-7. FEBRÚAR Hamborgarar4 stk., m. brauði 298 kr. Þykkvabæjar franskar kartöflur 700 g 129 kr. Klementínur kg 129 kr. Paprika græn kg iólakaka frá Árbæjarbakaríi 198 kr. 159kr. Mc. HobNobs-súkkul.hafrakex250g 99 kr. Familie-kaffi 400 g 198 kr. Egils pilsner 59 kr. KASKO KEFLAVÍK GILDIR 1.-7. FEBRÚAR Spaghetti 1 kg 49 kr. Tilboðshakk 1 kg 489 kr. Kínakál 1 kg 155 kr. Spaghettísósa 89 kr. Hvítlauksbrauð 2 stk. 89 kr. 7°/oo afsl. af unnum kjötvörum í kæli 7%o afsl. af brauði og kökum 5% afsl. af uppvigtuðum ostum MIÐVANGUR Hafnarfirði QILDIR 1.-4. FEBRÚAR Þyrrkryddað lambalæri kg 598 kr. Nautahakkkg 499 kr. Honig-spaghetti 500 g 49 kr. Hunts-spaghettísósur425 g Myllu hvítlauksbrauð 2 stk. 89 kr. 129 kr. Epli.gulkg 98 kr. Klementínur kg 118 kr. Frón kex 59 kr. SKAGAVER HF. Akranesi GILDIR 1.-7. FEBRÚAR Sveitabjúgu kg 299 kr. Baconbúðingurkg 349 kr. SS brauðskinka kg 698 kr. Heilhveitibrauðstk. 99 kr. Egg kg 199 kr. Eðalsíld 500 g 157 kr. Axa-morgunmatur 149 kr. Hob-nob súkkulaðikex 98 kr. ÞÍN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana GILDIR 1.-7. FEBRÚAR Konfektsíld 580 ml 269 kr. Hreinsuð svið kg 298 kr. Saltkjöt, Goða, kg 299 kr. Kíwí 1 kg Heinz-bakaðar baunir4d. ípk. 179 kr. 156 kr. Sælumjólk 1 I Rjómasúkkulaði m. hnetum og rús. 97 kr. 189 kr. Salernispappír 12 rúllur 219kr. KEAIMETTÓ GILDIR 1.-6. FEBRÚAR Success-hrísgrjón hvít 79 kr. KS súrmjólk m. jarðab./súkkul. KS súrmjólk m. bl. ávöxturrí 67 kr. 67 kr. Heinz-bakaðar baunir 205 g 39 kr. Rauðkál 720 g 79 kr.: HY Top majones 905 g 98 kr. Twix, 3 pk. 89 kr. Appelsínur 1 kg 87 kr. KKÞ MOSFELLSBÆ GILDIR FRÁ 1.-8. FEBRÚAR Ýsuflök.frosinkg 299 kr. i Weetabix 215 g 98 kr. Familie-kaffi 400 g 199 kr. Jacobs-tekex 200 g Pantene-shampó 250 ml 39 kr. 228 kr. Pantene-hársprey 278 kr. Tennissokkar 5 sett 498 kr. Salernispappír8stk. 209 kr. VÖRUHÚS KB BORGARNESI GILDIR FRÁ 1.-7. FEBRÚAR Hamborgarar m. brauði stk. 45 kr. Lambalifur, frosin kg Franskar kartöflur 2,5 kg 159 kr. 299 kr. Hrásalat350g 73 kr. Familie-kaffi 400 g 169 kr. Multi Grain Cheerios 375 g 98 kr. Topp ávaxtaþykkni 11 169 kr. Kartöflubrauð Sérvara Golden lady-sokkabuxur 99 kr. 85 kr. Of nföst föt 28x 18 cm 590 kr. Ofnföst föt 26x20,5 cm 790 kr. Kassettur3x60mín. 420 kr. Verslanir KÁ GILDIR FRÁ 1. -7. FEBRÚAR Blandað nautahakk kg 629 kr. Pepperone-búðingur kg 529 kr. Ömmuflatbökur 3 teg. 279 kr. Bóndabrauð 119 kr. Skóiajógúrt2teg. 33 kr. Rjómaostur2teg. 69 kr. Paprikagrænkg 198 kr. Klementínurkg 129kr. ARNARHRAUN QILDIR TIL 4. FEBRÚAR London lamb frá KEA kg 669 kr. Maraineruð síld 880 g Síld í hvítlaukssósu 225 g 239 kr. 149 kr. Síld í whiskísósu 225 g 149 kr. Rúgbrauð6sn. 49 kr. SR kókómalt 567 g Franskar kartöfiur 700 g 209 kr. 129 kr.; Salernispappír8stk. 169 kr. Islandsmeistari í kökuskreytingum Ætilega bordskreytingin tímafrekust „ÆTLI ég hafi ekki eytt milli eitt og tvö hundruð klukkustundum í undirbúning fyrir keppnina", segir Jón R. Áreiíusson sem fór með sig- ur af hólmi í íslandskeppni í köku- skreytingum sem haldin var í Perl- unni um síðustu helgi. Aðstoðar- maðurinn Marteinn Sigurðsson eyddi svipuðum tima í undirbúning- inn með Jóni, svo allt í allt gera þeir félagar ráð fyrir að hafa eytt um þrjú hundruð klukkustundum í keppnina. Þeir ellefu fagmenn sem kepptu máttu sjálfir ákveða þema sitt en skilyrði var að skila inn einni borð- skreytingu úr ætilegu efni, einni þriggja hæða tertu, kransaköku og litlum konfektkökum. Yfirskrift Jóns var „Skákin“. „Þetta var mikið álag síðustu daga fyrir keppnina því undirbún- ingurinn var gerður með fullri vinnu og heimili. Eiginkonan lét mér eftir stofuna, eldhúsið og þvottahúsið og undanfarnar vikur hefur heimilið verið undirlagt." Jón segir að fyrir keppnina hafi hann þurft að láta smíða forni, teikna upp hugmyndir sínar og láta reyna á hvort hug- myndirnar væru yfir höfuð fram- kvæmanlegar. Hann segir að tíma- frekast hafi verið að búa til borð- skreytinguna og stilla upp kransa- kökunni. Borðskreytingin var 76 sm hár taflmaður og bijóstsykurskarfa með bqóstsykursrósum. Undirbúningur fyrir heimsmeist- arakeppnina Jón lærði hjá Hjálm- ari E. Jónssyni í Sveins- bakaríi og fór síðan til Danmerkur þar sem hann nam kökugerð hjá Vagni Eriksen en sá var til fjöWa ára for- maður konditormeist- ara þar í landi. Aðstoð- armaður Jóns að þessu sinni var Marteinn Sig- urðsson bakarameistari en hann lærði hjá Sveini bakara og starf- ar hjá Bakaranum á horninu. Morgunblaðið/Þorkell JÓN R. Árelíusson kökugerðarmeistari ásamt aðstoðarmanni sínum í keppninni Marteini Sigurðssyni bakarameistara. í haust fór Jón til Svíþjóðar og tók þátt í kökuskreytingarkeppni en þar var verið að minnast 500 ára sögu kökugerðar í Evrópu. Ekki segist Jón ætla að taka það ÆTILEGA borðskreyt- SKÁK ingin tók mikinn tíma. Jóns rólega á næstunni því nú verður farið í undirbúningsvinnu fyrir heimsmeistarakeppnina í köku- skreytingum sem verður haldin á næsta ári. Stefnan er að þrír köku- gerðarmeistarar fari utan í þeim tilgangi og Jón er einn af þeim. Hinir tveir eru Hafliði Ragnarsson sem varð í öðru sæti og Þormar Þorbergsson. - Hvafl fæst íslands- meistarí í kökuskreyt- ingum við dags daglega? „Eg baka að sjálf- sögðu allt sem nöfnum tjáir að nefna, t.d. tert- ur og konfektkökur og sé líka um veislur fyrir fólk.“ - Þú bakar auðvitað heima líka? „Næsta spurning“ - var yfirskrift og þar með var svarið í keppninni. komið. Dragtir, kjólar, Vnixur, pils o.fl. ALLT Á Af) SELJAST! JOSS K r i n g I u n n i P.s. Minnum á innleggsnótur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.