Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1996 29 AÐSENDAR GREINAR ekki 30-40, þannig að mér er ekki ljóst hvaðan upplýsingar um fjölda „háskóla" eru komnar. Enn segir Jónas: „Flestir þessara skóla gætu væntanlega kennt ein- hvern hluta unirbúningsnáms fyrir einhverjar deildir HÍ., þetta virðist ekki gert og alls óvíst hvort nem- endur þessara „háskóla" eiga völ á nokkurri framhaldsmenntun." Að það eigi að vera hlutverk þessara skóla að búa nemendur undir nám í einhverjum deildum HÍ. er út í hött. Hlutverk þeirra er yfirleitt skilgreint þannig að þeim er ætlað að veita menntun sem annað hvort opnar leið til að geta sinnt ákveðn- um skilgreindum störfum. Aðgang- ur að framhaldsnámi helgast af því að þessir skólar veita alþjóðlega viðurkenndar prófgráður sem eru, þegar eftir er leitað, aðgöngumiði að framhaldsnámi erlendi Um það að enginn virðist vita hvar þessir skólar standa menntun- arlega get ég ekki dæmt nema um Tækniskólann. Frá skólanum út- skrifast nemendur af mörgum ólík- um brautum með lokapróf sem að faglegu innihaldi eru mjög ólík, en flestar deildir bjóða BS próf auk styttra náms. Menntunarlega standa þessir nemendur þannig að þeim eru opnar leiðir til framhalds- náms um allan heim, nema við Háskóla íslands. Lokaorð Ég tek undir það með Jónasi að sú stefna niðurskurðar í mennta- kerfinu sem hefur ríkt hér á landi undanfarna áratugi er komin að því að valda óbætanlegum skaða. En að ætla sér að bæta hag Háskóla íslands með málflutningi sem bygg- ist á því að nota í fyrsta lagi óraun- hæfar og villandi talnaupplýsingar og í öðru lagi á því að gera lítið úr því starfi sem unnið er annars staðar er varla líklegt til að skila tilætluðum árangri. Þær tölur um kostnað sem Jónas notar gefa ranga mynd af stöðunni. Það að starf- rækja nám á háskólastigi er í eðli sínu misdýrt eftir greinum og þó svo að ódýrari greinarnar lækki meðaltalið hjá Háskóla íslands er það engan veginn sambærilegt við þá skóla sem eru eingöngu með til- tölulega dýrar námsbrautir. Höfundur er verkfræðingur og rektor Tækniskála íslands. Elskulegir œttingjar mínir og vinir! Hjartans þakklœti sendi ég ykkur fyrir gjafir og kveðjur í tilefni af 75 ára afrnœli mínu 16. janúar sl. Haraldur Kr. Jóhannsson. YFIRBREIÐSLUR A SANDKASSA sérsaumum eftir máli sterk dúkefhi handhægar festingar H$6maJiD.d AUSTURSTRÆTI 8 sími 552 47 17 #umboðsaðili eftirfarandi merkja wrfffilH ftf (g) m» u** (&^ ^^nK$33^^]x^j^axu^M^^a^&^^i^^j^^m?mnta^M Rosenthal -W ^veh"sjsí 1 Brúðkaupsgjafir • Tímamótagjafir sy\ "\bJ/- t\ • Verð við allra hæfi /\06€/t)^ > EÖntlUn Og gæði í Sérflokki Laugavegi 52, sími 562 4244. Er á tali? Vil'li karlinn veit ekki að hann þarf aðeins að nýta sér ð i % Hann ýti r bara á ^^ fær staðfesti ngu, leggur á og notar tímann til annars. Þegar hitt simtalið er búið, hringir siminn hjá Villa og brátt er hann kominn i samband. Simtalspöntun kostar aðeins 9,97 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.