Morgunblaðið - 01.02.1996, Page 45

Morgunblaðið - 01.02.1996, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1996 45 RAÐAL/G[ YSINGAR Blindrafélagið SAMTÖK BLINDRA OG SJÓNSKERTRA A ÍSLANDI Ferli- og fræðslumál Auglýsum lausa til umsóknar tímabundna stöðu ferli- og fræðslufulltrúa. Umsækjendur hafi kennaramenntun, auk sérmenntunar í málefnum blindra eða sam- bærilega reynslu. Um fullt starf er að ræða við fræðslustarf og átak í aðgengi blindra. Umsóknir skulu sendar Blindrafélaginu, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík, fyrir 11. febrúar nk. Ræstingar Starfsfólk óskast í ræstingar sala og almenn- ingsrýma á Hótel Sögu. Vinnutími er frá kl. 20.00-03.00 alla daga. Áhugavert fyrir tvo samhenta aðila, er gætu annast verkið sem verktakar ásamt aðstoðarfólki. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri. & grRndi Baader-maður Grandi hf. óskar eftir að ráða Baader-mann á frystitogara. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Granda, merktar: „Baader-maður.“ Nánari upplýsingarveitirTorfi Þ. Þorsteinsson. Laus staða slökkviliðsstjóra Stjórn Brunavarna Suðurnesja auglýsir stöðu slökkviliðsstjóra lausa til umsóknar. Umsjónarsvæði Brunavarna Suðurnesja er Reykjanesbær, Vatnsleysustrandarhreppur og Gerðarhreppur. Umsækjandi hafi þá þekkingu og menntun sem reglugerð um menntun, réttindi og skyldur slökkviliðsmanna kveður á um. Umsókn fylgi ítarlegar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 16. febrúar 1996. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 421 4748. Umsóknir skulu merktar: Stjórn Brunavarna Suðurnesja, pósthólf 73, 230 Reykjanesbæ. Sólarkaffi Arnfirðinga Sólarkaffi Arnfirðinga verður haldið í veit- ingahúsinu Glæsibæ föstudaginn 2. febrúar og hefst kl. 20.30. Miðar seldir í veitingahúsinu Glæsibæ sama dag frá kl. 16-18 og við innganginn. Góðarveitingarog skemmtiatriði. Mætum öll. Stjórnin. KAUPMANNASAMTOK ÍSLANDS Er eðlileg samkeppni íverslun á íslandi? Morgunverðarfundur Kaupmannasamtaka ís- lands á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 8. febrúar nk. kl. 8.00. Hvernig virka samkeppnislög á íslandi í samanburði við önnur lönd í Evrópu? Eru lögin fullnægjandi - eru lagðar hömlur á markaðsráð- andi aðila í samkeppninni? Veitir Samkeppnisstofnun eðlilegt aðhald? Frummælendur: Árni Vilhjálmsson, hæsta- réttarlögmaður. Guðmundur Sigurðsson, forstöðumaður samkeppnissviðs Samkeppnisstofnunar. Við pallborð auk frummælenda: Benedikt Kristjánsson, formaður K.í. Teitur Gústafsson, kaupmaður, Griffli hf. Þátttökugjald með morgunverði kr. 1.700. Tilkynnið þátttöku til skrifstofu samtak- anna í síma 568 7811. Fundurinn er öllum opinn. Auglýsing um styrktil handritsgerðar Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn (Nordisk Film og TV Fond) hyggst veita 400.000 norskar krónur í styrk til íslensks handrits (eða handrita) að kvikmynd fyrir börn. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kvikmyndasjóðs íslands á Laugavegi 24, 101 Reykjavík, og ber að skila þeim, ásamt úr- drætti og greinargerð um verkefnið, til skrif- stofunnar fyrir 2. apríl 1996. Kvikmyndasjóður íslands. Frá menntamálaráðuneytinu Styrkir úr íþróttasjóði Samkvæmt lögum um breytingu á verka- skiptingu ríkis og sveitarfélaga nr. 78/1989 veitir Alþingi árlega fé í íþróttasjóð. Framlög úr íþróttasjóði skal veita til sér- stakra verkefna á vegum íþróttafélaga eða íþróttasamtaka í því skyni að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana, sbr. reglugerð um íþrótta- sjóð nr. 609/1989. Tekið skal fram, að ekkert liggur fyrir um fjárveitingar til sjóðsins 1997, en þær eru ákveðnar í fjárlögum hverju sinni til eins árs í senn. Felur árleg fjárveiting þannig ekki í sér skuldbindingar um frekari styrkveitingar. Umsókn um stuðning úr iþróttasjóði vegna styrkveitinga ársins 1997 þurfa að berast fyrir 1. maí nk. íþróttanefnd ríkisins, mennta- málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, á þar til gerðum eyðublöðum ásamt greinargerð um fyrirhuguð verkefni. HÚSNÆÐIÓSKAST Blaðamann á Morgunblaðinu vantar 2ja herb. íbúð til leigu, helst í grennd við Kringluna. Upplýsingar í símum 562 1902 og 569 1283. Lausafjáruppboð Eftirtalið lausafé verður boðið upp á Sjáv- arbraut 9, Bolungarvík, miðvikudaginn 7. febrúar 1996 kl. 14.00: 160 fiskkör, 80 blokarrammar og blokkar- hrærivél. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 30. janúar 1996. Til leigu 125 fm og 330 fm skrifstofuhúsnæði í hjarta borgarinnar. Bílastæði. Upplýsingar veitir Karl milli kl. 13 og 18 í síma 552 0160, hs. 553 9373. Slttá auglýsingctr I.O.O.F. 11 =17702018'/2 =9.1. Landsst. 5996020119 X Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudags- kvöldið 1. febrúar. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. I.O.O.F. 5 = 1772018 = BD Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Láttu sjá þig, þú ert innilega velkominn. AGLOW, alþjóðlegt kærleiksnet kvenna. Febrúarfundurinn er í kvöld kl. 20.00 í Kristniboðssalnum, Háleitisbraut 58-60. Ásta Júlíusdóttir, formaður landsnefndar, talar. Allar konur hjartanlega velkomnar. Hjálpræðis- ' herinn Kirkjustræti 2 Hjálpraeðissamkoma kl. 20.00. Reidun og Káre Morken stjórna og tala. Allir velkomnir. Mánudagur kl. 16.00: Heimila- samband. Eirný Ásgeirsdóttir talar. Allar konur velkomnar. LIFSSÝN Samtok til sjálfsþekkingar Hið vinsæla námskeið Lífsýnar, „Um innri gerð mannsins og hulin öfl náttúrunnar", verður haldið helgina 3.-4. febrúar kl. 10-16 í Bolholti 4, 4. hæð. Erla Stefánsdóttir sjáandi sýnir og segir frá lífsýn sinni. Dagskrá: Erindi, hugleiðslur og æfingar. Skráning í símum 551 0201, 553 2052 og 552 1189. Lífsýnarfélagar einnig velkomnir. Dagsferð sunnud. 4. feb. Kl. 10.30: Landnámsleiðin, 2. áfangi, Keflavík, Stóru-Vogar. Gengin áætluð fornleið um land- nám, með víkum og ofan Kvíguvágabjarga í Vogavík að Stóru-Vogum. Farið frá BSI kl. 10.30 eöa mætt við bókasafn Reykjanesbæjar kl. 11.15. Verð 1.300/1.500 en 300 fyrir þá, sem mæta við bókasafn. Myndakvöld fimmtud. 1. feb. kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu. Ragnar Th. Sigurðsson kynnir stórfenglegar náttúrumyndir úr safni sinu og ásamt Ara Trausta Guðmundssyni bókina Jökul- heima. Sýndar verða myndir úr áramótaferð. Glæsilegar kaffiveitingar. Útivist. KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur i kvöld kl. 20.30. Upphafsorð: Haraldur Þórðarson. Tveir nafnkunnir fyrrum KFUM- drengir teknir tali. Hugleiðing: Skúli Svavarsson, kristniboði. Allir karlmenn velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Föstudagur 2. febr. kl. 20.00: Kvöldferð í Herdísarvík áfullu tungli Við fögnum útkomu fjölbreyttrar ferðaáætlunar 1996 með þess- ari kvöldferð á kyngimagnaðan stað, Herdísarvík. Tunglvaka. Fjörubál. Tilvalin ferð fyrir unga sem aldna. Verð 1.000 kr., frítt f. börn 15 ára og yngri með for- eldrum sínum. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Heimkoma um miðnættið. Ath.: Nýja ferðaáætlunin er send félagsmönnum og enn- fremur liggur hún frammi á skrifstofunni, Mörkinni 6. Ferðafélag íslands. Pýramídinn - andleg miðstöð Andleg heilun Helgarnámskeið og einkatímar með dr. Nicholas Demetry M.D. og Morena Costa. Helgina 3.-4. febúar næst- komandi verða dr. Nicholas De- metry, geðlæknir og frumkvöðull á sviði heildrænna lækninga, og Morena Costa, sálfræðingur frá Brasilíu, með helgarnámskeið- ið „Andleg heil- un“. Þar verður m.a. fjallað um orkustöðvar líkamans og mikil- vægi þeirra f sálfræðilegri ráð- gjöf og heilun. Þau verða einnig með einkatíma fyrir einstaklinga og minni hópa. Ath.: Þeir, sem hafa þegar skráð sig, eru beðnir um að hafa samband við Pýramídann sem fyrst. Nánari upplýsingar veittar í sím- um 588 1415/588 2526 milli kl. 10 og 18 daglega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.