Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1996 59" DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir norður Grænlandi er 1042 mb hæð sem hreyfist suðaustur. Um 800 km sunnan af Hvarfi er 999 mb lægð sem þokast vestnorð- vestur. Spá: Hæg breytileg átt og léttskýjað víðast hvar. Hiti verður nálægt frostmarki allra syðst en annars verður frost á bilinu 0 til 6 stig, kaldast í innsveitum norðaustan til. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Horfur á laugardag: Suðaustan strekkingur og snjókoma, en síðar slydda eða rigning um sunn- an- og vestanvert landið en annars þurrt að mestu. Horfur á sunnudag: Allhvass austan og suðaustan: Slydda eða rigning um sunnan- og austanvert landið en þurrt að mestu á Norð- vestur- og Vesturlandi. Horfur á mánudag: All- hvass austan og éljagangur um norðan- og norðvestanvert landið en hægari og slydduél eða skúrir um sunnan- og austanvert landið. Helstu breytingar til dagsins í dag: 1042 mb hæð yfir N-Grænlandi sem hreyfist til suðausturs. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir. Hálka er nokkur víða um land. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -5 alskýjað Glasgow 3 skýjað Reykjavík -2 skýjað Hamborg -1 mistur Bergen 0 léttskýjað London 4 mistur Helsinki -5 léttskýjað Los Angeles 10 rigning Kaupmannahöfn -4 kornsnjór Lúxemborg 2 heiðskírt Narssarssuaq vantar Madríd 10 skýjað Nuuk vantar Malaga 15 alskýjað Ósló -8 skýjað Mallorca 14 skýjað Stokkhólmur -3 heiðskírt Montreal -15 vantar Þórshöfn 3 skúr á síð.klst. New York -2 snjókoma Algarve 15 rign. á síð.klst. Orlando 13 þokumóða Amsterdam 0 mistur París 1 heiðskírt Barcelona 13 skýjað Madeira vantar Berlín vantar Róm 9 skýjað Chicago -23 heiðskírt Vín -9 þokumóða Feneyjar 5 heiðskírt Washington 2 alskýjað Frankfurt 1 heiðskírt Winnipeg -34 ísnálar 1. FEB. Fjara m Fióa m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suöri REYKJAVÍK 4.42 3,5 11.03 1,2 17.05 3,3 23.09 1,1 10.08 13.40 17.12 23.35 ÍSAFJÖRÐUR 0.23 0,7 6.35 1,9 13.11 0,7 19.00 1,7 10.31 13.46 17.02 22.41 SIGLUFJÖRÐUR 2.15 8.37 JL2- 15.10 0?4 21.22 1 r1 10.13 13.28 16.43 23.22 DJÚPIVOGUR 1.50 1.7 8.09 0,7 14.03 1,5 20.08 0.5 9.41 13.10 16.40 23.04 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morflunblaðið/Siómælinqar Islands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 lífakkeri, 8 auga- bragð, 9 starfið, 10 skaut, 11 bardúsa, 13 sjófugl, 15 minnis, 18 gamanseini, 21 blekk- ing, 22 þvo gólf, 23 guð, 24 bandóða. LÓÐRÉTT: 2 báran, 3 ljóð, 4 kúsk- ur, 5 hannyrðir, 6 tak, 7 elskaði, 12 blett, 14 reyfi, 15 vatnsfall, 16 blíða, 17 stöðvun, 18 skíma, 19 í vafa, 20 bráðum. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 nepja, 4 sauðs, 7 rella, 8 útlát, 9 rám, 11 apar, 13 angi, 14 ýrótt, 15 þarf, 17 akur, 20 sal, 22 elska, 23 jússa, 24 Arnar, 25 neiti. Lóðrétt: — 1 norpa, 2 pilta, 3 agar, 4 skúm, 5 uglan, 6 setti, 10 ámóta, 12 rýf, 13 ata, 15 þrefa, 16 rósin, 18 kassi, 19 róaði, 20 saur, 21 ljón. í dag er fímmtudagur 1. febrúar, 32. dagur ársins 1996. Orð dags- ins er: Þetta býð ég yður, að þér elskið hver annan. (Jóh. 15, 17.) Mannamót Aflagrandi 40. Aðstoð við skattaframtal í dag. Lausir tímar eftir há- degi. Uppl. í s. 562-2571. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Hraunbær 105. í dag fellur félagsvistin niður vegna þorrablóts. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9 böð- un, kl. 9-16.30 vinnu- stofa, f.h. útskurður, e.h. bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9.30 leikfimi, 10.15 leiklist, kl. 11.30 hádegismatur, kl. 11.30-14.30 bókabíll, kl. 14 danskennsla, kl. 15 eftirmiðdagskaffi. Gerðuberg. Á morgun föstudag er m.a. bók- band, laus pláss. Um- sjón Þröstur Jónsson. Silkimálun með Erlu Guðjónsdóttur. Vitatorg. Þorrablót verður á morgun föstu- dag og opnar húsið kl. 18. Þorramatur kl. 18.30. Skemmtiatriði. Upplestur: Gísli Hall- dórsson leikar. Minni kvenna: Sigríður Hann- esdóttir. Dans. Uppl. á vakt. 561-0300. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Listi kjömefndar til stjómar- kjörs á aðalfundi 25. febrúar nk. liggur frammi á skrifstofu fé- lagsins til 22. febrúar. Vesturgata 7. Á morg- un föstudag fellur niður söngstund og dans eftir hádegi vegna þorrablóts sem hefst kl. 18.30. Gjábakki. í dag er leik- fimi fyrir hádegi. Nám- skeið í leðurvinnu hefst kl. 9.30. Námskeið í gler- og postulínsmálun hefst kl. 13. Eyfirðingafélagið í Reykjavík. Félagsvist í kvöld kl. 20.30 á Hall- veigarstöðum og eru all- ir velkomnir. Félag Þingeyinga á Suðurnesjum heldur þorrablót laugardaginn 3. febrúar í KK-salnum, Keflavík. Miðasala í dag kl. 17-19. Uppl. gefur Kristín eftir kl. 19 í s. 421-1619. ÍAK, íþróttafélag aldraðra Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í Kópavogsskóla. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarvið- brögð. í kvöld kl. 20 í Gerðubergi munu sál- fræðingarnir Sigurður Ragnarsson og Inga Stefánsdóttir flytja fyr- irlestur er þau nefna: „Glíma barna við sorg“. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag kvenna er með fund í dag kl. 17 í umsjá Lilju Kristjánsdóttur á Háa- leitisbraut 58. Kvenfélagið Hrönn heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20 í Borgartúni 18. Þorramatur. Samtök um Kvennaat- hvarf eru með opið hús laugardaginn 3. febrúar nk. kl. 11-13. Rætt um forsjármál og sameigin- legt forræði. Gestur verður Björk Vilhelms- dóttir. Allir velkomnir. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund verður í dag kl. 14-16 í menningarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Félag frímerkjasafn- ara er með fund í kvöld kl. 20.30 í Síðumúla 17. Alla laugardaga er opið hús í Síðumúla 17 kl. 14-17. Allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Davíðssálmar lesnir og skýrðir. Ámi bergur Sigurbjörnsson. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara. Helgistund kl. 12. Prest- ur sr. Halldór S. Grön- dal. Organisti Jakob Hallgrímsson. Hádegis- verður, þorramatur. Samverustund. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Aliir velkomnir. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14. Samvera þar sem aldraðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Starf 10-12 ára kl. 17.30. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Breiðholtskirkja. TTT starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára barna kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, yngri deild kl. 20.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. Í4-16.30. Starf með 8-9 ára börn- um í dag kl. 16.45-18 í Borgum. TTT starf á sama stað kl. 18. Seljakirkja. KFUM fundur í dag kl. 17. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Útskálakirkja. Kyrrð- ar- og bænastundir í kirkjunni alla fimmtu- daga kl. 20.30. V íðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Landakirkja. TTT- fundur kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Reykvíkingar! Munið borgarstjórnarfundinn í dag kl. 17:00, sem útvarpað er á Aðalstöðinni FM 90,9. Til umræðu erfjárhags- áætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 1996. Skrifstoia borgarsljóra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.