Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 1
\0t0mSA$Stí^ I k -"' r^-'r Ql o. » PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR1. FEBRÚAR1996 BLAÐy Verðlaunaíeíkrit í útvarpsleikhúsi ÚtvarpsleikhúsiÖ jlytur á sunnudag kl. 14.00 leikritið Frátekna borðið i Lourdes sem er nýtt verk efiir An- ton Helga Jónsson. Leikritið er annað tveggja leikrita sem hlutu verðlaun í leikritasam- keppni Útvarps- leikhussins og Leikskáldafélags íslands á síðastl- iðnu ári.r Leikritið gerist á íslandi samtímans og snýst um karlmann sem kominn er yfir miðjan aldur og tregðu hans við að skýra sinum nánustu frá baráttu sinni og hugarangri þegar draumarnir koma ekki heim og saman við veruleikann. I umsögn dómnefndar segir aðfrumleg aðferð höfundar við að lýsa innra lífi aðalpersónunn- ar, form verksins og skilningur á eðli miðilsins hafi ráðið ákvörð- un hennar um að veita verkinu verðlaun. Með helstu hlutverh fara Arnar Jónsson og Kristbjörg Kjeld. Upptöku annaðist Sverr ir Gíslason og leikstjóri er Asdís Thoroddsen. ? Björn Bjarnason menntamálaráðherra og verðlaunahaf- arnir Bragi Ólafsson og Anton Helgi Jónsson. GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 2. FEBRUAR - 8. FEBRUAR I s?l i*r'*« V '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.