Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.02.1996, Blaðsíða 1
V ?- JMttngmmiiatfe PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR I. FEBRÚAR1996 BLAÐ ' Verðlaunaleikrit í útvarpsleikhúsi Útvarpsleikhúsið Iflytur á sunnudag ld. 14.00 leikritið Frátekna borðið í Lourdes sem er nýtt verk eftir An- ton Helga Jónsson. Leikritið er annað tveggja leikrita sem hlutu verðlaun í leikritasam- keppni Útvarps- leikhússins og Leikskáldafélags íslands á síðastl- iðnu ári.r Leikritið gerist á íslandi samtímans og snýst um karlmann sem kominn er yflr miðjan 'aldur og tregðu hans við að skýra sínum nánustu | frá baráttu sinni og hugarangri þegar draumarnir koma ekki heim og saman við veruleikann. I umsögn dómnefndar segir að jrumleg aðferð höfundar við að lýsa innra lífi aðalpersónunn- ar, form verksins og skilningur á eðli miðilsins hafi ráðið ákvörð- un hennar um að veita verkinu verðlaun. Með helstu hlutverk | fara Amar Jónsson og Kristbjörg Kjeld. Upptöku annaðist Sverr ir Gíslason og leikstjóri er Asdís Thoroddsen. ► Björn Bjarnason menntamálaráðherra og verdlaunahaf- arnir Bragi Ólafsson og Anton Helgi Jónsson. GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 2. FEBRÚAR - 8. FEBRÚAR HM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.