Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA jqpniIrlaMfe 1996 „Magic" og Jordan beint á Stöð 2? YALTÝB Björn Vattýsson, yfir- maður fþróttadeildar Stððvar 2, segir að verið sé að vrána í þvíhjáStðð2aðhægtverðiað sýiia beint frá leik Los Angeles Lakers og Chieago BuIIs í NBA- deildinní sem fram fer í nótt. En þar mætast sl j brnurnar Ear- vin „Magic" Johnson og Michael Jordan. „Við reynum allt sem við getum til að fá leikinn ogger- ura okkur ágætar vonir um það. Þetta er stórleikur og það yrði tnikill fengur fyrir körfn- boltaáhugamennaðfáaðsjá leikinn beint," sagði Valtýr. Leikurinn hefst kl. 3.80 f nótt Dýr myndi Hafliði allur BREIDABUKSMÖNNUM fannst gjaldið fyiir að leika í gærkvðldi heldur mikið og sér- staklega fannst þehn svokaliað hcimaleikjagjaul KKÍ hafa hækkað frá síðasta hcimaleík. Þá greiddi Breiðabiik 9.000 kr ónu r en að þessu sinni 20.000 sem mun stafa af vanmati KKÍ á kostnaði við dómara. Annar dómarinn dæmir fyrir Njarð vík og honum greiddi Breiðahlik 3.300 krónur vegna kos tnaðar víð að komast á leikinn. Hinn dómarinn dæmir fyrir Val og honum varðaðgreiða 13.500 kronur þar sem han byr víst á Reyðarfirði, en félagið þar heit- ir einnig Valur. Breiðablik varð því að greiða 36.800 krónur áður en leikurinn hðfst í gær. Dyr mynði Hafliði aílur. Caiyun bætti metið KÍNVEBSKA stulkan Sun Caiy- un bættí heimsmetið í stangar- stökki innanhúss tvivegis á mðtí i Þýskalandi á miðvikudag. Hún bætti fyrst eigið met frá þvi á sunnudag um einn sentí- metra er hún stökk 4,22 metra, en bætti það síðan aftur og stökk4,27metra. FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR KORFUBOLTI BLAÐ C Morgunblaðið/Árni Sæberg Landsmótið árið 2001 verðurá Egilsstöðum L ANDSMÓT Unguiennafélags íslands (IIMFÍ) árið 2001 verður haldið á Egi Jsstöðum í nmsjón Ungmenna- og fþróttasambánds Austurlands (UÍA). Stíórn Ungmcnnafélags tslands ákvað þetta á fundi sí num í Bey kjavík um helgina. Landsmótið á Egilsstoðum verður það 23. i r ööinni. Þrir sambandsaðílar UMPÍ sóttu um að halda mótíð, Ungmennasamband Kjalarnes- þings, Ungmennafélagið Pjðlnir i Grafarvogi, og Ungmenna og íþróttasamband Austurlands og samþykkti stjórn UMFÍ samhljóða á funditium að fela Austfirðingum raótshaldið. Srjórn Ungmenna- og íþróttasambands Aust- urlands tilgreindi Egilsstaði scm keppnisstað fyrir mðtíð í umsðkn sinni og þar verður þvi keppt. Næsta Landsmót Ungmennafélaganna, það 22. í röðinni, verður haldið í Borgarnesi árið 1997. Ákveðið var á síðasta sambandsþingi Ung- mennafélags ísíands að 24. Landsmótíð verði haldið árið 2004, og það 25. verði haldið árið 2007 en það ár verður Ungmennafélag í slands eitthundrað ára. S. Aðalstcinsson, .lökuldal Norðmenn lögðu Júgóslava NORÐMEN N, sem sigruðu íslendinga með eins marks mun í fyrsta leik Lottó-keppninnará miðvikudag, gerðu sér lí tið fyrir og sigruðu Júgóslava 24:23 í Stavanger í gærkvðldi. Júgo- slavar hðfðu yfir í há 1 fleik, 11:9. Úrslitin voru ó vænt þvi Júgóslavar burstuðtt Rúmena f fyrsta leiknum, 25:17. Lokamfnútan var æsispennandi. .1 ágóslavar jöfnuðu 23:23 þcgar 10 sckúndur voru eftir. Norðmenn hófu sókn og skutu að marki, mar k- vorður Júgóslava varði en boltinn fór aftur út á vðlf ínn. Tveir ieikmenn, einn úr hvoru liði, bbrðust um frákastíð en þeirri r immu lyktaði raeðþviaðdæmtvaráJúgðsIavannogtíminn stððvaður um leið. Þá voru tvær sekúndur cftir af leiknum. Það var nóg til þess að Stiau Vatne skoraði sigurmarkið við míkinn fbgnuð rúmlega 4.000 áhorfenda í íþróttahðllinni f Stavanger. Dóinararnir, sem voru þeir sðmu og dæmdu lcik Aftureldingar og Drammen f E vrðpukeppninuí, léku stórt hlutverk á lokasekundunum og má segja að þeir h afí fært lieim amönn u m sigurinn á silfurfatí. Danir sigruðtt síðau Rúmena í gær með 20 mðrkum gegn 16. ísiendingar Ieika við Búmena fkvðld. HANDKNATTLEIKUR Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari um leikinn í Lottó-keppninni í dag Getum sigrað Rúmena Steinþór Guóbjartsson skrifar frá Stavanger Islendingar eiga „heimaleik" þegar þeir mæta Rúmenum í Lottó-keppninni í Haraldarhöll í Haugasundi í kvöld. Strákarnir æfðu í höllinni í Stange í gærmorg- un en fóru þaðan akandi til höfuð- borgarinnar, flugu til Stavanger og horfðu þar á leiki gærkvöldsins. Rúmenar léku illa gegn Júgóslövum í fyrsta leik, en Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari íslands, sagði við Morgunblaðið að ekki hefði verið um eðlilegan leik að ræða. Hins vegar væru Rúmenar að byggja upp nýtt lið eins og íslendingar en með nokkr- um lagfæringum ætti ísland að sigra í kvöld. „Rúmenar voru óvenju taugaó- styrkir gegn Júgóslövum en þeir eru að þróa nýtt lið og eru með marga unga leikmenn eins og við," sagði Þorbjörn. „Samt eru þarna nokkrir leikmenn sem við höfum leikið gegn og ég reikna með að þeir byrji á að leika 3-2-1 vörn eins og gegn Júgóslövum, þó sú leikaðferð hafí ekki gengið vel hjá þeim þá. Þeír eru að slípa þessa aðferð og það er mjög jákvætt fyrir okkur því við þurfum að æfa okkur gegn svona vörn." Strákarnir æfðu hlaupaleiðir á æfingunni í gærmorgun með fram- ansagt í huga en Þorbjörn sagði að þeir yrðu að vera viðbúnir öllu. „Við höldum áfram að þróa okkar íeik en það er ljóst að hlaupaleiðirn- ar eru öðruvísi gegn framliggjandi vörn. Við þurfum að hafa ákveðið mynstur eftir því hvernig vörn við leikum gegn." - Þorbjörn fór yfír það sem fór úrskeiðis gegn Norðmönnum og sagði að Iiðið yrði að bæta sig á ýmsum sviðum. „Við verðum að spila betri vörn, hafa meira skipu- lag á hlutunum og vinna betur saman. Eins og ég sagði fyrir leik- inn gegn Norðmönnum verðum við að einbeita okkur að því að spila agaðan sóknarleik, ekki hluta úr leiknum heldur allan leikinn. Gegn Norðmönnum voru sóknirnar oft of stuttar, fjórar til fimm sending- ar og svo skot. Við megum ekki spila leiknum svona upp í hendurn- ar á andstæðingnum og verðum ávallt að hafa þá gullnu reglu í huga að þegar við erum yfir verða andstæðingarnir að ná boltanum til að minnka muninn. Með öðrum orðum þurfum við enn meiri aga í sóknarleikinn." Strákarnir léku fyrri hálfleikinn gegn Norðmönnum mun betur en þann seinni og samsinnti Þorbjörn því að örar skiptingar eftir hlé ásamt brottvísunum hefðu komið róti á leikinn. Engu að síður sagði hann mikilvægt að reyna sem flesta en erfitt væri að segja fyrir- fram hvernig þau mál þróuðust. „Ef leikur þróast þannig að góðir vinningsmöguleikar eru fyrir hendi án þess að skipta um menn freistast maður til að halda óbreyttu liði en markmiðið hér er að reyna sem flesta. Lið íslands, Noregs og Rúmeníu eru öll svipuð að getu og í innbyrðisleikjum þeirra getur sigur fallið á hvorn veginn sem er. En með því að laga leik okkar örlítið er alveg á hreinu að við eigum að sigra Rúmena." KÖRFUBOLTI: VIÐTAL VIÐ KRISTIN ALBERTSSON KÖRFUKNATTLEIKSDÓMARA / C2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.