Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 4
4 D FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ rf ASBYRGI rf Suöurlandsbraut 54 vi6 Faxelen, 108 Reykfavik, simi 568-2444, ?ax: 568-2446. INQILEIFUR EINARSSON, Iðggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson. Símatími laugard. kl. 11-13 og sunnud. kl. 12-14 2ja herb. Hverafold. Góö 2ja herb. íb. á jarðh. í litlu fjölb. Sér- lóð. Parket. Stutt í alla þjónustu. Skipti mögul. á 4ra herb. í Grafarvogi eða mið- svæðis. Áhv. 2,7 millj. Verð 6,1 millj. 4844. Hlíðarnar - laus. 2ja herb. lítiö niðurgr. 72 fm íb. í góðu fjórb. Mikið endurn. og snyrtil. eign á góðum stað. Sérinng. Lyklar á skrifst. 3082. Skógarás - sérinng. Stór og rúmg. íb. ca 74 fm á jaröhæð. Allt sér. Góðar innr. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2.150 þús. Verð 5,9 millj. 564. 3ja herb. Bólstaðarhlíð 88 fm 3ja herb. lítiö niðurgr. íb. í góðu fjölb. Nýjar raf-, ofnalaanir og gler. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Ahv. 2,7 millj. Verð 6,4 milj. 4869. Hrafnhólar. Mjög góð endaíb. á 1. hæð í nýviðg. húsí. Parket. Laus. Áhv. 3 millj. Verð 6,2 millj. 3419. Hraunbær. Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð neðst v. Hraunbæinn. 2 mjög rúmg. svefnherb. Mikið endurn. m.a. nýtt eldhús, gegnheilt parket. Verð 6,5 millj. 3595. Hringbraut. 3ja herb. 76 fm íb. á 4. hæð góðu fjölb. ásamt aukaherb. í risi, Sameign mjög góð. Verð 5,3 millj. 4899. Kleppsvegur. 2ja herb. 61 fm góð íb. í fjölb. Frábært ústýni yfir höfnina. Laus. Verð 4,9 millj. 3771. Vallarás. Falleg 53 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Suöursv. Áhv. byggjs. 1,5 millj. Verð 4,9 millj. 3004. Álfaskeið - Hf. - bílsk. 2ja herb. 57 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílsk. Hagst. grkjör. Ýmis skipti, jafnvel bílinn uppí. Áhv. byggsj. o.fl. 3,5 millj. 1915. Blikahólar - útsýni. Falleg 2ja herb. 57 fm íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Nýtt eldh. Parket og flísar. Hús og sameign í mjög góðu lagi. Laus. Lyklar á skrifst. 1962. Efstihjalli. Mjög falleg 57 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Góðar innr. Parket og flísar. Suðursv. Laus strax. Áhv. 3,4 millj. Verð 5,5 millj. 4258. Flókagata - tvær íbúðir. 2ja herb. 75 fm mjög lítið niðurgr. kjíb. og ósamþ. 32,5 fm einstaklíb. ib. eru báöar meö sérinng. og hægt að nýta sem eina íb. eða tvær. Með leigu greiöir minni íb. allan kostnað vegna þeirra beggja. Fráb. staðsetn. Verð 7,4 millj. 4605. Skerjafjörður - hæð m. bílskúr. 3ja herb. 64,7 fm góð efri hæð í góðu tvíb. ásamt 15 fm herb. og geymslu í kj. Húsið er timburhús í góðu ástandi. íb. er töluv. endurn. íb. fylgir ris sem setja má á kvisti. 28 fm bíslkúr. Stór lóð. Góð staðsetn. Bein sala eiða skipti á minni eign. Áhv. byggsj. 1.500 þús. Verð 6,1 millj. 4900 Smárabarð - Hfj. Skemmtil. 78 fm 3ja herb. íb. í nýl., klæddu 2ja hæða húsi sérinng. Pvottah. í íb. Suðurverönd. Áhv. byggsj. 5,3 millj. Verð 7,1 millj. 4885. Víkurás. Mjög falleg og vel skipul. 3ja herb. 83 fm íb. á 3. hæó. Suðursv. Skipti á 2ja herb. mögul. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 7,5 millj. 2768. Fróðengi - nýtt. Mjög góðar 3ja og 4ra herb. íb. í fallegu fjölb. Skilast tilb. til innr. eða fullb. Verð frá kr. 5,8 millj. 3758. Funalind 1 - Kóp. 3ja og 4ra herb. íb. í lyftuhúsi 92 og 118 fm. Afh. tilb. u. trév. eöa fullb. án gólfefna. Verð frá 6,6 millj. 1958-08. Furugrund - m. auka- herb. Góö 85 fm íb. Gott eldhús og bað. Parket. Herb. í kj. Hús í góðu lagi. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 6,9 millj. Laus, lyklar á skrifst. 109. Kleppsvegur 130. 3ja-4ra herb. 102 fm ib. á 2. hæð i iitlu fjölb. Þvherb. I íb. Ahv. 2.5 millj. Verð 7 millj. 4616. Markholt - Mos. - gott verð. 3ja herb. 67 fm íb. á 2. hæö í eldra húsi. Sér- inng. Laus strax. Hagst greiðslukj. 1333. 4ra-5 herb. og sérh. I Neðstaleiti - laus. Falleg 118 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö ásamt stæöi í bílskýli á þessum vinsæla staö. Vandaöar innr. Stórar suðursv. Laus strax. 4194. Nýbýlavegur - Nýtt. 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð í 5-íb. húsi. Afh. fulb. utan sem innan án gólf- efna. Verð 7,9 millj. 2691. Seljabraut - Laus. 4ra herb. 98 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. íb. þarfn. standsetn. Verð 6,3 millj. 4238. Raðhús - einbýli Bergstaðastræti. Einbhús sem í eru tvær íb. á tveimur hæðum samtals 103 fm ásamt 22 fm útigeymslu. Verð 6,5 millj. Auðarstræti. Mjög góð 3ja herb. 80 fm efri sérh. Áhv. 4,1 millj. Verð 6,8 millj. 1958-17. Birtingakvísl. Stórglæsil. raðhús 184 fm ásamt bílskúr. Nýtt eldhús, parket, flísar. Vill skipta á minni eign. Áhv. 7,4 millj. Verð 13,8 millj. 4496. Lynghagi - Sérh. Góð 100 fm neðri sérh. áamt bílskúr. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. Frábær staðsetn. Verð 9,9 millj. Austurbær - Kóp. - út- sýni. Neðri sérhæð 136 fm auk bílsk. íb. í mjög góðu lagi. 4 svefnherb. Arinn. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2,5 millj. Verð 9,8 millj. 1633. Garðastræti - í hjarta miðbæjarins. Mjög falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð. Vand- aðar innr. Sólstofa. Parket, marmari. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Verð 9,3 millj. 2690. Gullengi 15 - Grafarvogi. 5 herb. íbúðir í 6-íb. húsi 115 fm nettó. Skiptast í stofur, eldhús, baðherb., 4 svefn- herb. og þvherb. íb. afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Verð frá 7,7 millj. 4938- 03. Hraunbær 4 - útsýni. Mjög góð 100 fm Ib. I nýl. klæddu fjölb. Suð- ursv. Ahv. 4,2 mlllj. Verð 7,5 millj. 4175. Lundarbrekka - Kóp. 4ra herb. 93 fm íb. á 1. hæð m. sérinng. Gott eldh. og bað. Þvherb. í íb. Parket. Verð 7,4 millj. 4128. Melabraut - Seltj. Mjög góð efri sérhæð í tvíbýlishúsi, 126 fm ásamt 30 fm bílskúr. 3 svefnherb., góðar innr. Glæsilegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 11,5 millj. 128. Kóngsbakki. Falleg 90 fm 4ra herb. (b. á 3. hæð í nýl. viðg. fjölb. Nýl. standsett baðherb. Parket og flísar. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2 millj. Verð 6,8 millj. 4412. Norðurás - bílsk. 5 herb. falleg íb. 160 fm á tveimur hæðum. 3 svefnherb. ásamt herb. í kj. Bílsk. 35 fm. Eignask. mögul. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð Vesturberg - Utsýni. Mjög vandað 182 fm einb. ásamt 30 fm bíl- skúr, 5 svefnherb., Góðar stofur m. miklu út- sýni. Falleg, vel gróin lóð. Verð 13,2 millj. 3604. Berjarimi. 180 fm skemmtil. parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið skiptist. m.a. í góða stofu, 3 svefnherb., sjónvarpshol, snyrtingu og baðherb. Húsið er ekki fullb. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 11,5 millj. 4074. Stekkjarhvammur - Hf. Mjög vandað og fallegt rúml. 220 fm raðhús á tveimur hæðum auk 25 fm bílsk. Húsið skipt- ist m.a. í stórt eldhús, stórar stofur, 5 góð svefnherb., og baö. Mjög fallegar og vandað- ar innr. Falleg lóö. Bein sala eða skipti á minni eign. Verð 16 millj.4363. I smíðum Fjallalind - Kóp. x~' 11! ■: ! 1 □m .n ULLi um cng nc txf n-:. Falleg 186 fm parhús á tveimur hæðum með 28 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Húsin afh. fullb utan og fokh. innan m. einangruðum útveggjum eða lengra komin. Verð frá 8,6 millj. 3778. Fjallalind - Kóp. Parhús á einni hæð 135 fm ásamt 30 fm bíl- sk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 8,5 millj. 4938. Starengi. Einbhús 175 fm m. innb. bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verö 8,6 millj. 165. Dofraborgir - Grafarv. 4090. Stararimi. 3886. Fjallalind - raðh. 2962. Hlaðbrekka - sérh. 2972. Mosarimi - einb. 3186. Þinghólsbraut - Kóp. - 10,7 miiij. 3169. Kimanvem - eino. 2961. nýtt útsýni. 3ja herb. mjög skemmtil. jarðh. í þríbh. íb. afh. fullb. Fráb. útsýni. Verð 8 m. 2506. Brekkusmári - Kópavogi Raðh. 207 fm með innb. bílsk. Afh. fokh. innan, fullb. utan með grófjafnaðri lóð. Verð 9,1 mlllj. 3287. Vantar - Vantar Þverholt - laus. Vantar á skrá sérhæðir, raðhús og einb. Góð sala og miklir skiptimögul. Mjög góð og falleg ný 85 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Glæsil. eldh. og bað. Áhv. byggsj. o.fl. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. 4638. Hvammsgerði - skipti Mjög góð neðri sérh. í góðu húsi. Nýtt eldhús og bað. Parket. Vill skipta á 4ra herb. í Hraunbæ. Samtengd söluskrá: 700 eignir - ýmslr skiptimöguleíkar - Ásbyrgi - Eignasafan - Laufás JÖRÐIN Efri-Brunná í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu er nú til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. Á jörðinni er rekið stórt kúabú með um 143.000 lítra framleiðslurétti á mjólk. Á þessa jörð eru settar 35 millj. kr. með bústofni, framleiðslurétti, vélum og öllum mannvirkjum. Góð bújörð til sölu í Dalasýslu EFTIRSPURN eftirgóðum jörðum er ávallt nokkur og framboð sömu- leiðis. Hjá Fasteignamiðstöðinni er nú til sölu jörðin Efri- Brunná í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu. Á jörðinni er rekið stórt kúabú með um 143.000 b'tra framleiðslurétti I mjólk. Á þessa jörð eru settar 35 mijlj. kr. með bústofni, framleiðslu- rétti, vélum og öllum mannvirkjum. — Þetta er einstakt tækifæri fyr- ir áhugasama en fjársterka aðila, sagði Magnús Leópoldsson hjá Fast- eignamiðstöðinni. — Hér um að ræða eitt afurðamesta kúabú lands- ins með úrvals bústofni. Þess má geta, að algengur framleiðsluréttur fyrir kúabú er 70.000-80.000 lítrar og því eru framleiðslurétturinn óvenjumikill á þessari jörð. Þama er líka rekið íyrirmyndarbú, en af- urðir á hvern grip eru mjög miklar. Hjá Fasteignamiðstöðinni eru ennfremur til sölu jarðirnar Hvammur og Hvammsvík í Kjósar- hreppi. Að sögn Magnúsar er hér um að ræða tvær áhugaverðar jarð- ir með talsverðum byggingum á fögrum stað. Þarna eru miklir nýt- ingarmöguleikar, en jarðirnar eiga land að sjó. Engin framleiðsluréttur fylgir þessum jörðum, sem hafa verið nýttar til fiskeldis og útivist- ar, en þarna er góð aðstaða fyrir golf og til þess að veiða. Á jarðirn- ar báðar eru settar samtals 32 millj. kr., en þær eru í eigu sama aðila. Að sögn Magnúsar er enn tölu- verð ásókn í góð landsvæði til sveita til útivistar. í Ásahreppi í Rangár- vallasýslu hefur Magnús til sölu 122 ha. landspildu úr jörðinni Ási. Ásett verð er 6 millj. kr. — Þetta er allt gróið land og grasi vaxið, sagði Magnús. — Það væri því kjörið fyr- ir hestamenn. — Jarðasölur ganga annars yfir- leitt hægt fyrir sig og eiga sér oft- ast langan aðdraganda, sagði Magnús Leópoldsson að lokum, en á söluskrá hjá honum eru nú 70-80 jarðir víðs vegar um landið. r/> 551 2600 'V fj 5521750 ^ Símatími laugardag kl. 10-13 Vesturberg - 3ja Mjög falleg íb. á 2. hæð. Hús nýviðg. að utan. Laus fljótl. Seltjarnarnes - 3ja Falleg og rúmgóð íb. á jarðhæð við Kirkjubraut. Allt sér. Verð ca 6,2 millj. Eldri borgarar - 3ja Glæsileg 3ja herb. 86,6 fm ib. á 1. hæð v. Grandaveg. Þvherb. í íbúð. Fallegt útsýni. Laus. Verð ca 8,5 millj. Engjasel - 4ra - bflsk. Mjög falleg 101 fm íb. á 1. hæð. Park- et. Þvherb. í íb. Bílskýli. V. ca. 7,7 m. Hofteigur - sérhæð 4ra herb. 102,6 fm góö íb. á 2. hæð. Sérhiti, sórinng. Suðursv. 32,6 fm bílsk. Hraunbær - 5 herb. Faileg 117,6 fm íb. á 3. hæð. Herb. í kj. fylgir. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7,9 millj. Kópavogsbraut - sérh. 5 herb. 122,5 fm falleg íb. á 1. hæð. Þvherb. I íb. Áhv. ca 5,0 millj. húsbr. Verð 7,7 millj. Ystasel - einbhús Hús á tveimur hæðum ca 300 fm. Mögul. á sérfb. á neðri hæð. Bílsk. ca 36 fm. Áhv. veðd. ca 2,5 m. V. 15,9 m. Reynihvammur - Kóp. 5 herb. og 2ja herb. 5 herb. 164 fm glæsil. efri hæð (sérh.). Geymsla, þvhús og innb. bílsk. á neðri hæð svo og 2ja herb. glæsil. íb. m. sér- inng. Selst saman eða hvor íb. fyrir sig. VELJIÐ FASTEIGN iF Félag Fasteignasala Atvinnu- húsnæði í Hafnarfirði HJÁ fasteignasölunni Hraunhamri er nú til sölu stórt atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði. Þarna er um að ræða þijú hús, sem standa við Eyrartröð og eru tvö þeirra sambyggð. Ásett verð er um 30 millj. kr., en óskað er eftir tilboðum. — Það er mjög sjaldgæft að fá húsnæði undir fiskvinnslu til sölu á svo góðum stað nálægt Hafnar- fjarðarhöfn, sagði Helgi Jón Harð- arson hjá Hraunhamri. — Eitt af húsunum er stálgrindarhús á sér- lóð, sem er yfir 4.000 ferm. og þessu húsi fylgir byggingarréttur fyrír framhúsi til viðbótar. Húsið er 500 ferm., byggt 1985 og með mikilli lofthæð en ekki fullbúið, þar sem það er óeinangrað. Það gæti hentað undir hvaða starfsemi sem er. Húsið er með stórum innkeyrslu- dyrum. Hin húsin tvö eru m.a. framhús, sem er um 242 ferm. Það er í leigu og þar er nú starfrækt fiskvinnslu- fyrirtæki. Bak við það er bakhús, sem er 354 ferm. og þar af eru um 70 ferm. með steyptu millilofti. Þetta hús er laust nú þegar. Stórar og háar innkeyrsludyr eru líka á þessum húsum og þau gætu hentað undir ýmsa starfsemi tengda sjáv- arútvegi, þar sem þau standa á þessu svæði. — Fasteignir þessar eru mjög áhugaverðar vegna staðsetningar en líklegt að þær seljist í tvennu eða þrennu lagi og þá að einhveiju leyti með eignaskiptum, sagði Helgi Jón Harðarson að lokum. — Ef kaupandi með góða greiðslugetu finnst að húsnæðinu, koma góð kjör til greina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.