Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 D 5 4 FOLD FASTEIGNASALA Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík viðskiptafræðingur, löggiltur fasteignasali Opið laugard. kl. 11-14, sunnud. 13-15, virka daga 9-18 - Sími 552 1400 - Fax 552 1405 Bollagarðar - Seltjarnarnes Stórglæsilegt hús við hafið. 8-9 herbergja einbýlishús á einum vinsælasta stað á Seltjarnarnesi. Glæsil. útsýni. Hátt til lofts og vítt til veggja. Þessi glæsil. eign býður upp á mikinn þokka. Verð aðeins 15,5 millj. Atvinnuhúsnæði Kaplahraun 2128 Sérl. gott iðnaðar- og íbúðarhúsn. ca 210 fm, ib. 105 fm og jarðh. 105 fm. Hátt til lofts og vltt til veggja. Nýl. eign sem bíður upp á marga mögul. Ljósaland 2094 NY Fossvogur raðh. + bllsk. Snyrtil. raðh. I góðu viðhaldi. Suðursv. 5 svefnherb. með parketi, 2 stofur. Verð 13,7 millj. Einbýlishús Einbýli - þríbýli 2195 Hverfisgata. 4ra herb. risíb. litið undir súð. Ib. er með panelklædd loft og er hin skemmtilegasta. Bílast. á eignalóð. Mögul. skipti á stærra. Hverfisgata 2129 4ra herb. íb. + stór bílsk. Parket á stofum. Nýl. eldhinnr. Mögul. skipti á einb. mið- svæðis. Hverfisgata 2192 4ra herb. íb. ca 88 fm á jarðh. Parket á gólfum, furuklæddir veggir og loft. Kalmer- innr. Mögul. skipti á minna. NÝ Krókamýri 2179 Vorum að fá í sölu 275 fm einb. á þremur hæðum, ásamt 30 fm bílsk. Fjöldi herb. Stórar stofur. Möguleiki á séríb. í kj. Húsið er fullb. að utan en óklárað að innan. Hús- ið býður upp á mikla mögul. fyrir þá sem vilja innrétta sjálfir. Verð 13,9 millj. Ath. skipti. Rað- og parhús Kambasel 1851 179 fm 6 herb. skjólgott endaraðh. m. innb. bílsk. og snyrtil. garði í rækt. Stórar suðursv. Stutt í skóla, verslun og þjón. Þægil. hús á 11,7 millj. Áhv. langtlán ca 4,0 millj. Hæðir Lynghagi 1898 Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. með stúdíóíb. í bílskúrnum. Stórskemmtil. stað- setn. í friðsælu og góðu hverfi. Skipti á minna í vesturbænum. Verð 9,3 millj. Nökkvavogur 2144 Vorum að fá I einkasölu gullfallega ca 90 fm 4ra herb. hæð I þríbýlish. 2 barnah., stofa, hjónaherb. (áður borðst.) með Merbau-par- keti, baðherb. fllsal. með baðkari, rúmg. eldh. Stór lóð I rækt. Stutt I skóla. Barna- vænt hverfi. Verð 8,5 millj. Áhv. 5,2 millj. Skólabraut 2042 Mjög falleg og björt 3ja herb. íb. ca 95 fm I tvíbýli á góðum stað á Nesinu. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Kársnesbraut 2145 NY Grundarás 2068 NY I sölu er komið glæsil. endaraðh. Rúmg. stofur með útgangi út á stórar vestursv. Útsýni yfir borgina. Flísar og stofu og borðst. Parket í eldh. 3 svefnherb., mögul. á því 4. Allar innr. sérsmíðaðar. Ásholt 376 Nýtt í miðbænum. Ca 133 fm raðh. á sérl. rólegum stað í miðbænum. Falleg skjólsæl lokuð lóð. 2 stæði í bílhýsi fylgja. Staður fyrir vandláta. Verð 12,7 millj. Bakkavör 1847 Raðh. á nesinu með stórri og góðri eld- húsinnr., draumur sælkerans. Parket á öllu. Gott útsýnl. Toppurinn á tilverunni á 15,5 millj. Baraðh. ca 244 fm á tveimur hæðum^ neð aukaib. I kj. ásamt bílsk. Stórglæsáj sýni. Áhv. 3,5 millj. Verð 13 milli Gullfalleg hæð með sérinng. I smekklegu þríbýlish. á rólegum stað I Kópavogi. Park- et á öllu. Sólhýsi og góður bílsk. Verð 10,5 millj. Skipti á minna. Engjateigur 1622 Sérl. glæsil. og vönduð eign. Innr. hannað- ar af Finni Fróðasyni. Sólstofa. Eign í al- gjörum sérflokki. Sjón er sögu ríkari. Myndir og allar uppl. á skrifst. Ásbúðartröð 1707 Stórgl. sérhæð á 1. hæð m. aukaíb. I kj. Eign í toppstandi, allt nýmál. Suðursv. Verð 13,5 millj. 4ra-6 herb. Bergstaðastræti 2184 NY Engjas NY Vorum að fá í einkasölu 185 fm endaraðh. á þremur hæðum ásamt stæði í bíla- geymslu. 4 svefnh. Stór stofa á efstu hæð- inni og vinnuherb. Mjög rúmg. eldh. með fallegri eikarinnr. og borðstofa. Austursv. og útg. út I sérgarð. Verð 11,7 millj. Grundartangi 2183 NY Grundartangi - skipti á einbýli. Fallegt endaraðh. ca 96 fm. 3 svefnh. Rúmg. stofa m. útg. út í garð. baðherb. flí- sal. I hólf og gólf. Verð 9,3 millj. Skipti á einb. i Mos. Vallartröð 2029 Raðh. 119 fm + 39 fm bílsk. á besta stað í Kópavogi. Mögul. skipti á stærra. Verð 9,9 millj. Dvergabakki 1838 Vorum að fá í sölu fallega ca 90 fm Ib. á 2. hæð í snyrtii. fjölb. Parket á gólf- um en dúkur á herb. Rúmg. hjónaherb. og 2 misstór barnaherb., baðherb. flí- sal., eldh. með ágætum innr., þvottah. og búr inn af. Stutt I skóla. Verð 7,2 millj. Hraunbær 2193 NY 4ra herb. íb. á 3. hæð í toppstandi. Beikiparket á allri ib. Nýjar innr., suðursv. o.fl. o.fl. Verð 7,5 millj. Engihjalli 2155 NY Vorum að fá í sölu glæsil. 4ra herb. ib. All- ar innr. og gólfefni ný. Stórfenglegt útsýni. Tvennar svalir. Þessi ca 100 fm rúmg. og bjarta eign er aðeins á 6,9 millj. Laus strax. Mögul. skipti á minna. Hraunbær 2188 NY Stór og björt 112 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 svefnherb., stór stofa. Tvennar svalir. Parket á holi, gangi og stofu. Rúmg. eldh. með borðkrók. Mögul.. skipti á raðh. á sama svæði. Verð 7,9 millj. Kleppsvegur 2156 NY 4ra herb. íb. með aukaherb. í risi. Gott út- sýni. Mikið endurn. Rúmg. íb. sem bíður upp á mikla mögul. Verð 6,5 millj. Miklabraut 2202 NY Vorum að fá i einkasölu ca 140 fm bjarta sérh. i þribýli við Lönguhlíð. 3 rúmg. svefn- herb., tvær saml. stofur, stórt eldh. með búri. Suðursv. Nýtt tvöf. gler að hluta. Góð eign og gott verð. Dalsel 2122 NY Skemmtil. 6 herb. íb. á tveimur hæðum m. bílskúr. Þessi 150 fm íb. býður upp á marga skemmtil. möguleika. Verð 9,3 millj. Skipti á ódýrari. Jörfabakki 2147 NY Rúmgóð 4ra herb. íb. á 2. hæð I góðu fjölb. Aukaherb. I kj. Áhv. ca 2,0 millj. Krummahólar 1961 NY Efra Breiðholt - penthouse“. Stór og björt 132 fm penthouse“-íb. á tveimur hæðum með glæsil. útsýni. 4 svefnh., 2 stórar stofur. Stórar austursv. 24 fm stæði I bílageymslu. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð aðeins 8,9 millj. Skipholt 2104 4ra-5 herb. ib. á 3. hæð með útsýni. Nýjar hurðir, gluggar og eldhinnr. Skjólgóðar suðursv. Mögul. skipti á minna. Verð 9,2 millj. Alftahólar 2123 NY Smekkl. 4ra herb. íb. á 4. hæð i snyrtil. fjölb. Stórar suðursv. með miklu útsýni. Barnvænt umhverfi. Verð 8,5 millj. Æsufell 1916 Útborgun 1,5 millj. Ca 112 fm snyrtll. ib. á 5. hæð I góðu lyftuh. 3 svefnh., 2 stofur, sjónvarps- hol, suð vestursv. m. stórfengl. útsýni yfir borgina. Áhv. ca 5,2 millj. langt- lán. Verð 6,7 millj. Mismunur aðeins 1,5 millj. og greiðist skv. samkomulagi. Vorum að fá í einkasölu ca 65 fm íb. á 2. hæð i fjórbýli I gamla góða miðbænum. 2 svefnherb., rúmg. stofa og setustofa sem getur verið svefnherb. Eldh. með innr. á einum vegg, baðherb. með baðkari. Verð 5,2 millj. Fífusel 1952 Einstakl. björt og falleg 4ra herb. ib. ca 100 fm. Parket á allri ib. Stórar suðursv. Þvottah. innan íb. Góð staðsetn. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,9 millj. Skipti á stærri. Nýlendugata 1791 Ca 82 fm Ib. á 1. hæð ásamt aukaherb. i risi. 2 svefnherb. mögul. á 3, 2 saml. stof- ur og rúmg. eldh. Góð staðsetn. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Mávahlíð 1941 Hlíðar - byggsj. Vorum aö fá í sölu vand- aða ca 98 fm íb. á þessum vinsæla stað í Hlíðunum. 2 svefnherb. og vinnuherb. (barnaherb.), baðherb. nýl. standsett og vandaðar innr. Sérbílast. við hús. Verð 7,8 millj. Áhv. byggsj. ca 4 millj. 3ja herb. Vesturgata 2140 NÝ Miðbraut 1828 Falleg ca 90 fm Ib. á jarðh. f þrlbýli ásamt innb. bílsk. Sérinng. Stórt and- dyri, rúmg. stofa með útgangi út í verðlaunagarð, 1 svefnherb. og mögul. á öðru. Parket á gólfum. Ró- legt hverfi. Góð staðsetn. Verð 7,5 millj. Öll skipti ath. Krummahólar 1760 Krummahólar - byggsj. Mjög góð og björt 68 fm íb. I nýviðg. og nýmáluðu lyftuh. Stórar suðaustursv. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Mismun- ur 2,7 millj. sem greiða má samkv. frekara samkomul. Blómvallagata 2091 2ja-3ja herb. jarðh. + kj. Parket á stofum og herb. Baðherb. og eldh. nýl. að hluta. Kósí“ íb. á rólegum stað með fallegum garði. Áhv. ca 3 millj. byggsj. o.fl. Verð 4,5 millj. Bólstaðahlíð 2154 NY Rúmg. og björt 3ja herb. íb. I góðu standi á þessum vinsæla stað í Hlíðunum. Mögul. skipti á 2ja herb. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Framnesvegur 2153 NY 3ja herb. íb. í góðu standi. Allt sér. Parket á íb. Nýtt rafmagn, hiti og gluggar. Barna- væn íb. Mögul. skipti á stærra. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,2 millj. Laugavegur 2191 NY Nýstandsett risib. 3 svefnherb. og rúmg. herb. á jarðh. Ágæt geymsluloft yfir íb., rúmg. baðherb. og-eldh. Verð aðeins 5,8 millj. Lyklar á skrifst. Flétturimi 2185 NY Nýl. 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð I fallegu fjölb. 2 herb. og stofa ásamt litlu þvottah. ( eldh. eru vönduð Alno-tæki. Allar innr. og hurðir eru mjög vandaðar og parket á gólf- um. Glæsil. íb. Verð 7,6 millj. Eiðistorg 1787 NY Gullfalleg íb. á 1. hæð. Parket á herb. Flís- ar á holi og eldh. Sérgarður í suður. Svalir í norð-vestur með glæsilegu útsýni. Verð 7,9 millj. Gaukshólar 2017 Björt og vel skipul. 74 fm íb. á 5. hæð I lyftuh. Ib. snýr öll I suður og er með nýjum gólfefnum. Þvottahús er á hæð- inni. Stutt í skóla og alla þjónustu. Áhv. 4,0 millj. í húsbr. Verð 6,2 millj. Kleppsvegur 2087 NY Rúmgóð endaíb. með fallegu útsýni. 2 svefnh., 'stofa og borðstofa. Nýtt parket. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Drápuhlíð 2088 NY 3ja herb. íb. í kj. sem snýr í suður. Ahv. 3,3 millj. Verð 5,4 millj. Skipasund 2110 NY 3ja herb. ca 85 fm sérh. i einlyftu tvíbhúsi. Nýtt þak og skolplagnir. Fráb. staðs. Mögul. á bil upp í. Verð 7,1 millj. Framnesvegur 2121 NY Meistaravellir 1332 Nál. Hl - gott verð. Mjög góð ca 94 fm Ib. á 4. hæð á vinsælum stað. Rúmg. stofa og 3 svefnherb. Góður garður m. leiktækjum. Laus 1. júní. Áhv. 4,2 millj. Góðir greiðsluskilm. Verð 7,2 millj. Hverfisgata 2020 Vesturgata - ýmsir mögul. Vorum að fá í einkasölu um 70 fm parh. þ.e. hæð, kj. og ris. Sérinng. bakatil. 2 svefnheb. og stofa, innang. ris. íb. bíður upp á ýmsa mögul. íb. fyrir laghenta. Verð aðeins 4,7 millj. Áhv. 2,5 millj. Rauðagerði 1975 Stórskemmtil. 3ja herb. ib. 81 fm I þribýli á rólegum stað i austurbænum. Stórt eldh. Góður garður. Nýtt parket. Nýtt baðherb. Nýtt rafmag, vatnsleiðslur o.fl. Áhv. 3,1 millj. Verð aðeins 6,5 millj. Guðrúnargata 1884 Björt, rúmg. og gullfalleg 3ja herb. ca 87 fm íb. á jarðh. við Miklatún. Nýtt rafmagn og dren. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Skoðaðu þessa. 2ja herb. Blikahólar 2186 NÝ Byggsj. Góð 2ja herb. ib. með fráb. útsýni yfir borgina. Parket á stofu og herb. Bað- herb. flisal. í hólf og gólf. Verð 5,5 millj. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Mismunur aðeins 1,8 millj. og ekkert greiðslumat. Austurströnd 1812 Góð ca 51 fm íb. á 4. hæð. Parket á öllum gólfum. Baðherb. fllsal. Glæsil. útsýni I norður. Hús nýl. viðgert. Stæði í bílskýli. Verð 5,7 millj. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Laus strax.. Ka i 52 fm jarðh./kj. Mjög snyrtil. íb. semj Jkiptist I flísal. anddyri, eldh. með bor£ £st. og góðri innr., rúmg. stofu.su ^oggeymslu. Nýtt aler. Veflfoa^nilli. Laugavegur 1943 Stór 2ja herb. ib. ca 74 fm á góðum stað, snýr ekki út að Laugavegi. Parket. Stórir skápar. Sameign nýtekin í gegn. Áhv. 1 millj. byggsj. Verð 4,8 millj. Tryggvagata 1762 Ca 80 fm glæsil. ib. á 4. hæð í Hamars- húsinu. Vandaðar innr. og tæki. Parket. Skemmtil. útsýni yfir báta I höfninni. Suð- ursv. Framtíðareign. Áhv. ca 3,3 millj. Verð 6,2 millj. Blikahólar 1206 Björt, rúmg. og nýmáluð 54 fm íb. á 3. hæð I nýviðg. lyftuh. Stórar suðursv. Snyr- til. sameign. Verð 4.950 þús. Flétturimi 2203 NY Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð með stórkost- legu útsýni. Baðherb. flísal. og parket á stofu, eldh. og herb. Góðir gluggar i suður. Gengt út á verönd úr borðstofu. 'Bllskýli. Áhv. 3,7 millj. húsbr. Verð 6,5 millj. Urðarholt 2089 NY Ca 65 fm gullfalleg íb. á 1. hæð í litlu sam- býli. Parket. Gengt út á góðan sólpall og í suðurgarð. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,1 millj. Kelduland 2152 NY 2ja herb. íb. jarðh./kj. Parket og nýl. innr. Gengið út á verönd (mögul. á sólskála). Góð eign á vinsælum stað. Áhv. ca 3,0 millj. Verð 5,0 millj. Laugavegur isso Á ofanverðum Laugavegi björt og falleg ca 56 fm íb. á 3. hæð í steinh. Nýtt gler og gluggar. Nýtt þak, svalir. Góð sameign. Ahv. ca 2,7 millj. Verð 4.950 þús. Leifsgata 2131 NY Nýstandsett 2ja herb. íb. á vinsælum stað. Áhv. 3,6 millj. langtl. Verð 5,5 millj. Ekk- ert greiðslumat. Hátún - ekkert greiðslumat Ný standsett ca 55 fm ib. I tvíbýlish. Ný eikareldhinnr. Skápar nýir og gólfefni ný. Allt nýtt. Baðherb. flísal. Verð 5,1 millj. Áhv. 3 millj. Einstakt tækifæri. Mismun- ur aðeins 2,1 millj. og ekkert greiðslu- mat. 1833 Nýl. 3ja herb. ib. á 3. hæð. Bílskýli f. 2 blla. Parket á gólfum. 3 m lofthæð. Góðar innr. Suðursv. Verð 6,7 millj. Mögul. skipti. Furugrund 2085 Sérl. góð ca 77 fm íb. í litlu fjölb. neðst í Fossvogsdalnum. 2 herb., stofa og sjónv- hol, flísar og parket. Hús og sameign ný- viðg. Suðursv. Verð 6,6 millj. Austurströnd 2133 NY Vorum að fá I einkasölu rúmg. 2ja herb. ib. I lyftuh. Flísar og parket á gólfum. Bað- herb. flísal. í hólf og gólf. Rúmg. stofa með útgangi út á rúmgóðan afgirtári suðursól- pall. Rúmg. svefnherb. m. skápum. Stæði I bílageymslu fylgir. Verð 6,4 millj. Krummahólar 1213 NY NY Rómantísk 3ja herb. 70 fm íb. á 4. hæð/risi. Nýtt þak og nýir gluggar. Geymsluloft yfir íb. Góð íb. á vinsælum stað sem býður upp á mikla mögul. Snýr að Vitastig. Áhv. 2,0 millj. Verð aðeins 5,4 millj. Mávahlíð - byggsj. 1968 Góð 60 fm íb. á jarðh. m. sérinng. i þrib. Tvö svefnherb. og stór stofa. Góð eld- húsinnr. Endurn. þak. Nýir gluggar, nýtt rafmagn og dren. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,5 millj. Mism. aðeins 2,2 millj. Hverfisgata 2030 3ja herb. íb. Þessi 77 fm þarfnast lag- færingar og er m. eldri innr. Gler og póstar ný. Rúmg. stofa m. suðursv. Ath. skipti á einb. eða góðri sérh. í vesturbæ. Verð 4,9 millj. Stór og góð 2ja herb. íb. á 5. hæð ca 71 fm. Suðursv. með fallegu útsýni. Gervi- hnattasjónvarp. Verð 5,5 millj. Framnesvegur - ekkert greiðslumat 1753 Sérstakl. falleg 59 fm íb. ásamt 26 fm stæði í bílg. Fallegar innr. og góð gólfefni. Nýl. viðg. hús. Áhv. 4,3 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Mismunur aðeins 2,6 millj. I smíðum Hólat Tækifærið. Einbýli í byggingu Bmur hæðum á besta útsýnisstað I suð-^ Brhiuta Kópavogs. Mögul. á séríb. í 1 gikn. og frekari uppl. á skrifstofuj ðeins 11,9 millj. Félag fasteignasala B Opið allar helgar 1 NETFANG:FOLD@TREKNETIS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.