Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 10
10 D FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Símatími Ath. opið laugard. kl. 11-14 og sunnud. kl. 12-14 Efstaleiti - Breiðablik. Vorum aö fá í einkasölu stórglæsil. 145 fm íb. á jarðh. í suövesturhorni hússins. Fallegt út- sýni. íb. skiptist m.a. í glæsil. stofur, sól- stofy, 2-3 herb. o.fl. Stæði í bílag. fylgir. Mikil sameign m.a. sundlaug, heitir pottar, matsalur, hlutdeild í 2-3 íbúðum o.fl. íb. fæst á mjög góðum greiðslukjörum. Til greina kemur að taka íb. (eða íbúðir) ’upp i kaupverðið. 6014 Einbýli Óskast. Traustur aðili óskar eftir fallegu einb. 250 fm eða stærra, gjarna í vesturhluta borgarinnar eða á Seltjarnarnesi. Sterkar greiðslur fyrir rétta eign. Uppl. vetir Björn Þorri. Hjá Sunnuhlíð. Vorum að fá fallega 80,9 fm 3ja herb. íb. á jarðh. að Kópavogsbraut 1A. Lítill sérgarður. Frábær aðstaða og góð þjónusta. V. 8,0 m. 4957 Fróðengi - í smíðum. Giæsii. 61,4 fm 2ja herb., 99 fm 3ja herb. og 117 fm 4ra herb. íb. á frábærum útsýnisstað. íb. eru til afh. fljótl. fullb. með vönduöum innr. en án gólfefna. öll sameign fullfrág. að utan sem innan. Hægt að kaupa bílskúr með. V. frá 6,5 m. 4359 EINBÝLI Fýlshólar. Mjög glæsil. einb. á tveimur hæðum, alls 294 fm með bílsk. Miklar stofur með fráb. útsýni yfir borgina. 5-6 svefnherb., tvennar stórar sólsvar. Mjög glæsil. einb. á tveimur hæð- um, alls 294 fm með bílsk. Miklar stofur með fráb. útsýni yfir borgina. 5-6 svefnherb., tvennar stórar sólsvalir o.fl. Ath. skipti á minni eign. Áhv. hagst. lán 8,0 m. V. 19,8 m. 3450 Mávanes. Glæsil. einb. um 302 fm auk 37 fm bílsk. Húsið stendur á fráb. útsýnisstaö á sjávarlóð. Parket og vandaðar innr. Möguleiki á einstaklingssíbúð. Fallegar stofur þ.m.t. glæsil. arinstofa. V. 23,5 m. 4970 Básendi - einb./tvíb. Falleg hús- eign sem er hæð, rishæð og kj. með sér íb. samtals um 230 fm auk 32 fm bílskúrs. Á hæð- inni eru m.a. 3 saml. stofur (mögul. á herb.), stórt eldh., lítiö herb. og snyrting. Á rishæðinni eru m.a. 3 herb., baðh. o.fl. Á jarðh. er samþ. 3ja herb. íb. m. sér inng. Skipti á 2ja-5 herb. íb. koma vel til greina. V. 14,5 m. 2066 Fagrabrekka. Gott 208,9 fm einb. með um 55 fm innb. bílskúr. 4 svefnh. og bjart- ar stofur. Glæsil. garður. Húsið getur losnað fljótl. V. 12,8 m. 6023 Einbýli og hesthús efst í Mosfellsdal - NYTT. Vorum að fá í sölu glæsil. um 250 fm einb. á tveimur hæðum. Húsið er allt í 1 .flokks ástandi með vönduðum innr. og gólfefnum. Innb. bílskúr. Gott hesthús með reiðgerði. 2 hektara lóö. Sérstök eign á frábærum stað. V. 15,0 m. 6019 Lyngrimi. Tæplega fokhelt tvílyft 145,6 fm einb. Á 1. hæð er gert ráð fyrir 2 herb., stofu, eldh. o.fl. Á efri hæðinni er gert ráö fyrir holi, herb. og baðh. Sökklar að 36 fm bílsk. Áhv. 5,9 m. húsbr. V. 6,5 m. 6002 Urðarhæð - Gbæ. Glæsil. 160 fm einb. á einni hæð. Vandaðar innr. og gólfefni. 3-4 svefnherb. Góður bílskúr. Áhv. ca. 4,5 m. V. 14,9 m. 6043 Kópavogur - einb./tvíb. tíi sóiu um 285 fm húseign sem skiptist í 138 fm efri hæð, 113 fm jarðh. auk 25 fm bílsk. og 121 fm vinnurýmis. Eign sem gefur mikla möguleika. V. 17,5 m. 3899 Logafold. Mjög vandað og fallegt um 176 fm einb. á einni hæð. Húsið er fullb. að utan sem innan. V. 13,5 m. 4290 Klyfjasel. Vandaö og vel staösett tvíl. 187 fm einb. ásamt 28 fm bíisk. 4-5 svefnh. Fallegt útsýni. Skipti á 4ra herb. íb. koma til greina. Áhv. 7,5 m. V. 14,9 m. 3661 PARHÚS 'WSSn Norðurmýri. Vorum að fá til sölu 165 fm gott þrílyft parh. Á 2. hæð eru 3 herb. og baöh. Á 1. hæö eru 2 saml. stofur, snyrting og eldh. í kj. eru 2 herb., þvottah. o.fl. Laust fljót- lega. V. 10,9 m. 4770 Laugarnesvegur - bílsk. 4ra herb. séríbúð í járnklæddu timburh. Um 26 fm bílskúr. V. 6,8 m. 4814 Pverás. Vorum áö fá í sölu um 170 fm eign á tveimur hæöum með innb. bílskúr. Eignin þarfnast lokafrágangs. Áhv. ca. 9,7 m. byggsj. + húsbr. V. 12,5 m. 4959 Víðihlíð. Nýl. og fallegt 203 fm parh. á fráb. útsýnisstað m. innb. 36 fm bílskúr m. 3ja fasa rafm. Á hæðinni eru stofur, eldh., og snyrt- ing. Á efri hæð eru 4 herb., sjónvarpshol, þvotta h. og baðh. Kjallari er undir húsinu og gefur hann mikla mögul. V. 15,9 m. 4584 Bakkasmári. Glæsil. parh. á einni hæö um 175 fm m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til afh. tilb. að utan en fokh. aö innan. Glæsil. útsýni. Skipti möguleg. 4213 ■-♦♦♦----------------------------- EIGNAMIÐLÖNIN % ✓ — Abyrg þjónusta í áratugi. Slarfsmenn: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr., sölum., Þorleifur St. Guöniundsson, B. Sc., sölum., Guöinundur Sigurjónsson, lögfr., skjalagerö, Stefán Hrafn Stefansson, lögfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, ljósmyndun, Jóliamia Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóltir, símavarsla og ritari Sími: 588 9090 • Síðumúla 21 • Fax 588 9095 Verktakar - iðnaðarmenn. Til sölu stigahús í Engjahverfi með 7 íbúöum. íb. eru frá 40-140 að stærð. Eignin er fokheld og tilb. til afh. Nánari uppl. veita Bjöm og Sverrir á skrifst. 4863 RAÐHÚS Frostaskjól - verðlaunagata. Vorum að fá í sölu sérl. glæsil. 265 fm nýl. raðh. með innb. bílskúr á eftirsóttum staö. Húsið er tvær hæðir og kj. Vandaðar innr. Parket. Glæsil. baðh. Afgirtur garður. Svalir. V. 17,5 m. 4728 Stóriteigur Mos. Vel skipulagt um 144 fm raðh. á einni hæð með innb. bílskúr. Hús- ið þarfnast standsetningar. Lyklar á skrifst. Áhv. ca. 9,0 m. húsbr. og byggsj. V. 10,5 m. 6010 Barðaströnd. Mjög gott 239 fm raðh. með góðum innb. bílskúr. 5 svefnh. Bjartar stofur og góður garðskáli. Nýtt baðh. o.fl. V. 14,3 m. 6044 Mosarimi í smíðum. Mjög fallegt 157 fm raðh. á einni hæð meö 25 fm bílskúr. Gott skipulag. 3 rúmg. svefnh. Góðar stofur. V. 8,0 m. 4617 Fjallalind - Gott verð Glæsi- . legt einlyft 130 fm raðh. með innb. bílsk. Húsin skiptast í 3 góð herb., stofur, o.fl. Góð staðsetning. Húsin afh. fullb. að utan en fokheld að innan. V. 7,4 m. 4462 Suðurhlíðar Kóp. Vorum að fá í sölu glæsil. 213 fm raðh. við Heiðarhjalla sem skilast fullfrág. að utan en fokhelt að innan. Stór bílsk. og glæsil. útsýni. V. 10,5 m. 4407 Seljabraut. Ákafl. vandað og fallegt u.þ.b. 190 fm endaraðh. ásamt stæði í bílag. Vandaðar innr. Suðurlóð. V. 10,9 m. 3710 Vesturberg. Vandað tvílyft 187 fm raðh. sem skiptist m.a. í 4 herb., hol, stóra stofu, eldh., baöherb., snyrtingu o.fl. Góður bílsk. Fal- legt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. V. 11,9 m. 4075 HÆÐIR m Skjólbraut - Kóp. Góð 5 herb. neðri hæð í steinsteyptu 3-býli. Gróinn garður. íb. er laus strax. Áhv. 5 m. húsbréf. V. 7,9 m. 4750 Fomhagi. Ákaflega vönduð og vel um- gengin 124 fm hæð í fallegu húsi ásamt 28 fm bílskúr. Tvennar svalir. Parket á holi. Gott eldh. og baðh. V. 10,9 m. 4805 Hagamelur. Goð 113,5 fm hæð í gððu húsi. Hæðin er upprunaleg en snyrtileg. Tvennar svalir. 3 svefnherb. og tvær stofur. V. 8,5 m. 4846 Karfavogur - glæsieign. vorum að fá í sölu einkar glæsil. eign við Karfavoginn. íb. er hæð og nýleg rishæð samtals um 172 fm. Allar innr., gólfefni og frágangur í sérflokki. Allar lagnir, gler o.fl. endurnýjað. V. 13,9 m. 4901 Túngata. Um165 fm kjallaraíb. í viröulegu húsi við Túngötu. íb. þarfnast standsetningar en býður upp á mikla möguleika. Laus fljótlega. V. 5,5 m. 4895 Barðavogur. Falleg og björt um 108 fm miðhæð í fallegu húsi. Gott eldhús og bað. Áhv. ca. 5 millj. húsbr. V. 8,3 m. 4922 Bólstaðahlíð. 5 herb. falleg 107 fm sérhæö á mjög góðum stað. Hæðin skiptist í 2 saml. stofur og 3 herb., rúmg. eldh. með nýl. innr. og baöh. Bílskúrsréttur. V. 9,3 m. 4986 Uthlíð. 120 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. íb. skiptist m.a. í 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Sér inng. og hiti. Eftirsóttur staður skammt frá Miklatúni. Laus fljótl. V. 9,0 m. 4649 Holtsbúð - 2 íbúðir. Falleg og vel staðsett eign sem er um 233 fm auk 35,5 fm bíl- sk. Aðalh. er um 167 fm og skiptist m.a. í 4 herb., stofur m. ami, þvottah., búr o.fl. Möguleiki á sér 66 fm íb. Glæsil. útsýni. V. 15,8 m. 4089 4RA-6 HERB. ffPS Seljahverfi. 6-7 herb. mjög góð 150 fm íb. á tveimur hæðum (1.h.+jarðh.) ásamt stæöi í nýl. upphituöu bílskýli. Á hæöinni eru 2 herb., stofa, eldh. og bað. Á jarðh. eru 3 herb., bað o.fl. Sérinng. á jaröh. Áhv. 2,0 m. Byggsj. V. 9,3 m. 4113 Vesturberg. Góö íb. á efstu hæö í ný- standsettri blokk. Miklar vestursvalir og glæsil. útsýni. Ath. skipti á minni eign eða góðum bíl. V. 6,7 m. 2433 Flúðasel - útsýni. Falleg 4ra herb. íb. um 93 fm á 3. hæð í nýl. viðgerðu og máluöu 3ja hæöa fjölb. Stæði í bílag. Frábær leikaöstaöa f. börn. Stórbrotið útsýni. Parket. V. 7,6 m. 3471 Eyjabakki. 4ra herb. góð og vel staö- sett íb. á 2. hæð. Sérþvh. Einstakl. góð aö- staða f. börn. Áhv. 4,2 millj. V. 6,9 m. 3701 Sogavegur - hæð og ris. 4ra herb. falleg 128 fm íb. í góðu ástancii ásamt útiskúr. Byggingarréttur að 40 fm bílsk. Sér inng. Mjög rólegur staður. Áhv. 5,6 m. V. 8,4 m. 4194 Vesturbær - bílskúr. 4ra herb. mikið endurnýjuð ib. á 3. hæð við Dunhaga. Nýtt eldh., bað og gólfefni. Ný standsett blokk. Áhv. 5,0 m. V. 7,9 m. 4737 Nýbýlavegur - bílskúr. 4ra herb. falleg ib. á 2. hæð í fjórbýlish. með um 40 fm góðum bílsk. Parket. Sér þvottah. Glæsil. út- sýni. Laus strax. V. 8,5 m. 4741 Engihjalli - laus strax. góö 97 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Parket á stofu. Tvennar svalir. V. 6,5 m. 4788 Hrísrimi - Grafarvogi. 4ra herb. ný og falleg íb. á 2. hæð með sér inng. og góðum svölum. Áhv. 5,0 m. Ákv. sala. V. 7,5 m. 4789 Engihjalli - 8. hæð. 4ra herb. falleg og vel skipulögð íb. á 8. hæð sem snýr í austur og suður. Fráb. útsýni. Stórar suðursv. V. 6,9 m. 4730 Rekagrandi. Falleg 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í skemmtilegri blokk. Stæði í bílag. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Hagst. lán áhv. V. 9,1 m. 4807 Stóragerði. Nýkomin í sölu 3ja-4ra herb. 96 fm falleg og björt íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Endurnýjað baðh. Nýl. parket. Bílskúr. Áhv. byggsj. 2,4 m. og 2,5 í húsbr. V. 7,9 m. 4995 Flúðasel - laus strax. 4ra herb. falleg 104 fm endaíb. á 2. hæð ásamt stæði í bílag. 4 svefnh. skv. teikningu. íb. er nýmáluð. Nýstandsett hús. Áhv. 4,7 m. Laus strax. V. 7,6 m. 4991 Klukkuberg - Hf. 4ra herb. falleg ný 108 fm fullbúin íb. (án gólfefna) m. sér inng. og fráb. útsýni. Innr. á baði. Laus strax. Áhv. 6,3 m. V. 7,8 m. 4998 Veghús. Glæsil. 187 fm „penthouse" íb. á tveimur hasðum með rúmg. innb. bílskúr. Vand- aðar innr. og gólfefni. Sólstofa og stórar suðursv. Áhv. ca. 9,3 m. langtímalán. V. 11,5 m. 6027 Ofanleiti. Falleg 106 fm íb. á 3. hæð í góðu húsi. 2-3 svefnh. Þvottah. í íb. Möguleiki á að fá keyptan bílskúr. V. 9,3 m. 6038 --------------------------- Eignamiðiun á Internetinu. Sendu okkur fyrirspurnir á netfangi okkar eignamidlun @ itn.is og við sendum þér til baka útprentanir eða lista úr söluskrá okkar. Einfaldara getur það ekki verið. Vesturbær. Glæsil. 4ra herb. um 120 fm íb. á 2. hæð í nýl. fjölb. við Vesturgötu. Vandaðar innr. m.a. parket. Fallegt útsýni. V. 9,2 m. 6053 Frostafold m/bílskúr. Mjag vönduð og falleg um 100 fm íb. á 1. hæð sem snýr í suður og vestur. Parket og vandaöar innr. Góðar vestursv. með útsýni. Bílskúr. Áhv. ca. 4,0 m. V. 10,4 m. 6048 Hrísrimi - gott verð. Mjög falleg og björt um 97 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. og allt sér. Stórar suöursv. Gott geymsluris. Áhv. ca. 4,5 m. Viðhaldsfrítt hús að utan. V. aðeins 7,1 m. 6052 Dunhagi. Góð 108 fm íb. á 3. hæð l góðu fjölbýli. Endurnýjað eldh., baðh., þak o.fl. Góðar geymslur. V. 7,7 m. 6066 Frostafold. Mjög falleg 112 fm íb. á 3. hæð í góðu lyftuh. Glæsii. stofur með góðu út- sýni. Sérþvottah., húsvörður og gervihnatta- sjónvarp. Áhv. byggsj. 5,0 m. V. 9,0 m. 6065 FífUSel. 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í skemmtilegri 3ja hæöa blokk. Stæði í bílag. V. 6,9 m. 4661 Álfheimar - laus. Falleg 98 fm íb á 3. hæð. Endurnýjað eldh. og baðh. Nýtt gler og opnanleg fög. Góð sameign. Laus strax. Áhv. byggsj. m. 4,9% vöxtum 3,5 m. V. 7,5 m. 4641 1 Laufengi - lækkað verð. Falleg um 111 fm íb. á 3. hæð sem afh. fljótl. tilb. u. trév. og málningu og m. innihurðum og sólbekkj- um. Góð kjör. Lyklar á skrifst. V. 6,9 m. 4198 Háaleitisbraut. 102 fm góð íb. á 4. hæö. Parket á stofu. Innb. bílskúr. Suöursv. Fallegt útsýni. Laus fljótl. V. 7,8 m. 4408 Egilsborgir. 5 herb. falleg íb. á 3. hæð ásamt risi samtals um 104 fm. Á neðri hæð er gott herb., stofa, eldh. og bað. í risi eru 2 góð herb., snyrting og góö stofa. V. 10,5 m. 4406 Eyjabakki. 4ra herb. falleg endaíb. á 3. hæð. Sér þvottah. Hagst. langtímalán ca 5,0 m. V. 7,2 m. 3801 3JA HERB. JS Hraunbær. Falleg og björt um 80 fm endaíb. á 3. hæð í góðu fjölbýlish. Áhv. ca. 3,5 m. byggsj. Vel umgengin íbúö. V. 6,3 m. 6008 Bergstaðastræti. Stórglæsileg íb. á 3. hæð í góðu húsi. Allt nýtt. Áhv. ca. 3,6 m. hagst. lán. V. aðeins 8,2 m. 4384 Miðbraut - Seltj. 3ja-4ra herb. björt og rúmg. risíb. með svölum. Fallegt útsýni. Nýtt baðh. og rafm. V. 6,9 m. 3750 Grettisgata. Góð 3ja herb. íb. á efstu hæð í 4-býli. Nýjir kvistgluggar. Nýl. standsett baðh. Góðar svalir. Áhv. 2,1 m. húsbr. og 900 þús. byggsj. V. 5,5 m. 4736 Langholtsvegur. 91,9 fm íb. á efri hæð og í risi. Sérinng., sérhiti, rafm. endurn. að hluta. Laus strax. Áhv. 2 m. V. 5,7 m. 4808 Eyrarholt. Stórglæil. fullb. ný 113 fm íb. á 1. hæð í vönduðu lyftuh. Mjög gott útsýni. Glæsil. innr., sólstofa o.fl. íb. er laus strax. V. 8.9 m. 4827 Furugrund. Falleg 66 fm 3ja herb. íb. í fallegu fjölbýlish. Fallegar innr. Nýl. þak. Ný- standsett sameign. Áhv. 3,5 m. byggsj. V. 6,4 m.4817 Barmahlíð. 3ja herb. falleg 90 fm íb. í kj. í góðu húsi sunnan götu. Stór herb. Sér inng. Laus fjótl. V. 6,5 m. 4852 Fróðengi - tréverk. vsnduð 95 fm íb. á 2. hæð. íb. er til afh. nú þegar tilb. undir tréverk og málningu. V. 6,3 m. 4457 Stóragerði m/aukaherb. Rúmg. og snyrtileg um 75 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Suðursv. íb. er laus. V. 6,3 m. 4892 Skúlagata 40a - Félag eldri borgara. 8ja herb. 87 fm falleg íb. á 4. hæð sem snýr í suður og austur. Áhv. 3,7 m. by99sj. Stæöi í bílag. Húsvörður. Falleg sam- eign. íb. er laus nú þegar. V. 8,5 m. 4900 Blöndubakki. 3ja herb. falleg 100,1 fm íb. m. aukaherb. í kj. í blokk sem nýl. hefur verið standsett. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. rík. 3,5 m. með greiðslub. á mán kr. 17.500. V. 6,5 m. 4870 Kríuhólar - lán. Snyrtileg ca 80 fm íb. á 6. hæð í nýviðgerðri blokk. Fráb. útsýni. Laus strax. Áhv. ca. 4,3 m. V. 6,2 m. 4931 Engihjalii - 7. hæð. Vorum aö fá í einkasölu 3ja herb. 78 fm fallega íb. Fráb. út- sýni. Áhv. 2,7 m. byggsj. V. 5,9 m. 4930 Berjarimi m. bílskýli. Mjög rúmg. og björt um 100 fm íb. á 1. hæð (jarðhæð) sem skilast tilb. u. tréverk nú þegar. Stæði í bílag. Skipti möguleg. V. 5,9 m. 4944 Stelkshólar. Falleg 76 fm ib. á 2. hæð í 3ja hæða húsi. Parket á holi og herb. Vestursv. Gott eldhús. Lögn f. þvottavél á baöi. V. 6,4 m. 4955 Mjósund - Hf. Um 45 fm íb. á 1. hæð í timburhúsi. 20 fm geymsla í kjallara. Áhv. um 1.9 m. húsbr. V. 2,9 m. 4980 Vesturbær - allt sér. 3ja-4ra herb. 104 fm íb. í nýlegu steinsteyptu tvlb. viö Lág- holtsveg. Sér inng og hiti. Á hæðinni er forstofa, 2 herb., eldh., stofa og bað. í kj. er um 30 fm herb. auk þvottah. og geymslu. Áhv. 3,0 m. byggsj. V. 8,7 m. 6000 Skerjafjörður - bílskúr. 3ja herb. falleg íb. á 2. hæö ásamt aukaherb. í kj. í nýklæddu tvíbýlish. 28 fm bílskúr. Skipti á minni eign æskileg. V. 6,2 m. 6015 Grettisgata. 3ja herb. falleg og mikiö endumýjuð um 70 fm íb. á 1. hæð. Stór og fal- leg afgirt lóð til suðurs. Nýtt eldhús (viðbygg- ing), nýtt baðh. o.fl. V. 6,1 m. 4964 Krummahólar - laus. 3ja herb. björt íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílag. Stórar suðursv. sem ná fyrir allri suðurhliðinni. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 3,1 m. Laus strax. V. að- eins 5,8 m. 6012 Hringbraut. 3ja herb. góð endaíb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í risi. Endurn. baðherb. Gott gler. Fráb. útsýni. V. 5,3 m. 4929 Asparfell - laus. 3ja herb. 73 fm fal- leg íb. á 7. hæð (efstu) með fráb. útsýni. Ákv. sala. Laus strax. V. 5,6 m. 6034 Sólheimar - glæsiíbúð. Mjög vönduð og falleg um 86 fm íb. á 5. hæð með fráb. ústýni. íb. snýr í suður og vestur. Glæsil. innr., gólfefni og skápar, allt nýtt. íb. er í dag nýtt sem stór 2ja herb. Eign í sérflokki. V. 8,3 m. 6050 Alfhólsvegur. Björt 73 tm ib. i góðu fjórbýli. Nýl. eldhúsínnr. o.fl. Fallegt útsýni. Góð lán áhv. 4,2 m. V. 5,9 m. 6062 Grenimelur. Falleg og björt um 88 fm íb. á 1. hæö í hvítmáluöu steinh. Parket og góö- ar innr. Áhv. ca. 5,0 m. V. 7,3 m. 4520 Tryggvagata. 3ja herb. 93 fm falleg og björt lb. á 4. hæö í lyftuh. Parket. Góö eld- húsinnr. Glæsil. útsýni yfir höfnina. Suðursv. Laus strax. V. 6,5 m. 4226 Við Landspítalann. 3)a herb. um 80 fm björt íb. á 3. hæð (efstu) í húsi sem nýl. hefur verið standsett að utan. V. aðeins 5,9 m. 4451 Blönduhlíð. Falleg og vel umgengin ris- íbúð I góðu fjórbýlish. íb. er um 73 fm aö gólf- fleti. Geymsla á hæð. Parket. V. 5,9 m. 4421 KAUPENDUR ATHUGIÐ Aðeins hluti eigna úr . söluskrá okkar er auglýstur í hlaðinu í dag. Engihjalli - gott verð. 3ja herb. stór og falleg íb. á 2. hæð. Gott út- sýni. Stutt í alla þjónustu. Stórar vestursv. Laus strax. Skipti á minni eign koma til greina. V. aðeins 5,6 m. 3580 í Garðabæ. 2ja-3ja herb. um 112 fm efri hæð við Iðnbúð. íb. gefur mikla möguleika. Sér- inng. V. 6,6 m. 4314 Hraunbær. 3ja herb. falleg og björt íb. á 3.hæð (efstu). Parket á stofu. Góðir skápar. Góð sameign. Nýstands. blokk. Stutt í alla þjónustu. Áhv. hagstæð langt.lán, engin húsbr. Ákv sala. Laus strax. V. 5,9 m. 4056 2JA HERB. Fm Lækjarfit - Gbæ. Nýstandsett 61,8 fm íb. m. sérinng. og hita á jarðh. í góðu 5-býli. Nýtt parket. Endurn. eldh., | baðh., gler, gluggar, raflögn, pípulögn o.fl. j Laus strax. Stutt í íþróttaaðstöðu og þjón- ustu. V. aðeins 5,4 m. 3005 Hraunbær. 2ja herb. 53 fm björt íb. á jarðh. íb. snýr öll i suður. Húsið er nýl. klætt steini. Parket. V. 4,7 m. 3842 Suðurgata - Hf. 59 fm íb. á jarðh. í tvíbýlish. Laus fljótlega. V. 4,7 m. 4569 Hjarðarhagi 62 fm. 2ja herb. risíb. i 4- býli. Áhv. um 3,1 m. húsbréf. V. 5,5 m. 4668 Flyðrugrandi. góö 65 fm íb. á jarðh. í fjölbýli. Sér lóð m. hellulagðri verönd. íb. er laus strax. V. 5,7 m. 4725 Miklabraut. 2ja herb. 60 fm falleg kjall- araíb. Nýtt gler. Parket og korkur á gólfum. Áhv. 2,3 m. V. aðeins 3,9 m. 4899 Víkurás - m. bílskýli. vorumaðfá í sölu mjög glæsil. 59 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílag. Áhv. 1,7 m. Mjög hagstæð greiðslukjör. Laus strax. V. aðeins 5,2 m. 4884 Keilugrandi. Mjög falleg 67 fm íb. á jarðh. Nýtt eikarparket og sérgarður. Mjög góð sameign. V. 5,9 m. 4909 Höfðatún - ósamþ. Rúmg. og björt (ósamþ.) um 60 fm íb. á tveimur hæðum. íb. er laus. V. aðeins 3,9 m. 4943 Dalbraut - eldri borgarar. 2ja herb. 65 fm falleg og björt íb. á 3. hæð í lyftuh. íb. snýr til austurs og suðurs. Reykjavíkurborg rekur þjónustusel í húsinu. Áhv. 3,4 m. byggsj. Laus strax. 4954 Kaplaskjólsvegur - einstak- lingsh. Einstaklingsherb. með snyrtingu á 1. hæð í blokk samtals um 21 fm. Afh. fljótl. V. l, 5 m. 3916 Snorrabraut. góö 57,8 fm íb. á 1. hæð í góðu steinhúsi. Nýtt rafmagn, gler, glúggar o.fl. Áhv. byggsj. ca. 2,5 m. Laus strax. V. 4,3 m. 6003 Selvogsgrunn. Rúmg. og falleg um 70 fm íb. á 2. hæð í góðu steinhúsi. íb. hefur verið mikið endurnýjuð þ.m.t. nýtt baðh., inni- hurðir o.fl. Mjög góð staðsetning. Suðursv. Sér- bílastæði. Lyklar á skrifst. V. 6,2 m. 6011 Furugrund. Rúmg. og björt um 60 fm íb. á 2. hæð í húsi staðsettu neðst í Fossvogs- dal. Suðursv. Lyklar á skrifst. V. 5,1 m. 6020 Stelkshólar - laus. 2ja herb mjög falleg 57 fm íb. á 3. hæð (efstu). Fallegt útsýni. Innr. á baði. Laus strax. Áhv. 2,9 m. V. 4,8 m. 6032 Auðarstræti. Rúmg. og björt um 64 fm íb. í kj. Áhv. ca. 2,6 m. íb. er laus. V. 4,4 m. 6049 Furugrund. Mjög vönduð og falleg íb. á 3. hæð (efstu). íb. snýr í suður og vestur með fal- legu útsýni. Parket og góöar innr. V. 5,5 m. 6051 Frostafold - gott lán Mjög falleg og rúmg. um 67 fm íb. á jarðh. Sér lóð. Parket og góðar innr. Sér þvh. Áhv. 3.7 Byggsj. V. 6,1 m.4570 Frostafold 2ja m. bílsk. 2ja herb. stórglæsileg 67 fm íb. á 2.hæð með fallegu útsýni vfir borgina og stæði í bílag. Sér þvottah. Ahvíl. Byggsj. kr. 4,4 m. Laus fljótlega. V. 6,9 m. 4515 Krummahólar. 2ja herb. um 45 fm snyrtil. íb. á 1. hæð ásamt stæði i bílag. V. að- eins 4,5 m. 4564 Miðholt - Mos. 2ja-3ja herb. 70 fm falleg íb. á 2. hæð. Sér þvottah. innaf eldh. Áhv. húsbr. ca. 4,3 m. V. 6,6 m. 4476 Grandavegur. 2ja herb. 36 fm bjort samþ. íb. á 3. hæð í steinh. Nýl. eldhúsinnr., baðh., gólfefni, ofnar og gler. Laus strax. V. 3,4 m.4455 Dalaland. 2ja herb. björt 51 fm íb. á jarðh. með sér suöurgaröi sem gengið er beint út í. V. 4,9 m. 4076 ATVINNUHÚSNÆÐI O Bolholt. Um 150 fm gott skrifstofuhús- næði á 2. hæð í lyftuh. Plássiö er laust. Gott verð og kjör. 5245

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.